Morgunblaðið - 12.08.1977, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. AGUST 1977
25
félk f
fréttum
+ Lögreglan í New York hefur birt þessa teikningu af „syni Sáms“, morðingjan-
um, sem gífurleg leit er nú gerð að. Hafa lögreglumenn fengið fyrirmæli um að
halda þeim stöðum í borginni auðum þar sem elskendur leggja að jafnaði
bifreiðum sínum, en „sonur Sáms“ er haidinn þeirri ónáttúru að ofsækja fólk í
þeim hugleiðingum.
Anna
á von
á sér
+ Ætli Anna prins-
essa sé að gefa til
kynna hvað barnið
hennar verði stðrt?
Því það fer vfst ekki
á milli mála að það
er fjölgunar von hjá
þeim hjónum, þó svo
að engin opinber
yfirlýsing hafi verið
gefin út enn þá.
+ Máttur auglýsinganna er ótrúlega mikiii. Þessi ftalska stúlka notaði sér
kvenlega fegurð sína til að auglýsa vissa ftalska kvikmvnd á kvikmyndahátfðinni í
Cannes. Og auglýsingin bar tilætiaðan árangur, hennar var getið í svo til öllum
blöðum daginn eftir.
1 x 2, — 1 x 2
Orðsending f rá Getraunum
Getraunir hefja starfsemi sína á ný eftir sumar-
hlé með leikjum ensku deildakeppninnar hinn
27. ágúst. Seðill nr. 1 hefur verið sendur
aðilum utan Reykjavíkur og nágrennis. Félög í
Reykjavík og nágrenni sæki seðlana á skrifstofu
Getrauna í íþróttamiðstöðinni.
LEGO