Morgunblaðið - 15.06.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.06.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JUNl 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýraij fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Til sölu. Hópferðabíll Bens 21. manns. Tilboð óskast strax. Upplýsingar: Oddgeir Bárðarson Ræsi. Keflavík Til sölu mjög vel með farin 3ja herb. íbúð við Hátún. Fastergnasalan Hafnargötu 27. Keflavik, simi 1420. Sandgerði Til sölu Viðlagasjóðshús við Holtsgötu í góðu ástandi. Ný teppalagt. Einnig er til sölu 3ja—4ra herb. einbýlishús við Túngötu. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1 420. 17. —19. júní. Gengið á Tindafjallajökul. Lagt af stað föstudagsmorgun kl. 9. Farmiðasala og ailar nánari upplýsingar í Farfuglaheimil- inu Laufásvegi 41. Sími: 24950. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld miðviku- dag kl. 8. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í Kristniboðshúsinu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Séra Magnús Guðmundsson fyrrv. prófastur talar. Allir velkomn- ir. Hjálpræðisherinn Þjóðhátiðardaginn 17. júni kl. 2—1 1. siðdegis kaffisala i sal Hjálpræðishersins. Kom- ið og styrkið gott málefni. _ SIMAR. 11798 og 19533. Miðvikudagur 15. júní kl. 20.00 Heiðmerkurferð Unnið að gróðurrækt i reit félagsins. Allir velkomnir. Frítt. Föstudagur 17. júnl Kl. 08.00 1. Þórsmerkurferð Gönguferðir við allra hæfi. Gist í húsi. 2. Gönguferð yfir Fimmvörðuháls Gist í Þórsmörk. 3. Ferð að Land- mannahelli Gengið á Loðmund, Sauð- leysur o.fl. Fjöll i hálendinu austur af Heklu. Farseðlar og nánari uppl. á skrifstofunni. ari uppl. á skrifstofunni. Kl. 13.00 Esjuganga nr. 11 Gengið frá melnum austan við Esjuberg. Þátttakendur sem koma á eigin bilum þangað. borga 1 00 kr. skrán- ingargjald, en þeir, sem fara með bílnum frá Umferðar- miðstöðinni greiða kr. 800. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. Álaugardag fræðsluferð um steina og bergtegundir. Á sunnudag Ferð um sögustaði Borgar- fjarðar undir leiðsögn Jóns Böðvarssonar, skólameistara. Gönguferð á Botnssúlur og ferð til Þingvalla. 25. júnf. Flugferð til Grímseyj- ar Eyjan skoðuð undir leiðsögn heimamanna. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. ■rm—MBa—— UTIVISTARFERÐIR Miðv.d. 15/6 kl. 20 Með Viðeyjarsundi Létt kvöldganga með Einari Þ. Guðjohnsen. Verð 500 kr. Föstud. 17/6 kl. 13 Helgafell- Búrfellsgjá Létt fjallganga. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 800 kr. Laugard. 18/6 1. Kl. 10 selvogsgata gengið frá Kaldárseli að Hlíðarvatni. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 1 500 kr. 2. Kl. 13 Herdisarvik Háaberg. strandganga. Fararstj. Eyjólfur Halldórs- son. Verð 1 500 kr. Sunnud19/6 i Kl. 10 Esja gengið norður yfir hábung- una 914 m og niður ! Kjós. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen. Verð 1 200 kr. 2. Kl. 13 Kræklingafjara fjöruganga við Hvalfjörð. Steikt á staðnum. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 1400 kr. í öllum ferðunum fritt f. börn m fullorðnum. Farið frá B.S í., vestanverðu. Útivist Kvenfélag Hreyfils fer skemmtiferð í Borgar- fjörð. Sunnudaginn 19. júní. Farmiðar óskast sóttir á skrif- stofu Hreyfils fyrir 1 6. júní. Ferðanefndin. Sumarferðalag Nessóknar verður farið sunnudaginn 26. júní n.k. Lagt af stað frá Neskirkju kl. 9.30 árdegis til Akraness um suðurhluta Borgarfjarðar. Nánari upplýsingar hjá kirkjuverði í sima 16783 til föstudagskvölds. Þátttaka til- kynnist fyrir sama tíma vegna takmarkaðs farkosts. Bræðra- félagið býður eldra safnaðar- fólki til ferðarinnar. Jökla- rannsóknarfélag íslands Ferð í Þórsmörk föstudaginn 17. júní kl. 9. Uppl. í síma 12133. