Morgunblaðið - 18.09.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.09.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 18. SEPTEMBER 1977 37 Útsala Terelenebuxur Terelenefrakkar Skyrtur peysur o.fl. Andrés, Skólavörðustíg 22. Broyt — X30 árgerð 1 974 til sölu. Vélin er lítið notuð og í mjög góðu ásigukomu- lagi Uppl. á skrifstofu vorri. Breiðholt h.f. sími 81550. Auglýsing frá F.Í.B. F.Í.B. mun fara með vistmenn af Elliheimilinu Grund og Dvalarheimilinu Ási, Hveragerði, í skemmtiferð laugardaginn 24. september n.k. Þeir félagsmenn sem vilja aka í þessari ferð eru beðnir að láta skrá sig á skrifstofu félagsins eða hjá Guðmundi Sigurðssyni, Þorlákshöfn sem fyrst. Félag /slenskra bifreiðaeigenda. Skúlagötu 5 1. Sími 29999. Maður byrjar lítill r -mj Á fyrstu árum barnsins eru þessi húsgögn nauðsynleq. Leikgrindurnar og stólarnir eru sterk barnahúsgögn og fáan- leg í Ijósu brenni, bæsuð í hnotulit, eða í mismunandi litum. Sendum i póstkröfu. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13, Reykjavik Simi 91 25870 & * & & & I í \ ^ ^ & & & * & * * Lærið , að 9í ^ dansa Innritun hefst mánu daginn 19. september Dansskóli \ Sigurðar Hákonarsonar T sími 41 557 kl. 1 9 — 22 Dansskóli Sigvalda sími 84750 kl. 10 13—19 52996 og 76228 kl. 13 — Dansskóli Heiðars Astvaldssonar símar 20345 76624 38126 74444 24959 21589 kl 10—12 og 13—19 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000 TRYGGING fyrir réttri tilsögn ídansi 12 og 18 'f EF ÞAÐ ER FRÉTT- / NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 1977 Hefst sunnudag, 25. september kl. 14:00. Meistara- I og II. flokki verður væntanlega skipt í 3 — 4 riðla eítir Eló-skákstigum. Tefldar 1 1 umferðir í hverjum riðli: Skráning í þessa riðla fer fram í sima Taflfélagsins á kvöldin, lokaskráning laugardag 24. september kl. 14—18 Keppni flokki 1 4 ára og yngri hefst laugardag, 1. október kl. 14. Teflt á laugardögum, 9 umferðir eftir Monrad- kerfi, 3 umferðir á dag. Keppni í kvennaflokki hefst sunnudag, 23. október kl. 20. Teflt á sunnudögum og miðvikudögum Taflfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 46, Reykjavík, sími 8-35-40. SKINNASALAIM Höfum úrval af loðjökkum og loðkápum á boðstólnum Verð á jökkum kr. 42.040. — , 44.513 — 45.337.-. Verð á loðkápum kr. 65.944 — 65.945.— 70.066.-. Auk þess framleiðum við eftir pöntunum húfur, trefla, loðsjöl (capes), loðjgkka og loðkápur úr alls konar skinnum. LAUFÁSVEGUR 196 sími 1 5644, 2. hæð til hægri. Nýr bíll á Islandi Komið og skoðið LADA 1600 Verð ca. 1585 þus. Hagstæðir greiðsluskilmálar Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hi. Suðurlandsbraul 14 - lleykjavik - Sími .‘HlliOO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.