Morgunblaðið - 12.08.1977, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1977
29555
opiö alla virka
daga frá 9til 21
ogum helgar
f rá 13 til 17
Mikió úrval eigna ó
söluskró
Skoóum ibúóir samdœgurs
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubíó)
SÍMI 29555
Hjörtur Gunnarsson sölum.
Bogi Ingimarsson sölum.
Sveinn Freyr sölum.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
Krummahólar 60 fm
Góðar 2ja herb. íbúðir á 2. og 3.
hæð. Útb. er frá 4.2 millj.
Blómvallagata 70 fm
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Útb.
5.3 millj.
Krummahólar 94 fm
Mjög falleg og vönduð 3ja herb.
íbúð á 6. hæð. Útb. 6 millj.
Rauðilækur 1 00 fm
4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sér-
hiti. Sérinngangur. Útb. 6.5
Lindarbraut 1 20 fm
Falleg 4ra—5 herb. ibúð á jarð-
hæð. Allt ser. Útb. 8—8.5 millj.
Sæviðarsund 1 50 fm
Óvenju glæsileg 4ra herb. íbúð á
1. hæð i fjórbýlishúsi. íbúðin
hefur tvær svalir auk bilskúrs.
Útb. 10 millj.
Fifusel
Fokhelt endaraðhús á tveimur
hæðum auk kjallara. Teikningar
á skrifstofunni.
Arnartangi
Fokhelt einbýlishús með tvö-
földum bílskúr. Seljandi bíður
eftir veðdeildarláni. Teikningar
á skrifstofunni.
Kvöldsími 82486.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al (ÍLVSIMÍA
SÍMINN KR:
22480
EIGNAVER SE
LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI27210
711 Rfl — 71770 solustj lárus þ valdiiviars.
^liau 4IO/U logm jóh þorðarson hdl
Til sölu og sýnis m.a.
Sér hæðir á Lækjunum
m.a. 5 herb. þakhæð við Rauðalæk um 130 fm. Sér
hitaveita. Sér þvottahús. Stór bílskúr. Nýleg teppi. Góð
innrétting.
Endaraðhús íSmáíbúðarhverfi
Húsið er hæð um 85 fm. og rishæð um 70 fm. með 6
herb. mjög góðri ibúð. Verð aðeins kr. 14 millj. Útb
aðeins kr. 8,5 til 9 millj.
3ja herb. íbúðir við:
Nýbýlaveg 1 hæð um 100 fm. Ný glæsileg fullgerð. Sér
hitaveita. Sólverönd. Útsýni. Hentar fötluðum.
Bragagötu 2. hæð 80 fm. steinhús. Nýtt bað og eldhús.
Skipasund kjallari 85 fm. Öll endurnýjuð. Góð kjör.
4ra herb. íbúðir við:
Brekkulæk 2. hæð 110 fm. Sér hitaveita. Bílskúrsréttur.
Drápuhlið rishæð 100 fm. mjög góð. Endurnýjuð.
Kvistir.
Álfhólsveg jarðhæð um 100 fm. Mjög glæsileg sér íbúð
Vinnupláss.
Kóngsbakka 2. hæð 105 fm. Ný fullgerð úrvals íbúð.
Glæsileg íbúð við Fellsmúla
5 herb. endaíbúð á 3. hæð 1 1 7 fm. Tvennar svalir. Góð
sameign.
Góðar eignir í Haf narfirði
3ja herb. endaíbúð á 1. hæð við Melabraut. Endurnýj-
uð. Sér hitaveita. Góður bílskúr. Mjög góð kjör.
2ja herb. á 2. hæð við Laufvang um 65 fm. Ný fullgerð
íbúð á góðum stað i Norðurbænum. Sér þvottahús.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Þurfum að útvega gott iðnaðarhúsnæði um 250 fm. í
smíðum eða fullgert.
Ný söluskrá heim-
send. Kynnið ykkur
söluskránna. -----------------------------
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370
AIMENNA
FASTEIGMASALAM
SÍMAR
Ný blokk í 1. áfanga
í Kópavogi hafa bæjaryfirvöld látið skipuleggja miðbæ frá grunni. Þar á að samræma
hagsmuni ibúða- og þjónustuhverfis. í skipulaginu, er sérstakt tillit tekið til gangandi
vegfarenda. Þar eru verslanir, opinberar stofnanir, skrifstofur, skólar og aðrar
menningarstofnanir s.s. leikhús o.fl.
