Morgunblaðið - 28.06.1977, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUM 1977
í DAG er miðvikudagur 29
júnl PÉTURSMESSA og PÁLS.
180 dagur ársins 1977. Ár-
degisflóð er I Reykjavlk 04 27
og slðdegisflóð kl. 16 59 Sól-
arupprás I Reykjavlk kl 03 01
og sólarlag kl 24.00 Á Akur-
eyri er sólarupprás kl 01 49
og sólarlag kl 24.39 Sólin er
1 hádegisstað I Reykjavlk kl
13.31 og tunglið I suðri kl
24.23. (íslandsalmanakið)
En GuS allrar náðar, sam
hefir kallað yður fyrir
samfélagið við Krist til
sinnar eilffu dýrðar, mun
sjálfur. er þér hafið þjáðst
um Iftinn tfma, fullkomna
yður styrkja og öfluga
gjöra. (1. Pét. 5. 10.)
BLÖO OG TltvlAPtlT
FIMMTA tölublað Sjó-
mannablaðsins þessa ár-
gangs er nýlega komið út.
Ingólfur Stefánsson skrif-
ar um félagsmál. Sagt er
frá Lófót-línunni sem
valda muni: Byltingu í
línuveiðum. Birt er grein
úr verðlaunaritgerðarsam-
keppni Sjómannadagsráðs.
Er þessi grein eftir Stein-
unni Þ. Guðmundsdóttur
og heitir: Skóli reynslunn-
ar svíkur engan. Alda Snæ-
hólm Einarsson segir frá
dvöl hjá Sameinuðu þjóð-
unum. Sagt er frá nýju
fiskiðjuveri í Krossey á
Höfn í Hornafirði. Birt er
greinargerð um hag og
starfsemi Skipstjórafélags ■
Norðlendinga. Allmargar
þýddar greinar og frásagn-
ir eru f blaðinu.
ást er...
FRETTIR
... samvistir f
tveggja manna
svefnpoka.
TM Rag. U.S. Pat. Of«. — All rlghtt rasarvad
© 1977 Loa Angalaa Tlmaa J*. ^
FRÉTTARITARI
Mbl. í Siglufirði
sfmaði í gærmorg-
un, að er Siglfirð-
ingar hefðu risið
úr rekkju í gær-
morgun og horft til
veðurs, hefðu fjöll
verið grá niður
undir byggð. Já,
hitinn fðr niður
undir frostmark
hér í bænum í
norðanbrælunni í
nðtt, sagði hann, og
frost var í
600—800 metra
hæð.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
Guðríður Guðjónsdóttir og
Guðmundur Hinriksson.
Heimili þeirra ér að Tún-
götu 21, Keflavik.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars)
85 ÁRA er i dag Ingólfur
Jónsson hæstaréttarlög-
maður, Disardal við Suður-
landsveg.
| FRÁ HÖFNINNI
Þessar telpur efndu til hlutaveltu að Goðalandi 13,
Rvik, til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna og söfnuðu
þær 4000 krónum. Telpurnar heita Ingibjörg Hilmars-
dóttir og Steinunn Huld Atladóttir.
í GÆRMORGUN kom
Laxá til Reykjavíkurhafn-
ar að utan. Olíuflutninga-
skippin Kyndill og Stapa-
fell komu úr ferð árdegis í
gær og fóru aftur með full-
fermi síðdegis. Tveir togar-
ar komu í gærmorgun af
veiðum, Hrönn og Hjörleif-
ur. Eldvík lét úr höfn á
sunnudagskvöldið. Þýzka
eftirlitsskipið Walter Her-
vig kom í gærdag.
DAÍiANA frá og með 24. Júní til 30. júní er kvöld-,
nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem
hér segir: í BORGARAPÓTEKI. En auk þess er
REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alia virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230.
Göngudelld er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma LÆKNA-
FfiLAGS REYKJA VtKUR 11510, en þvf aðeins að ekkí
náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar f StMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er f HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudö^pm kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
n ||'||/DáUlÍC HEIMSÓKNARTlMAR
U JUlVnAnUu 1 Borgarspltalinn. Mánu-
daga — föstudága kl. *8.30—19.30, laugardaga — sunnu
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—Í9.30
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard
— sunnud á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16 30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild
Alla daga kl. 15.30—17. — KópavogshælJð: Eftir umtal
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á bamadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30
Fæðlngardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítaii
Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mántid. —
laugard kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
LANDSBÓKASAFN tSLANDS
5Urnl SAFNHt’SINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. (Jtlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGÁRBÓKASAFN REYKJAVtKUR: AÐALSAFN*
— UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, símar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f
útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22,
laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl.
