Morgunblaðið - 15.06.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.06.1977, Blaðsíða 3
i MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JtJNl 1977 3 * Sambandið 75 ára / dag lýkur aðalfundi Sambandsins fyrir 75. starfsár þess. Að baki liggja miklir áfangar, en hitt er jafnvíst, að framundan biða fjölþætt- ari verkefni en nokkru sinni fyrr. íslenzkt nútímaþjóðfélag þarf margs við og Sambandið hlýtur, í umboði þess mikla fjölda manna, sem mynda samvinnufélögin, að hafa margs konar frumkvœði í atvinnu og viðskiptum. Þegar litið er yfir farinn veg, blasa við merkir sigrar í framfarasögu landsmanna, sem liðnir forystu- menn samvinnufélagarina áttu hlut að. Hins vegar er augljóst, að einungis með því að sanna ágœti sitt sem hagnýtt fyrirkomulag í daglegum viðskiptum og þjónustu gátu samvinnufélögin haldið velli til langframa. Það hefur tekist. Samvinnufélögin telja nú um 40þúsund félaga í öllum stéttum þjóðfélagsins. Traust þessa fólks á samvinnufélagsskap byggist fyrst og fremst á persónulegri reynslu. En eftir þvísem starfsemi samvinnufélaganna gerist viðtækara með breyttum tímum, verður fyrirhafnarmeira fyrir hvern einstakling að átta sig á stöðu sinni og rétti sem félagi og raunverulegur meðeigandi að öllum gögnum og gœðum sins félags og Sam- bandsins um leið. Með hliðsjón af því hefur Sambandið helgað þennan aðalfund sinn og afmœli umræðum um fræðslu og félagsmál samvinnuhreyfingarinnar í framtíðinni. Andi samvinniift 1 aga.nr.iz hyggja. form þeirra lýðrceðL "’i.a sem viðtækust efling og fjölharf; atvihnuvega og fullkomir, þjénu-:. ing í öllum byggðmn landsins. M kenna samvinnufoó gm rétt man. mannsœmandi lifi i landi <:nu. h búa og hvar sem heilbrigður ati i' þrifizt. Hversu fjölþætt sem vinnufélaganna verður. stefnirhu að tryggja sannvirði vöru og þi> n Lýðræð i s fyri rkom ulag 'v.mi mnu- félaganna á allt undir vakandi félagsvitund. Hérá landi hafa samvinnufélögin b<. ~ið gæfu til að sameina i framkvæmd hag-mun: framleið- enda og neytanda. Þess vegna bera þau vanda- sama ábyrgð. þess vegna hlýtur starfsemi þeirra að vera mjög fjölþætt. Sarrn mnufélögin œskja ekki forréttinda. En með aukinni fræðslu og félagsstarfsemi vilja þau haida lakandi öfgalausum skilningi á möguleikum sarnvinnu- hreyfingarinnar til að skapa öllum landsmönn- um betra líf á grundvelli þess jafnréttis sern virðir ákvörðunarrétt einstaklingsins og í bróðurlegri samkeppni við alla þá, sem stefna að sama marki. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFELAGA _ s m .. .a __ ... v-..- . mm ^ i i L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.