Morgunblaðið - 18.09.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.09.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1977 43 Knútur Hákonar- son — Minning nefndarformaður, í stjórn Búnaðarfélags Tálknafjarðar i mörg ár, ævifélagi i Búnaðar- félagi íslands o.fl. A Þinghóli bjuggu þau Sigriður og Knútur til ársins 1973 að þau fluttu til Reykjavikur að Bolla- götu 1, eh síðastliðinn vetur fluttu þau síðan á Hagamel 28 og var hann þá farinn að kenna þess sjúkdóms er dró hann til dauða. Síðustu þrjá mánuðina var hann algerlega rúmfastur og naut þá frábærrar umönnunar konu sinnar og vita þeir bezt er til þekktu hversu frábæra fórnfýsi og kjark hún sýndi þennan erfiða tíma. Siðustu vikuna dvaldist hann á Landspitalanum þar sem hann lézt að morgni þess 27. ágúst. r.k. F, 12. júli 1898 D. 27. ágúst 1977 Knútur var fæddur á Brekku- velli á Barðaströnd, 12. 7. 1898. Foreldrar hans voru Jóhanna Ebinesardóttir, siðar húsfreyja á Skriðnafelli, og Hákon J. Kristófersson, síðar bondi og alþingismaður í Haga. A brekku- velli var hann til 6 ára aldurs hjá afa sínum og ömmu, Kristófer Sturlusyni og Margréti Hákonar- dóttur, ásamt foreldrum sínum. Um sex ára aldur fór hann i Sauðeyjar til Guðmundar Jóns- sonar og langömmu sinnar, Jóhönnu Jónsdóttur, fyrrum konu Hákonar á Hreggsstöðum, langafa Knúts. Hjá þeim var hann i um 2 ár. A niunda ári fór hann til föður sins, sem þá var farinn að búa i Haga með fyrri konu sinni, Björgu Einarsdóttur. 1 Haga var hann til ársins 1914, en fór þá til sjóróðra í Tálknafjörð og réri frá Suðureyri, Kollsvík og fleiri stöðum næstu árin, m.a. sem formaður. Eigin útgerð hóf hann 1924 til ársins 1933 að hann flutti að Þinghóli i Táknafirði og hóf þar búskap. Arið 1924 stofnaði hann heimili á Suðureyri við Tálknafjörð ásamt Guðrúnu Elisabetu Jóns- dóttur, hálfsystur sinni, og flutti hún síðan með honum að Þinghóli og var þar til ársins 1940 að hún stofnaði heimili með Hákoni Björgvini Teitssyni og flutti með honum til Njarðvíkur. Alla tið var Rúna systir, eins og hann kallaði hana, honum mjög kær og jafnan stóð heimili hennar í Reykjavík honum og fjölskyldu hans opið. Er systir hans flutti frá honum réðst til hans sem ráðskona Jóna Chubb Fire Eldvarnir Slökkvitæki fyrir Heimilið Bílinn Hjólhúsið Sumarbústaðinn Bátinn Fyrirtækið Ólafur Gíslason & Co. hf. Sundaborg RVÍK simi 84800 Guðmundsdóttir ljósmóðir ásamt manni sinum, Guðmundi Jóns- syni, og voru þau hjá honum til ársins 1944 að unnusta hans, Sigríður Pálsdóttir frá Hamri á Barðaströnd, fluttist til hans þann 20. mai. Þau giftu sig 30. desember sama ár. Þeim fæddist dóttir 30. maí 1945 og var hún skírð i höfuð Guðrúnar föður- systur sinnar. Hún var i foreldra- húsum til ársins 1967 að hún flutti til Reykjavikur og trúlofaðist Þóroddi Þórhallssyni frá Alviðru í Dýrafirði. Þau giftu sig 5. júli 1969 og eiga eina dóttur, Freydísi, f. 29. mars 1971. Knútur átti fjögur hálfsystkini. Þau eru: Guðrún Elisabet Jóns- dóttir, f. 26. ágúst 1904, Valgerður Elínborg Jónsdóttir, f. 23. janúar 1906, Lára Fjeldsted Hákonar- dóttir, f. 12. mars 1917 og Bjarni Símonarson Hákonarson, f. 27. febrúar 1932. Knútur gegndi ýms- um trúnaðarstörfum fyrir sveit sína: Kosinn i sóknarnefnd Stóra- Laugardalskirkju 1928—1974, sat í hreppsnefnd í nokkur ár, skóla- AUibÝSINtiASÍMINS Ett: 22480 PETTA EIGA BÍIAR AÐKOSTA Skoda Amigo er mjög falleg og stilhrein bifreió. Hún er buin fjölda tæknilegra nýjunga og öryggió hefur verió aukið til muna. Komió og skoóió þessa einstöku bifreið Þetta eru leikföng sem syna voru á sýningunni Heimilið 77 og fást á eftirtöldum stöðum: Tómstundahúsinu, Laugavegi 164, Snerra, Mosfellssveit, Liverpool, Laugavegi 18 A, Óðinn, Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.