Morgunblaðið - 28.06.1977, Síða 1

Morgunblaðið - 28.06.1977, Síða 1
48 SÍÐUR MEÐI8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 139. tbl. 64. árg. ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Lebus, Austur-Þýzkalandi, 27. júnf. Heuter. FARÞEGALEST rakst á vöruflutningalest f Austur-Þýzkalandi I dag, eldur kom upp f farþegalestinni og að minnsta kosti 29 manns týndu Iffi. Sovézkir hermenn og austur-þýzkir járnbrautastarfsmenn komu með krana til að fjarlægja brakið. Farþegalestin var á leið frá Zittau f suðausturhluta landsins til Stralsund við Eystrasalt. Verið getur að lestinni hafi af misgáningi verið beint af aðalbrautarlfn- unni inn á aðra minni. Sjö slösuðust f slysinu, alvarlegasta járnbrautarslysi sem orðið hefur f Austur-Þýzkalandi sfðan 1967 þegar 94 brunnu til bana, þar af mörg skðlabörn f árekstri farþegalestar og olfubifreiðar skammt frá Magdeburg. Stjórnin hefur skipað nefnd undir forsæti Otto Arndts samgöngumálaráð- herra til að rannsaka slysið. Eftir árekstur járnbrautarlestanna nálægt Frankfurt við Oder f Austur-Þýzkalandi. 29 fórust er lestir rákust á Frakkar sjá um vamir Djibouti Djibouti, 27. júnf. Reuter. Djibouti, nýlenda Frakka við innsiglinguna f Rauðahaf f 115 ár, hlaut sjálfstæði f dag og stjórn landsins undirritaði strax varnar- samning við Frakka sem munu Sprenging í finnsku olíuskipi Sete, Frakklandi, 27. júnf. Reuter. FINNSKA olfuflutningaskipið Gunny sprakk f loft upp þegar tveir dráttarbátar drógu það frá ferðamannabænum Sete f Suður-Frakklandi f dag og eld- ur kom upp f olíu sem lak úr skipinu. Flestir skipverjarnir þeytt- ust fyrir borð í sprengingunni og að minnsta kosti einn beið bana. Eins er saknað og 10 af 30 manns áhöfn skipsins fengu slæm brunasár. Skipið brotnaði í tvennt við sprenginguna og afturhlutinn lokaði innsiglingunni i höfn- ina. Sprengingin heyrðist um allan bæinn og rúður brotnuðu í nálægum byggingum. Slökkvilið nálægra bæja komu slökkviliðinu í Sete til aðstoð- ar. Gunny var 11.321 lest og frá Mariehamn. Ráðstafanir hafa verið fyrirskipaðar til að koma í veg fyrir oliumengun. hafa 4.000 hermenn áfram í land- inu. Sendinefnd frá Eþfópfu yfirgaf frelsishátíðahöldin, en Sómalfa hefur viðurkennt hið nýja lýð- veldi. Bæði Eþfópía og Sómalfa hefa gert tilkall til Djibouti. Landið er byggt Aförum sem eru skyldir Eþfópfumönnum og Iss- um sem eru skyldir Sómölum. Auk varnarsamningsins undir- rituðu Gouled forseti og fulltrúi frönsku stjórnarinnar, Galley, vináttu- og samstarfssamning og samninga um samvinnu í efna- hagsmálum og flugmálum. Þeir 4.000 frönsku hermenn, sem verða áfram í Djibouti sam- kvæmt áreiðanlegum heimildum, eiga að þjálfa her landsins og verja landamærin ef þess gerist 73 VlETNAMSKIR flótta- mann hafa fengið dvalar- leyfi í Ástralíu til bráða- birgða, en þangað komu þeir s.l. föstudag eftir 2 þúsund mílna siglingu. Ferðin tók þrjá mánuði og kom flóttafólkið að landi á norðvesturströndinni. Hópurinn kom á þremur litlum fiskibátum, og var þörf. Frá Djibouti má stjórna inn- siglingunni í Rauðahaf. Landið ræður varla yfir nokkrum nátt- úruauðlindum og er þvi mjög háð franskri aðstoð. Djibouti varð í dag 49. aðildar- ríki Einingarsamtaka Afriku (OAU) og hefur sótt um inn- göngu i Arababandalagið. Frakkar hafa skorað á fleiri lönd að aóstoða Djibouti. Saudi-Arabia hefur þegar heitið, aðstoð. Viðræður eru hafnar við Frakka um að Djibouti taki viö rekstri járnbrautarinnar til Addis Ababa. Mestallur útflutningur Eþiópíu fer um járnbrautina og höfnina í Djibouti. Skemmdar- verk hafa verið unnin á linunni og skuldinni hefur verið skelit á skæruliða sem Sómalir styðja. farið meðfram strönd Malaysíu, Timor og Jövu. Þegar komið var að landi i Astralíu tók við þriggja daga leit að mannabyggðum. Flóttafólkið verður fyrst flutt til Canberra en siðan til Sydney. Átta smábátar, fullir af flótta- fólki, hafa komið frá Vietnam til Astraliu á síðastliðnu ári, en frá því að Víetnam-styrjöldinni lauk fyrir tveimur árum hafa 2.900 lóttamenn þaðan og frá Laos og Lambódíu fengið hæli í Ástralíu. 