Morgunblaðið - 28.06.1977, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNl 1977
r29555-1
Opið alla daga
Virka daga frá 9 til 21
Um helgar frá 1 til 5
Efstasund 60 fm.
2ja herb. á 1. hæð. Þokkaleg
íbúð á góðu verði. Útb. 4.5
millj.
Asparfell 64 fm.
2ja herb. á 3. hæð, falleg íbúð,
gott verð, útb. 4.5—5 millj.
Snorrabraut 55 fm.
2ja herb. á 2. hæð, þokkaleg
íbúð útb. aðeins 3.5 millj.
Lundar-
brekka, Kópav. 90 fm.
3ja herb. á 3ju hæð. Falleg íbúð,
útb. 6 millj.
Hraunbær 75 fm.
3ja herb. á 3. hæð. Mjög falleg
íbúð, útb. 6 millj.
Asparfell 90 fm.
3ja herb. á 1. hæð. Mjög góð
íbúð, útb. 6 millj.
Stóragerði 100 fm.
3ja herb. á 4. hæð ásamt auka-
herbergi í kjallara. Góð íbúð á
verulega hagstæðu verði útb. að-
eins 6—6.5 millj.
Kaplaskjóls-
vegur 95 fm.
3ja herb. á 3. hæð. Þokkaleg
íbúð. útb. 6.5 — 7 millj.
Rauðilækur 100 fm.
3ja herb. á jarðhæð. Góð íbúð.
Fossvogur 100fm.
4ra herb. á 1. hæð. Glæsileg
eign, útb. 8—8.5 millj.
Krummahólar 106 fm.
4ra herb. á 4. hæð. Ekki fullklár-
uð. Útb. 6—6.5 millj.
Vogahverfi 112 fm.
4ra herb. á rishæð. Þokkaleg
ibúð. Góð kaup.
Höfum kaupanda
að góðri eign á Álftanesi, má
vera í smíðum. Æskilegt að bíl-
skúr fylgi.
Höfum kaupanda að rað
hús í Fossvogshverfi.
Útb: 1 8 millj.
Vantar allar
gerðir eigna
á söluskrá
Skoðum
íbúðir
samdægurs
EIGNANAUST
Laugavegi 96 (við
Stjörnubíó). Sími 29555
Hjörtur Gunnarsson sölum.
Bogi Ingimarsson sölum.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
AUGLÝSINGASÍMINN F.R:
2248D
JR»r0tmí>l*Öil>
Kjörbúð
Kjörbúð til leigu í austurbænum. Vel staðsett.
Góð velta. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
Simi 25590 — 21682.
Lækjargötu 2, Nýja bióhúsinu.
heimasími Hilmar Björgvinsson hdl.,
Sigurður G. Þormar heimasímar 40769 — 42885.
28644 Hj.U-M 28645
Asparfell
2ja herb. 65 fm falleg íbúð á 5. hæð. Þvotta-
hús á hæðinni. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj.
Bragagata
3ja herb. 85 fm. íbúð í járnvörðu timburhúsi.
Verð 7,5 millj. Útb. 5 millj.
Langholtsvegur
Falleg 3ja—4ra herb. 105 fm. kjallaraíbúð.
Sérgarður. Verð 7,5 millj. Útb. 5 millj.
Dvergabakki
3ja herb. 90 fm. íbúð á 3. hæð. Verð 9,5 millj.
Útb. 5,5 millj.
Kársnesbraut Kópavogi
Falleg 3ja herb. 90 fm. jarðhæð í þríbýlishúsi.
Þvottaherb. í íbúðinni. Verð 8,5 millj. Útb. 5,5
millj.
Kóngsbakki
4ra herb. 105 fm. íbúð á 2. hæð. Verð 10,5
millj.
Seljendur athugið
OKKUR VANTAR ALLAR TEGUNDIR FASTEIGNA Á
SKRÁ
Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja herb. góðri
ibúð í neðra Breiðholti, Vesturborginni eða
Fossvogshverfi.
Höfum fjársterkan kaupanda að fjögurra herb.
íbúð í Langholts- eða Heimahverfi.
afdrCp fasteignasala
Öldugötu 8
símar: 28644 : 28645
Solumaður
Finnur Karlsson
heimasfmi 76970
Þorsteinn Thorlacius
Viðskiptaf ræðingur
Holtagerði, Kóp.
2ja herb. 70 fm. á jarðhæð í
tvibýlishúsi. Bilskúrsréttur. Allt
sér. Laus strax. Verð 6.5 útb.
4.5.
Þórsgata
2ja herb. 70 fm. i steinhúsi 2
herb. og geymsla i risi fylgja.
Verð 6, útb. 4.
Hamraborg, Kóp.
2ja herb. 55 fm. á 2. hæð,
bilgeymsla. Verð 6.5 útb. 4.5.
Asparfell
2ja herb. 50 fm. á 4. hæð. Verð
5.2, útb. 4 millj.
Æsufell
2ja herb 64 fm. á 1. hæð.
Gullfalleg ibúð sérsmiðaðar inn-
réttingar. Verð 6.8, útb. 4.5
millj.
