Morgunblaðið - 28.06.1977, Page 27

Morgunblaðið - 28.06.1977, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNI 1977 27 ^ Jtlovixuublribib^ GMH3 Korfuknattleiksskóli DAGANA 5.—12. ágúst nk. verö- ur starfræktur körfuknattleiks- skóli að Laugarvatni fyrir ungl- inga á aldrinum 12—15 ára. Kapp verður lagt á að fá góða leiðbein- endur til skólans, en umsóknir þurfa að berast skrifstofu KKÍ í íþróttamiðstöðinni í Laugardal, sem allra fyrst. ÍÞRÖTTAFÓLK FRAMTÍÐ- ARINNAR Á LEIKJANÁM- SKEIÐI í REYKJAVÍK N(J UNDANFARIÐ hafa staðið yfir fþrótta- og leikjanámskeið fyrir börn 6—10 ára og 9—12 ára. Námskeið þessi hfa nú farið fram á átta stöðum i borginni. Þeir aðiijar, sem staðið hafa fyrir námskeiðum þessum eru: Í.B.R., Leikvallanefnd Reykjavfkur, Æskulýðsráð Reykjavfkur og fþrðttaráð Reykjavfkur. Á sjötta hundrað þátttak- endur voru að þessu sinni f námskeiðunum. Námskeiðunum lauk með íþróttamóti fyrir börn 10—12 ára þann 15. júní á Melavellinum. íþróttamótið var mjög skemmti- legt og mikill áhugi fyrir því. Þar ríkti keppnisgleði hin mesta og ekkert gefið eftir. Verðlaunapen- ingar voru veittir sem sigurlaun, nema í knattspyrnunni, þar hlaut sigurvegarinn farandbikar. Sem sjá má af úrslitum voru mjög efnileg íþróttamannsefni meðal barnanna, ef til vill verða sum þeirra landskunnir íþrótta- menn, þegar fram liða stundir. Annars urðu úrslit þessi: (JRSLIT unglinga- og leikjanámskeiðanna. tRSLIT 1 KNATTSPYRNU: Melavöllur — Þróttarsvæði = 1—7. BOÐHLAUP, 8 x 50: STtJLKUR: sek. 1. Melavöllur 67.6 2. Vfkingssvæði 68.3 3. Breiðholti 68.4 DRENGIR: 1. Þróttarsvæði 2. Melavöllur 3. Álftamýrarsvæði KNATTKAST: STtJLKUR: 1. Asta B. Sveinsd. Breiðh. 2. Margrét Pálsdóttir, Breiðh. 3. Guðrún A. Lárusd. Breiðh. DRENGIR: 1. Baldvin Guðmundss. Melavöllur 2. Sölvi Ingólfsson, Þróttarsv. 3. Haukur Magnússon, Þróttarsv. LANGSTÖKK: STtJLKUR: 1. Kristbjörg Helgad. Breiðh. 2. Marta Sævarsd. Vfk.sv. 3. Guðríður Gunnarsd. Vfk.sv. DRENGIR: 1. Guðjön Ragnarsson, Breiðh. 2. Haukur Magnússon, Þróttarsv. 3. Adolf Ólafsson, Þróttarsv. 60 M HLAUP: STÚLKUR: 1. Marta Sævarsd. Vík.sv. 2. Magnea Rögnvaldsd. Melav. 3. Kristfn Magnúsd. Melav. DRENGIR: 1. Adolf Ólafsson, Þróttarsv. 2. Bragi Gunnarsson, Melav. 3. Sölvi Ingólfsson, Þróttarsv. 61.8 63.5 65.0 M 28.5 28.5 28.5 38.5 38.0 37.5 3.91 3.76 3.74 4.36 4.29 4.19 sek. 8.8 8.8 9.0 8.1 8.3 8.4 Haukar minnast 45 ára afmælis konur sáu um veitingar og framreiðslu. Alls sóttu um 120 manns þetta afmælishóf Hauka. Með tilkomu félagsheimilis Hauka hefur félagslífið blómg- ast mjög. Fjöldi skemmti- kvölda, spilakvölda, kvik- myndasýninga o.