Morgunblaðið - 15.06.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.06.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JUNI 1977 Sumarbústaður við Álftavatn Til sölu er sumarbústaður ásamt 2ja ha eigna- landi við Álftavatn. Bústaðurinn er 4 herb. og eldhús ásamt salerni og geymslu. Laus til afhendingar nú þegar. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25 Hafnarfirði Sími51500 mmmmmmmmm^^^m^m^^^mmmmmmmm Einbýlishús við Þinghólsbraut til sölu Ein hæð um 110 fermetrar, stofur og 3 svefnherbergi. Lóð 825 fermetrar. Samþykkt teikning af viðbyggingu (stigaforstofu) og efri hæð með sérstakri íbúð. Söluverð 1 6— 1 7 milljón- ir. Útborgun eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Sigurgeir Jónsson bæjarfógeti, sími 41175. SERHÆÐ ca.140ferm —13,5—14 millj. Við Hraunteig, á mið-hæð, byggt ca. 1949, með bílskúrsréttindi. 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi, 1 forstofuherbergi með sér snyrtingu, baðherbergi, eldhús með borðkrók, stórt hol. Einfalt gler sem þyrfti að skipta um. Innréttingar þarfnast að mestu leyti endurnýj- unar við. Nýviðgert þak. Athugið að verðinu hefur mjög verið stillt í hóf, og útborgun er um 8,5 M. Vagn E.Jónsson Málflutnmgs og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Sudurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagcins h/f) Simar: 84433 82110 oíiwiad oiiKfi-'MTin sölustj. lárusþ.valdimars ollVIAn L IDU LIJ/U lögm jóhþórðarsonhdl. Til sölu og sýnis m.a. 3ja herb. íbúð í Vesturborginni Við Neshaga 2. hæð 90 ferm. Mjög góð íbúð, teppalögð með góðri innréttingu. Gott risherb. (1 herb. íbúð) fylgir. Við Hjarðarhaga á 4. hæð 90 ferm. mjög góð íbúð Teppi, tvöfalt verksmiðjugler, góð sameign Mjög mikið útsýni. Góð kjör. Á fögrum stað á Álftanesi Nýtt og glæsilegt einbýlishús, íbúðarhæft, 140 ferm. á einni hæð Bílskúr 42 ferm Einbýlishús við Bakkagerði Hæð, 1 1 5 ferm og rishæð 45 ferm. auk geymslu Allt endurnýjað. Bílskúrsréttur. Eignaskipti möguleg á 4ra — 5 herb. íbúð ofarlega við Háaleitisbraut. Góð íbúð f Gamla bænum 3ja herb. rishæð við Nönnugötu. Samþykkt. Lltið undir súð. Góðir kvistir, tvöfalt gler, svalir, sér hitaveita, útsýni. Mjög góð kjör. Ódýrar íbúðir M.a. 3ja herb. þakhæð við Bræðraborgarstíg í steinhúsi með sér hitaveitu. Útb. aðeins kr. 4 millj. í Hafnarfirði — Skipti 3ja herb. ný, fullgerð íbúð á bezta stað I Norðurbæn- um. Skipti koma til greina á 1—2ja herb. íbúð, helst í Vesturbænum I Kópavogi eða I Seljahverfi I Breið- holti. Selfoss — Einbýlishús — Skipti Glæsilegt einbýlishús, 140 ferm. Nýtt, íbúðarhæft, ekki fullgert. Eignaskipti möguleg í Reykjavik eða nágrenni. Mjög lágt verð. Þurfum að útvega 4ra—5 herb. Ibúð við Háaleiti eða nágrenni. 