Morgunblaðið - 28.06.1977, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNl 1977
21
í íþrðltlr I
Ingunn og Þórdís
tryg^ðu stúlkunum
farseðiltil írlands
Frá Birni Vigni Sigurpálssyni, fréttamanni Morgunblaðsins á Evrópukeppninni
f Kaupmannahöfn.
islenzka kvennalandsliðið í frjálsum fþróttum tryggði sér rétt til þátttöku í
undanrásum Evrópukeppninnar, f Dublin, þar sem andstæðingar þeirra verða m.a.
a-þýzku stúlkurnar, sem deilt hafa sigrum í þessari keppni hingað til með hinum
rússnesku. íslenzku stúlkurnar urðu í þriðja sæti — á eftir norsku og portúgölsku
stúlkunum en á undan hinum grfsku. íslenzka karlalandsliðinu tókst hins vegar
ekki ætlunarverk sitt - að komast áfram f undanrásir í Aþenu, en þrátt fyrir þau
vonbrigði má fslenzka frjálsíþróttafólkið vel við una með árangur í einstökum
greinum á mótinu, sem fram fór á nýjum og glæsilegum leikvangi í Söllerröd í
útjaðri Kaupmannahafnar um helgina.
tslenzku stúlkurnar kepptu
við Norðmenn, Portúgali og
Grikki I þessari keppni, og sigr-
uðu þær norsku með 49 stigum,
hinar portúgölsku 35, fslenzku
34 og hinar grfsku 31. t karla-
keppninni sigruðu Portúgalir
með 74 stigum, trar fengu 65
stig, Danir 64, Islendingar 54
og Luxemborgarar 43. Irarnir
komu mjög á ðvart I keppninni
en fslenzka liðið hafði helzt
bundið vonir við að takast
myndi að skðka þeim.
I þessari keppni sðu 7 fs-
landsmet dagsins Ijós, Sigrún
Sv einsdðttir setti met f 400 m
grindahlaupi, Lifja Guðmunds-
dðttir I 800 m, Ingunn Einars-
dóttir f 400 metrum, bæði fs-
lenzka kvenna- og karlasveitin f
4x100 m boðhlaupi og kvenna-
sveitin f 4x400, og Þðrdfs Gfsla-
dóttir setti met f hðstökki. Ing-
unn jafnaði met sitt f 100 m
hlaupi, sömuleiðis Vilmundur f
sömu grein og einnig f 200 m
hlaupi.
Af einstökum keppendum
mæddi ðneitanlega mest ð Ing-
unni Einarsdðttur og Vilmundi
Vilhjálmssyni. Ingunn varð
önnur f 100 m ð 11,8, vann 400
metrana ð 55,3, var f boðhlaups-
sveitunum bððum sem settu ts-
landsmet, vann 100 m grinda-
hlaupið og önnur f 200 m. Vif-
mundur varð annar f þeim
greinum sem hann keppt f - f
100 m ð 10,3, f 400 m á 47,1, var
f boðhlaussveitinni sem setti
metið og hljðp 200 m ð 21,3.
Eins og sjá má hefur álagið ð
þeim tveimur, Ingunni og Vil-
mundi, verið glfurlegt. Óhætt
er lfka að fullyrða, að áfram-
haldandi þðtttaka fslenzku
stúlknanna er fyrst og fremst
Ingunni að þakka, sem þrðtt
fyrir meiðsli fðr f 4x400 m boð-
hlaupið, þar sem sigur vannst
yfir grfsku stúlkunum. Ekki
mð heldur gleyma frammistöðu
Þðrdfsar Gfsladöttur sem nokk-
uð ðvænt krækti sér f annað
sætið f hástökkinu undir lok
mótsins með nýju meti, og gull-
tryggði þannig farseðilinn til
stöng, auk þess sem margir aðr-
ir settu persönuleg met.
trlands.
Kastararnir okkar stððu ifka
fyrir sfnu ð þessu móti, og þeir
Hreinn, Erlendur og Óskar
unnu þrjðr af fjðrum kast-
greinum, — Hreinn með 20,54 f
kúluvarpi, Erlendur með 57,34
f kringlu og Óskar 74,74 f
spjðti. Friðrik Óskarsson varð
annar f langstökki með 7,37 og
þriðji f þrfstökki með 15,30
þrðtt fyrir meiðsli. Þð mð ekki
gleyma Elfasi Sveinssyni sem
vippaði sér yfir 4,40 ð nýrri
Það sem helzt hðir bððum
fslenzku liðunum er að breidd
vantar, þannig að f nokkrum
greinum erum við fyrirfram úr
leik. Þetta sést bezt af þvf, að
hin erlendu kvennaliðin eru
t.d. yfirleitt með 17—20 kepp-.
endur en fslenzku stúlkurnar
voru 11. Þetta getur bjargast
þegar keppt er tvo daga eins og
f Danmörku en f trlandi fer
keppnin fram ð einum degi og
varla verður það þð lagt á Ing-
unni að keppa f 5 greinum
sama daginn eða á Lilju að fara
bæði f 800 og 1500 m.
—bvs
Þórdfs gengur broshýr frð hðstökksrðnni, sem situr ð sfnum stað.
Þðrdfs átti ekki svo lftinn þðtt f að tryggja stúlkunum þriðja
sætið.
Aðeins breytingar vegna
forfalla gegn Norðmönnum
leifsson, tBV, og Kristinn
Björnsson, IA nefndir f þvf
sambandi.
