Morgunblaðið - 04.10.1977, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 04.10.1977, Qupperneq 44
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1977 Mynd þessi er úr leik Manchester United og Chelsea á dögunum og sýnir Bill Garner fagna marki Chelsea í þeim leik. A laugardaginn voru það leikmenn United sem fögnuðu góðum sigri sfnum yfir Englands- meisturum Liverpool, en Chelsea tapaði hins vegar leik sfnum við Leeds United. United lagði meistarana og þeir féllu í Ijórða sæti A LAUGARDAGINN kom loks að því að ensku meistararnir Liver- pool töpuðu leik. Þá fóru þeir í heimsókn á Old Trafford, leik- vang Manchester United og voru hreinlega teknir f kennslustund. Þótt Manehester United skoraði ekki nema tvö mörk í Ieiknum, segja fréttastofnanir að mörkin hefðu allt eins getað orðið miklu fleiri, og nefna sumar töluna 6—7. Með þessum ósigri fellur Liverpool niður í fjórða sætið f deildinni. Manchester City og Notthingham Forest gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum á laug- ardaginn og West Bromwich Albion vann sinn leik og skauzt þar með upp í þriðja sætið í deildinni. 55,109 áhorfendur sáu leik Manchester United og Liverpool á Old Trafford á laugardaginn og var að vonum mikið um dýrðir þar þegar heimaliðið náði strax góðum tökum á leiknum og var i stórsókn meginhluta leiksins. Hvorki gekk þó né rak hjá Manchester liðinu lengi vel, og var sama hversu góð tækifæri liðið fékk. Staðan í hálfleik var 0—0, og var það ekki fyrr en á 62. mínútu að Lou Macari tókst að skora eftir að hafa fengið mjög góða sendingu frá Gordon Hill. sem átti stjörnuleik að þessu sinni. Þegar Manchesterliðið hafði skorað hóf Liverpool loks nokkra sóknartilburði, en tókst ekki að skapa sér færi og á 69. mínútu lék Chris McGrath gegnum vörn meistaranna og sendi síðan knöttinn til Sammy Mcllroy sem kom honum rétta boðleið í Liverpoolmarkið. Everton — Manchester City: Leikur þessi var í jafnvægi allan tímann, en lengi vel leit út fyrir að Everton hefði heppnina með sér og hlyti bæði stigin. Bob Latehford skoraði snemma í leiknum og var það ekki fyrr en skömmu fyrir leikslok að Asa Hartford tókst að skora fyrir lið sitt og jafna metin. Áhorfendur að leiknum voru 43.286. Notthingham — Norwich: Þarna var um nánast einstefnu að ræða. Leikmenn Notthingham sóttu án afláts lengst af leiknum og léku mjög góða knattspyrnu úti á vellinum. Þegar þeir nálguð- ust mark Norwich mættu þeir svo fjölmennri vörn, sem erfitt var að komast í gegnum. 17 mínútum fyrir leikslok tókst Kenny Burn loks að skora með skalla eftir fyrirgjöf. En Adam var ekki lengi í Paradís, hinn þekkti leikmaður Norwichliðsins, Martin Peters, jafnaði fjórum mínútum síðar með skalla. Archie Gemmill, sem nýlega var keyptur til Notthing- ham frá Derby átti mjög góðan leik, og var tvívegis nærri þvi að skora i leiknum. Ahorfendur voru 23.741. Bristol City — Queens Park Rangers: Svo virtist sem Q.P.R. ætlaði