Morgunblaðið - 18.09.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.09.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1977 47 MÍMIR Þrír innritunardagar eftir Samtalsflokkar hjá Englendingum. • Kvöldnámskeið — síðdegisnámskeið. Léttari þýzka. íslenzka fyrir útlendinga. Franska Spánska. ítalska. Norðurlandamálin. ENSKUSKÓLI BARNANN A — HJÁLPAR- DEILDIR UNGLINGA. Einkaritaraskólinn Símar 1 0004 og 1 1 109 (kl. 1 —7 e.h.) Málaskólinn Mímir Brautarholti 4. ^mmmm^mmm^^^^mmmmmmmmmmmm—mm fólksstrauminn hingað í miðbæinn er til bóta og má t d nefna hugmyndir um nýbyggingar og það þarf að gera stórátak í að gera miðbæinn að meiri verzlunarstað en hann er í dag Ef loka á Austurstrætinu frekar eins og heyrzt hefur, þarf að gera það þannig að fólk geti gengið í rólegheitum hvernig sem viðrar Menn leggja það ekki á sig að ganga langar leiðir úr bílum sínum hingað ef þeir geta rekið sín erindi annars staðar, þar sem meira er um bílastæði, og menn leggja það heldur ekki á sig að ganga hér um göngugöt- una ef eitthvað er að veðri Fer þá aðsókn til ykkar eftir veðrinu? — Já, hér er mest að gera þegar gott er veður og fólk er að viðra sig hér fyrir utan, þá lítur það við og garðurinn okkar hefur verið talsvert notaður Hins vegar dettur aðsóknin alveg niður í slæhum veðri Það eru aðeins fastir viðskiptavinir sem alltaf koma. en þeir eru kannski ekki svo mjög stór hópur í miðbænum og borgaryfirvöld reyndu að koma í veg fyir truflanir af þessari umferð, en ég held að menn vilji heldur smá-umferðartruflanir en að hafa ekki neitt hér á kvöldin Svo hafa bankastofnanir næstum lagt undir sig götuna að hálfu leyti Á mjög litlu svæði hér í kring eru ein sjö mötuneyti, sem njóta opinberrar niðurgreiðslu og rekstrargrundvöllur okkar væri allur annar ef samkeppnin væri eðlileg við þessi mötuneyti þar sem reksturinn er greiddur niður um nálægt 2/3 og sáralítinn söluskatt þarf að greiða. og engin opinber gjöld Þetta er mjög óheilbrigð samkeppni og að réttu lagi ættu að vera hér mun fleiri kaffihús og veitingastaðir, en nú er Hafið þið einhver ráð til að auka umferð hér? — Ég held að það þurfi að endur- skipuleggja miðbæinn og það má ekki sífellt veita öllu fé inn í Kringlumýri en gleyma þeim kjarna sem hér er, það má pkki vanrækia h^nn Allt sem evkur Það var setið við hvert borð i Hressingarskálanum á kaffitímanum einn daginn nú fyrir helgina. Ijósm. Ól. K. M. þetta I sumar voru útlendingar u þ b 90% af viðskiptavinum, en nú er farið að dofna yfir þessu. sérstaklega á kvöldin En þú ætlar að hafa áfram opið á kvöldin: — Já, ég ætla að reyna að þrauka eitthvað lengur, en eins og ég sagði áðan var talað um að svona stað vantaði svo ég er hissa á að aðsóknin skuli ekki vera fyrir hendi Það væri gaman ef fólki kynni að meta svona stað, hann hefur á sér nokkuð annað yfirbragð, en fyrri kaffihús, en svona staður er dýr í rekstri Geturðu nefnt einhverja sérstaka ástæðu fyrir lítilli aðsókn á kvöldin? Það er ekki gott að segja, kannski er það vegna þess að hvergi er opið á kvöldin, en einhverra hluta vegna hafa hinir hætt að hafa opið á kvöldin, en við höfum sem sagt áhuga á að reyna áfram Okkar hugsun er sú að hafa þetta eingöngu kaffihús. þvi ef fólk ætlar að fá sér mat fer það. á matsölu- hús, en ef það ætlar að fá kaffi fer það á kaffihús og við höfum kaffi og með- læti og reynum að hafa það sem fjöl- breyttast Hjá Nýja-Kökuhúsinu vinna samtals um 20 starfsmenn og er helmingur þeirra i Austurstrætinu Sagði Birgir að þráTkt fyrir að þ'eir væru til húsa í verzlunarmiðstöð gætu þeir haft opið utan venjulegs afgreiðslutíma.Og hann var bara nokkuð bjartsýnn — Það þýðir ekkert annað en vera bjartsýnn, ég er ánægður með það fólk sem kemur til okkar, þetta er ungt fólk og eldra og umgengnin er mjög góð UTSALA UTSALA Útsala hefst á mánudag 1 9. sept. Allar vörur verða seldar með 10 — 15% afslætti Raflux s.f. Austurstræti 1 8 .j t - X::X;:vXvX;XvXv:;: . eru fáanlegar í 29 tll 164 BHP. TIHOBNYCROFT báiavéiar eru sparsamar, hreinlegar, þýö gengar og kraftmiklar. Orugg varahlutaþjénusta - Stuttur afgreiðslutími HVERPISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHÓLF 5092

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.