Morgunblaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNI 1977 Irarnir komu á óvart síðarnefndi hafði aðeins betur Báðir fengu þeir þó sama tfma, og Vil- mundur jafnaði íslandsmetið Vil- mundur má vel við una nýkomínn frá prófborðinu 1 R Bombardella Luxemborg 10 3 2 V Vilhjálmsson. íslandi 10 3 3 V Mano 10 6 4 J Ryan, írlandi 10 6 5 K Petersen, Danmörku 115 Staðan í keppninni eftir 3 greinar var: Portúgal 10, Danmörk 10, ísland 9, Luxemborg 9, írland 7 Danska stúlkan M Bogs kastaði 43 24 400 m — konur Og islenrku stúlkurnar tóku forustu í kvennakeppnínni í þessu hlaupi Ing- unn hljóp mjög vel og var með greini- lega forustu strax og komið var út úr fyrstu beygjunni. sem hún síðan hélt allt til þess að komið var I mark íslandsmetið féll og Ingunn bætti það um 6 sekúndubrot 1 I Einarsdóttir, íslandi isl met 55 3 2 H Quale, Noregi 55 4 3. O Moura, Portúgal 56 0 4 S Voudanidou. Grikklandi 57 0 K Hoiler, Danmörku, hljóp á 57 0 Stigin eftir fjórar kvennagreinar: islandi 12, Noregur 1 1, Portúgal 9 og Grikkland 8 Sleggjukast Hörkukeppni var í sleggjunni, sér- staklega um 2. — 4 sætið Hartigan frá írlandi náðí forustunni strax i öðru kasti og jók við hana i þvi siðasta. en i öðru kasti náð Portúgalinn 57.76 metra kasti en Erlendur 57 70 í sömu umferð Daninn slóst siðan i hóp þeirra 57 metra mannanna i næstsiðustu um- ferð Þetta varð eina kastgreinin sem tslenzku karlmennirnir unnu ekki 1 Hartigan, írlandi 59 94 2. J. Pedroso, Portúgal 57.76 3. E Valdimarsson, íslandi 57,70 4 E Fiske, Danmörku 49 68 Stigin Portúgal 1 5, írland 1 2. Dan- mörk 1 2 og Luxemborg 10 1 500 m — kaiiar Þetta var dæmigert landskeppnis- hlaup, þar sem enginn vildi taka af skarið og leiða Það kom þó i hlut Ágústs, þar sem hann vissi með hæga- gangi í byrjun mundi hann ekki eiga nokkra von á lokasprettinum Harin leiddi þvi allt þar til kom á lokahring- inn, en þá Sigu keppinautarnir framúr, enda þeir ekki af lakara taginu, írinn I 4 sæti á síðustu Olympiuleikum og Tom Hansen í úrslitum Gústi hafði þó ekki haldið uppi nægum hraða til að hann næði að slá met sitt að þessu sinni 1 E. Coghlan, írlandi 2. T Hansen, Danmörku 3. H.de Jesus Portúgal 4 Á Ásgeirsson, íslandi 5 J Gloden, Luxemborg 400 m — karlar Vilmundur tók á geysilegan sprett strax i byrjun og tók forustuna Þegar um 50 metrar voru í mark var hann um 5 metra á undan öðrum, en var tekínn að þyngjast. svo að hlaupagikkur Portúgalanna, Carvalho, tókst með feiknalegum endaspretti að tryggja sér sigur með sjónarmun, Engu að siður náði Vílmundur þarna sínum bezta tima til þessa 1. J Carvalho, Protúgal 2. V. Vilhjálmsson, fsland 3 M Bayle, Luxemborg 4 P Duffy, írlandi 5. J. Have, Danmörku Kúluvarp — karlar Þarna þurfti ekki að spyrja að úrslit- um, þvi að yfirþurðir Hreins voru al- gjörir Þrátt fyrir tognun f fæti, sem gerði það að verkum að hann gat ekki beitt sér til fullnustu. kastaði hann I fyrstu tilraun 20.54 og átti tvö önnur gild köst yfir 20 metra 1 H Halldórsson, íslandi 2. M Henningsen, Danmörku 3 G McEvoy, írlandi 4 V. Silva, Portúgal 5 R Bour, Luxemborg Kringlukast kvenna Þar átti islenzka stúlkan aldrei minnstu möguleika og hlaut siðasta sætið Hástökk — karlar Hinn efnilegi stökkvari okkar, Guðmundur