Morgunblaðið - 28.06.1977, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNI 1977
■ ■■% SIMAR
ÍO 28810
car rental 24480
bílaleigan
GEYSIR
BORGARTÚNI 24
LOFTLEIDIR
-E 2 1190 2 11 38
Hópferðabílar
Allar stærðir
Snætand Grímsson h/f
Simar: 75300, 83351 og
B.S.Í.
® 22 0-22-
RAUOARÁRSTIG 31
BltalEIGA JÓNASAR
/ 'ii i'. Simi 81315
Hópferðabílar
8—50 farþega.
Kjartan Ingimarsson
Sím. 86155, 32716
Þurrku-
blöó
Gott útsýni með Bosch
þurrkublöðum.
BOSCH
viðgerða- og
varahiuta þjónusta
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
Útvarp Reykjavlk
ÞRIÐJUDKGUR
28. júnl
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Árni Blandon heldur
áfram að lesa söguna „Stað-
fastan strák“ eftir Kormák
Sigurðsson (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Tónlistarflokkurinn L’Ens-
emble Instrumental de Que-
bec leikur Ádagio og rondó
(K617) fyrir selestru, flautu
og fylgirödd eftir Mozart/
Joseph Szigeti og Claudio
Árrau leika Sónötu fyrir
fiðlu og planó nr. 3 op. 12
eftir Beetoven/ Uollegium
con Basso tónlistarflokkur-
inn leikur Sepett í C-dúr op.
114 fyrir fiautu, fiðlu, klarin-
ettu, selló, trompet, kontra-
bassa og píanó eftir Johann
Nepomuk Hummel.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.00 Prestastefna sett 1
Egilstaðakirkju.
Biskup tslands, herra Sigur-
björn Einarsson, flytur ávarp
og yfirlitsskýrslu um störf og
hag þjóðkirkjunnar á synod-
usárinu.
15.00 Miðdegistónleikar.
Maria Littauer og Sinfóntu-
hljómsveitin i Hamborg
leika Píanókonsert nr. 1 f C-
dúr op. 11 eftir Weber; Sieg-
fried Köhler stjórnar. Fflhar-
monfusveitin 1 Berlln leikur
Sinfóníu nr. 7 í d-moll op. 70
eftir Dvorák; Rafael Kubelik
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Sagan: „Ullabella" eftir
Mariku Stiernstedt
Steinunn Bjarman les eigin
þýðingu (2).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ______________________
19.35 t röstinni.
Séra Björn Jónsson flytur
synduserindi um æviþætti og
störf séra Odds V. Gísla-
sonar.
20.15 Lög unga fólksins
Sverrir Sverrisson kynnir.
21.00 lþróttir
Hermann Gunnarsson sér um
þáttinn.
21.15 Lffsgildi-; þriðji þáttur
Um aðallffsgildi samfélags-
ins Islenzka. Rætt er við fólk
um breytingar, sem það hef-
ur skynjað á gildismati og
tfðaranda. Umsjónarmaður:
Geir Vilhjálmsson sálfræð-
ingur.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: “Sagan um San
Michele" eftir Axel Munthe
Haraldur Sigurðsson og Karl
Isfeld þýddu. Þórarinn
Guðnason læknir byrjar
lesturinn.
22.40 Ilarmonikulög
Sölve Strand og Sone Banger
leika ásamt hljómsveit.
23.00 A hljóðbergi
Á Café Cosmopolit: Dagskrá
um sænska Ijóðskáldið Nils
Ferlin. Sven Bertil Taube
flytur. Stjórnandi: Ulf Björ-
lin.
23.40 Fréttir. Dagskrálok.
ÞRIÐJUDAGUR
28. júnf
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Áuglýsingar og dag-
skrá.
20.30 Herra Rossi f ham-
ingjuleit. ttölsk teiknimynd.
Lokaþáttur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
20.50 Ellery Queen.
Bandarfskur sakamála-
myndaflokkur.
Bölvun Faraós.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannes-
son.
21.40 Forsætisráðherrar
Norðurlanda (L).
