Morgunblaðið - 20.08.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.08.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. AGUST 1977 VtCfi MORöJN' KArriNu ((] FMfLOVMt^A ElfOMNötfJ — Ég er alvinnulaus og tek hvaða sálardrepandi starf, sem þú hefur. C kinif Knturrr Symiiralr. In«-.. 1172. WorW righl* rrtnrcd. — Nei, ég þjáðist aldrei af heimþrá, okkar öskraði alveg eins og þú, pabbi. 0-/7 MW, umsjðnarmaðurinn — Ja, ég fer til Islands I sumar- frfinu, það eitt er vfst. Húseigendur eða leigjendurnir? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Spil dagsins bar á góma í umræð- um meðal nokkurra þátttakenda að loknu spilakvöldi. Sá sem verið hafði blindur var ekki ánægður með frammistöðu makkers síns í spili'þessu. Norður S. 1054 H. AK74 T. 9876 L. A4 Suður S. K87 H. 65 T. AKD32 L. G83 „Eftir að hann, suður, opnaði á einu grandi hækkaði ég í þrjú. Vestur spilaði út spaðadrottn- ingu, sem austur tók með ás og spilaði niunni til baka. Hvernig list ykkur á spilið og hvernig er best að haga úrspilinu", spurði spilarinn, sem verið hafði í norð- ur við mælendur sina. „Niu slagir eru öruggir liggi tígullinn ekki 4—0‘‘, svaraði einn þeirra. En annar kom auga á meinið, „Liturinn er blokkeraður ef annarhvor andstæðinganna á þrjá tígla, við eigum þá ekki inn- komu á hendinatil að taka níunda slaginn", sagði hann. Og þeim þriðja datt í hug að gefa spaðaníuna. „Það er ekki útilok- að, að þeir skipti í lauf“, bætti hann við. En blindur fyrrverandi vissi greinilega allt um spilið og sýndi allar hendurnar. Norður S. 1054 H. AK74 T. 9876 L. A4 ©PIB 1 sambandi við hinn marg um- talaða bankaræningja, vottaði ná- granni hans, sem er kunnur lög- fræðingur, að andbýlingur hans í fjölbýiishúsi í Reykjavík hafi ver- ið fyrirmyndar nágranni, að und- anskyldu því, að hann hafi svikizt undan þeirri skyldu, að þrífa sam- eiginlegan gang hússins, sem þeir bjuggu saman i. Utlendingurinn hafði tekið ibúðina á leigu. Nú mætti spyrja; Var það ibúðareig- andinn eða íbúðarleigjandinn sem átti að sjá um hreingerningu stigans? Hafði verið gengið frá þeim samningum? Þeir sem búa í fjölbýlishúsum, stórum eða smáum, hafa við ýmis vandamál að striða. Eitt þeirra er syndin, sem lögfræðingurinn minntist á, nefnilega vandamálið vegna hreingerninga. Fyrirkomu- lagið sem menn koma sér saman um, er tvennskonar. Sameiginleg greiðsla fyrir allt hið sameigin- lega og að hver hriði sinn hluta, samkvæmt ákvæðum i húsregl- um. Hin siðari ákvörðun hefir oft reynzt illa. Samviskusamir húseigendur eða hans fólk, þurfa oft að vinna gróf verk við þrif i göngum og görðum vegna nágranna síns. Hinir hirðulausu kæra sig koll- óttan þótt þeir sjái sambýlisfólk sitt strita fyrir það endurgjald- laust, við þessi nauðsynlegu störf, þar sem vitað er að hreinlegt fólk getur ekki búið við sóðaskap. Þrátt fyrir ítarleg lög og hús- reglur, virðist ekkert duga við svona menn. Þeir eru tilbúnir á þessu sviði sem öðrum, að nota sér góðmennsku annarra, svo langt sem þeir komast. Svona lagað ástand heldur áfram að viðgangast þar til fastari tökum verði beitt í þessum hús- málum. Þau munu vera mörg dæmin, að húseigendur leigja út íbúðir sinar og taka háa leigu fyrir þær, en líti framhjá þeirri staðreynd, að annaðhvort þeir eða leigjendurnir verða að sjá um þessi þrif, að öðrum kosti lendir það á nágrönnunum. Hver getur gefið ráð gegn þess- ari meinsemd i sambýlinu? Er það kannski Húseigendafélagið i Reykjavlk, sem gæti kannað hversu margir sniðganga þessa hreingerningarskyldu? Ibúðareigandi f Reykjavfk. 0 Meyjar orðum skyli man‘gi trúa Nokkrar umræður hafa átt sér stað i dálkum yðar og víðar um lögín, sem banna auglýsend- um að taka fram i augllýsingum sínum hvort það er karl eða kona, C05PER n|H S i ir n li II11! 1fí !í 1 !