Unnarstígur
3ja herb. 60 fm. risibúð. sérhiti,
sérinngangur Mjög fallegt hús
með ræktaðri lóð. Eign i sér-
flokki. Verð 7, útb. 5 millj.
Vesturberg
3ja herb. 85 fm. á 5. hæð, verð
8 útb. 6 millj. skipti á 4ra herb.
ibúð í Vestur- eða Austurbæ.
Álfaskeið
3ja herb. 96 fm. á 3. hæð, verð
8,5 millj., útb. tilboð.
■Hlí&ANAUST?
SKIPA-FASTEIGNA OG VEROMÉFASALA
VESTUItGönj 16 - REYKJAVIK
28333
Lögm. Þorfinnur Egilsson hdl.
Sölustjóri: Þorfmnur Júlíusson
Skipasund
3ja herb. risíbúð í forskölluðu
timburhúsi, 70 fm. Verð 6—6.5
millj. útb. 4.0 millj.
Sólheimar
3ja herb. á 3. hæð i háhýsi
tvennar svalir ný tappi. Verð 9.5
millj. útb. 6 millj.
Miðbraut,
Seltjarnarnesi
120 fm. sérhæð, bilskúrsréttur.
Verð aðeins 10.5 millj. útb. 7
millj.
Leirubakki
5 herb. glæsileg endaibúð á 2.
hæð, -115 fm. Þvottaherbergi og
búr á hæðinni, eitt herb. í kjall-
ara. Verð 1 2 millj., útb. 8 millj.
Vesturbær
Góð 4ra herb. endaíbúð á 1.
hæð. Útb. 7.5—8 millj. Skipti
koma til greína á 2ja herb. ibúð.
Efstasund
hæð og ris, 150 fm. 4 svefn-
herb. og 2 stofur, i forsköluðu
tímburhúsi, 30 fm. bilskúr, ný
innréttað eldhús, eign i mjög
góðu standi. Verð 14 millj., útb.
8—9 millj.
Álftanes
Grunnur að einbýlishúsi, steypt
plata og sökklar að bilskúr. Verð
4 millj., góð greiðslukjör,
Höfum til sölu
2 vönduð einbýlishús i Garða-
bæ, upplýsingar á skrifstofunni,
um eignaskipti gæti verið að
ræða.
Dalasel
endaraðhús 230 fm. bíla-
geymsla. Húsið er ekki fullbúið.
Skipti á 3ja til 4ra herb. ibúð
koma til greina. Verð 16—17
millj.
Húseignir i Hveragerði,
Selfossi, og Þorlákshöfn.
Auk þessara eigna höf-
um við geysilegt úrval af
eingum á söluskrá.
Heimasimi sölumanns.
24945.
Heilbrigðisþjónusta
aldraðra verði
aukin og endurbætt
AÐALFUNDUR Bandalags kvenna í
Reykjavfk haldinn dagana 20. og 21.
febr. 1977 bendir ð þð breytingu f
þjóðfélaginu a8 aldrað fólk verSur
stöSugt vaxandi hluti samfélagsins.
Fólki sem nær 70 ðra aldri og meira
mun fyrirsjðanlega fjölga ð næstu
ðratugum, ð sama tfma og yngstu
aldurshópar munu fara minnkandi.
Þau vandamðl sem af þessu geta
Seljendur
fasteigna
* ath, að nú er að hefjast ^
A útgáfa júlí-söluskrár &
* okkar. Þeir eigendur ^
A fasteigna sem óska eft- A
& ir að skrá eign sína hafi *
Á samband við okkur sem &
& fyrst. Kaupendur fast *
^ eigna ath. að við heim- A
& sendum söluskrár okk- g,
& ar A
A r-‘ a
S Eigna- |
| markaöurinnf
A Ausfurstræli 6 sími 26933 *
ift' |, 1*1
A Jon Magn usson hdl
\Á & & <& A <& <& AA A
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
ÖLDUGATA
Glæsilegt steinhús um 110
ferm. að grunnfleti, tvær hæðir
og kjallari. Eignarlóð. Gróið um-
hverfi.
ÁLFTAMÝRI
Endaraðhús. tvær hæðir og kjall-
ari með innbyggðum bilskúr á
einum vinsælasta stað borgar-
innar. Skipti á minni ibúð æski-
leg.
HVASSALEITI
4ra herb. endaibúð á 3. hæð i
blokk. Mikið útsýni. Bilskúrsrétt-
ur. Hagstætt verð.
LAUGAVEGUR
4ra herb. íbúð á 4. hæð í nýlegu
steinhúsi rétt við Hlemmtorg.
Hagstætt verð.
ÆSUFELL
4ra herb. ibúð á 6. hæð. Litur út
sem ný.
DVERGABAKKI
5—6 herb. ibúð á 3. hæð í
blokk. Skipti á litlu timburhúsi
koma til greina.
HVERFISGATA
Litið timburhús á steinkjallara.
REYNIMELUR
5 herb. íbúð á 1. hæð i austur-
enda i nýlegri blokk Glæsileg
ibúð i sérflokki.
