Morgunblaðið - 28.06.1977, Page 9

Morgunblaðið - 28.06.1977, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNI 1977 9 MELABRAUT 3—4RA HERB. — 117 FERM. ÍbúÖin er á jarðhæð (gengið beint inn) í þríbýlishúsi og skiptist í stofu, 2 svefnherbergi, bæði stór og með skáp- um, hol með miklum skápum, baðher- bergi flísalagt og bjart, og eldhús með borðkrók. Forstofuherbergi og köld geynsla. Verð lOmillj. LAUGARNESVEGUR 2JA HERB. — LAUS STRAX. Kjallaraíbúð, ca. 60 ferm., stofa, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi með sturtu. Lítið niðurgrafin. Verð 5.5 millj. JÖRFABAKKI 4RA HERB. + HERB. í KJALLARA. íbúðin er á 2. hæð í fjórbýlishúsi, ca. 110 ferm. og skiptist í setustofu, borð- stofu, eldhús með borðskenk og lögn fyrir þvottavél og uppþvottavél. 3 svefnherbergi. Góðir skápar í for- stofu, flísalagt baðherbergi. í kjallara er íbúðarherbergi með aðgangi að snyrtingu, geymsla og sam. þvottahús. Verð 11 millj. GAMALT TIMBURHÚS 2 HÆÐIR, RIS OG KJALLARI. Gamalt járnklætt timburhús, ca. 60 ferm. að grunnfleti. Á hvorri hæð eru 5 herbergi, eldhús og salerni. í risi, sem er ogtt íbúðarris, eru 5 herbergi og salerni. Undir öllu húsinu er stór geymslukjallari. Verð 17 millj. DUNHAGI 4RA—5 HERB. 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 108 ferm. íbúðin, sem er 2 skiptanlegar stofur og 2 svefnherbergi m.m. er öll mjög rúmgóð. Lítið herbergi fylgir í kjall- ara auk geymslu. Útb. 8 millj. SUMARBÚSTAÐIR VIÐ ESJU Afar vel útlítandi ca. 60 ferm. bústað- ur á ræktuðu landi. Fallegt útsýni. Rennandi vatn. Verð 4,5 millj. VIÐ ÞINGVALLAVATN. Nýlegir bústaðir í Miðfellslandi. Verð: 2—3 millj. VIÐ ELLIÐAVATN Fallegur bústaður í trjálundi við vatn- ið. Útb. 3—3,5 millj. VATNSLEYSUSTRÖND Nýbyggður bústaður með 3000 ferm. landi og rétti til bátaskýlis. Vagn E.Jónsson Mélflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Simar. 84433 82110 FASTEIGNAVER H/r Stórholti 24 s. 11411 íbúðir óskast Okkur berst daglega fjöldi fyrir- spurna um 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, einnig sér hæðir, einbýlishús og raðhús. Ennfrem- ur íbúðir og hús i smiðum. í mörgum tilvikum um mjög góð- ar útb. að ræða. Til sölu Kárastígur 3ja til 4ra herb. lítil risibúð. Sér inngangur. Dyra sími. Asparfell góð 2ja herb. á 4. hæð. Bragagata góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Álfaskeið Hf. 2ja herb. kjallaraibúð um 70 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Tvöfalt gler. Hafnarfjörður Hjallabraut mjög góð 4ra herb. ibúð um 118 fm. á 1. hæð. Þvottaherb. i ibúðinni. Hófgerði Kóp. 2ja herb. íbúð á jarðhæð um 75 fm. Sameiginlegt þvottahús. Sér hiti. Lundarbrekka Kóp góð 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Þvottahús á hæðinni. Rauðilækur góð 3ja herb. ibúð um 100 fm. á jarðhæð. Sér inngangur. Sér hití. íbúðin öll nýstandsett. AUGLYSINGASÍMINN ER: 22480 JDoreunblnbib 26600 ASPARFELL 5—6 herb. ca. 148 fm. íbúð á tveim hæðum. Þvottaherb. í íbúðinni. Tvennar svalir. Full- frág. íbúð og sameign. Bílskúr. Verð: 14.2 millj. Útb.. 9.5 millj. ASPARFELL 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. á hæð- inni. Fullfrág. íbúð. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.5 millj. AUSTURBERG 4ra herb. ca. 1 10 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Suður svalir. Bíl- skúr. Möguleiki á skiptum á 2ja herb. ibúð. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.0 millj. DÚFNAHÓLAR 4ra herb. ca. 90 fm. íbúð á 2. hæð í háhýsi. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Bílskúr. Verð: 11.5 millj. Útb.: 8.0 millj. ESKIHLÍÐ 3ja herb. ca. 96 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Herb. í risi. Verð: 9.5 millj. Útb.: 6.0—6.4 millj. HJALLABRAUT, HAFN. 3ja herb. ca. 98 fm. ibúð á 3ju hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Sér inngangur. Verð. 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. JÖRFABAKKI 4ra herb. ca. 107 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. i ibúð- inni. Suður svalir. Herb. í kjall- ara fylqir. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 4ra herb. ca. 100 fm. endaibúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Góð sameign og íbúð. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 8.0 millj. KÁRSNESBRAUT 3ja herb. ca. 85 fm. íbúð á jarðhæð i fjórbýlishúsi. Sér inn- gangur. Sér hiti. Þvottaherb. i íbúðinni. Útsýni. Góð íbúð. Verð. 8.5 millj. Útb. 6.0 millj. NÝBÝLAVEGUR 6 herb. ca. 168 fm. efri hæð í þribýlishúsi. 4 svefnherb. Þvottaherb. i ibúðinni. Sér hiti, sér inngangur. Útsýni. Bílskúr. Verð: 18.0—19.0 millj. RAUÐALÆKUR Parhús á þrem hæðum að grfl. ca. 75 fm. Á neðri hæð eru samliggjandi stofur, húsbónda- herb., eldhús, gestasnyrting og gott hol. Á efri hæð eru 4 svefn- herb. og bað. Á háalofti er mjög skemmtilega innréttað herb., geymslur og fleira. í kjallara fylg- ir 2ja herb. íbúð með sér inn- gangi, geymslur, þvottahús o.fl. Bilskúr. Sérlega vel umgengin eign. Verð: 24.0 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. ca. 70 fm. ibúð á 2. hæð i blokk Ibúð i ágætu ásig- komulagi. Getur losnað strax. Verð: 7.5 millj. Útb.: 4.0 millj — 5 millj. STIGAHLÍÐ 3ja—4ra herb. ca. 87 fm. (nettö íbúð á 3ju hæð i blokk. íbúðin gæti losnað strax. Verð: 6.7 millj. UNNARSTÍGUR 3ja herb. ca. 57 fm. risibúð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Stórar sval- ir. Verð: 8.0 millj. Útb.: 5.0 millj. ÞINGHOLT Litið einbýlishús (steinhús) á tveim hæðum ca. 30 fm. að grfl. 3ja herb. ibúð. Húsið þarfnast standsetningar. Laus strax. Verð: 5.7 millj. Útb.: 3.5 millj. ÆSUFELL 3—4ra herb. ca. 96 fm. ibúð á 5. hæð i háhýsi. Búr i ibúðmni. Mikið útsýni. Ibúðin er laus nú þegar. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. ÖLDUGATA, HAFN. Húseign sem er hæð og kjallari, ca 75 fm. að grfl. í kjallara er 2ja—3ja herb. ibúð, þvottaherb. og geymslur. Á hæðinni er 4ra herb ibúð. Bilskúr. Möguleiki á að selja húsið i einu eða tvennu lagi. Verð: 1 6.5 millj. SIMIMER 24300 Siminn er 24300 til sölu og sýnis 28. Við Álfheima góð 4ra herb. íbúð um 105 fm. á 3. hæð. Malbikað bilastæði. Útb. 5 til 7 millj. VIÐ KARFAVOG 4ra herb. kjallaraibúð um 1 10 fm. (Samþykkt ibúð) með sér inngangi, sér hitaveitu, sér þvottaherb. og sér lóð. VIÐ RAUÐARÁRSTÍG 3ja herb. ibúð um 75 fm. á 2. hæð. Bílskúrsréttindi. Útb. 4 millj. VIÐ MELHAGA 3ja herb. kjallaraibúð um 95 fm. (Samþykkt ibúð) með sér inn- gangi og sér hitaveitu. Baðherb. ný endurnýjað. Ný teppi. VIÐ ASPARFELL nýleg 2ja herb. ibúð um 65 fm. á 3. hæð. Söluverð 6 millj. Útb. 4.5 millj. 