þ.h. hefur verið haldinn í vetur. Þá voru íþróttamenn félagsins valdir á árshátíð Hauka og voru þau Margrét Theódórsdóttir, hand- knattleikur, Ólafur Torfason, knattspyrna, og Kristján Ara- son, körfuknattleikur, valin að þessu sinni. Með tilkomu iþróttahúss Hauka hefur aðstaða körfu- knattleiks- og handknattleiks- manna félagsins batnað til muna. Knattspyrnumenn fél- agsins hafa hins vegar skort áðstöðu, en fyrir nokkru tóku Haukar 4 leigu hluta af landi VíðistaW, þar sem framtíðar- leikvangur Hafnafjarðar á að rísa. Enn hef»r Hauknm ekki verið úthlutað framtiðarat- hafnasvæði, en það mál er nú I athugun hjá bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði. Haukakonur af eldri kynslóðinni sáu um veitingar f afmælishófi Hauka. 1 þessum hópi eru konur, sem gerðu garðinn frægan 1 handknattleiknum á árunum 1940 — 1950 ásamt þremur frægum handknatt- leiksmönnum Hauka frá þessum tfma. Knattspyrnukappar opna sportverzlun FYRSTA íþróttavöruverslunin í Kópavogi, Sportborg, hóf fyrir skömmu starfsemi í Hamraborg 10, miðsvæðis í Kópavoginum, á hinu nýja verslunarsvæði sem þar byggist upp um þessar mundir. Þar með hafa Kópavogsbúar fengið myndarlega íþróttavöruverslun inn í bæjarfélagið. Eigendur verslunarinnar eru tveir meistaraflokks- menn I 1. deildarliði Breiðabliks, þeir Gísli Sigurðsson og Heiðar Breiðfjörð, ásamt verslunarstjóranum Agnesi Agnarsdóttúr. Sportborg hefur á boðstólum mikið úrval af íþróttavörum, m.a. allar vörur frá íslenska íþróttafataframleiðandanum HENSON, og heild- verslununum fyrir vörur frá Adidas og Hummel. En á hinum 112 fermetrum Sportborgar eru ekki einungis seldar íþróttavörur, heldur eru einnig á boðstólum margs konar ferðavörur og viðlegubúnaður. f———— KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ HAUlíAR 1 Hafnarfirði hélt fyrir nokkru upp á 45 ára af- mæli félagsins og voru nokkrir framámenn f félaginu heiðrað- ir við þetta tækifæri. Af þessu tilefni sæmdi Iþróttasamband tslands Jón Egilsson gullmerki sambandsins og afhenti Gísli Halldórsson, forseti ÍSt, Jóni merkið. Hefur Jón setið allra manna lengst f stjórn Hauka, eða 32 ár samtals. í afmælishófinu voru flutt ávörp og meðal þeirra, sem tóku til máls voru formaður KFUM, forseti ÍSÍ, og formaður HSÍ. Hið nýstofnaða fulltrúa- ráð Hauka sá um afmælishófið og stjórnaði þvi formaður þess, Hermann Þórðarson. Hauka- Stefán Rafn, formaður Hauka, óskar Bjarna dóttursyni Bjarna Sveinssonar til hamingju er hann tekur við heiðurspeningi Hauka fyrir afa sinn. Aðrir á myndinni eru f.v. Sophus Berthelsen, Karl Auðunsson, Guðsveinn Þorbjörnsson (f dyrunum og Jón Egilsson, en þeir eru allir heiðursfélagar Hauka. NYLEGA lauk hinum árlegu Árbæjarhlaupum, sem fþrótta- félagið Fylkir hefur gengist fyrir undanfarin ár. Þátttaka var mjög góð, eða yfir 200 börn f hverju hlaupi, en hlaupin er um 800 m vegalengd. Bestum meðaltímum náðu eftirtaldir þátttakendur. Stúlkur fæddar 1971 og síðar: 1. ElsaMargrét Finnsdóttir 3.42.0 2. Sigrún Karlsdóttir 3.56.5 3. Anna Kristfn Björnsdóttir 4.05.7 Stúlkur fæddar 1970: 1. StefánfaGuðnadóttir 3.29.0 2. Kolbrún Guðmundsd. 