Morgunblaðið - 28.06.1977, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 28.06.1977, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNÍ 1977 Geir Ilallgrtmsson forsætisráðherra flytur ræðu við opnun þjóðveldis- bæjarins fyrir framan langeldsstæðið I miðjum skála. Meðal gesta á myndinni má sjá Guðlaug Gtslason alþingismann og Ingólf Jónsson alþingismann. Bakhlið Þjóðveldisbæjarins, en hliðarhúsin eru hlaðin úr klómbrum. Sjálft bæjarhúsið er hins vegar hlaðið úr streng. Bæjarnefndin sem mun sjá um hagnýt- ingu og rekstur þjóð- veldisbæjarins. Frá vinstri Eirfkur Briem, Gfsli Gestsson for- maður nefndarinnar og Steinþór Ingvars- son. Myndin er tekin f fagnaði f stofu. Frá vígslu Þjóðveldisbæjar I búri stóðu bakkar með hangikjöti, súrmat og flatkökum og lyktin af hákarlinum leyndi sér ekki. Það var því rammfslenzkur þefur í búri þjóðveldisbæjarins s.I. föstu- dag þegar hann var formlega opnaður kom- andi kynslóðum. Bær þessi sýnir vel stór- hug og glæsibrag í búskaparháttum tslend- inga á fyrstu öldum tslandsbyggðar, en þó er hér aðeins um miðlungsbæ að ræða. Höfuðbólin voru mun stærri, á stærð við meiri háttar félagsheimili f dag og þaðan af stærri. Meðfylgjandi myndir tóku Friðþjófur Helgason og Árni Johnsen af Þjóðveldis- bænum og vfgsluhátíðinni. Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri og Sonja kona hans voru meðal gesta við vfgslu þjóðveldisbæjarins og með þeim voru tvfburadætur þeirra. Myndin er tekin þar sem þau sitja á setpalli f skála. A bæjarhellunni. Þessi mynd er tekin úr stofu, en f gegn um lágreistar dyrnar sést inn f skálann. Til lofts eru 7—8 metrar. I anddyrf þjóðveldfsbæjarins. í-^SSS-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.