Morgunblaðið - 28.06.1977, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 28.06.1977, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. jUNl 1977 19 Háskólahátíð: Björn Magnússon. orðið á stðustu árum með auk- inni sókn ( hreint fræðilegt eða vfsindalegt nám. Guðlaugur sagði að því væri ekki að leyna að háskóiinn væri nú orðinn allsundurleit stofnun og dreifð, enda hiyti jafnan svo að verða, þegar lausnir væru miðaðar við afmörkuð vandamál I dagsins önn fremur en að leitað væri heildarlausnar, sem standa mætti til nokkurrar frambúðar. Um stjórnunarmál skóla sagði rektor orðrétt. „Mér virðist Háskóli íslands vera orðinn svo stór og flókin stofnun, að hættulegt sé að láta ákvarðanir um einstök smáat- riði ráða stefnu hans I heild. Það verður þvf æ nauðsynlegra að afla heildarupplýsinga um háskólastarfsemina á skipuleg- an hátt og vinna úr þeim eftir almennum reglum, áður en tek- ið er á einstökum málum. Slík umsköpun gerist þó ekki á einni nóttu. Jafnframt verður Sr. Sigurður Pálsson. starfinu, þótt margt mælti með því. Þá gerði háskólarektor að umtalsefni að háskólinn hefði nær engin afskipti haft af vali námsefnis í þeim skólum, sem undirbúa nemendur undir há- skólanám. Um þetta sagði rekt- or. „Hann hefur heldur ekki tekið tillit til þeirra breytinga, sem gerðar hafa verið á náms- efni og námsskipan þessara skóla á seinustu árum. Sem dæmi um þetta má nefna, að háskólinn er lltt við þvi búinn að taka afleiðingum af grunn- skólalögunum og niðurfeliingu landsprófs, en líklegt má telja, að eftir svo sem fjögur ár hljót- ist af þessari breytingu stór- aukin eftirspurn eftir námi á háskólastigi." Guðlaugur sagði, að að baki hugmyndarinnar að breyting- um á framhaldsskólastiginu væru frómar óskir um það að aukin sókn í verkmenntun inn- Dr. Valdimar Eyland. Dr. Jakob Benediktsson. sem heiðursdoktors verkfræði- og raunvísindadeildar. Á þessu vori luku alls 234 prófi frá Háskóla íslands og skiptust þeir þannig eftir deild- Haustið 1976 luku alls 68 prófi frá háskólanum og á miðj- um siðasta vetri 41. Alls luku því 343 prófi frá Háskóla ís- lands háskólaárið 1976—1977. Sambærileg tala fyrir árið 1975—1976 var 322 og árið 1974—1975 234. I febrúarlok á þessu ári var tala nemenda við Háskóla ís- iands 2818, þar af 1009 konur. Flestir stunduðu nám I heim- spekideild, 748, i verkfræði- og raunvfsindadeild 538, í við- skiptadeild 374, í læknadeild 336, I félagsvísindadeild 294, í lagadeild 267, í námsbraut f hjúkrunarfræðum 86, í lyfja- fræði lyfsala 57, f guðfræði- deild 53, í tannlæknadeild 47 og í námsbraut í sjúkraþjálfun 18. Sem fyrr sagði voru á hátfð- inni útskrifaðir fyrstu hjúkrun- arfræðingarnir með B.S. gráðu. Námsbraut þessi lýtur sérstakri stjórn sem fulltrúar háskóla- ráðs og læknadeildar eiga sæti i ásamt fastráðnum kennurum, námsbrautarstjóra og fulltrú- um stúdenta. Formaður náms- brautarstjórnar er Arinbjörn Kolbeinsson dósent, en náms- brautarstjóri Ingibjörg Magn- úsdóttir. öll kennsla i hjúkrun- arfræðigreinum og sérgreinum Ingimar Óskarsson. hjúkrunar er 1 höndum nams- brautarinnar, en aðrar greinar eru sóttar til annarra deilda, einkum læknadeildar og verk- fræði- og raunvísindadeildar og prófum lokið þaðan. Fram kom í ræðu háskólarektors að Dor- othy Hall, stjórnandi hjúkrun- armáia Evrópudeildar Alþjóða- heilbrigðisstofnunarinnar, hefði fylgst með framgangi námsbrautarinnar, og var hún viðstödd brautskráninguna sem gestur Háskóla íslands. Á háskófahátfðinni söng Há- skólakórinn nokkur lög undir stjórn Jónasar Ingimundarson- ar. Háskólarektor, Guðlaugur Þorvaldsson, óskar fyrsta hjúkrunar- fræðingnum með B.S. gráðu til hamingju með