14—18, til 31. maf. t J(JNÍ verður lestrarsalurinn opinn
mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud.
LOKAÐ í JÚLÍ. í ÁGÚST verður opið eins og I júnl. t
SEPTEMBER verður opið eins og I maf. FARAND-
BÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a, slmar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á
LAUGARDÖGUM, frá 1. maí —30. sept. BÓKIN HEIM
— Sólheimum 27, sfmi 83780. Mónud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaóa og
sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
slmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ I
JÚLl. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólahóka-
safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.
— föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1.
mal — 30. sept. BÓKABfLAR — Bækistöð f Bústaða-
safni, sfmi 36270. BÓKABlLARNlR STARFA EKKI í
JÚLÍ. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir:
ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl.
1.30— 3.00. Verzl. Hraunhæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIDHOLT: Breiðhoitsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. ki. 3.30—5.00. Hóla-
garður. Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Veral.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við
Vöivufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALF.ITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvlkud.
1.30— 3.30.
1.30— 2.30.
4.30— 6.00.
1.30— 2.30. — HOLT — HLÍDAR: Háteigsvegur
kl.
Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
raiðvikud. ki 7.00—9.00. föstud. kl.
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahllð 17, mánud. kl.
3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æflngmskðli
Kennaraháskólans mlðvlkud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGÁRÁS: \erzl. vlð Norðurbrún, >f!ðjud kl'
4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut,
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur /
Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, vlð Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TÚN:
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
BOKASAFN KÓPAVOGS 1 Félagsheimilinu oplð mánu-
dagatil föstudagakl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvai er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað.
LISTASAFN ÍSLANDS vlð Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vlrka daga kf
13—19.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga I
júní, júlf og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4.
ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kh
1—6 síðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í
Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16,
sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlpmmi.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 oplð þriðjud. og
f *ud. kl. 16—19.
fS/v rTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þrið'ud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNID er opið alla daga kl. 10—19.
IJSTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga
kl. 1.30—4 sfðd., nema rnánudaga.
TÆKNIBÓKASAFMÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SVNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimístaklúbhi Reykjavlkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema láugardag og sunnudag.
RIIANAyáKT VAKTWÓNUSTA
UILnilrtTnil I borgarstofnanasvar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
lielgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfmlnn er
27311. Tekió er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„í GÆR var dýraiæknir
kvaddur austur ( Flóa, til þess
að lfta þar á kú sem vcikzt
hafði hastarlega. Var hún orð-
in nærri steingeld en hafði
verið f 15 mörkum. Er dýra-
læknir kom austur sá hann
þegar að ekki var um gin- og klaufaveiki, en frétta-
Gróur höfðu komið því á gang. Sá læknirinn að um var
að ræða SÓLBRUNA. Kýrin er svartskjöldótt meó hvít-
ar granir. Voru granirnar mjög brunnar af sólarhita og
bólgnar og eins var bólguþroti I öllum hvftu blettunum
á skrokknum á kúnni.“
Vfðvarpió hafði vakið athygli bæjarbúa, þvf „flutt
hafði vcrið tæki suður á fþróttavöll og hafði Helgi
Hjörvar verið fenginn til að skýra frá úrslitum hverrar
glfmu, hrögðum og byltum. Þeir sem vfðvarpstæki hafa
gátu þvf alveg fylgzt með glímunni heima hjá sér og
vissu jafnsnemma og þeir sem voru suður á velli, um
úrslit hennar.“
gengisskrAning
NR. 119—27. júnf 1977
EininR Kl. 12.0 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 194.50 195.00
1 Sterlingspund 334.40 335 40
1 Kanadadollar 183.55 184.03
100 Danskar krónur 3213.60 3221.80 Ý
100 Norskar krónur 3658.30 3667.70*
100 Sænskar krónur 4386.10 4307.30*
10<T Finnsk mörk 4769.50 4781.80*
100 Fransklr frankar 3941.60 3951.70*
100 Belg. frankar 539.45 540.85*
100 Svissn. frankar 7820.50 7840.60*
100 Gylllni 7806.90 7826.90*
100 V.-Þýzk mörk 8271.30 $292.60*
100 Lfrur 21.98 22.04
100 Austurr. Sth. 1163.65 1166.55*
100 Escudns 503.00 504.30*
100 Pesetar 279.35 280.05*
100 Yen 71.68 71.86*
BreytiHR iti sMustu skrínlngu.
V.