Morgunblaðið - 18.09.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.09.1977, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1977 MAGNÚS Þór Sigmundsson hefur verió búsettur í Gnglandi í nærri 3‘A ár. Hann er einn af fáum íslenzkum popptónlistarmönnum sem» hefur tekizt aó komast á samning viö erlent tónlistarfyrirtæki og stíga þannig fvrsta skrefið í átt til vegs og viróingar á erlendum poppmörkuðum. Mannús er lajíasmiöur og Chappellstónlistar- forlafíið í Bretlandi virkjar hann sem slíkan, f?reiöir honum laun fyrir aö semja tónlist, en hefur síóan afnotarétt af þessari tónlist. Ekki er hægt aö segja, aö Magnús hafi unnið stóra sigra á þessu sviöi hingaö til, en nú viröast vera góöar líkur á aó dragi til tíóinda og verk hans veröi gefin út á plötum í Englandi og jafnvel víöar. Mannús er á tslandi um þessar mundir og hefur m.a. unnið aö plötugerð í stúdíói Hljöörita í Hafnarfirði. t>aö er jólaplata á vejium Hljömplötuútgáfunnar h.f, sem hann hefur stjórnað upp- toku á, en einnig sungiö eítt lag og leikið á hljóðfæri. Karl Sig- hvatsson annast útsetningar, en Jónas R. .Jónsson er tæknimaður. Meðal þeirra sem syngja á plötunni eru Vilhjáimur Vil- með litlum árangri til þessa. Magnús Þör komst yfir tvær bækur um dvergana og gaf börnum sínum þær, en fór seinna að kynna sér efnið og heillaðist þá af því og samdi á skömmum tíma tönlist við það. Raunar var þetta ekki í fyrsta sinn sem dvergarnir komust á plötu, þvi að skömmu áður hafði- komið út plata með einfaldri popptónlist, þar sem þessir dvergar voru söguhetjurn- liðsmanna hljómsveitarinnar Rubettes, sem er talsvert fræg hljómsveit i Bretlandi, komst Magnús í kynni við ungan mann sem er bæði andalæknir og rit- höfundur. Hann hafði fyrir nokkrum árum skrifað langa skáldsögu, eins konar geimferða- ævintýri, og Magnús tök til við að semja tönlist við þetta efni. 1 sögunni segir frá geimförum sem koma til hnattarins Alpha jarðarinnar og þaðan sé komið Jehóvahafnið og þar með grunn- trú okkar. ANDALÆKNIRINN L^KNAÐI AUGAÐ Þessi ungi rithöfundur er sem fyrr sagði andalæknir og foreldr- ar hans raunar líka. Fást þau öll mikið við slikar lækningar og fyr- ir nokkru varð Magnús sjálfur reynslunni ríkan á þvi sviði. Hann hafði dregizt inn i rysking- ar i bjórkrá og hlotið skurð á vör og misst sjón áöðru auga i nokkra daga. Læknir einn hafði kveðið upp þann úrskurð, að augað yrði ekki gott á ný fyrr en eftir tíu daga, en daginn eftir óskaði ungi andalæknirinn eftir að fá að Þó hefur hann orðið kunnastur hér á landi fyrir dægurlög, bæði á eigin plötum og með Change og öðrum. Nokkur þessara laga hafa verið gefin út á erlendum markaði og önnur koma til greina i þeim efnum. Fyrst má telja ..Ruhy baby“ sem var gefið út á plötu með Change. Kanadísk hljómsveit lék þetta lag siðar inn á plötu, en Magnús hefur ekki frétt af gengi plötunnar og býst raunar ekki við að það hafi orðið mikið. Þá hefur söngkonan Twiggy, sem áður var kunnust sem fyrirsæta og síðar leikari lýst áhuga á að nota lagið ,,Still photo- graphs" á plötu. Loks má nefna, að Chappells-tónlistarforlagið, sem Magnús starfar hjá, hefur óskað eftir þvi að Magnús og félagi hans, söngvarinn, syngi hann hefði einmitt verið að bíða eftir íslendingi til að semja hjálmsson, Ruth Reginalds og Egill Ólafsson í Spilverkinu. Það var því vottur af jólastemmningu í stúdióinu, þegar Slagbrandur heimsótti Magnús á dögunum og átti við hann viðtal. „Þetta er alveg stórkostlegt veður. Er þér ekki sama þótt við förum eitthvað út?