að tryggja sér sigur i þess- um leik er liðið skoraði tvö mörk Enska ' #5 knatt- spyrnan með 15 mínútna millibili í fyrri hálfleik. Fyrra markið skoraði Don Masson og Peter Eastoe bætti síðan um betur. En eftir mörk þessi virtist færast of mikil ró yfir Queens Parks og nokkru fyrir leikhlé tókst Trevor Tainton að minnka muninn fyrir heimaliðið. Á 60. mínútu var svo dæmd víta- spyrna á Queens Park Rangers og úr henni skoraði Peter Cormack og jafnaði metin. í leik þessum meiddist bakvöröur Q.P.R., Ian Gillard, sem einnig er landsliðs- bakvörður Englendinga og varð hann að yfirgefa völlinn. Áhorf- endur voru 20.947. Chelsea — Leeds: Mikil harka var í leik þessum, og hafði dómar- inn nóg að gera við að dæma aukaspyrnur á gróf brot leik- manna beggja liðanna og halda þeim í skefjum. Leeds átti meira í leiknum og skoraði Tony Currie snemma mark eftir sendingu frá Peter Lorimer. Ray Wilkins skor- aði síðan eftir hornspyrnu á 55. mínútu og jafnaöi fyrir Chelsea, en. Ray Hankin átti síðasta oróið og skoraði sigurmark Leeds á 72. mínútu. Áhorfendur voru 35.427. Coventry — W.B.A.: Leikur þessi var furðulegur að því leyti að öll mörkin þrjú sem skoruð voru í honum voru sjálfsmörk. Á 18. minútu var Coventry-liðið i sókn og ætlaði John Wile að hreinsa frá, en ekki tókst betur til en svo að knötturinn hafnaði í hans eigin marki. Stóð þannig 1—0 fyrir Coventry í hálfleik, en i seinni hálfleiknum sendu Jim Holton og Graham Oakey knött- inn tvívegis í eigið mark, þannig að West Bromwich hreppti bæði stigin og komst þar með í þriðja sætið i deildinni. Áhorfendur voru 25.909. Ipswich — Newcastle: Newcastle-liðið situr eitt og yfir- gefið á botninum í 1. deildinni að þessu sinni og hefur ekki unnið nema einn leik það sem af er keppnistimabilinu. Á laugardag- inn byrjaði liðið ágætlega í leik sínum við Ipswich þar sem McCaffery skoraði þegar á 17. minútu. Mick Mills sem lék nú með Ipswich eftir langt hlé vegne meiðsla jafnaði skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks og Eric Gates skor- aði síðan sigurmark Ipswich um miðjan hálfleikinn, eftir að hafa einleikið gegnum vörn Newcastle. Áhorfendur voru 21.797. Wolves — Leicester: Úlfarnir sýndu Leicester heldur betur tennurnar í leik þessum og hefði verið sanni nær eftir gangi leiks- ins að þeir hefðu skorað 7—8 mörk en 3, þar sem liðið fékk hvað eftir annað opin færi við Leicestermarkið. Úlfarnir voru ekki á skotskónum, ef John Richards er undanskilinn, en hann skoraði öll mörk liðs síns i seinni hálfleik. Fyrsta mark sitt skorði Richards þegar á upphafs- minútum hálfleiksins, en seinni mörkin tvö komu á síðustu 4 mín- útunum. Áhorfendur voru 20.009. Arsenal — West Ham. Arsenal átti mun meira i þessum leik, og 3—0 sigur liðsins var verðskuld- aður. Fyrsta mark leiksins skor- aði Frank Stapleton á 31. mínútu og á 51. mínútu bætti Arsenal öðru marki við, og var sérlega vel að því unnið af Malcolm McDon- ald, Graham Rix