Guðmundsson. stóð fyrir sinu, þótt hann yrði i siðasta sæti. Hann átti góðar tilraunir við 2 metra en tókst ekki að sigra þá hæð eins og öðrum Þarna áttu Danir dramatiskar stundir, því að von þeirra, Jesper Törring, fór ekki fyrr en i þriðju tilraun 2 04. meðan allir aðrir höfðu farið þá hæð, og ef þar við hefði setið hefðu Danir misst dýrmæt stig En Törring kláraði sig af hæðinni í síðustu tilraun og sigraðí siðan örugglega 1 J Törring, Danmörku 2 13 2 A Vermelhudo, Portúgal 2,04 3 R Fallon, írlandi 2,04 4 M Romersa, Luxemborg 2,04 5 G Guðmundsson, íslandi 1,95 Stigin Portúgal 28, Danmörk 26, írland 25, ísland 24, Portúgal 1 7 10 þúsund — karlar írinn keyrði upp mikinn hraða í byrj- un, og Sigfús gerði það upp við sig að ekki myndi tjóa að halda i irann og Portúgalann i þessu hlaupi Daninn reyndi það hins vegar en varð að sleppa þeim frá sér, og varð brátt mjög þungur. Þetta sá Sigfús. jók hraðann og fór fram úr Dananum, sem eftir þetta hafði ekki roð við Sigfúsi. Litill vafi er á að þarna hefði íslandsmetið fallið, ef Sigfús hefði haldið uppi iitið eitt meiri hraða i þremur fyrstu hringj- unum 1 J Treacy, írlandi 29 27,6 2 A Pinto, Portúgal 29 48.7 3 S Jónsson, islandi 31 15,7 4 B Larsson, Danmörku 31.44,8 5 J Bichler, Luxemborg 33.45,4 Spjótkast — konur Þar fór allt samkvæmt áætlun, þvi að vitað var fyrir fram að islenzka stúlkan myndi ekki eiga þar möguleika á öðru en siðasta sæti. 1. S Sakorafa, Grikklandi 54,60 2 A Harby, Noregi 53 22 3 F Pinto, Portúgal p met 42,97 4 M Guðnadóttir. 36 56 Larsen frá Danmörku kastaði 42 68 3 48,1 3 48,3 3 48,3 3.50.3 3 50.6 4x100 m boðhlaup — karlar Þarna börðust islenzku strákarnir við írana um siðasta sætið, og írarnir komu sjónarmun á undan ( mark Boð- hlaupssveit okkar var sáróánægð þar tíl að verðlaunaafhendingu kom — þá uppgötðvaðist að þeir höfðu sett nýtt íslenzkt met, 41,6, bætt eldra metið um sekúndubrot p met 40,4 41.2 41.6 41.6 isl met 41,6 p met 47.1 47 1 47 7 48 0 49 4 20 54 16 75 15 73 15 40 15.13 1. Portúgal 2 Danmörk 3 Luxemborg 4 jrland 5 ísland 4x100 — konur Þar féll íslandsmetið einnig, og islenzku stúlkurnar kræktu sér ( 3. sætið, ef þátttaka dönsku stúlknanna er ekki talin með en þær hafa þegar tryggt sér rétt i undanrásir Evrópu- keppninnar og kepptu hér sem gestir eins og áður segir. 1. Grikkland 46 8 2 Noregur 47,4 3 ísland isl. met47,6 4 Portúgal 47,7 Danmörk 46,9 Stigatala í karlakeppninni eftir fyrri daginn: Portúgal 37, frland 32, Dan- mörk 32, jsiand 28, Luxemborg 21 Stigin f kvennakeppninni: Noregur 21, Grikkland 18, ísland 16 og Portúgal 1 5 Seinni dagur Þegar hér var komið mátti Ijóst vera að það var allgóður möguleiki á þvi, að islenzku stúlkurnar tryggðu sér rétt til áframhaldandi þátttöku Hins vegar horfði verr með piltana, því að írarnir höfðu komíð mun sterkari til leíks fyrri daginn en gert hafði verið ráð fyrir. Eftir tvær fyrstu greinarnar dvinuðu vonirnar endanlega þar sem við urðum síðastir bæði i 1 10 metra grindahlaupi og 800 metrunum. þannig að eftir þær tvær greinar skildu 8 og 10 stig 1 G. Hagen, íslendinga annars vegar og Dani og Ira Noregi n met 49.24 hins vegar. 2 A. Silverio, 110 m grind — karlar Portúgal p met 48.56 1. Jose Carvalho Por. 14,55 , 3 V Panayiotoupoulou. 