í tilefni af 25 ára afmæli
Norðurlandaráðs ótti Astrid
Gartz, fréttamaður við
finnska sjónvarpið, nýlega
viðtöl við alla forsætisráð-
herra Norðurlanda, Geir
Hallgrfmsson, Oddvar
Nordli, Thorbjörn Fálldin,
Ánker Jörgensen og Martti
• Miettunen, þáverandi for-
sætisráðherra Finnlands.
f viðtalsþættinum er m.a.
fjallað um öryggis- og
varnarmál Norðurlanda,
samvinnu f fjárfestingamál-
um með tilkomu norræna
fjárfestingabankans, svo og
um hugsanleg áhrif olfu-
vinnslunnar við Noreg á
samvinnu Norðmanna og
annarra Norðurlandaþjóða.
Þýðandi Kristfn Mántylá.
(Nnrvision — finnska sjón-
varpið).
22.35 Dagskrárlok.
arferill
I DAG er á dagskrá útvarpsins
annar lestur framhaldssögunn-
ar, „Úllabella", eftir Mariku
Stiernstedt. Það er Steinunn
Bjarman, sem les eigin þýð-
ingu.
Marika Stiernstedt fæddist í
Sviþjóð árið 1875. Faðir hennar
var sænskur, en móðirin pólsk
greifynja. Fyrsta bók hennar
kom út þegar hún var nítján
ára gömul, og bækur eftir hana
héldu áfram að koma út allt til
andláts hennar árið 1954. Hún
varð fyrst verulega þekkt sem
höfundur á árunum 1920—‘30,
en þá gaf hún út bækurnar Von
Sneckerström, sem fjallar um
kjör kaþólskrar fjölskyldu í
Sviþjóð; og Frökén Liwin, en
hún segir frá vandamálum
ógiftrar móður.
Marika Stiernstedt var gift
skáldinu Ludvik Nordström og
skrifaði hún bók um það tíma-
bil ævi sinnar. Sögur herinar
fjalla flestar um fólk úr borg-
arastétt og einkennast af
skörpu sálfræðilegu innsæi og
hnitmiðuðum stíl.
Sagan Ullabella kom fyrst út
árið 1922 og hefur oft verið
gefin út síðan í Sviþjóð. Hún er
talin ein af fáum sænskum ung-
lingabókum sem gætu orðið si-
gildar. Höfundurinn hefur sagt
að hún hafi upphaflega skrifað
söguna fyrir dætur sínar.
í sögunni er sagt frá telpunni
Úllubellu allt frá þriggja ára
aldri og til tvítugs. Barnung
verður hún munaðarlaus og er
alin upp af gamalli barnfóstru í
fátækt og einangrun.
Sagan er á dagskrá kl. 17.30.
Ellery Queen; morð við hvert fótmál.
Ellery Queen kl. 20.50:
Rijchard Queen; sonur hans leysir gáturnar.
Ein bölvuð múmía
Það er sama hvert þeir
feðgar Richard og Ellery
Queen snúa sér, hin
margháttuðustu morð
eru framin við hvert fót-
mál þeirra og er það helst
ríkt fólk eða frægt, sem
kemst undir græna torfu
af þessum sökum.
í þættinum um Ellery
Queen, sem sjónvarpið
sýnir í kvöld, er það ríkur
fyrrverandi flugvéla-
framleiðandi, sem hverf-
ur á fund forfeðranna.
Hann kaupir egypska
múmíu og hyggst gefa
hana á safn við hátíðlega
athöfn. Þegar’hátíðleik-
inn er hvað mestur í at-
höfninni ryðst ókunnur
maður í salinn með hróp-
um og köllum. Segir
hann að því fylgi hin
versta bölvun að eiga
þessa múmíu og máli
sínu til sönnunar nefnir
hann sex persónur, sem
áður hafa haft afskipti af
gripnum og allt látið lífið.
Skömmu síðar finnst
flugvélaframleiðandinn
að sjálfsögu dauður og
eins og vera ber koma
margir kandítatar til
greina sem líklegir til að
vera valdir að dauða
hans. En eins og svo ótrú-
lega oft áður ræður vits-
munatröllið Ellery gát-
una í lokin og allir taka
gleði sína, nema morðing-
inn, — og sá myrti.
Þátturinn er á dagskrá
kl. 20.50.
„Ullabella”
kl. 17.30:
60ára
ríthöfund-