Morgunblaðið - 20.08.1977, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.08.1977, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. AGÚST 1977 — Colosseum Framhald af bls. 30 verkið, sem minnir talsvert á eina af hans bestu rullum, Sonny í THE GODFATHER John Houseman er stöðluð týpa en John Beck, rísandi stjarna, fer myndarlega með sitt hlutverk Að ytri búnaði er þessi nýjasta mynd Jewisons (THE RUSSIANS ARE COMING, IN THE HEAT OF THE NIGHT, JESUS CHRIST SUPERSTAR) langt yfir meðallagi og tónlistarval og stjórn Prévin einn Ijósasti punkturinn. — Þjóðsögur og vísindamenn Framhald af bls 11 Of Iftið horðað af fitu ojí mjðlkurafurðum 0 í Oyamada-Mura í Japan var há dauðsfallatíðni af heila- hlæðingu. 1 ljós kom við skoðun á mataræði hjá fólki með háþrýst- ing í þessu héraði, að á heimilum þeirra var borðað minna af dýra- eggjahvitu, fitu, ríbóflavini og A- vítamíni heldur en hjá fólki með eðlilegan blóðþrýsting. Báðir hópar borðuðu þó of lítið af matarolíum, fitu, mjólkuraf- urðum og grænmeti (NAR, 47:5261). 0 Fjölómettuð fita lækkaði ekki kólesteról í blóði og lifur hjá rott- um, sem lifðu að verulegu leyti á reyrsykri (NAR, 47:4963). 0 Erúkasýra er fjölómettuð fitusýra, sem finnst i rapsolíu (jurtaolíu). Hún olli hjarta- skemmdum í rottum í sænskri tilraun, þegar hún nam 2% af þunga fóðursins (NAT, 47:4970). 0 Tekizt hefur að lækka kólesteról í kanínublóði með því að gefa kanínunum tauksafa (NAR, 47:4977). 0 Kólesteról eykst í blóði kúa, þegar þeim er gefin sólblómaolia (Journal og Dairy Science, 60(5):739—747). 0 Kólesteról eykst líka í blóði kúa, þegar þeim er gefin dýratólg (Journal of Dairy Science, 60(5) :726—738). Ekki má einblina á fituna 0 Ameríkaninn D. Kritchevsky skrifaði bókina Kólesteról árið 1958. 1 hana er vitnað enn sem sönnun þess, að hækkað kólesteról valdi hjartakölkun (menn greinir að vísu mikið á um það, hvort þar sé um orsaka- samhengi að ræða), og þess vegna var gerð rannsókn, sem sýndi, að hátt kólesteról í músablóði er arf- gengt (h2=0,31) (Genetics, 85:659—668). 0 Sá hinn sami D. Kritchevski segir árið 1976, að ekki megi ein- blina á fituna i fæðinu. Hægt sé að hafa áhrif á blóðfitu og æða- kölkun í tilraunadýrum með öðr- um efnum i fæðinu svo sem gerð og magni eggjahvitu, kolvetnum og næringarsnauðum trefja- efnum (NAR, 47:5264. Leturbr. mín. SA.). Forðumst óhóf, ofát og öfgar Það vefst meira að segja fyrir mönnum að finna væntanlega hjartaáfallasjúklinga með því að mæla kólesteról í blóði. „Sé hins vegar kannað úr hvaða hópi fólks komi flestir sjúklingarnir með einkenni æða- kölkunar, þá kemur í Ijós, að til- tölulega fáir sjúklingar koma úr þeim hópi, sem kallast hafa mikið hækkað kólesteról ..........(Dr. Gunnar Sigurðsson, Mbl. 16. ágúst, 1977. Leturbr. mín. S.A.). Mér finnst vera næg ástæða til að efast enn um sinn um orsaka- sambandið á milli neyzlu á dýra- fitu og æðakölkunarsjúkdóma. Þess vegna hef ég skrifað um þessi mál með því móti sem raun ber vitni. Við lestur vegna undirbúnings að greinunum finnst mér ég fá vaxandi staðfestingu á því, að efa- semdirnar eigi rétt á sér. Þar af leiðandi finnst mér ekki tímabært að skera upp herör gegn neyziu búfjárafurða. Hins vega tek ég heils hugar undir með þeim, sem vilja forðast óhóf, ofát og öfgar. Útför t GUÐLAUGS ÓLAFSSONAR, frá Blómsturvollum, sem andaðist i Borgarspitalanum 15: þ m fer fram i Fossvogskirkju mánudaginn 22. ágúst kl 10 30 Fyrir hönd vandamanna, Trausti Þorláksson. t Jarðarför KRISTJÖNU INGIRÍÐAR KRISTJÁNSDÓTTUR Laugarásvegi 1, Reykjavik. fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 23 ágúst kl 1 3.30. Aðstandendur. Bróðir okkar, EIRfKUR GUÐLEIFSSON frá Oddgeirshólahöfða, lést að Hrafnistu sunnudaginn 14 ágúst. Jarðsett verður frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 22 ágúst kl 1 3:30 Systkini hins látna. t SVEINN ÞÓRARINSSON. listmálari lést í Landspitalanum aðfaranótt föstudags, 19 ágúst Karen Agnete Þórarinsson, Karl Kristján Sveinsson Móðir okkar, DAGNÝ ALBERTSDÓTTIR Ljósvallagötu 32. andaðist 1 8 þ m. Fyrir hönd vandamanna, Margrét Þorsteinsdóttir. Steinunn Þorsteinsdóttir Henrette, Þórir Þorsteinsson. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins mins, föður okkar, tengdaföður og afa, SIGURJÓNS PÁLSSONAR Magnúsfna Ólafsdóttir. Ólafur Sigurjónsson, Brynhildur Aðalsteinsdóttir, Emilla Sigurjónsdóttir. Einar Olgeirsson, og barnaböm. t Þökkum af alhug öllum þeim er auðsýndu samúð og vinsemd við fráfall og útför unnusta míns, föður okkar, tengdaföðurs, stjúpföðurs og afa. GÍSLA E. MARINÓSSONAR Stóragerði 5, Reykjavfk Sœunn Guðmundsdóttir Marinó Gfslason Guðvarður Gfslason Guðbjörg Þórhallsdóttir Guðfinna Gísladóttir Magnea Gfsladóttir stjúpböm og barnabörn. t Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður míns og afa, KARLS JÓHANNS NILSEN, Klara Nilsen og barnabörn. t Utför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, HREFNU ÞORSTEINSDÓTTUR, Bólstaðarhllð 48, Reykjavlk, sem lést 11 ágúst s.l. fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 22. ágúst kl. 3 e h Blóm og kransar afbeðnir, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir Ámi Snjólfsson. Halldór Óskarsson, Þórdis Halldórsdóttir, Hrefna Ámadóttir. Guðmundur Karlsson. og barnaböm. t Þakka auðsýnda samúð og vináttu í tilefni andláts og útfarar, HJARTAR HALLDÓRSSONAR Unnur Árnadóttir og synir. t Þökkum af alhug hluttekningu vegna fráfalls og jarðarfarar, JÓNS EYJÓLFSSONAR. Otrateig 14. Fyrir hönd ættingja og vina, Guðrún Auðunsdóttir. Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI RIKISSJOÐS: 1966 2. flokkur Kaupgengi pr. kr. 100.- 1776.93 Yfirgengi miðað við innlausnarverð Seðlab 18.6% 1967 1. flokkur 1668.93 38.5% 1967 2. flokkur 1658.30 28.0% 1968 1. flokkur 1448.98 18.1% 1968 2. flokkur 1363.10 17.5% 1969 1. flokkur 101 7.94 17.5% 1970 1. flokkur 935.95 37.7% 1970 2. flokkur 687.59 1 7.4% 1971 1. flokkur 649.70 36.5% 1972 1. flokkur 566.43 1 7.3% 1972 2. flokkur 486.51 1973 1. flokkur A 378 01 1973 2. flokkur 349.43 1974 1. flokkur 242.68 1975 1. flokkur 198.41 1975 2. flokkur 151.41 1976 1. flokkur 143.86 1976 2. flokkur 1 16.85 1977 1 flokkur 108.51 VEÐSKULDABRÉF: Kaupgengi pr. kr. 100,- 1 .árs fasteignatryggð veðskuldabréf með 1 2—20% vöstum. 75.00—80.00 (ca) 2ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 1 2-20% vöxtum. 64.00—70.00 (ca) 3ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 20% vöxtum 63.00—64.00 (ca) 4ra ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 20% vöxtum. 58.00—59.00 (ca) 5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 20% vöxtum. 54.00—55.00 (ca) VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RIKISSJÓÐS: Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: Sölugengi pr. kr. 100,- 1977 2. flokkur Nýtt útboð 100.00.- dagvextir HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RIKISSJÓÐS Sölugengi pr. kr. 1 00. 376.72 (10% afföll) 328.28 (10% afföli) 284.88 (10% afföll) HLUTABRÉF: 1973 — B 1973 —C 1974 —D íslenzkur Markaður h.f. Kauptilboð óskast. náRPsmncARiFáiAG isunu hp. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 - R (Iðnaðarbankahúsinu) Sími 20580. Opið frá kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.