Morgunblaðið - 18.09.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.09.1977, Blaðsíða 30
ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1977 Vélasalan h.f. Garðastræti 6, S. 15401 — 16341. Bátavélar LISTER bátavélar 10 til 200 hestafla. Höfum nú fyrirliggjandi i vörugeymslu vélar af stærðum 18. 45 og 88 hestafla. Rafstöðvar Útvegum allar stærðir rafstöðva. Þungbyggðar. slit- sterkar til langtimakeyrslu. Léttbyggðar, ódýrár sem varastöðvar. Einnig flytjanlegar stöðvar innbyggðar í hús. Höfum fyrirliggjandi heimilisrafstöðvar í stærð- um 3V2 kw og 7 kw. (Lister). Væntanlegar 25KVA al sjálfvirkar vararafstöðvar. Til leigu i styttri eð lengri tíma rafstöðvar 2Vi kw, 3'/2 kw og 7kw. Hjálparvélar LISTER hjálparvélar fyrir- liggjandi. Stærðir miðað við 1500 snún. /min.: 6,12,18,32 og 65 hestöfl. Renniverkstæöið og mótoraverkstæðiö á nýjum stað Við höfum opnað renni- verkstæði okkar að Smiðju- vegi 9 a, Kópavogi. Þangað eru nú komnar allar okkar fullkomnu vélar Stórbætt aðstaða: 1. Auðveld aðkeyrsla, hvaðan sem er, hvenær sem er. 2. Næg bílastæði. 3. Góð aðstaða til mót- töku og afgreiðslu. á þessu sviði, þ.á.m. stærstu planslípivélar landsins. Málmfyllingin er þarna, að sjálfsögðu, á sama stað. Sl>envi,uvewjr Verksmiðjuútsala Byrjar í fyrramáliö Seljum ýmiskonar efni og efnisbúta næstu daga meö mjög miklum afslætti Gerið góö kaup Klæðagerðin Elíza, Skiphoiti 5. Auglýsing til búfjáreigenda í landnámi Ingólfs. í framhaldi af fundarsamþykkt frá 24. 1 1 . 1976, sem fulltrúar allra sveitarfélaga í land- námi Ingólfs stóðu að, er þeim eindregnu tilmælum beint til sauðfjáreigenda í landnámi Ingólfs, að fé verði ekki sleppt á afrétti eftirfyrstu göngu. Jafnframt er athygli sauðfjár- eigenda vakin á þeirri samþykkt fundarins, að fé skuli ekki sleppt á afrétti í landnámi Ingólfs fyrr en eftir 20. júní ár hvert. Landgræðsla ríkisins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.