og Pat Rice, en það var sá síðastnefndi sem skor- aði. Liam Brady skoraði svo þriðja mark Arsenal úr vita- spyrnu á 79. minútu. Áhorfendur voru 41.245. Aston Villa — Birmingham: Þarna var um mikinn baráttu- og álitaleik að ræða og enginn bróðurkærleikur ríkjandi milli leikmanna þessara nágrannaliða. Birmingham-liðið hefur greini- lega tekið miklijm stakkaskiptum til batnaðar eftir að sir. Alf Rams- ey settist við stjórnvölinn og náði báðum stigunum í leiknum með marki sem Keith Bertschin, skor- aði, en Ramsey keypti Bertschin nýlega frá Ipswich. Gerði hann mark sitt með skalla eftir fyrir- gjöf Trevor Francis á 33. mínútu. Áhorfendur voru 45.436. Derby — Middlesbrough: Tommy Docherty hefur þegar náð að setja svip sinn á Derby-liðið þótt ekki sé nema um hálfur mán- uður síðan hann tók þar við fram- kvæmdastjórninni. Liðið lék skín- andi vel gegn Middlesbrough og var aldrei vafi á hvor aðilinn var Framhald á bls. 25 r mm s 1. DEILD L HEIMA ÚTI STIG Manchester City 8 3 10 9—1 2 2 0 7—3 13 Notthingham Forest 8 3 10 7—1 3 0 1 9—6 13 West Bromwich Albion 8 3 10 10—4 2 1 1 7—6 12 Liverpool 8 4 0 0 8—0 1 2 1 3—4 12 Manchester United 8 2 11 4—2 2 1 1 7—5 10 Leeds United 8 2 2 0 6—4 1 2 1 8—8 10 Ipswich Town 8 3 10 5—2 0 3 1 2—3 10 Everton 8 12 1 5—4 2 1 1 8—4 9 Arsenal 8 4 0 0 9—1 0 1 3 1—4 9 Wolverhampton Wand. 8 2 11 7—4 1 2 1 5—6 9 Coventry City 8 2 11 8—6 2 0 2 5—6 9 Norwich City 8 2 2 0 4—2 1 1 2 4—9 9 Queens Park Rangers 8 12 1 6—4 0 3 1 5—6 7 Aston Villa 8 2 0 3 5—7 1 1 1 3—4 7 Chelsea 8 112 5—5 1 1 2 2—5 6 Birmingham City 8 10 2 4 5 2 0 3 2 5 (j Middlesbrough 8 12 1 5—4 0 1 3 4—9 5 Bristol City 8 112 8—8 0 1 3 0—4 5 Derby County 8 12 1 6—4 0 1 3 2—8 5 West Ham United 8 0 2 2 4—7 1 0 3 5—9 4 Leicester City 8 112 2—8 0 1 3 1—8 4 Newcastle United 8 10 3 6—10 0 0 4 1—9 2 | 2. DEILD 1 L HEIMA ÚTI' STIG Brighton and Hove Albion 8 4 0 0 9—6 2 2 0 5—2 14 Tottenham Hotspur 8 4 0 0 9—3 1 3 0 3—1 13 Bolton Wanders 8 3 10 6—3 2 1 1 4—2 12 Crystal Palace 8 2 12 9—8 2 1 0 6—1 10 Blackpool 8 2 11 7—4 2 1 1 8—6 10 Stoke City 8 3 10 7—1 0 3 1 2—3 10 Blackburn Rovers 8 2 11 5—2 1 3 0 2—1 10 Luton Town 8 3 10 10—1 1 0 3 4—7 9 Southampton 8 3 10 6—1 1 0 3 5—9 9 Charlton Atletich 7 3 0 0 8—3 0 3 1 4—10 9 Mansfield Town 8 2 11 7—4 1 1 2 4—5 8 Fulham 8 12 0 6—2 1 1 3 4—7 7 Millwall 8 12 1 4—4 1 1 2 5—5 7 Oldham Athletich 8 2 11 4—3 0 2 2 4—7 7 Hull City 8 12 1 3—2 1 0 3 2—5 6 Orient 8 2 11 9—9 0 1 3 2—5 6 Sunderland 8 112 4—5 0 3 1 3—6 6 Cardiff City 7 13 0 5—3 0 1 2 1—7 6 Sheffield United 8 2 11 6—5 0 0 4 4—13 5 Bristol Rovers 8 0 3 1 3—4 0 1 3 4—9 4 Notts Country 8 0 3 1 5—6 0 1 3 4—11 4 Burnley 8 0 2 2 1—4 0 0 4 2—12 2 mm ENGLAND 1. DEILD: Falkirk — Raith Rovers 2—2 Arsenal — West Ham 3—0 Meadowbank — Clyde 0—1 Aston Villa — Birmingham 0—I Stenhousemuir — Cowdenbeath 1—3 Bristol City — Q.P.R. 2—2 FRAKKLAND 1. DEILD: Chelsea — Leeds 1—2 Strassbourg — Metz 5—1 Coventry — West