Morgunblaðið - 15.06.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.06.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JUNl 1977 9 SUMARBÚSTAÐUR UNDIR ESJUNNI Vel útlftandi bústaður, byggður úr timbri, járnklæddur. Stofa, eldhús, W.C. og 2 svefnherbergi Rennandi vatn. ÁSBRAUT 4RA HERB. — CA. 102 FERM. íbúðin er á 4. hæð í 4ra hæða fjölbýlis- húsi og skiptist í stofu, 3 svefnher- bergi, þar af 2 með skápum, baðher- bergi, stórt eldhús með borðkrók. Teppi á stofu og gangi. Geymsla og sam. vélaþvottahús í kjallara. Verð 10.5 millj. ENDARAÐHÚS t SMtÐUM Húsið, sem er í Seljahverfi er 2 hæðir og kjallari, ca. 79 ferm. hver hæð. Húsið afhendist glerjað og með raf- magns og hitalögnum. Bílskýli fylgir. Verð ca. 14 millj. (Jtb. tilb. SUÐURVANGUR 3JA HERB. — CA. 98 FERM. Stór og falleg íbúð, björt með suður- svölum. íbúðin er á 3. hæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi. Stór stofa, 2 svefnher- bergi með skápum, rúmgott baðher- bergi, sjónvarpshol, eldhús með borð- krók, búr og þvottahús inn af eldhúsi. (Jtb. 6,3 millj. EINBÝLI — KÓP. CA. 116 FERM. — 16,8 MILLJ. Húsið stendur við Þinghólsbraut. Eignin skiptist í 1 stofu, forstou og hol, 3 svefnherbergi á sér gangi og baðherbergi með nýlegum hreinlætis- tækjum. Eldhús með máluðum inn- réttingum. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúrsréttur. Útb. 11,5 millj. SKÓLAGERÐI SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 130 fm. íbúðin skiptist í 1 stofu og 3 svefnher- bergi, skápar í tveimur. Nýstandsett og rúmgott eldhús, flísalagt baðher- bergi. Þvottahús og geymsla á hæð- inni. Stór bílskúr. Laust fljótlega. Sér inngangur. Sérhiti. Verð: 13 millj. MEISTARAVELLIR 4RA HERB. 1. HÆÐ. 115 ferm. íbúð sem er 1 rúmgóð stofa með stórum suðursvölum. 3 góð svefn- herb. Góðir skápar. Eldhús með borð- krók og flísar á baðherbergi. Verð 12.0 millj. Útb. 7.5— 8.0 millj. LAUGARNES 120 FM. SERHÆÐ íbúð á miðhæð sem skiptist i 2 stórar stofur og 2 rúmgóð svefnherbergi bæði með skápum. Eldhús er með nýjum innréttingum. Baðherbergi flisalagt og með nýjum tækjum. Teppi. Bílskúrsréttur. (Samþykktar teikningar af bílskúr fylgja). Útb. 9.0 millj. SÓLHEIMAR 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Vönduð 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð með suðursvölum í háhýsi. 1 stór stofa, borðstofukrókur, hjónaherbergi með miklum skápum, barnaherbergi með skápum, eldhús endurnýjað, bað- herbergi flísalagt, parket á öllu, en teppi fyrir að hluta. Geymsla á hæð- inni og í kjallara. Mikil sameign. Hús- vörður. Laus fljótlega. VESTURBERG 4 HERB. — 2. HÆÐ. Rúmlega 100 ferm., 1 stofa, 3 svefn- herbergi, hjónaherbergi með skápum og skápar á gangi. Baðherbergi flísa- lagt. Fallegt eldhús. Góð teppi. íbúðin litur öll mjög vel út. Verð 10 M. DÚFNAHÓLAR 5 HERB,—130 FERM. á 3. hæð (lyfta) 1 stór stofa með nýjum teppum 4 svefnherbergi, stórt sjónvarpshol, flisalagt baðherbergi, stórt með lögn fyrir þvottavél. Stórar svalir í suðvestur. Geymsla og full- komið vélaþvottahús í kjallara. Sam- eign öll fullfrágengin. Bílskúr. HRAUNBÆR 3JA HERB. — ÚTB. 5.8 MILLJ. íbúðin skiptist í 1 stofu, hjónaher- bergi með skápum og stórt barnaher- bergi. Eldhús með borðkrók. Geymsla inni I ibúðinni. Teppi á stofu og holi. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Sudurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Slmar: 84433 82110 Laugarteigur 65 fm Þokkaleg 2ja herb. íbúð. Verð 5.5 millj. Útb. 3.8 millj. Ljósheimar 60 fm Góð 2ja herbergja ibúð. Verð 6.8 millj. Útb. 5 millj. Kriuhólar 60 fm Ágæt 2ja herb. ibúð. Verð 6.2 millj. Útb. 4 millj. Miðvangur 90 fm Mjög falleg 3ja herb. ibúð. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. lackjartorg fasteignala Hafnarstraeti 22 símar: 27133-27650 Knutur Signarsson vitfskiptalr Pall Gudionsson vidskiptalr Krummahólar 1 00 fm I Mjög falleg 4ra herb. íbúð. Verð 10 millj. Útb. 6,5 millj. Lang- holtsvegur 100 fm I Góð 4ra herb. kjallaraíbúð. Verð | 8 millj. Útb. 5,5 millj. Til sölu Þórsgata 2ja herb. ibúð á 3. hæð við Þórsgötu, óinnréttað ris fylgir. Drápuhlíð 3ja herb. góð risibúð við Drápu- hlið, laus strax. Stóragerði 3ja herb. falleg og rúmgóð ibúð á 4. hæð við Stóragerði. Suður- svalir, herb. i kjallara fylgir. Baldursgata 3ja herb. mjög góð íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Baldursgötu. suðursvalir. Miðbærinn óvenju skemmtileg efri hæð og ris i timburhúsi við miðbæinn um 1 80 ferm. samtals á hæðinni eru 3 herb., eldhús og bað, búr og þvottaherb. Rishæðin er með viðarklæðningu. en ekki skipt í herbergi. íbúðin er teppalögð og i mjög góðu standi. Húseign í miðbænum glæsileg húseign i grennd við Tjörnina, húsið er 120 ferm. að grunnfleti. Kjallari og tvær hæðir ásamt rúmgóðum bilskúr. f hús- inu eru 3 íbúðir. Húsið er stein- steypt og mjög vönduð eign. Uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús með sundlaug 1 90 ferm. einbýlishús ásamt bil- skúr og sundlaug á mjög fögrum og friðsælum stað, við Varmá i Mosfellssveit. Rúmlega 3000 ferm. eignarland, skógi vaxið á móti suðri. Leyfi fyrir byggingu annars húss á lóðinni. Einbýlishús í Höfnum um 1 60 ferm. nýlegt einbýlishús i Höfnum 6 herb.. eldhús, bað og þvottaherb. Seljendur ath. Höfum fjársterka kaupendur að 2ja—6 herb. ibúðum, sérhæð- um, raðhúsum og einbýlishús- um. Málflutnings & L fasteignastofa *onar Gúslalsson. hrl. Hafnarsiræti 11 Simar 12600. 21750 Utan skrifstofutima: — 41028 Hafnarfjörður Til sölu 5—6 herb. timburhús í ágætu ástandi á góðum stað við Suðurgötu. Húsið var endur- byggt fyrir nokkrum árum, og er hæð, kjallari og ris. Verð kr. QV2 millj. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 1 5 Við Bragagötu 3ja herb. ibúð ( miðhæð ) um 80 ferm. i járnvörðu timburhúsi. Laus til ibúðar. VIÐ MELHAGA 3ja herb. samþykkt kjallaraibúð um 95 ferm. með sérinngangi og sérhitaveitu. íbúðin er i góðu ástandi með nýjum teppum. VIÐ EYJABAKKA nýleg vönduð 4ra herb. ibúð um 105 ferm. á 2. hæð. Ný teppi. Rúmgóðar suðursvalir. VIÐ HVASSALEITI Góð 4ra herb. íbúð um 1 1 7 fm. á 4. hæð. Sérþvottaherbergi og geymsla i kjallara. Bilskúr fylgir. 