2JA HERB. ÍBÚÐIR í eldri borgarhlutanum. Sumar lausar. Lægsta útb. 2.5 millj. 5 OG 6 HERB. ÍBÚÐIR m.a. í austur og vesturborginni. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum o.mfl. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2^ Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutlma 18546 w rein Símar: 28233 -28733 Ljósheimar 3ja herbergja 96 fm. endaíbúð á 3. hæð. Mjög góðar innrétting- ar, flisalagt bað. Eldhús með stórum borðkrók. Góð teppi. Verð kr. 8.5 millj. útb. kr. 6.5 millj. Skólagerði Kóp. 130 fm. sérfið sem skiptist í stofu, borðstofu. gott hol, 3 svefnherbergi, eldhús með góð- um borðkrók og stórt þvottaher- bergi á hæðinni. Auk þess gott herbergi i kjallara. Bilskúrsplata. Verð kr. 12.0 millj. útb. kr. 8.0 millj. Yrsufell Ca. 130 fm. —140 fm. raðhús á einni hæð, sem er stofa, borð- stofa, og 4 svefnherbergi. Mjög vandaðar innréttingar. Verð kr. 18.0 millj. Efstaland 2ja herbergja 55 fm. íbúð á jarðhæð. Stofa, eldhús, gott svefnherbergi og baðherbergi. Verð kr. 6.8 millj. útb. kr. 5.0—5.4 millj. Barðaströnd Raðhús á 3 pöllum, 4 svefnher- bergi, stór stofa, eldhús, baðher- bergi, snyrting, þvottahús og innbyggður bilskúr. Góður garð- ur. Dúfnahólar 5 herbergja, ca. 140 fm. ibúð á 6. hæð. (búðin er öll teppalögð. Verð kr. 12.0 millj. útb. kr. 8.5 millj. Kaplaskjólsvegur Glæsileg 5 herbergja ibúð á 2. hæð. Ibúðin er stofa, borðstofa, 3 svefnherbergi, eldhús, bað og skáli. Auk þess rúmgott herbergi i kjallara svo og geymsla. Hraunbær 3ja herbergja ibúð á 1. hæð. Suður svalir. L:us strax. Verð kr. 8.5 millj. Suður svalir. Laus strax. Verð kr Garðarsson, löfgr. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sfmi 26600 Midbæjarmarkadurinn, Adalstræti AlKiLÝvSINGASÍMINN ER: 22480 Jtt#<r0<unt)l«t>tþ EINBÝLISHÚS í SMÍÐUM Á SELTJARNARNESI Höfum til sölu 175 ferm. einbýl- ishús á Selt. nesi. 50 ferm. bíl- skúr. Húsið sem er m.a. 6 herb. afhendist tilb. u. tréverk og máln, í okt. n.k. Rúmlega 1000 ferm. eignarlóð. Teikningar og frekari upplýs. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í SELJAHVERFI í SMÍÐUM Höfum fengið til sölu einbýlishús á byggingarstigi við Grjótasel. Húsið er 140 fm. aðalhæð, 90 fm. kjallari, þar sem hafa mætti litla íbúð og tvöfaldan bílskúr. Húsið er fokhelt og einangrað. Eikn og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS ÁSELFOSSI Viðlagasj^ðshús. 1 20 ferm. við Úthaga. Útb. 4-4.5 millj. HÆÐ VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 5 herb. 1 20 fm. góð íbúðarhæð. Útb. 8—9 millj. SÉRHÆÐ VIÐ DIGRANESVEG 4ra herb. 110 fm. neðri hæð i tvibýlishúsi. Nýjar innréttinyar. Gott skáparými. Utb. 6.5 millj. VIÐ ÞVERBREKKU 5 herb. 1 10 fm. góð ibúð á 2. hæð Útb. 7—7.5 millj. VIÐ BRÁVALLAGÖTU 4ra herb. 100 fm. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Utb. 5.5—6.0 millj. NÆRRI MIÐBORGINNI 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð. Geymsluhús. Byggingaréttur. Útb. 4.5—5 millj. VIÐ ENGIHLÍÐ 3ja herb. snotur risíbúð. Utb. 4 millj. VIÐ HJARÐARHAGA 2ja herb. góð ibúð á 2. hæð. Herb. i risi fylgir. Utb. 5—5.5 millj. VIÐ HÖRÐALAND 2ja herb. falieg ibúð á jarðhæð. Útb. 5.5 millj. SKRIFSTOFU- OG VERSLUNARHÚSNÆÐI í MÚLAHVERFI Höfum verið beðnir að selja tvær 450 fm. skrifstofu- og verslunar- hæðir og 400 fm. geymslupláss á jarðhæð. Húsnæðið afhendist tilbúið u. tréverk og máln. 1. okt. n.k. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. EKnmniDLunm UONARSTRÆTI 12 simi 27711 SðlustjAri: Swerrir Kristinsson SigurAur Ólason hrl. Höfum kaupanda að gömlu timburhúsi í Reykjavlk. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. ibúð I eldri hluta Reykjavikur. Höfum kaupanda með mikla 'kaupgetu, að góðu einbýlis- eða raðhúsi. Höfum kaupanda að sérhæð i vesturbæ, aðrir stað- ir koma til greina, góð útborgun. Höfum kaupendur með mikla kaupgetu að öllum stærðum ibúða I smiðum. HMKOSim F ASTEIGN ASALA LAUFÁSVEGI 58, SÍMAR: 29250, 13440 Magnús Sigurðsson hdl. EIGNASALAINl REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HVERFISGATA 2ja herbergja 55 ferm. kjallara- ibúð. (búðin er samþykkt. Nýleg teppi. Tvöfalt gler. Sér inngang- ur. Sér hiti. Verð 4,5 millj. Útb. 2,5—3 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 2ja herb. jarðhæð. íbúðin er I ágætu standi. Útborgun um 4 millj. BARÓNSSTÍGUR 2ja herbergja íbúð á 2. hæð i tvíbýlishúsi. íbúðin er öll ný- endurnýjuð og tilbúin til afhend- ingar nú þegar. HRAUNBÆR 3ja herbergja 80 ferm. íbúð áv1. hæð. íbúðin er í ágætu ástandí. Þvottahús á hæðinni. Suður- svalir. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj. ÓÐINSGATA 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt einu herbergi í risi. Þvottahús í kjallara. Góðar geymslur í risi. SUÐURVANGUR 3ja herb. mjög falleg endaíbúð á 3. hæð. íbúðin er öll í mjög góðu ástandi. Öll sameign full- komin. Suður svalir. HÁALEITISBRAUT 3ja herb. 117 ferm. íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í rúmgóða stofu með nýjum teppum. 3 svefnherbergi og bað á sér gangi. Stórt hol með glugga. Gott eldhús. Sér hiti. Hér er um mjög skemmtilega eign að ræða. LAUFÁS 4ra herb. 110 ferm. jarðhæð í tvíbýlishúsi. íbúðin skiptist í stofu og 3 stór svefnherbergi. Gott skáparými. Nýstandsett bað. Sér hiti. 30 ferm. bifekúr fylgir. Söluverð 10—1T millj. HJALLABRAUT 4ra herb. 118 ferm. íbúð i blokk. íbúðin skiptist í stofu. 3 herbergi og bað á sér gangi. rúmgott eldhús með stórum borðkrók, þvottahús innaf eld- húsi. Mjög góð eign. GRENIGRUND 6 herb. 135 ferm. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin skiptist í 2 stofur og 4 svefnherbergi. Gott skáparými. Sér inngangur. Sér hiti. Bilskúrsréttur. DUFNAHÓLAR 5 herb. 120 ferm. íbúð á 6. hæð. Nýleg sérsmiðuð eldhús- innrétting. íbúðin er laus nú þeg- ar. DIGRANESVEGUR 100 ferm. einbýlishús. sem skiptist í 2 stofur og 3 svefnher- bergi. Verð 8,5 millj. ÍBÚÐIR ÓSKAST VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR VANT- AR OKKUR NÚ ALLAR STÆRÐIR ÍBÚÐA Á SÖLUSKRÁ. í MÖRGUM TILFELLUM ER UM MJÖG GÓÐAR ÚTBORGANIR AÐ RÆOA. AÐSTOÐUM FÓLK VIÐ AÐ VERÐ- META. EIGIMASALAINi REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 Til sölu 3ja herb. risíbúð við Stórholt. 3ja herb. ibúð á 4. hæð við Stóragerði. Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi, Mosfellssveit Álftanesi og Kópa- vogi. 0.6 og 0.7 ha spildur úr landi Kjarrs / Þórustöðum / Ölfusi. Gamalt einbýlishús við Laufás- veg. 4ra herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl., Bergstaðastræti 74 A, sími 16410.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.