3ja herb. fbúð á 1 eða 2 hæð Verður borguð út við kaupsamning. Nú er rétti tíminn til fasteignaskipta. Ný söluskrá heimsend. Fjöldi góðra eigna. ALMENNA FASTEIGNASAL AN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Glæsilegt einbýlishús í Árbæjarhverfi. Allt á sömu hæðinni ca 1 57 fm. Bílskúr. Kaplaskjólsvegur 5 herb. íb. á 4. hæð og ris. Alls ca 150 fm. Sameign í góðu ástandi. Ránargata Efri hæð og ris. Stór stofa, 1 herb., eldhús, bað. Risið, 3 herb. Svalir. Alls ca 145 fm. Dunhagi 5 herb. íb. á 2. hæð. 3 svefnh. ca 128 fm. Bílskúr. Skipti á góðri 2ja herb. íb. kemur til greina. Hrafnhólar 4ra herb. íb. á 7. hæð. 3 svefnh. Sameign frágengin. Verð 9 — 9,5 m. útb. 6 m. Kleppsvegur 4ra herb. íb. á 6. hæð. 3 svefnh. Góðir skápar. Fallegt út- sýni. Verð 9.5 m. útb. 6.5 m. Hringbraut 3ja herb. íb. á 3. hæð. Enda- íbúð. 1 herb. m/snyrtingu í kjallara. Verð 8.2 m. útb. 5.5 m. Hraunbær 3ja herb. íb. á 2. hæð. Falleg ibúð. Verð 8.5 m. útb. 6.2 m. Skipti á góðri 2ja herb. koma til greina. Elnar Slgurðsson. hrl. Ingólfsstræti 4, usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Jörð Til sölu góð fjárjörð í Keldunes- hreppi. Silungsveiði í silfurtærri á. Jörð. Til sölu litið býli skammt frá Borgarnesi. Laxveiði. Flateyri.' Einbýlishús 3ja herb. Söluverð 2.2 millj. Útb. 1.1 millj. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð á 8. hæð. Laus strax. Við Kleppsveg 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir sérþvottahús á hæðinni. Laus strax. Við Æsufell 4ra herb. íbúð á með 3 svefn- herb. á 2. hæð. Lögn fyrir þvottavél á baðherbergi. Raðhús Við Álfhólsveg. 6 herb. Bílskúr. Helgi Ólafsson. löggiltur fasteignasali. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 21155. Til sölu Ásvallagata Einstaklingsíbúð Einstaklingsíbúð á hæð I nýlegu steinhúsi við Ásvallagötu. Sam- eiginlegt þvottahús með vélum i kjallara. Laus strax. Verð 5,5 millj. Safamýri 4ra herb. íbúð á 2. hæð i suður- enda á sambýlishúsi við Safa- mýrí. Laus fljótlega Tvennar svalír. Bílskúr. Er I góðu standi. Allt frágengið. Útborgun um 9 millj. Hrísateigur 4ra herb. rishæð. Sturtubað. Út- sýni. Útborgun 5—5,5 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúð á hæð í húsi við Hraunbæ. í kjallara fylgir rúm- gott herbergi ásamt sér snyrt- ingu. Nýleg teppi. Góð íbúð. Útborgun um 7,5 millj. Kleppsvegur Rúmgóð 3ja herb. íbúð á hæð í sambýlishúsi við Kleppsveg. Eignarhluti í húsvarðaríbúð o.fl. fylgir. Suðursvalir. Útborgun 6—6,5 millj. Holtagerði Neðri hæð i tvíbýlishúsi, sem er 3 herb., eldhús, bað og innri forstofa. Sér hitaveita. Bílskúr. Er í góðu standi. Útborgun 5,8 millj. Rauðalækur 5 herb. Ibúð á 2. hæð I 4ra ibúða húsi við Reuðalæk. Tvenn- ar svalir. Er i góðu standi. Bil- skúrsréttur. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Lindargata 2ja herb. ibúð i litið niðurgröfn- um kjallara. Steinhús. Allar inn- réttingar næstum nýjar. Góðir gluggar. í smiðum Dalsel 5 herb. endalbúð á 1. hæð I 7 ibúða húsi við Dalsel. Selst tilbú- in undir tréverk, húsið frágengið að utan og sameign inni frágeng- in að mestu. Beðið eftir Húsnæð- ismálastjórnarláni 2,3 millj. Gott fyrirkomulag. Hægt að hafa þvottavél á baði. Teikning til sýn- is á skrifstofunni. Verð 8,5 millj. Aðeins ein ibúð eftir. íbúðin af- hendist strax, tilbúin undir tré- verk. íbúðir óskast. Vantar nauðsynlega góðar fast- eignir til sölu I Reykjavik og nágrenni af öllum stærðum og gerðum. Hef kaupendur. af ýms- um gerðum íbúða. Oft um góðar útborganir að ræða. Vinsamleg- ast hringið og látið skrá eign yðar. Árnl Stefðnsson. hrt. Suðurgötu 4. Slmi 