■ B rt V w — Hafðu engar áhyggjur mamma, við erum í öllum fötunum. Vestur S. DG632 H. D108 T. G105 L. K10 Austur S. A9 H. G932 T. 4 L. D97652 Suður S. K87 H. 65 T. AKD32 L. G83 „Það sakar ekki að spila spaða aftur eftir að hafa tekið spaðaní- una. Hver veit nema vestur spili fjórða spaðanum. Og þá látum við tígul frá blindum og spilið orðið einfalt", voru lokaorð hans um þetta spil. RETTU MER HOND ÞINA 21 þetta er Martin o.s.frv. Hið formlega og hátiðlega orðalag: — Má ég kynna yður fyrir herra Epworth o.s.frv, átti ekki lengur við eins og á stóð. Þetta ætiaði að heppnast vel. Madeiravlnið streymdi. Klukkustundu sfðar hélt fólkið niður að höfninni og söng: „Heim hún rfður á hest- um sex“. Erik hélt utan um mittí Mary og fannst hann vera eins og konungssonur. Ungí maðurinn með tannburstayfir- skeggið gekk einn sér og raul- aði eitthvert lag fyrir munni sér. Hann virtist vera f bezta skapi, svo að hann hafði að öll- um likindum sætt sig viðósigur sinh. A hæla honum ók skeggj- aður sonur suðurlanda leigu- vagni, sem var sleði á trémeið- um með tveimur uxum fyrir. Sleðinn rann reyndar léttilega á ávölum götusteinum. Hann mændi vonaraugum á óstöðugt göngulag hins skeggjótta og beið aðeins tækifærís til að bjóða fram farartæki sitt. Skapið varð æ betra og söng- urinn falskari, unz þau héldu upp landgöngubrúna á „Dunvegan Castle“, og ferðin hélt áfram suður á bóginn. xxx Þegar Erik vaknaði un. ellefuleytið morguninn eftir var höfuðið þungt eíns og blý- klumpur og tungan hrjúf eins og skrápur. Þetta hafði vfst ver- ið hörð sjóorusta kvöldið áður. Hann lokaði augunum og stundi. Þá minntist hann Mary Cliffe og opnaði aftur augurt Hvflfk stúlka! Hann var þegar glaðvaknaður. Skyldi ég hafa sagt eða gert einhverja vitleysuna f gær- kvöldi? Það er vfst bezt, að ég komi mér upp og athugi, hvern- ig hún bregzt við mér. Hann steig fram úr rekkj- unni, rauðeygur og skjálfandi. Hann tók flösku af Madeira- konjaki úr skápnum og fékk sér vænan sopa. Honum fannst hann þekkja sig betur, fékk sér annan sopa og yggldi sig. Hon- um létti. Siðan hellti hann köldu vatni nokkrum sinnum yfir höfuðið og hóf að klæða sig af mikilli natni. Hann var þungt hugsi. Hvflík stúlka! Dásamleg brún augun — og hvflfkur vöxtur! Bara að hún hefði ekki verið slfk veraldar- kona og ekki svona sjálf- birgingsleg. Þegar hann var með henni, fannst honum hann vera Ifkur sveitadreng, sem er nýkominn f borgina. eða eins og hann va-ri með þröngan kraga um hálsinn Hni, ójá, reyndar fór ágætlega á með þeim í gærkvöldi. Kveðjukoss- inn... Hvernig skyldi ganga f dag, þcgar ég er allsgáður og feiminn? Enskar stúlkur hafa svo margar einkennilegar hug- myndir um rétt og rangt En þessi stúlka er frá Suður- Afrfku. Erá Suður-Afrfku, Já... hvað skyldi hún segja um Ahmed? Hann sá sig f spegiinum. Bjart, fremur feitlagið andlit- ið, augun blá, — hann var gæðalegur, næstum barnslegur. Framhaldssaga eftir GUNNAR HELANDER Benedikt Arnkelsson þýddi Sterkleg hakan hæfði þessu andliti sérlega vel. Honum óx kjarkur. Eg er ekki svo afleitur ásýndum, hugsaði hann. Eg ætla að taka i h»c nenn«r, þegar ég kem upp. og horfa bcirjí i -iugu heunar. róiegur, stoltu- og iigu ástfanginn. Já, einmitt þanuig. Eðasvona. Hann tók að svitna í lófunum við tilhugsunina, sagði nokkur kröftug orð og þurrkaði hend- urnar á bakhlutanum. — Hertu upp hugann, aumingjans af- glapinn, tautaði hann. XXX Hafið var spegilslétt, og það mátti marka af hitanum, að skipið náigaðist miðhaug. Það var brennandi sólskin. Nokkrir mávar fliigruðu yfir afturhluta skipsins og görguðu skemmti Iega. Risastórt. hvftt skipið klauf sjóinn hratt og léttilega. A farþegaþiljunum úði og grúði af snöggklæddum farþeg- um, sem léku tennis, drukku kalt öl, döðruðu, hekluðu eða lásu efnisrfkar hækur, allt eftir aldri, kyni eða Iffsskoðun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.