“ segir Magnús Þör. — Við göngum út að bilnum, setjumst inn og ökum af stað. „Svona veður sér maður aldrei í Englandi. Þar er alltaf svo mikið mistur, svo mikill reykur. Ég fór í sundlaugarnar í morgun og ég ætlaði ekki að komast yfir það, þetta var svo stórkostlegt." — Við ökum út á Hafnar- fjarðarveginn og beygjum síðan út á Alftanesið. Varla sést ský á himni og fjallahringurinn sést greinilega. Landifr er fagurt og frítt. „Það verkar ákaflega sterkt á mig,“ segir Magnús. „Ég finn það betur og betur eftir því sem dvöi mín ytra lengist. Þegar ég för út fyrst, þá fann ég ekkert sérstak- lega til ættjarðarástar. En nú kemur hún æ sterkar fram." Álftanesið er enn að mörgu leyti ósnortið i samanburði víð byggðirnar allt í kring. Og þetta útsýni leiðir talið að verki sem Magnús hefur verið að vinna að undanfarna mánuði, eins konar ævintýri um dverga eða álfa. „Þetta er ákaflega myndrænt verk," segir hann „Það hefst á rólegri klassiskri stemmningu, eins og Beethoven-tónlist, og svið- ið er alveg eins og útsýnið hér, opið landið, ósnortið. Síðan fara rafmagnshljóðfærin að ryðja fiðlunum burtu og maður sér fyr- ir sér eins konar Breiðholt, þétt- býli. Næst sér á mynd af manni sem situr við skrifborð og i textanum segir: þessi maður er dáinn hann hefur verið dáinn í mörg ár — og þó er maðurinn lifandi. Þarna koma dvergarnir til sögunnar og taka að flytja boðskap sinn. Þeir vilja bjarga heiminum, ef mennirnir vilja hjálpa þeint við það. Einn er stjörnuspámaður. annar garðyrkjumaður, sá þriðji póst- maður, sá fjórði bakari, einn er tónlistarmaður og leikur á árs- tíðirnar og svo er auðvitað einn konungur. Læknirinn kemur með lyfseðilinn sinn, ást, hlátur, um- önnun og alúð, þannig vill hann lækna fólkið. . .“ • A PLÖTU IIJA CHARISMA FYRITÆKINU Magnús hefur santið alla tön- listina i verkinu, en textinn er eftir sérkennilegan rithöfund sent hefur skrifað sögu dverg- anna í sjö ár og lagt stórfé í skreytingar- og útgáfukostnað. en ar, en textarnir voru eftir liðsmenn hljómsveitarinnar og alls óskyldir bókum rithöfundar- ins. Platan hlaut lika lélegar viðtökur. Magnús samdi hins vegar þyngri og rólegri tönlist og eftir að hafa hlotið samþykki rit- höfundarins og tilskilin leyfí hóf hann að hljóðrita þetta efni í ein- faldri kynningarútgáfu. Fékk hann til liðs við sig ýmsa kunningja til að annast hljóðfæra- leik og söngvara eínn, Kenny Rowe, sem eitt sinn var i allþekkt- um hljómsveitum, Harmony Grass og Capability Brown. Raddir þeirra Magnúsar falla vel saman, að því er Magnús segir, en hann hefur einmitt átt í erfiðleik- um með að finna sér samsöngvara með heppilega rödd allt frá því að Change leið undir lok. Er kynningarhljóðrituninni var lokið, var upptakan kynnt plötu- f4 t, -■ ■'u-'X/ ý " i i ii . \k 4 \ | \ \ « tónlist við dverga- sögurnar.. 99 WB lækna meinið og tókst það á skömmum tíma. Magnús var í fyrstu tortrygginn og neikvæður gagnvart þessari lækningaaðferð: „En svo fann ég og skynjaði hvernig hann svipti burt öllu þessu neikvæða. Ég sá það hverfa burtu frá mér eins og bláar eld- - *v.» ■ : ý r. K V T'" “ii1 "rMirT«r ■ «'■ Slagbrandur rœðir við Magnús Þór Sigmundsson um tónsmíðar hans, dvergasögur, geimferðaœvintgri, andalœkningar, Change, ngju bylgjuna í rokktón- r listinni, fegurð Islands og mannglöggan dvergastein fyrirtækjum og lýsti Tony Stratton-Smith. forstjóri Charisma-fyrirtækisins sem m.a. gefur út plötur Genesis og fleiri þekktra listamanna, því þá yfir, að hann vildi gefa plötuna út, ef gerðar yrðu nokkrar breytingar á textum sem hann gæti fellt sig við. Telur Magnús góðar likur á að af útgáfu plötunnar verði, en línurnar