Morgunblaðið - 15.06.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.06.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JtJNl 1977 XJÖOTIUPA Spáin er fyrir daginn I dag vUM Hrúturinn Ifni 21. marz — 19. aprfl Ef þú gætir þfn ekki kanntu að tapa þó nokkrum peningum. Forðastu allt leyni- makk og pukur og vertu hreinskilinn. Nautið aVfl 20. apríl - - 20. maf Þú ættir að hafa hugfast að sá vægir sem vitið hefur meira. Annars kann smá deilumál að breytast f eitthvað verra. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Ef vinur þinn leitar til þín og hiður þig um hjáip skaltu ekki hika við að veita hana. Ilver veit nema þú þurfir einhvern tíman svipaða hjálp. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Vertu ekki að troða þðr fram og skipta þór af málum, sem koma þór ekki við. Fðlk, sem gerir það er yfirleitt fremur óvinsælt. Ljðnið Í.*?a 23. júlí — 22. ágúsl Vinir þínir eru fúsir að veita þór alla þá aðstoð, sem þeir geta en þú verður að hiðja um hana. Vertu ekki of stoltur og stór upp á þig. Mærin 23. ágúst - ■ 22. spet. Illutirnir ganga fremur illa f dag. Bæði heima og heiman. En það þýðir ekkert að æsa sig upp, og vera illur. Vogin W/iíTÁ 23. sept. ■ 22. okt. Þú færð stuðning og hjálp úr mjög svo óvæntri átt f dag. Hikaðu ekki við að leita ráða hjá þór fróðara fólki, kvöldið verður skemmtilegt. Drekinn 23. okt —21. núv. Þú færð góðar fréttir af vini, sem staddur er iangt f hurtu. Hikaðu ekki víð aðgera það sem þér dettur f hug, nú er rétti tfminn. Bogmaðurinn V*,B 22. núv. — 21. des. Þér verður mikið ágengt f dag, ef þú beitir lagni getur þú sennilega komið á sáttum f deiiumáli vina þinna. Kvöldið verður skemmtilegf. Steingeitin 22. des, — 19. jan. Þú færð tækifæri til að auka tekjur þfnar a11 verulega f dag. En hugsaðu þig vel um áður en þú tekur tilhoðinu, peningar eru ekki allt. §ff(fi Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Reyndu að komast hjá því að deila við fólk, það getur orðið erfitt. En mun borga sig. Kvöldinu er best varið heima. i Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þér mun ganga nokkuð erfiðlega að gera fólki til hæfis í dag og kvöld. En þú skalt ekki hafa áhyggjur af því, sumir eru alltaf óánægðir. Jmjm, hlustumþá á er- indi KoU>em kafie/ns. ... ay/iegasta haUan,sem vof- ir vf/r siámanninum er etrh úskrana/ áveSr/í, ekkit, sogandi yávarfoJI ...semáera skip hans af te/á, svo þaS rekur upp ao kíHdum k/ettum, ekk/ náttmyrk/ó\ þokarr eSa. hof/s. Ne/, hattu/eqerst/ ovinur sjómannsins heit- ir ALKóHQLI /.,, Úff! ðö/vuS mol/a er hér inni... T wmmmmmmmmmmm^^m X-9 I CORRI6AN/ HVAÐ~1> EG SKAU BoRQA yKKUR PAPP/RiNN HUGGINS.,. © b'vLi.'s S LJÓSKA HINS VEQAR HETF EQ UAUSAN Tl'MA EINMITT ISIÚNíA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN SMÁFÓLK THE FIRST TlME K0U OOU&LE FAULT l'M 60NNA HIT H'OU RlGHT 0V£R THE HEAP U)ITH MV RACKETÍ xr-/ OKAV, 60 AHEAP ANP SERVEl ANP PON'T dE NESVOUð. ~rr Húrna er dálítið til að hug- leiúa, félagi... Ef þú færð dæmda á þig villu, þá lem ég þig á hausinn með spaðanum! Jæja, farðu þá og gefðu bolt- ann upp! Og vertu ekki tauga- ðstyrkur... I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.