SNYRTIVÖRUVERSLUN
ásamt 45 ferm. eignarhúsnæði i
verslunarsamstæðu í Breiðholti.
TILLEIGU
skrifstofuhúsnæði um 140ferm.
á 1. hæð i nýju húsi við Lang-
holtsveg.
/C
\
Stefán Hirst bdl.
Borgartúni 29
v8imi 2 23 20 y
skapast eiga einkum rætur a8 rekja
til tveggja meginþðtta:
a. heilsufarsðstands hinna öldruSu
b. félagslegra aSstæSna þeirra.
An fyrirhyggju og breytingar á þess-
um tveimur sviðum, eru geigvænleg
vandamál fyrirsjáanleg. en með réttum
ráðstöfunum og fyrirhyggju er hægt að
afstýra þessum vanda, og i þeim efn-
um vill fundurinn koma með eftirfar-
andi ábendingar:
1. ..Aðalfundurinn bendir á að auka
þarf og endurskipuleggja heilbrigðis-
þjónustu fyrir aldraða og tengja hana
betur félagslegu þjónustunni. t d með
svæðaþjónustu þar sem öldrunarlækn-
ingar við sjúkrastofnanir (öldrunar-
deildir, hjúkrunardeildir), væru I sem
nánustum tengslum við umönnun aldr-
aðra I heimahúsum, þ e. heimahjúkrun
og heimilishjálp. svo og dagvistanir,
dagspltala, næturgistiheimili og marga
aðra þætti öldrunarþjónustunnar,
þannig að heildarskipulagið miði að
þvl að aðstoða aldraða við að dveljast
sem lengst á sinum eigin heimilum.-'
2. „Aðalfundurinn bendir á að auka
þarf menntun heilbrigðisstétta I
„geriatri" (öldrunarsjúkdómafræði)
með þvi að taka upp skipulega kennslu
I þessari grein I Læknadeild háskólans,
námsbrautum í hjúkrunarfræðí og
sjúkraþjálfun við Háskóla islands. og
við Hjúkrunarskóla íslands og Nýja
hjúkrunarskólann."
3. .,Aðalfundurinn bendir á nauðsyn
þess að endurskoða lög og reglur um
hámarksstöðualdur. Þá bendir fundur-
inn á mikilvægi þess að þjóðfélagið
nýti starfskrafta og reynslu eldri borg-
ara. Slíkt er hagkvæmt fyrir þjóðar-
framleiðslu, stuðlar að andlegu og lik-
amlegu heilbrigði einstaklinga og léttir
þar með hina kostnaðarsömu heil-
brigðis- og félagsmálaþjónustu Með
bættri heilbrigðisþjónustu undanfar-
inna áratuga, aukinni almennri vel-
megun og tæknivæðingu, hefur meðal-
aldur á íslandi hækkað og er nú með
því hæsta sem gerist I heimi. Jafnframt
hefur starfsgetuævi lengst. án þess að
reglum um hámarksaldur I stöðum og
störfum hafi verið breytt."
4. „Aðalfundurinn bendir á að full-
orðinsfræðsla og endurhæfing þarf að
ná til eldri aldursflokka, svo langt sem
verða má. Þetta gefur lifi aldraðra
meira gildi og þjóðfélagið nýtur þá
hagkvæman hátt þjónustu þessa
fólks"
5. „Aðalfundurinnn beinir þeim til-
mælum til hæstvirts Alþingis, að skip-
uð verði hið bráðasta milliþinganefnd
Framhald á bls. 33
28444
Fossvogur — Raðhús
Höfum til sölu 200 fm. raðhús
við Ljósaland og Hjallaland. Hús
í sér flokki.
Heiðargerði
Glæsilegt einbýlishús með bil-
skúr stærð húss 147 fm.
Fallegur garður. Mjög góður
staður
Stóragerði
4ra. herb. 106 fm. ibúð á 4.
hæð. Bilskúrsréttur. Laus fljót-
lega.
Fífusel
4ra. herb. 105 fm. ibúð á 3.
hæð herb.'i kjallara fylgjr, skipti
á 2ja herb. Ibúð æskileg.
Dvergabakki
3ja herb. 86 fm. ibúð á 1. hæð.
Gaukshólar
3ja herb. 80 fm. ibúð á 7. hæð.
Mjög falleg ibúð.
Kóngsbakki
3ja herb. 85 fm. Ibúð á jarðhæð.
Unnarbraut
Höfum til sölu nýlega glæsilega
1 10 fm. sérhæð með bílskúr.
Melabraut
4ra herb. 100 fm. ibúð á 2.
hæð.
Miðbraut
3ja—4ra herb. 118 fm. ibúð á
jarðhæð. Mjög falleg ibúð.
Fasteignir óskast á sölu-
skrá.
Kristinn Þórhallsson sölum.
Skarphéðinn Þórisson hdl.
Kvöldsimi 40087.
HÚSEIGNIR
VELTUSUN0I1 O CS#ID
8IMI2S444 4Rt 91111^