2. Jesper Törring Dan. 14,60 Grikkl 43 24 3 Seamus Power írl. 15,79 4 Guðrún Ingólfsd 4 Rornain Giertgen Lux. 15,80 íslandi 33.48 5. Jón S Þórðarson ísl. 15.81 1 47,78 1 48,55 1 49.99 1 52,15 1 52,42 800 m karlar Jón leiddi hlaupið lengi vel, en varð að láta undan eftir um 600 metra en árangur hans er engu að siður per- sónulegt met 1 Eamann Coghlan írl. 2 Carlos Cabral Por 3 André Pierrard Lux. 4 Tom B Hansen Dan 5 Jón Diðriksson ísl Kúluvarp — konur Þar fór allt samkvæmt áætlun, en siðasta sætið í þeirri grein gerði þaðað verkum að íslenzku stúlkurnar voru nú orðnar þremur stigum á eftir grisku stúlkunum sem helzt var möguleiki að sigra 1 A Silverio, Portúgal 2. C Hansen, Noregi 3 A Kokosseli, Grikkl 4. Guðrún Ingólfsd isl M Bogs, Danmörku 12,09 4 Georgia Troubouki, Grikkl. 4 41,33 Loa Olafsson Dan 4.19,92. 15,24 14,04 Spjótkast — karlar Óskar sigraði þar nokkuð örugglega með rúmlega 74 metra kasti i 3ju tilraun en gerði önnur ógild. Tæpara mátti það þó ekki standa, þvi Bent Larsen kastaði 72,04 i fjórðu umferð. fjórum sentimetrum lengra en næst- bezta kast Óskars. 1 Ó. Jakobsson, ísland 74,74 2 Bent Larsen. Danmörk 72,04 3. N Hilbert, Luxemborg 63,86 4. P Moore, írlandi 61,34 5 D Lavajo, Langstökk — konur Allt fór eins og reiknað hafði verið með, Lára síðust þótt hún sigraði dönsku stúlkuna, og grisku stúlkurnar höfðu náð 4ra stiga forustu umfram íslenzka liðið. 1 M Labrou, Grikkl 2. C. Alves. Por 3 H Benserud. Noregi 4. L. Sveinsdóttir, ísl. Fehrenkamp, Danmörku 5,47 6,20 5.99 5,90 5.55 13,1 1 57,14 1 1.94 1500 m — konur Lilja Guðmundsdóttir bætti stöðuna töluvert með því að hreppa annað sætið í 1500 metrunum. en norska stúlkan var hinn öruggi sigurvegari eftir skemmtilega keppni framan af við Lóu Ólafsson. sem keppti eins og aðrar danskar stúlkur sem gestur. 1. Greta Waitz Nor. 4.16,77 2 Lilja Guðmundsdóttir ísl. 4.33,45 3 Rosa Mota Por. 4.35.98 Portúgal 300 m hindrun — karlar Ágúst hljóp sitt fyrsta hindrunar- hlaup á sumrinu en fann sig aldrei. og tókst ekki að halda I við írann, sem lenti í þriðja sætí. írarnir höfðu því enn 8 stiga forustu yfir íslendinga. 1. Tavares Da Si|va Por. 847,7 2. Karsten Hald Dan. 8 48.7 3 Patrick O'Riordan, Irl. 903,9 4. Ágúst Ásgeirsson, ísl 9.14,1 5. Nico Frisch Lux. 9.23.7 100 m grind — konur Nú kom til kasta Ingunnar að lag- færa stigastöðuna, og með öruggum sigri í þessari grein jafnaði hún metin við griska liðið 1 Ingunn Einarsdóttir, ísl 14.38 2 Heidi Benserudnor. 14,57 3. Conceicao Alves Por 14,58 Irene Pagdati Grikkl. Margith Hansen Dan 14,72 200 m — konur Og það liðu ekki nema fáeinar min- útur þar til Ingunn var komin af stað á nýjan leik. þrátt fyrir að hún kenndi meiðsla úr grindahlaupinu og hún krækti sér i annað sætið á ágætum tíma, þrátt fyrir allt. Þar með var ísland skyndilega komið i annað sætið i stiga- keppninni, á undan portúgölsku og grisku stúlkunum 1 Mona Evjen Nor. 24,44 2 Ingunn Einarsd., ísl. 25,22 3. Vera Vilas Port. 25,68 4. Ekonomidou Grikkl 25,81 Kirsten Höiler Dan. 26,02 200 m — karlar Enn leiddu þeir saman hesta sina, Bombardella og Vilmundur. Luxem- Áður vorog liausttán ff aln

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.