Morgunblaðið - 15.06.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.06.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JUNl 1977 í DAG er miðvikudagur 15. júní, VÍTUSMESSA, 166 dag- ur ársins Árdegisflóð er í Reykjavík kl 05.36 og síðdeg- isflóð kl 1 7 58 Sólarupprás f Reykjavík er kl 02 5 7 og sól arlag kl 24 00 Á Akureyri er sólarupprás kl 01 42 og sólar- lag kl 24 48 Sólin er í hádeg- isstað í Reykjavlk kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl 12 32 (íslandsalmanakið) Drottinn hefir þóknun á þeim, er óttast hann, þeim er bfða miskunnar hans. (Sálm. 147, 11.) | kpiossgAta 7 5 7 8 10 II LÁRftTT: 1. ávæning 5. komast 7. saurga 9. eins 10. flátið 12. eins 13. sendi burt 14. eins 15. snjalla 17. vökvi. LÓÐRÉTT: 2. þýtur 3. tangi 4. hysk- inu 6. knýja dyra 8. verkur 9 eins 11. ráðrfka 14. bókstafur 16. frá. Lausn á síðustu: LÁRÉTT: 1 stansa 5. fas 6. et 9. fennir 11. NL 12. iða 13. áð 14. nðs 16. óa 17. urtan. LÓÐRÉTT: 1. stefninu 2. af 3. nafn- ið 4. SS 7. tel 8. hrasa 10. ið 13. ást 15. ár 16. ón. ÁRINJAO MEIL.LA 75 ÁRA er f dag Kristinn Sfm- onarson, Stórholti 28. Reykja- vfk Hann er að heiman. 7 5 ÁRA er I dag Þorgrfmur Þorsteinsson, Hrfsateig 21 | FRÁ HÓFNINNI í FYRRINÓTT kom írafoss til Reykjavíkurhafnar að utan og í gærmorgun kom Hvítá, einnig að utan Þá er Hekla komin úr strandferð og UrriSafoss kom í gær af ströndinni Stapafell, sem kom f fyrrinótt, fór aftur í ferð f gærmorgun og þá kom hafrannsóknaskipið Dröfn. í gærkvöldi var Dettifoss vænt- anlegur að utan og f gær voru togararnir Ingólfur Arnarson og Vigri að búast til veiða. í dag er Skaftá væntanleg frá útlöndum, svo og Eldvfk og árdegis f dag er togarinn Hjör- leifur væntanlegur inn af veið- HEIMILISDÝR Á FÖSTUDAGINN var fann maður nokkur gul-grænan páfagauk við húsið Suður- landsbraut 4, Rvfk Náði hann páfagauknum og er hann nú geymdur suður f Garðabæ að Hvannalundi 1 1, sími 42463. | AHEIT DG GIAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent MBL. Frá Móður 1.000.-, R.B. 1.000.-, E.S. 1.000.-, L.G. 5.000.-, G.K. 1.500.-, N.N. 1.000.-, G.G. 200.-, E.B. 200, E.S. 200.-, E.S. 200.-, Þessar ungu stúlkur, sem allar elga heima f Norðurbænum f Hafnarfirði, héldu fyrir skömmu hlutaveltu og gáfu afraksturinn Styrktarfélagi lam- aðra og fatlaðra, kr. 6.400. Stúlkurnar heita (f fremri röð f.v.): Guðbjörg Sigurðardóttir, Kristfn Loftsdóttir og Sigrfður Ólafsdóttir. t aftari röð: Guðrún Sveinsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Helga Sigurðardóttir, Frfða Ólafsdóttir og Ásta Loftsdóttir. Á myndina vantar önnu Elfasdóttur. Pfréttir ~ I ÞJÓÐHÁTÍÐARKAFFI með tilheyrandi meðlæti hefur Hjálpræðisherinn haft mörg undanfarin ár á þjóðhátíðar- daginn. Verður svo einnig nú, á föstudaginn kemur, og stend- ur „þjóðhátfðarkaffið" yfir frá kl. 2 til kl. 11 sfðd. Kaffisalan er til styrktar Hjálpræðishern- um. SKÓLASTJÓRI fyrir Þroska þjálfaskóla íslands hefur ný- lega verið skipaður, að þvf er segir f tilk frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, I nýútkomnu Lögbirtingablaði Skólastjórinn Bryndfs Víg- lundsdóttir er skipuð frá og með 1. ágúst næstkomandi. SENDIHERRA í MONGÓLÍU. Utanrlkisráðuneytið tilk f nýju Lögbirtingablaði að sendiherra íslands f Moskvu, Hannes Jónsson, verði jafnframt sendi- herra I Mongólfu og hafi hann 25. maf s.l afhent forseta Mongólfu. sem heitir Yumjaa- giyn Tsedenbal. trúnaðarbréf sem sendiherra íslands. með aðsetri í Moskvu. SAFNAÐARFÉLAG Áspresta kalls fer I hina árlegu safnað- arferð sunnudaginn 26 júnl n.k. kl. 10 árd. til Þykkvabæj- ar, Eyrarbakka og Stokkseyrar og verður messað I Stokkseyr- arkirkju kl 2 slðd Komið verð- ur til Þingvalla um kvöldið og borðað þar. Uppl um ferðina og tilk. um þátttöku er hjá Hjálmari 82525 og Guðrúnu slmi 32195 SLYSAVARNAFÉLAGSKON- UR I Reykjavfk og Hafnarfirði ráðgera skemmtiferð út f Viðey á sunnudaginn kemur, 19 júnf. Farið verður frá Sunda- höfn kl. 1 1 árd. Nánari uppl um ferðina má fá I sfmum 32062— 37431 og 50501. AKRANESKIRKJA Hátfðar messa á þjóðhátiðardaginn kl 1 siðd. Messa fellur niður á sunnudaginn kemur. Séra Björn Jónsson. KEFLAVÍKURKIRKJA Hátlðar messa á þjóðhátfðardaginn kl 1 slðd. Engin messa verður á sunnudaginn kemur. Sóknar- prestur. DAGANA frá og með 10. til 16. Júnf er kvöld-, nætur- og helgarþjðnusta apðtekanna f Reykjavfk sem hér seglr: t HAALEITISAPÓTEKI. En auk þess er VESTLRB EJ AR APOTEK opið lii kl. 22 alla daga vaklvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar í laugardögum og helgidögum, en hægt er að ni samhandi við lækní ð GONGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og ð laugardögum fri kl. 14—16 slmi 21230. Göngudelld er lokuð i helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ni sambandi við lækni Isima LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvl aðeins að ekkí nilst I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fri kiukkan 17 i föstudögum til klukkan 8 ird. i minudögum er LÆKNAVAKT I slma 21230. Ninari upplýslngar um lyfjabúðir og læknaþjönustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannleknafél. Islands er I HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI i laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram 1 HEILSUVERNDARSTÖÐ REVKJAVlKUR i mánudö^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónrmissklrteini. C iTll/DA UMC HEIMSÓKNARTÍMÁR OJUrVnMnUO Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. HL30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grens&sdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandió: M&nud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæóingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. VlfllsstaÓlr: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. i SÖFN V LANDSBÖKASAFN tSLANDS SAFNHCSINU vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka da«a kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. tlllinssalur (vegna helmalina) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: ADALSAFN’ — tlTLANSDEILD. Þingholtsslrætl 29 a. slmar 12308. 10774 og 27029 111 kl. 17. Eflir lokun skiptiborós 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LLSTRARSALUK, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. 1 JtJNt veróur lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ 1 JÍJLl. f ÁGÚST verður opió eins og í júní. f SEPTEMBER veróur opið eins og I mal. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiósla I Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. mal — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ 1 JÚLl. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- sa/n sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABtLAR — Bækistöó I Bústaóa- safni, sfmi 36270. BÓKABfLARNIR STARFA EKKI f JÚLf. Viðkomustaðir hókabflanna eru sem hér segir: ÁRB/EJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Veril. lóufell fimratud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. 1.30—2.30. Mióbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlló 17. mánud. kl. 3.00—4.00 mióvikud. kl. 7.00—9.00 Æflngaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: \erzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUG ARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriójud. kl. 7.00—0,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BOKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokaó. LISTASAFN fSLANDS vió Hringbraut er opió daglega kl. 1.30—4 sföd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kf 13—19. ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opió alla daga 1 júnf, júlf og ágúst nema laugardaga. frá kl. 1.30 til kl. 4. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f GENGISSKRÁNING NR. 111 — 14. júní 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala I Bandarfkjadoilar 193.70 194.20 1 Sterlingspund 332.90 333.90 1 Kanadadoliar 183.30 183.80 100 Danskar krónur 3205.80 3214.00* 100 Norskar krónur 3673.10 3682.60* 100 Sænskar krónur 4382.35 4393.65* 100 Finnsk mörk 4749.90 4762.10* 100 Franskir frankar 3917.40 3927.50 100 Belg. frankar 537.50 538.90 100 Svissn. frankar 7776.80 7796.80* 100 Gyllini 7825.95 7846.15* 100 V.-þýzk mörk 8222.30 8243.50* 100 Lfrur 21.88 21.94 100 Austurr. Sch. 1155.00 1158.00* 100 Escudos 501.50 502.80 100 Pesetar 280.00 280.70 100 Yen 71.13 71.31* * Breyting frá sfðustu skráningu. Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sími 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30-4 slðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar k). 1.30—4 slðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sími 81533. SÝNINGIN I Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavlkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. TIL landsíns komu hjónin „Gaidramaðurinn Soliman og kona hans Solimanné, sem er miöill“, til að skemmta Reyk- vfkingum I Iðnó. I fréttinni af komu þessara hjóna er sögó saga af Soliman er hann var staddur I Kristjánssandi I Noregi, I ávaxtabúð þar: „Skar hann i sundur sltrónu fyrir augunum á búðar- þjóninum, en honum brá er Soliman tók 10 kr. seðil innan úr sftrónunni. Sóliman fékk þá aðra sftrónu, og skar hana Ifka I sundur og úr henni kom annar 10 kr. seðill. Kaupmaðurinn bannaði þá að honum yrðu seldar fleiri sftrónur, en um kvöldið voru flestar sltrónurnar I búðinni skornar I sundur — I leit að 10 krónu sedlum.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.