Miðstöð strætisvagna verður miðsvæðis í stuttu máli; miðbær, þar sem manneskjan
skipar öndvegi.
Miðbænum var valinn staður á Digraneshálsi þar sem Hafnarfjarðarvegur liggur í
gegnum Kópavog. Framkvæmdir við 1. áfanga miðbæjarins eru þegar vel á veg
komnar. Þar eru fjölmargir fluttir inn i nýjar íbúðir.
Fasteignaumboðinu hefur verið falið, að annast sölu íbúða og verslanahúsnæðis fyrir
Borgir s/f. íbúðirnar sem afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu í árslok 1 978,
eru 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja.
Sameign verður frágengin, stigar teppalagðir o.s.frv. Verslanahúsnæði af ýmsum
stærðum verður afhent múrhúðað m m Fast verð
Við höfum teikningar og allar frekari upplýsingar á skrifstofunni.
Fasteig naumboðið
Pósthússtræti 13, sími: 14975
Heimir Lárusson, 76509
Kjartan Jónsson, lögfr.
Birgirlsl. Gunnarsson:
„Skoða verður at-
vinnumálaskýrsluna
með opnum huga svo
leysa megi vandann”
SKÝRSLAN um atvinnumál I Reykja-
vlk varð að umræðuefni á fundi
borgarstjórnar 9. ágúst.
Björgvin Guðmundsson (A) kvaddi
sér hljóðs og sagði að fátt eða ekkert
nýtt kæmi fram I þessari skýrslu Eftir
henni að dæma mætti halda, að stefna
rlkisvaldsins hefði leikið íbúa höfuð-
borgarinnar grátt og nú hafi Reykjavlk
ekki haldið sínum hlut I framleiðslu-
greinum og tekjuöflun. Eflaust mætti
eitthvað kenna byggðastefnunni svo-
kölluðu um, en einnig væri fyrir önnur
ástæða. Borgarstjórn Reykjavlkur hefði
verið aðgerðarlaus I þessum efnum sl
Birgir Isl. Gunnarsson.
10 ár Minnihluta borgarstjórnar hefði
verið kunnugt um ástandið og oft flutt
tillögur varðandi atvinnumál en Sjálf-
stæðisflokkurinn hefði drepið þær til-
lögur eða vísað þeim frá, þó með fáum
undantekningum Björgvin sagðist
viðurkenna að byggðastefnan ætti sinn
þátt I ástandinu en einnig væri um að
kenna skilningsleysi borgarstjórnar-
meirihlutans á atvinnumálum
Sigurjón Pétursson (Abl) sagðist
telja mikinn feng af skýrslu þessari.
Gerði hann siðan að umtalsefni úthlut-
un svokallaðra iðnaðarlóða, t.d. I Skeif-
unni, þar sem hann taldi lóðirnar
margar hverjar ekki notaðar undir iðn-
að heldur verzlun Sigurjón sagðist
gera sér vonir um að skýrslan muni
leiða til breyttrar stefnu I atvinnumál-
um höfuðborgarinnar
Kristján Benediktsson (F) sagðist
vænta þess, að skýrslan yrði til þess að
borgarstjórnarmeirihlutinn hugsaði sig
nú um og breytti ríkjandi stefnu.