14314 Kvöldsími: 34231. AUGLÝStNGASÍMtNN ER: 22480 Jflorötmblnbiþ Barnafataverzlun Til sölu er þekkt þarnafataverzlun við Lauga- veg. Fasteignaumboðið Pósthússtræti 13 sími 14975 Heimir Lárusson 76509 Kjartan Jónsson lögfr. Tilsölu: EinbýHshús í Arnarnesi (Gardabæ) Húseignin er ca 235 fm. með bílskúr. Aðalíbúð og tveggja herbergja séríbúð, sem hægt er að sameina, ef vill. Eignin er á fallegum stað, skammt frá sjó. Upplýsingar: Gish Jonsson ft Co. hf„ sími 86644, eda í síma 40288 27500 Barónstigur 2ja herb. 60 fm. Ibúð á 2. hæð I timbur- húsi, allt nýstandsett, ný teppi og dúkar. Útb. 4 millj. Ránargata 2ja herb. 65 fm. íbúð á 3. hæð í steinhúsi, skápar, nýstandsett. Verð 6.7 millj. Álfaskeið Hf. 3ja herb. 86 fm. íbúð á 3. hæð, falleg íbúð. Verð 8.5 millj. Æsufell 4ra herb. 105 fm. íbúð á 6. hæð, suður- svalir, vönduð teppi, þvottaað- staða í íbúðinni, allt 1. flokks, fallegt útsýni. Verð 9.8 millj., útb. 6.5 millj. Arnar- hraun Hf. 4ra herb. 100 fm. íbúð á 2. hæð, mjög vönduð, þvottahús á hæð. Verð 9— 9.5 millj. Hjallabraut 5 herb. 145 fm. á 1. hæð, fallegt útsýni, suðursvalir, 3 svefnh., stofa, borðstofa, stórt hol, þvottahús og búr. Miklir skápar. Allt nýtt. Verð 13.5 millj. Þverbrekka 5 herb. 140 fm. vönduð íbúð á 5. hæð, 3 svefnherb., stór stofa, borð- stofa, hol og þvottahús í íbúð- inni, stórkostlegt útsýni, allt nýtt. Verð 1 1 — 1 15 millj. Gnoðarvogur sérhæð 110 fm. ibúð á efstu hæð, stór stofa, svefnh. og 2 barnah., sérhiti. Verð 1 3.7 millj. Borgar- gerði einbýlishús 150 fm. grunnfl. svefnálma á efsta palli með 5 svefnherb. og baði, á hæð eru stór stofa, borð- stofa og eldhús, i stofunni er fallegur arinn, kjallari er undir öllu og er þar hægt að hafa séríbúð eða iðnaðarhúsnæði. Verð 25—27 millj. útb. 15 millj. Fellsás fokheit einbýlishús 145 fm. og 60 fm. kjallari, tvö- faldur bílskúr, 925 fm. eignar- lóð, sléttsteypt utan og innan með raflögnum og einangrun, vélslípuð gólf, geysimikið útsýni, afhent í nóv. Verð 1 6 millj. Unnar- braut fokhelt raðhús 118 fm. á tveim hæðum, bil- skúr, gler í gluggum, allar úti- hurðir, pússað að utan, glæsilegt hús. Verð 1 2 millj. Þorláks- höfn Viðlagasjóðshús 118 fm. sænskt timburhús á einni hæð 20 fm. útigeymsla, bilskýli, sem má klæða. Verð 10— 10.5 millj. úlb. 3 millj. Vest- mannaeyjar einbýlishús 100 fm. hlaðið hús með 4ra herb. ibúð, nýtt járn á þaki. Verð 7 millj. Býlið Leir- vogstunga, Mosfellssv. 120 fm. einbýlishús með kjall- ara, góðar innréttingar, bilskúr 20 kúa fjós, hlaða. 1 ha. eignar- lands, girtur. Ýmsir skiptamögu- leikar. Verð 20 millj. Hlíðarvegur Kóp. 1 ha lands ásamt 80 fm. nýju timburhúsi. Landið er skógi vax- ið á skjólgóðum stað með miklu útsýni. Hentugt fyrir garðyrkju- stöð og plöntusölu. Uppl. á skrif- stofunni. í smíðum 3ja herb. fokhelt í Kóp. ásamt bílskúr. Einbýlishús og raðhús víðs veg- ar. Teikn á skrifstofunni. Lóðir og sumarbústaðalönd AFS/M= Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Sími 27500. Björgvln Sigurðsson, hrl Þorsteinn Þorsteinsson, heimasími 75893 27500 AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JWorQunblnbiÍi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.