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viljum ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Bókhalds- og vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf ásamt meðmælum sendist skrif- stofu okkar fyrir 21. þ.m. Is/enzkir Aðalverktakar s. f. Lækjargötu 12, R. Sölumaður Heildverzlun óskar að ráða sölumann til að selja vefnaðar-, hannyrða- og aðrar skyldar vörur. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á þessum vörutegundum. Þyrfti að geta hafið störf fljótlega. Framtíðar- starf. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 21. júní merkt: „Líflegt starf — 6010". íþróttahúsið Hveragerði Starf umsjónarmanns við íþróttahúsið er laust til umsóknar. Húsvarzla, daggæzla og almennt eftirlit er innifalið í þessu starfi. Umsóknarfrestur er til 30. júní'77. Nánari upplýsingar í Hreppsskrifstofunni sími 99-41 50. Sveitastjóri Hveragerðishrepps. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar VIÐARSALAN H/F Síðumúla 1 5. sími: 84401 Höfum opnað nýja verslun. HÖFUM TIL SÖLU: norskar spónlagðar viðarplötur í furu, valhnotu, eik, teak, gullálmi, brenni og kóto. Stærð 122x250 cm. Þykkt 1 7 og 19 mm. Hilluefni frá Trysil í 9 viðarteg- undum og breiddum: 20, 24, 30, 40 og 50,cm. Plasthúðaðar plötur. Stærð 122x50 cm Þykkt 12, 1 5 og 1 9mm. I fundir — mannfagnaöir Framhaldsaðalfundur kvennadeildarinnar verður haldinn miðvikudaginn 22. júní 1977 kl. 20.30 að Hótel Sögu bláa sal uppi. Deildin efnir til skemmtiferðar í Þjórsárdal þann 2. júlí kl. 1 1 f.h. Farið verður af stað frá Öldugötu 4. Upplýsingar í síma: 14421 og 15205 og 37951. Stjórnin. Blæðingasjúkdómar Áhugamenn um stofnun félags, boða til stofnfundar í Domus Medica, fimmtudaginn 16. 6. '77, kl. 20.30. Undirbúningsnefnd. Aðalfundur Vélbátaábyrgðarfélagsins Heklu verður haldinn að Hótel Selfoss, Selfossi laugardaginn 25. júní n.k., kl. 3 e.h. Stjórnin. Reykjavíkurdeild R.K.Í. NÁMSSKEIÐ einungis í blástursáðferðinni við ISfgun úr dauðadái. KENNARAR: Jón Oddgeir Jónsson og Guðrún F. Holt Kennt verður í 12 —15 manna hópum. Hvert námsskeið stendur eitt kvöld — og er ókeypis. Allar upplýsingar á skrifstofu deildarinnar að Öldugötu 4. Sími: 28222. | lögtök Lögtaksúrskurðir Lögtaksúrskurður Keflavík, Njarðvík. Grindavík og Gullbringu- sýsla. Samkvæmt beiðni Póstgiróstofunnar f.h. Pósts og Sima úr- skurðast hér með að lögtök geta farið fram i umdæminu fyrir vangreiddu gjaldföllnu orlofsfé, orlofsárið 1. mai 1976 til 30. april 1 977, ásamt dráttarvöxtum og innheimtukostnaði. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Keflavik, 9. júni 1977. Bæjarfógetinn i Keflavik, Njarðvik, Grindavik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Jón Eysteinsson. Lögtaksúrskurður að beiðni Póstgíróstofunnar, f.h. Pósts og sima, skv. heimild í reglugerðum nr. 150/ 1972 og 1 61 / 1973, sbr. 7. grein laga nr. 87/ 1971, úrskurðast hér með, að lögtak megi gera hjá launagreiðendum i Kópavogi til innheimtu vangreidds gjaldfallins orlofsfjár orlofsárið 1. mai 1 976 til 30. april 1 977, ásamt vöxtum og innheimtukostnaði. Lögtak má gera að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. 7. júni 1977. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni Póstgiróstofunnar f.h. Pósts og sima og með visan tíl 7. gr. laga nr. 87/1971 sbr. lög nr. 29/ 1 885 úrskurðast hér með að lögtök geti farið fram fyrir vangreiddu en gjaldföllnu orlofsfé, orlofsárið 1 /5 1976 til 30/4 1977, ásamt vöxtum og innheimtukostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.