Kristján sagði nauðsynlegt að koma
upp undirstöðuatvinnugreinum sem
hægt væri að byggja á Því yrði borgar-
stjórn að beita sér fyrir endurskipu-
lagningu á iðnaði I borginni Borgar-
fulltrúinn sagði, að meirihlutinn þyrfti
ekki að óttast að ekki yrði hægt að ná
samstarfi við minnihlutann til að vinna
að bót þessara mála
Magnús L Sveinsson (S) fagnaði
skýrslu embættismannanna Hann
sagði það hafa komið greinilega fram,
að byggðastefnan ætti nokkurn hlut I
hvernig komið væri, en einnig væru
ástæðurnar fleiri Magnús sagði óþarf-
lega svarta mynd dregna upp af upp-
byggingu fyrirtækja umhverfis Reykja-
vfk, f máli manna Hann sagði að þó
fyrirtæki starfaði t d í Kópavogi en
starfsmenn byggju f Reykjavík kæmi
alltaf eitthvað í hlut borgarinnar. Hins
vegar væru fólksflutningar til ná-
grannasveitarfélaganna öllu alvarlegra
og stærra mál T d I Garðabæ hefði
verið unnt að úthluta heldur fleiri lóð-
um undir einbýlishús en hér I Reykja-
vfk. Með batnandi efnahag sæktist fólk
eftir að búa I einbýlishúsum eða rað-
húsum. Varðandi úthlutun á iðnaðar-
lóðum vildi hann minna borgarfulltrúa
minnihlutans á að iðnaður væri ná-
tengdur verzlun Verzlun væri siðasti
þáttur I iðnframleiðslunni, þátturinn
sem skilaði vörunni til neytandans Að
þessu leyti væri þvf út i hött að slita
verzlun og iðnað I sundur
Birgir ísleifur Gunnarsson borgar-
stjóri sagðist vilja taka undir að menn
fögnuðu komu skýrslunnar. Hann
sagðist ekki ætla sér að taka þátt I
þeirri þrætubókarlist sem sumir
borgarfulltrúar minnihlutans hefðu hér
haft I frammi. Atvinnumál Reykjavikur
væru það flókin að þau yrðu ekki leyst
með því að meirihlutinn væri málaður
svartur og minnihlutinn hvítur Skýrsl-
una mætti ekki lesa eins og skrattinn
Biblíuna heldur yrði að lesa og íhuga
skýrsluna með opnum huga til að geta
tekizt á við málin. Borgarstjóri benti á
að I skýrslunni kæmi fram, að fram-
leiðslustarfsemi hefði dregizt saman,
ekki aðeins I Reykjavík heldur á öllu
höfuðborgarsvæðinu Varðandi lóðaút-
hlutun til fyrirtækja yrði að hafa I huga
að sveitarfélög hefðu haft tilhneiginu
til samkeppni um fyrirtæki gegnum
gatnagerðargjöldin til að laða þau að
Borgarstjóri minnti á að Reykjavíkur-
höfn væri eina höfnin á landinu sem
ekki hefði ríkisstyrk til uppbyggingar.
Birgir ísleifur Itrekaði I lok máls síns,
að menn læsu skýrsluna með opnum
huga og borgarfulltrúar gerðu allt sem
hæqt væri til að ná samstöðu
Svartolía eda
ekki svartolía?
Svartolfumál BÚR komu inn I um-
ræður á fundi borgarstjórnar 9.
ágúst. Sigurjón Pétursson (Abl) hóf
umræðuna, en hann hafði áður flutt
tillögu um að gera tilraun með notk-
un svartollu I einum af togurum
útgerðarinnar. Sigurjón rakti nokkuð
gang mála frá þvl fyrst var byrjað að
tala um notkun svartolfu I sparnaðar-
skyni og vitnaði hann I ýmsar skýrsl-
ur þar að lútandi.
Sigurjón sagði m a að sú svartolia
sem væri á markaði hér væri betri til
brennslu en sú svartolía sem fáanleg
væri í V-Evrópu. Það værú því haldlítil
rök, að fyrst útlendingar gætu ekki
notað svartolíu þá ættum við ekki held-
ur að geta það Sigurjón sagði hagnað
BÚR af notkun svartolíu sennilega
verða það mikinn að vert væri að gera
tilraun þvi gegn því stæði ekkert annað
en sögusagnir um slæma reynslu
Ragnar Júlíusson (S) sagði að mörg
ísl skip, sem hefðu möguleika á
brennslu svartoliu, notuðu hana ekki
Og þeir sem tækju ákvörðun um það
væru reyndir skipstjórnarmenn. Ragn-
ar sagði að margs konar erfiðleikar
hefðu fram komið í þeim skipum þar
sem svartolía hefði verið reynd Ragnar
tók undir orð Sigurjóns, að sú svartolia
sem væri á markaðnum hér væri mun
betri en sú sem á boðstólum væri í
V-Evrópu.
Borgarfulltrúinn sagðist ekki tilbúinn
að samþykkja notkun svartolíu á þeim
forsendum sem fyrir lægju, þær
sýndu, þegar málið væri skoðað ofan !
kjölinn, allt annað en verulegan hagn-
að. Ragnar sagði að menn yrðu að
reyna að reka BÚR eins hagkvæmt og
mögulegt væri og hann væri út frá
fyrrgreindum forsendum mótfallinn
notkun á svartolíu nú
Björgvin Guðmundsson (A) sagði að
ef til vill mætti láta hinn nýja togara
BÚR, sem nú er ! smíðum, brenna
svartolíu, a.m k til reynslu, en ekki
láta svartolíu á togara þá sem nú eru í
eigu útgerðarinnar Tillaga Sigurjóns
um notkun svartolíu var felld
FRÁ BORGARSTJÓRN