6 HERB. SÉRÍBÚÐ um 1 35 ferm. á 2. hæð. í tvíbýl- ishúsi í Kópavogskaupstað. Bíl- skúrsréttindi. Gæti losnað fljót- lega. Góð greiðslukjör. VANDAÐ RAÐHÚS um 140 ferm. 6 herb. íbúð við Hraunbæ. Bílskúrsréttindi. 2JA HERB. ÍBÚÐIR í Breiðholtshverfi og í eldri borg- arhlutanum. Sumar lausar. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum o.m.fl. Nýja fasteignasalaii Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546 Laugaveg 1 21 rein Símar: 28233 - 28733 Ljósvallagata. Þriggja herbergja ibúð á jarðhæð um 90 ferm. að stærð. Verð 6,5 millj. Bragagata Þriggja herbergja ca. 80 ferm. sérhæð i timburhúsi. Teppi á stofu og skála Góður garður. LAUS STRAX. Verð 7,5 millj. útb. 5,5 millj. Reynimelur. Þriggja herbergja 86 ferm. ibúð á annarí hæð i fjölbýlishúsi. Mjög góð sameign. Verð kr. 9,0 millj. Grundarstígur. Stór þriggja herbergja íbúð á annari hæð l steinhúsi. LAUS STRAX. Verð 6,5 millj. útb. 4.3 millj. Laugateigur. Tveggja herbergja kjallaraíbúð ca. 65 ferm. Verð kr. 5,5 millj. útb. 3,8 millj. Hjarðarhagi. Mjög góð tveggja herbergja ibúð á annari hæð i fjölbýlishúsi, ásamt herbergi i risi og geymslu í kjallara Verð kr. 7,0 millj. útb. 5,0 millj. Kaplaskjólsvegur. Glæsileg fimm herbergja ibúð á annarri hæð. íbúðin er stofa, borðsfofa, þrjú svefnherbergi eldhús bað og skáli. Auk þess rúmgott herbergi i kjallara svo og geymsla. Dvergabakki. Mjög góð þriggja herþergja ibúð á þriðju hæð i fjölbýlishúsi. Mjög mikið skápapláss. Verð kr. 8,5 millj. útb. 6,5 millj. Dalaland. Stór þriggja herbergja ibúð á jarðhæð. Sér garður er fyrir þessa ibúð. Skipti koma til greina á tveggja herbergja íbúð. Álftanes. Sökklar að 135 ferm. einbýlis- húsi. Teikningar fylgja. Garðabær. 250 ferm. fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. Tvöfaldur bil- skúr. Til afhendingar strax. Mjög skemmtileg teikning. HEIMASÍMAR SÖLUMANNA: HELGI KJÆRNESTED 13821. KJARTAN KJARTANSSON 37109. GlSLI BALDUR GARÐARSSON. LÖGFR. 66397. [Midhæjarmarkadurinn, Adalstrætij EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 RÁNARGATA 2ja herb. kjallaraíbúð. Útb. ca. 2,5 millj. DRÁPUHLÍÐ 2ja — 3ja herb. jarðhæð. íbúðin skiptist í stóra stofu, stórt svefn- herb., rúmgott eldhús, innaf þvi er litið herb. og gott búr. íbúðin er um 85 ferm. og i mjög góðu ástandi. Útb. 5 millj. BERGSTAÐASTRÆTI EINBÝLISHÚS Litið einbýlishús (steinhús) á tveim hæðum. Er rúmgóð 3ja herb. ibúð. Húsið þarfnast stand- setningar. Væg útb. LAUGATEIGUR 2ja herb. kjallaraibúð. íbúðin er i góðu ástandi með góðum tepp- um. (búðin fæst samþykkt. Laus 1. sept. Útb. ca. 3.7 millj. HÁAGERÐI 4ra herb. ca. 90 ferm. íbúð á 1. hæð. íbúðin skiptist í 2 svefn- herb. (geta verið 3) og 2 saml. stofur. Tilbúin til afhendingar nú þegar. Góðar geymslur. GARÐABÆR EINBÝLISHÚS 140 ferm. einbýlishús á góðum stað. Húsið er í góðu ástandi með failegri lóð. KÓPAVOGUR EINBÝLISHÚS Húsið er á tveim hæðum ásamt tvöföldum bílskúr. Sérlega skemmtileg og vönduð eign. VESTURBÆR EINBÝLISHÚS Eldra steinhús á góðum stað í vesturbænum. Húsið er á þrem hæðum, að grunnfleti um 80 ferm. Húsið er i mjög góðu ástandi með fallegri lóð. VÍKURBAKKI RAÐHÚS Nýlegt og vandað palla-raðhús. Húsið er um 220 ferm. m/bíl- skúr. og skiptist í rúmgóðar stof- ur m/arni, 3 svefnherb., hús- bóndaherb., sjónvarpsherb.. þvottahús. geymslur og gufu- baðsaðstaða. Húsið er í mjög góðu ástandi með frágenginni lóð. Skiptamöguleikar á minni eign. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Simi 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44789 Höfum kaupanda Að góðri 4 — 5 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Mikil útborgun. Uppl. gefur Agnar Gústafsson hrl. Hafnarstræti 11. Símar 12600 og 21 750. Utan skrifstofutíma 41 028. Al (il.VSINCASIMINN KR: í 22480 JHorsjunblntiiti Hafnarfjörður Til sölu m.a. Suðurvangur 2. 4ra herb. ibúð á efstu hæð. Mjög glæsileg Fagrakinn 10. 7 herb. einbýlishús. Miðvangur131. Raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Miðvangur 41. 2ja herb. íbúð á 5. hæð. Ölduslóð 15. 5 herb. Ibúð ásamt bllskúr. Trönuhraun 5. 338 fm Iðnaðarhúsnæði ásamt byggingarrétti af 225 fm viðbótarbyggingu Hrafnkell Ásgeirsson Hrl. Hafnarfirði Sími: 50318. INBÝLISHÚS Á SELTJARNARNESI Til sölu einbýlishús á sunnan- verðu Seltjarnarnesi. Húsið af- hendist tilb. u. trév. og málningu í okt. n.k. Stærð 175 fm. Teikn- ingar á skrifstofunni. SÉRHÆÐ VIÐ DIGRANESVEG 5 herb. 120 fm. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inng. og^ sér hiti. Laus fljótlega. Utb. 6.5— 7.0millj. SÉRHÆÐ VIÐ BLÓMVANG 145 fm. 6 herb. vönduð sérhæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr Ræktuð lóð. Utb. 10 millj. HÆÐ VIÐ GNOÐARVOG NÝKOMIN TIL SÖLU 4ra—5 herb. efsta hæð (inn- dregin í fjórbýlishúsi við Gnoðar- vog. Tvennar svalir. Sér hiti. íbúðm er m.a. góð óskipt stofa, 3 herb. o.fl. Útb. 8.5 millj. SÉRHÆÐ VIÐ GRENIMEL 4ra herb. ,110 fm. góð sérhæð (1. hæð). Útb. 8 millj. VIÐ SELJABRAUT U. TRÉV. OG MÁLN. 4ra herb. 105 fm. endaíbúð á 2. hæð. íbúðin er nú þegar tilb. u. trév. og máln. Teikn. og upplýs- ingar á skrifstofunni. I FOSSVOGI 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Útb. 8 millj. VIÐ BRÁVALLAGÖTU 4ra herb. 100 fm. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Utb. 5.8—6.0 millj. VIÐ NÝBÝLAVEG —-í SMÍÐUM — Höfum til sölu eina 3ja herb. ibúð með bllskúr i fjórbýlishúsí við Nýbýlaveg. Húsið verður pússað að utan og glerjað. en ófrágengið að innan. Beðið eftir kr. 2.7 millj. hjá Húsnæðismála- stjórn og kr. 600 þús. lánaðar. Teink. á skrifstofunni. VIÐ ENGIHLÍÐ 3ja herb. snotur risíbúð. Utb. 4 millj. VIÐ RÁNARGÖTU 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Stórt geymsluris yfir ibúðinni. Utb. 4.5— 5.0 millj. VIÐ KELDULAND 2ja herb. vönduð ibúð á jarð- hæð. Útb. 5.0—5.5 millj. VIÐ LAUGATEIG 2ja herb. snyrtileg kjallaraíbúð. Sér inng. Útb. 3.8 millj. SUMARBÚSTAÐUR VIÐ ELLIÐAVATN Höfum fengið i sölu glæsilegan sumarbústað við Elliðavatn. Falleg ræktuð lóð. Upplýsingar á skrifstofunni. VIÐ KRÍUHÓLA 45 fm. vönduð einstaklingsibúð. Útb. 3.5 millj. EicnnmiDLum VONARSTRÆT112 simí 27711 StMustjAri: Swerrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.