3.34.1 3. Kristfn Sígurðardóttir 3.36.3 Stúlkur fæddar 1969: 1. Ingibjörg Pétursdóttir 3.13.2 2. Unnur Gylfadóttir 3.23.3 3. Dagný Bjarnadóttir 3.26.3 Stúlkur fæddar 1968: 1. Ásdfs Kolbeinsdóttir 3.13.0 2. Þórunn Árnadóttir 3.16.4 3. Guðný JónaGuðnadóttir 3.21.5 Stúlkur fæddar 1967: 1. Hrönn Sveinsdóttir 3.07.9 2. Margrét Hjartardóttir 3.08.2 3. Halla K. Geirsdóttir 3.10.5 Stúlkur fæddar 1966: 1. Árnheiður Bergsteinsdóttir 2.58.6 2. JóhannaG. Ilalldórsdóttir 3.11.8 3. Margrét E. Sigurðardóttir 3.18.4 Stúlkur fæddar 1965: 1. Edda Rafnsdóttir 2.42.1 2. Hallveig Ó. J akobsd. 2.60.2 3. Nanna Sigurdórsdóttir 2.50.6 Stúlkur fæddar 1962—64: 1. Helga Hermannsdóttir 2.36.7 2. Guðrún Ósk Jakobsdóttir 2.39.9 3. Eydfs Fransdóttir 2.44.3 Drengir fæddir 1971 og sfðar: 1. Sigurður J akobsson 3.35.7 2. Bergþór Ólafsson 3.37.4 3. L&rus H auksson 3.49.7 YFIR 200 KEPPENDUR I' HVERJU FYLKIS- HLAUPANNA Drengir fæddir 1970: 1. Friðrik Ivar Bergsteinsson 3.11.8 2. Jóhann Ragnarsson 3.19.9 3. Sigurður Pálmason 3.20.9 Drengir fæddir 1969: 1. Vignir Bjarnason 2.57.1 2. Þórir örn Árnason 2.59.2 3. B jörn Arnar Ólafsson 3.09.0 Drengir fæddir 1968: 1. ViggóEinar Hilmarsson 2.51.0 2. Stefán Þór Lúðvfksson 2.52.1 3. Hjörtur ÞórGrétarsson 2.56.7 Drengir fæddir 1967: 1. Helgi A.Eirfksson 2.45.1 2. J ón Á rnason 2.45.9 3. Steingrfmur Jóhannsson 3.00.0 Drengir fæddir 1964—66: 1. Brynjar Ármannsson 2.33.5 2. Benjamfn Sigursteinsson 2.33.8 3. Páll Þórir Hermannsson 2.39.1 Drengir fæddir 1960—63: 1. Anton J akobsson 2.20.8 2. Oddgeir Gylfason 2.23.0 3. Ingimundur Helgason 2.36.7 ÍSLANDSMET ERLENDS STENDUR VEL FYRIR SÍNU ERLENDUR Valdimarsson hefur lítið látið að sér kveða það sem af er sumrinu, en er nú sagður kom- inn 1 ágæta þjálfun. Má búast við skcmmtilegri keppni milli hans og Óskars J akobssonar i kringlu- kastinu ef sá síðarnefnid heldur áfram að bæta sig eins og hann hefur gert undanfarið. Erlendur Valdimarsson hefur lengst kastað kringlunni 64.32 metra og er það sjötti bezti árangur, sem náðst hefur á Norðurlöndum frá upp- hafi. Tíu beztu afrek Norðurlanda- búa 1 kringlukasti eru eftirtalin: 68.40 — Rickv Bruch, SvfOþjM, 1972 66.83 — Penti Kahma. Finnlandi, 1975 66.40 — Markku Tuokko, Finnlandi, 1975 65.40 — Knut Hjeltnes, Noregi, 1977 65.14 — Keenet Akesen, Svfðþjóð, 1975 64.32 — Erlendur Valdimarsson, Íslandi, 1974 63.68 —Jihani Tuomola, Finnlandi, 1976 63.50 —Jorma Rinna, Finnlandi, 1973 62.86 — Lars Huglund, Svfðþjóð, 1974 62.74 — Risto Myyrá, Finnlandi 1971 62.04 — KentGardenkrans, Svfðþjóð, 1974 62.00 — Jouko Máenpá, Finnlandi 1973 tslandsmet Erlends Valdimars- sonar sómar sér vel meðal lands- meta hvar sem er 1 heiminum. Mun islandsmet Erlends vera tfunda — ellefta bezta lands- , metið. Fyrir framan okkur eru Bandarlkin, Svfðþjóð, Tékk- áóslóvakfa, Á-Þýzkaland, V- Þýzkaland, Finnland, Ungverja- land, S-Afrfka, Sovétrfkin og Noregur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.