Morgunblaðið - 28.06.1977, Side 11

Morgunblaðið - 28.06.1977, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. jUNl 1977 11 Landakotsspítali: 4530 sjúklingar ’76 SJÚKLINGAFJÖLDI Landakots- spftala var 4.530 á sfðasta ári og legudagafjöldi 64.495, en árið áð- ur var sjúklingafjöldinn 4.202 og legudagafjöldinn 63.518. Heildar- rúmafjöldi spftalans er 175 rúm. Starfsfólk f árslok 1976 var 396, þar af 305 f fullu starfi. Niður- stöðutölur á efnahagsreikningi spftalans fyrir árið 1976 eru tæp- ar 877 milljónir króna og rekstrarhagnaður varð 480 þús- und. Fjöldi innlagðra sjúklinga á lyfjadeild var 1404 (1333 árið 1975), á handlæknisdeild 1975 (1684), á augndeild 389 (425) og á barnadeild 1085 (1008). Meðal- legutími á lyfjadeild var 19,5 dag- ar, 13,1 dagur á handlæknisdeild, 13,9 dagar á augndeild og 7,7 dag- ar á barnadeild. Rannsóknafjöldi spítalans vex jafnt og þétt og var 241.544 á sfðasta ári. Bæði hefur fjölgað rannsóknum á hvern sjúkling og einnig hefur fjölgað aðsendum sýnum frá læknum og heilbrigðis- stofnunum víða um land. Af sjúkrahúsum áttu Landsspítalinn og Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri þar stærstan hlut, segir í ársskýrslu St. Jósefsspítala, Landakoti, fyrir árið 1976. Á árinu voru hafnar blóðrann- sóknir með geislavirkum efnum (ísótópum). Á Röntgendeild spítalans var framkvæmd 14.081 rannsókn á síðasta ári, þar af 3.408 á utan- spítalasjúklingum. Á gjörgæzlu- deild spftalans lágu 625 sjúkling- ar á árinu, samtals í 3246 daga. Á deildinni Iétust 32, en alls dóu 102 sjúklingar á spltalanum á árinu 1976. Á skrá svæfingadeildar árið 1976 eru alls 2368 sjúklingar, þar af 242 utanspítala. Svæfingadeild- in fékk á árinu svæfingaöndunar- vél af nýjustu gerð. Orku- og endurhæfingardeild er rekin sem þjónustudeild við aðrar deildir spítalans og voru 8.253 sjúklingar meðhöndlaðir þar á árinu. Árið 1976 var þriðja heila árið, sem göngudeild augndeildar var starfrækt. Á glákudeildinni voru 570 sjúklingar til meðferðar og var aukning sjúklinga frá fyrra ári 18,5%. Skoðanir voru alls 1657, sem var 23,7% aukning frá 1975. Á augnþjálfunardeildinni voru meðal annars framkvæmdar 1010 augnþjálfanir, en auk starf- ans á deildinni leituðu augnþjálf- arar hennar að sjóngöllum og skjálg á Ungbarnavernd Reykja- víkur, Selfoss og Akraness. Stólinn, sem alls staðar hæfir: í eldhúsið, stofuna, skrifstofuna, félagsheimilið, safnaðarheimilið, veitingastofuna, gistihúsið barnaher- bergið, sumarbústaðinn, svalirnar og garðinn, úti sem inni. Stóllinn er smíðaður úr völdu brenni og plasthúðaður og þolir því bleytu. Bestu arkitektar hérlendis og erlendis mæla með þessum stól, enda augnayndi. 6 litir: rauður, svartur, hvítur, grænn, orange, brúnn og ólitaður. Verðið ótrúlega lágt. Borgarfell Skólavörðustíg 23. sími 11372. VITRETEI stmálnl? HÖRO VITRETEX plastmálning myndar óvenju sterka húð. Hún hefur því framúrskarandi veðrunarþol. * <Sfl S/ippfé/agið iReykjavíkhf Má/ningarverksmiöjan Dugguvogi Sfmar 33433og33414 TÍSKUSTÓLLINN FRÁ EVRÓPU KIW<ARW l R- ‘SÖG&U, mér. y ÞENMAM /V&A K\s>.... ..•HAMH Nú er kominn lúxusís frá Emmess: appelsínuis og marsipams með piparmyntusosu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.