Morgunblaðið - 28.06.1977, Page 29

Morgunblaðið - 28.06.1977, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNI 1977 29 Að I garði Þorstetns Erlingssonar. gafst. Ingólfur Jðnsson ásamt forsætisráðherrahjónunum f Gunnarshoiti. félaga velkomna í kjör- dæmi sitt, en síðan sagði Gunnar Runólfsson land- græðslustjóri frá umsvif- um Landgræðslu ríkisins á staðnum. Morgunkaffi var drukkið í hinum fagra trjágarði í Gunnarsholti í glamp- andi sólskini. Frá Gunnarsholti var ekið að Skógum þar sem snæddur var hádegis- verður og staðurinn skoð- aður. Minjasafnið að Skógum vakti verðskuld- aða athygli ferðafólksins, | og ekki varð það til að spilla ánægjunni þegar Þórður safnvörður sett- ist við orgelið í litlu stof- unni í gamla torfbænum og gestirnir tóku hressi- lega undir með söng. Frá Skógum lá leiðin í Fljóts- hlíðina, sem skartaði sínu fegursta í sumarsólinni. Komið var við í garði Þorsteins Erlingssonar við Hlíðarendakot, en þaðan var haldið heim á leið. Komið var til Reykjavíkur um áttaleyt- ið, en síðasti áfanga- staðurinn var undir Ingólfsf jalli þar sem ferðalangarnir fengu sér kvöldbitann. Ferðafólkið var á öllum aldri, eins og sjá má af myndunum hér á sið- unni, og stóð kynslóðabil- ið ekki í vegi fyrir því að það skemmti sér saman við söng og leiki. Var það mál manna að þetta hefði verið sannkölluð sólar- ferð og hefði sannazt, að ekki þyrfti að leita langt yfir skammt. Meyvant á Eiði og Ragnheiður Ásgeirs- dðttir. Sólar- varðar Landsmálafélagið Vörður fór sumarferð sína á sunnudaginn var. Sumarferðin er árlegur viðburður, og tóku að þessu sinni þátt f henni milli 6 og 7 hundruð manns. Veður var með eindæmum gott, enda hafa máttarvöldin undantekningalftið séð vel fyrir þeirri hlið máis- ins. Lagt var upp klukkan átta frá Sjálfstæðishús- inu við Bolholt, og ekið sem leið lá í Gunnarsholt til að skoða starfsemina sem þar fer fram. Þar bauð Ingólfur Jónsson al- þingismaður Varðar- Elzti ferðalangurinn var Gisli Sigurðsson en hann er 87 ára. Sá yngsti var Helga Björk Vilhjálmsdðttir, sem er nýorðin 3Ja ára. Hér eru þau ásamt Geir Hallgrtmssyni forsætisráðherra og Anton Birni Markússyni. Þeir báru hitann og þungann af skipulagningu ferðarinnar: Björgðlfur Guðmundsson for- maður Varðar, Örn Bjarnason læknir, Óskar Friðriksson aðal- fararstjðri, Geir Haiigrfmsson, Ottð ö. Pétursson, Eínar Guð- johnsen leiðsögumaður, Gfsli Jöhannesson, Jðn Grétar Guð- mundsson og Guðmundur Guð- mundsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.