áfangann. Fyrstu hjúkrunar- fræðingarnir braut- skráðir frá Háskóla íslands. Á myndinni eru 13 en sú f jórt- anda sést á annarri mynd ásamt rektor. Ljósm. Mbl. Ol.K.M. Guðfræðideild .......................5 Læknadeild .........................35 Lyfjafræði lyftala .................14 Lagadeild ..........................25 Heimspekideild .....................38 Verkfræði-og raunvfsindadeild _.....49 Viðskipladeild .....................31 Tannlæknadeild ......................5 Félagsvfsindadeild .................18 Námsbrauf í hjúkrunarfræðum ........14 Kjöri 5 heiðursdoktora lýst Fyrstu hjúkrunarfrœðingarnir frá Háskólanum brautskráðir 0 Háskólahátlð var haldin f Háskólabfói á laugardag og við það tilefni var lýst kjöri fimm heiðursdoktora og nýútskrifuð- um kandidötum voru afhent prófskfrteini. Meðal braut- skráðra kandidata voru fyrstu hjúkrunarfræðingar með B.S. gráðu en námsbraut f hjúkrun- arfræðum tók til starfa við Há- skóla tslands f tengslum við læknadeild haustið 1973. Nú út- skrifuðust frá námsbrautinni 14 hjúkrunarfræðingar, en alls voru brautskráðir 234 kandid- atar frá skólanum f vor. Guðlaugur Þorvaldsson há- skólarektor flutti ræðu við þetta tilefni og minnti f upp- hafi á að Háskóli fslands væri að uppruna embættismanna- skóli og bæri þess ýmis merki enn f dag. Breytingar hefðu þó ekki undan því vikizt að dreifa meira valdi og ábyrgð innan skólans innan markaðs ramma og hafa betra eftirlit með þvi valdi og þeirri ábyrgð, sem dreift er. Ég verð að játa, að starfsmenn við stjórnsýslu há- skólans finna til vanmáttar sfns á þessu sviði. En ekki dugir að gefast upp, og að þvi er stefnt að gera skólann að styrkari heild.“ Háskólarektor varpaði fram þvi að ef til vill hefði okkur orðið á f messunni með þvf að vilja gera meira og viljað sækja inn á fleiri svið en ráð hefðu verið á. Vegna þessa hefðu vaxtarskilyrði ýmissa nýjunga orðið þrengri en gott væri og taldi rektor að ef svo héldi áfram væri vafasamt að leggja út í frekari nýjungar í háskóla- an skólanna mundi stefna stór- um hópi ungmenna út í at- vinnulífið með halddrjúgt veg- arnesti án þess að fara fyrst í gegnum háskólanám. Varpaði háskólarektor fram þeim spurningum hvort framhalds- skólum yrði búin nægilega góð aðstaða til að veita verklega þjálfun, hvernig væri háttað sambandinu milli skólanna og vinnustaðanna og siðast hvort næg vinna yrði fyrir þetta fólk. Guðlaugur Þorvaldsson sagði að f kjölfar breytinga á lægri stigum skólakerfisins mætti bú- ast við að eftirspurn eftir há- skólanámi ykist meira en spár nú segðu til. Með breyttri skóla- löggjöf væru þvf forsendur framreiknings brostnar og spár um væntanlegan nemenda- fjölda þvf allar rangar — senni- lega of lágar. Samfara þessu mætti búast við breytingum á samsetningu þess hóps, sem sæktist eftir háskólanámi. Til að mæta þessum breyttu að- stæðum sagði rektor að koma þyrftu til auknar fjárveitingar. Háskólarektor lauk ræðu sinni með þvf að vitna til þeirra orða Frakklandsforseta, að menntun væri hervæðing ein- staklingsins fyrir lffið öllu öðru fremur. Að lokinni ræðu háskólarekt- ors var lýst kjöri heiðursdokt- ora. Deildarforseti guðfræði- deildar, prófessor Jón Svein- björnsson, lýsti kjöri þriggja heiðursdoktora guðfræðideild- ar en það voru Björn Magnús- son prófessor, séra Sigurður Pálsson vigslubiskup og dr. Valdimar J. Eyland. Bjarni Guðnason, deildarforseti heim- spekideildar, lýsti kjöri dr. Jak- obs Benediktssonar sem heið- ursdoktors heimspekideildar. Þá lýsti deildarforseti verk- fræði- og raunvfsindadeildar, prófessor Guðmundur Eggerts- son, kjöri Inginars Oskarssonar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.