73 víetnamskir flóttamenn á fiskibátum til Ástralíu Wyndham, Astralfu — 27. júnf — AP Bretar slaka á 50 mílna kröfu Luxemborg, 27. júní. NTB. Reuter. BRETAR hafa breytt af- stöðu sinni tii kröfunnar um 50 mílna brezkrar einkalögsögu. John Silkin landbún- aðarráðherra sagði sam- kvæmt opinberum heim- ildum á fundi ráðherr- anefndar Efnahagsbanda- lagsins í dag að vegna nauðsynjar á sameigin- legri stefnu EBE í fisk- veiðimálum hefðu Bretar ákveðið að sætta sig við aðra valkosti en 50 mílna einkalögsögu. Hann sagði, að í meginatriðum héldu Bretar enn fast við kröfu sína, en þeir væru fúsir til að S-Afríku- flugvél grandað Lusaka, 27. júnf. Reuter. AP. SAMBÍUMENN hafa skotið niður suður-afrfska flugvél að sögn útvarpsins I Lusaka f dag. Útvarpið segir að flugvélin hafi hrapað til jarðar í Nami- bfu (Suðvestur-Afrfku). Yfir- völd f Suður-Afrfku vilja ekk- ert segja um fréttina frá Lusaka en hafa áður tilkynnt að flugvél hafi verið skotin niður á þessum slóðum og það hafi ekki verið herflugvél. Kenneth Kaunda Zambíufor- seti sagði í dag, að herlið Zambíu áskildi sér rétt til að elta óvinahersveitir yfir landa- mærin. Ian Smith, forsætisráð- herra Rhódesfu, hefur hótað þvi að rhódesískar hersveitir muni sækja inn í Zambíu ef skæruliðar ráðist þaðan á Rhódesíu. Skipzt hefur verið á skotum yfir landamærin tvo daga í röð. Rhódesíuhermenn felldu 42 skæruliða í dag og í gær og það er mesta mannfall sem hefur orðið síðan skæruhernaðurinn hófst fyrir fimm árum. Jafn- framt var tilkynnt að 1.754 hvítir menn hefðu farið frá Rhódesiu í mai og 415 komið i staðinn. Fleiri hafa ekki áður Framhald á bls. 30. ræða aðra valkosti svo framarlega sem þeir samrýmdust þeim tveim- ur höfuðmarkmiðum Breta i fisk- veiðimálum að fiskstofnar yrðu verndaðir og Bretar fengju auk- inn aflahlut. Starfsmenn EBE segja að til- Framhald á bls. 30. Viðræður á Spáni adrid, 27. júní. Reuter. ADOLFO Suarez forsætisráð- herra og sósfalistaleiðtoginn Felipe Gonzales ræddust við f dag f fyrsta skipti eftir þingkosning- arnar og urðu ekki á eitt sáttir um breytingar á stjórnsýslukerf- inu. Suarez vildi leggja njður gömul ráðuneyti og koma nýjum á lagg- irnar áður en hann myndaði stjórn. Gonzales taldi að nýkjörið þing yrði að ákveða slfkar breyt- ingar. Suraez hyggst meðal ann- ars stofna nýtt landvarnarráðu- neyti. Jafnframt hefur andstaða sósialdemókrata komið í veg fyrir að Miðflokkasamband Suarezar komi fram sem einn flokkur á þingi. Frjálslyndir og kristilegir demókratar standa einnig að bandalaginu. Leynifélag liðsforingja, sem börðust gegn Franco hershöfð- ingja, UMD, var lagt niður í dag þar sem frjálsar kosningar hafa farið fram, en það skoraði á Juan Framhald á bls. 30. Hægrimenn fá að fara / um Israel Beirút, 27. júnf. Reuter. HÆGRISINNAÐIR hermenn f Suður-Líbanon hafa fengið að- stöðu á herteknum svæðum ísra- elsmanna til þess að auðvelda þeim baráttuna gegn vinstrisinn- um og Palestínumönnum f borg- arastrfðinu sem hefur harðnað verulega undanfarna f jóra daga. Hermenn undir stjórn Saad Haddad majórs, yfirmanns 12 kflómetra langrar landræmu með- fram fsraelsku landamærunum, hafa tvívegis sótt inn í þorpið Kfar Shouba einn kílómetra frá Framhald á bls. 30. Vfetnamskir unglingar af bitum flóttamannanna er komu um helgina til Wyndham f Astralfu eftir þriggja minaða sigiingu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.