Um Sigurlás sagði Knapp, að
hann hefði litla reynslu og því
gæti hann ekki valið Vestmann-
eyinginn í landsliðið. Knapp
sagði að Kristinn hefði leikið
mjög vel með úrvalsliði KSl
gegn stjörnuliði Charltons, en
sfðan ekki af sama styrkleika.
— Það hefði verið miklu nær að
velja þessa leikmenn til leiks-
ins gegn Færeyingum, sem
vera átti 15. júlí, en þvi miður
verður vfst ekkert af honum,
sagði Tony Knapp. — Ég átti
engan annan kost en að velja
Matthfas Hallgrimsson, enda
ekki I kot vísað.
Landsleikurinn á fimmtudag-
inn verður 19. landsleikur ts-
lands og Noregs oe höfum við
Framhald ð hls. 30
Hann er fornmannlegur ðsýndum Strandamaðurinn sterki, þar
sem hann slappar af milli tilrauna með vfkingahjðlminn ð höfði.
Til að svala þorstanum drekkur hann mjðlk og það dugar ekki
minna en einn lftri. Skyldi andstæðingum Hreins ekki hafa
brugðið f brún er þeir sðu hann f þessu gervi.
að fóturinn er vafinn og ég næ þar
af leiðandi ekki að beita honum
rótt. Þess vegna kastaði ég núna
eiginlega fyrst og fremst út frá
öxlinni, og var jafnvel í upphafi að
velta þvi fyrir mér hvort ég ætti að
kasta án atrennu."
Hreinn fer nú áfram til Helsinki
og keppir þar á Helsinkileikjunum
á morgun þar sem flestir fremstu
kúluvarparar heims verða senni-
lega samankomnir. Koma meiðslin
til að há honum þar? „Það er
ómögulegt um það að segja
núna," segir Hreinn. „Kannski
verð ég orðinn nokkurn veginn
góður og kannski háir þetta mér
enn meir en nú. Maður verður
bara að vona það bezta."
Meiddur,
en vonar
það bezta
Hreinn Halldórsson var jafn ör-
uggur með 20 metrana i kúlunni
og hann hefur verið endranær, og
3 af 4 gildum köstum hans í Evr-
ópukeppninni voru yfir 20 metra.
„Ég gat ekki beitt mér til fullnustu
i atrennunni, þvi að ég þurfti endi-
lega að togna daginn eftir lands-
keppnina við Dani i kastgreinum
heima Þetta gerir það að verkum.
Landsliðsþjálfarinn Tony
Knapp leggur traust sftt ð hinn
leikreynda Matthfas Hallgrfms-
son f leiknum gegn Norðmönn-
LITLAR breytingar hafa verið gerðar ð landsliðshöpnum, sem mætir Norðmönnum á Laugardalsvell-
inum ð fimmtudag, frð liðinu, sem mætti N-lrum hér f byrjun mánaðarins. Þær breytingar, sem eru
gerðar, eru vegna meiðsla leikmanna og forfalla af öðrum ðstæðum. Landsliðsnefndin tilkynnti f gær
eftirtalinn 17 manna landsliðshðp, landsleikir f svigum.
Árni Stefánsson, Fram (11),
Sigurður Dagsson, Val (14), ól-
afur Sigurvinsson, ÍBV (26),
Marteinn Geirsson, Fram (34),
fsli Torfason, ÍBK (21), Jón
Gunnlaugsson, ÍA (4),
Hörður Hilmarsson, Val
(6), Ingi Björn AlbertSr
son, Val (7), Guðgeir
Leifsson, Charleroi (34),
Teit'ur Þórðarsor Jön
köping (26), Janus Guð
laugsson, FH (1), Atli
Eðvaldsson, Val (2), Viðar
Halldórsson, FH (2), Ólafur
Danivalsson, FH (1), Matthfas
Hallgrlmsson, ÍA (40), Árni
Sveinsson, IA (21), Jóhannes
Eðvaldsson, Celtic (21).
Asgeir Sigurvinsson fékk
ekki leyfi frá Standard Liege til
þessa leiks og þeir Guðmundur
Þorbjörnsson og Einar Þór-
hallsson, sem voru f landsliðs-
hópnum gegn N-írum, eru nú
báðir frá vegna nefmeiösla. Jó-
hannes Eðvaldsson kemur til
landsins f dag, en þó er ekki
vitað hvort hann leikur gegn
Norðmönnum. Fer það eftir þvf
í hvernig þjálfun hann er, og
sagði Tony Knapp í gær að Jó-
hannes yrði að meta það sjálfur
hvort hann gæti leikið lands-
leikinn. Leiki Jóhannes ekki
verður Sieurður Daesson að öll-
um lfkindum fyrirliði landsliðs-
ins, og verður það þá í fyrst
skipti sem landsliðsmarkvörður
fær það verkefni.
Að sögn Tony Knapp hafa
þeir Marteinn Geirsson og Guð-
geir Leifsson æft vel undir
hans stjórn upp á síðkastið og
Marteinn einnig æft með Fram.
Matthlas Hallgrimsson er nú að
nýju I landsliðinu, en hann lék
ekki gegn N-Irum, þar sem
hann fékk ekki leyfi frá félagi
sfnu, Halmia. Var það gagnrýnt
á fundi með fréttamönnum I
gær að Matthías skyldi valinn,
þar sem hann hefði lltið leikið
með Halmia I sænsku 2. deild-
inni I þessum mánuði. TÖIdu
ýmsir að sterkari leikmenn
léku með liðunum 11. deildinni
hér og voru þeir Sigurlás Þor-