Bromwich 1—2 Bastia— Rouen 3—2 Derby — IVI iddlesbrough 4—1 Nancy — Lyons 3—1 Everton — Manchester City 1 — 1 Bordeaux — Marseilles 1—2 Ipswich — Newcastle 2—1 Rheims — Valenciennes 3—0 Manchester Utd. — Liverpool 2—1 Laval — Sochaux 3—1 Notthingham —Norwich 1—1 Lens — T ro.ves 3—2 Wolves — Leicester 3—0 St. Etienne — Nimes 2—1 ENGLAND 2. DEILD: Paris St. Germain — Nice 0—3 Blackpool — Cardiff 3—0 Monaco — Nantes 1—1 Bolton — Stoke 1—1 V-ÞVZKALAND 1. DEILD: Burnley — Millwall 0—2 Hamburger Sv — Bayern Munchen 2—2 Crystal Palace— Fulham 2—3 Schalke 04 — Eintracht Braunswick 1—0 Hull — Mansfield 0—2 Eintracht Frankfurt — Luton — Notts Country 2—0 FC Kaiserslautern 1—3 Oldham — Blackburn 0—2 Borussia Mönchengladbach — Orient — Tottenham 1 — 1 FC Köln 2—5 Sheffield Utd. —Southampton 3—2 Herta Berlín — Sunderland — Brighton 0—2 Fortuna Diisseldorf 0—0 ENGLAND 3. DEILD: Carlisle — Cochester 1—3 1860 Mtinehen — VFB Stuttgart 1—2 Chesterfield — Exter 0—0 HÖLLAND 1. DEILD: Hereford — Oxford 2—1 Sparta — FC den Haag 2—0 Peterborough — Walsall 0—0 PSV Eindhoven — NEC Nijmegen 3—0 Playmotuh — Gíllingham 1—3 FC Twente — VVV Venlo 2-0 Portsmoth — Sheffield Wed. 2—0 Haarlem — Amsterdam 0—2 Port Vale — Bury 1—2 Ajax — Volendam 1—2 Preston — Cambridge 2—0 Utrecht —Telstar 1—1 Kotherham — Bradford 2—1 Vitesse Arnhem — Go Ahead 2—1 Wrexham —Lincoln 1—0 NAC Breda — Roda JC 0—1 ENGLAND 4. DEILD: AZ 67 — Feyenoord 4—2 Barnsley — York 2—1 Eftir 10 umferdir hefur PSV forystu i með Bournemouth — Southport 3—1 19 stig, Sparta er med 15 stig, NEC með 15 Brentford — Halifax 4—1 stig, AZ 67 með 14 stig, FC Twente með 14 Crewe— Hartlepool Darlington — Stockport 1—0 2—2 stig og A jax með 14 stig. Huddersfield — Doncaster 4—1 TYRKLAND 1. DEILD: Newport —Grimsby 3—0 Eskisehirspor — Beskitas 1—0 Reading— Wimbledon 2—3 Oduspor — Marsin Yurdu 2—1 Rochdale— Watford 2—3 Samsunspor — Ankaragucu 0-0 Scunthorpe — Northampton 2—2 Zonguldakspor — Divarbakirspor 1—0 Swansea — A Idershot 1—0 Adanaspor — Boluspor 2—0 SKOTLAND — ÚRVALSDEILD: Ayr Utd. — Dundee Utd. 0—2 Altay — Trabzonspor 2—1 Celtic — Hibernian 3—1 ITALÍA 1. DEILD: Motherwell — Aberdeen 1—1 Foggía — Bologna 1—0 Rangers — Clydebank 4—1 Lazio — Juventus 3—0 St. Mírren — Partick 2—1 Milan — Vicenza 3—1 SKOTLAND 1. DEILD: Napoli — Genoa 0—0 Airdrie — Morton 0—1 Perugia — Fiorentina 2—1 Alloa — Montrose 1—3 Pescara— Roma 1—1 Arbroath — East Fife 2—2 Torino — Inter 1—0 Dumbarton — St. Johnstone Dundee— Kilmarnock 5—1 2—1 Verona — Atlanta 1—2 Hearts — Hamilton 0—2 SVISS 1. DEILD: Queen of the South — Stirling 2—3 Basle — Young Boys 0—0 SKOTLAND 2. DEILD: Chenois Geneva — Etoile 1—0 Berwick — A Ibion Rovers 2—0 Grasshoppers — Young Fellows 1 — 1 Brechin — Stranraer 0—2 Lausanne — Neuchatel 3—0 Dunferniline— Forfar 2—0 St. Gallen — Servette 2—2 East Stirling — Queens Park 1—1 Sion — Zurich 0—1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.