í þeim efnum munu skýrast er hann fer aftur til Englands á næstunni, því að þá ætti að vera lokið breytingum á textunum. • SEMUR TÓNLIST VIÐ GEIMFERÐAÆVINTVRI Annað verkefni sem Magnús Þór hefur verið að vinna að i Englandi að undanförnu er að gera tónlist við heilmikla geint- ferðaskáldsögu. Fyrir milligöngu Century. Þar er búið að smíða vélmenni og einn geimfarinn, sem hefur fjarskynjunar- og miðilshæfileika, fer höndum um vélntennið og gæðir það lífi og skynjun. Vélmennið er eiginlega aðalpersóna sögunnar og áhrifa- mikill þáttur er þegar það fer að skynja umhverfið og skynjar fegurðina og það að hafa frjálsan huga. óbundinn aðalheila geim- farsins. Vélmennið sér stjörnurn- ar og hugsar: Er þetta fegurðin? „Mér finnst það eiginlega áhrifa- rikara þegar vélin opnast fyrir fegurðinni en þegar barn gerir það, enda þótt þetta sé sama skrefið í sjálfu sér," segir Magnús um þetta efni. — i sögunni er mikið unt átök milli hins góða og illa og þarna kentur nt.a. við sögu kynþáttur sem nefnist Jóvar. Gefur höfundurinn i skyn, að þeir hafi á sinum tíma komið til tungur. Siðan birtist mér allt í einu blá stjarna — ég var með lokuð augun — og ég fann hvernig augað fór að lagast á ný. Eftir nokkra tíma var augað orðið alheilt og sjáandi á ný. Það má vel vera að hann hafi virkjað innri orku mina og beint henni að lækningu augans. En eftir sem áður er þetta afar merkileg kunn- átta og mér er þetta minnisstæð reynsla." Þeir Magnús og andalæknirinn eru nú um það bil hálfnaðir með að setja sarnan tönlist og texta úr geimferðaævintýrinu og telur Magnús að þessi f.vrri helmingur efnis fylli heila stóra plötu. Hann segist ntunu ljúka þessu verkefni á næstu mánuðum, þetta sé tals- vert þung og flókin tónlist, en sér líki betur að fást við slíka tön- listarsköpun en að semja einföld dægurlög. saman lög á þrjár litlar plötur sem síðar yrðu kynntar plötuút- gáfufyrirtækjum. ’ „Ég hef annars ekki sérstakan áhuga á að syngja inn á litlar plötur. Það getur frekar dregið dilk á eftir sér að gera þær. Að vísu gefa þær af sér ágætan pening, ef vel gengur, en það er líka allt og sumt. Ég hef miklu meiri áhuga á að nota þessa hæfi- leika sem ég hef til að koma ein- hverjum boðskap á framfæri með tónlist minni," segir Magnús. • CIIANGE GEKK VONUM FRAMAR Magnús hefur nú verið búsettur i Englandi i nærri 3'Æ ár. „Þetta byrjaði allt með Change. Við fór- um utan, fullir bjartsýni, og þetta gekk vonum framar, bæði plötu- upptökurnar og eins sú athygli sem hljómsveitin vakti. En það voru fjármálin og atvinnuleysið sem fóru með hana á endanum. Okkur vantaði tilfinnanlega verk- efni, þ.e. að spila opinberlega. Það kostar orðið 30—40 þúsund pund að koma óþekktri hljóm- sveit á hljómleikaferð um landið og þess vegna ákváðum við að gera litlar plötur fyrst i von um betri möguleika. Platan „Ruby baby“ var þá gerð, en hún gekk ekki mikið. Þá voru komin jól og allir liðsmenn Change nema ég fóru heim um hátíðirnar. Þeir komu siðan ekki út aftur og það má segja, að hljómsveitin hafi flosnað upp af óróleika og fjár- skorti." Magnús ákvað hins vegar að reyna enn um sinn fyrir sér erlendis og tók nú upp ýrnis laga sinna með litlum tilkostnaði og kynnti þau Chappells- fyrirtækinu. Þar féllu þau i allgóðan jarðveg og honum var boðinn samningur til þriggja ára með tveggja ára framlengingar- rétli af beggja hálfu. Þessi samningur er nú að verða útrunn- inn, en Magnús reiknar með að framlengja honuni unt þau tvö ár sem talað er um, enda eru ýmsir möguleikar einmitt að opnast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.