Morgunblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1977 Roy Ólafsson skipstjóri á Rangá og sonur hans Ólafur á brúarvæng. Ljósm Mbl : RAX. Háafossi var ómyrkur i máli. Hann býr í Hveragerði og hefur hann að- eins einu sinni farið í land, síSan Háifoss lagðist á ytri-höfnina. Hef algjört frí í höfn „Ég bý i Hveragerði," segir Páll, „og enn hef ég ekki komist heim til min. Þetta er or8i8 virkilega svekkj- andi og vægast sagt eru allir a8 verSa vitlausir hér um borð vegna þessa ástands — á meSan hlakkar i kokkunum i landi. — Ég þarf að gefa þeim sem eru á vakt að borSa og einnig fjölskyldum þeirra, sem koma í heimsókn. en ef hins vegar vi8 læjgum vi8 bryggju þá hefSi ég al- gjört fri, nema hvað ég tek á móti kosti á8ur en farið er út aftur. Ég á aðeins eina ósk, hún er sú að rikis- stjórnin sýni manndóm og aflýsi verkfalli með gerSardómi eða lög- um." Svipað og í Rúss- landi og Póllandi „Ég hef lent i svipuðu áður, þvi i Rússlandi og i Póllandi höfum við þurft að biða dögum saman áður en hægt hefur verið að komast að bryggju," segir Björn Kjaran skip- stjóri á Háafossi. „f Ventspills i Rússlandi biSum við einu sinni i þrjár vikur á8ur en við komumst að bryggju og i Stettin i Pöllandi biSum við i 10 daga i vetur. Svona lagað gerist i austantjaldslöndunum og þar á maður alltaf von á þessu. en þegar madur kemur heim til íslands reiknar maður yfirleitt ekki með neinu i lik- ingu vi8 þetta, og sjálfur átti ég von á að framkvæmd þessa verkfalls yrði oðru visi. Jónas Ragnarsson 2. stýrimaður á Háafossi ásamt eiginkonu sinni Marsibil Guðmundsdóttur og tveggja ára syni þeirra Ragnari. 7 klst. í landi á heilli viku Þvi er ekki að neita að verkfallið hefur komiS verst niður á skip- stjórunum, t.d. hef ég aðeins tvisvar skroppið i land og samtals 7—8 klst. á heilli viku. Það vita vist allir að maður er óánægður með að vera fastsettur hér úti á ytri-höfn, — það gefur auga leið," sagði Björn. 12 daga á ytri-höfninni „Við komum hingað á ytri-höfnina hinn 13. október, þannig að nú erum við búnir að liggja fyrir akkerum fyrir utan Reykjavik i 12 daga." sagði Hjalti Ólafsson, skipstjóri á Disar- felli. „Sjálfum þykir mér þetta ekki mikið. ég hef tvivegis legið i 30 daga úti á fljóti í Rússlandi, án þess svo mikið að fara einu sinni i land." „Legan hér á ytri-höfninni kemur ekki svo mikið við mig, þar sem ég er einhieypur, það er verra með fjöl- skyldumennina. Fjölskyldur mann- anna eru orðnar óþolinmóðar og vilja koma um borð, en það geta allltaf komið fyrir slys. þegar þegar konur og börn eru að fara á milli, og hvorki ég né aðrir hér um borð geta skilið hvernig hægt er að halda okkur svona lengi hér úti á höfn," segir Hjalti ennfremur. Björn Kjaran skipstjóri á Háafossi. það er lika skemmtilegt að liggja þar fyrir utan. JÚ, blessaður við erum komnir út úr áætlun, en okkar rúta er Kaup- mannahöfn — Gautaborg, við vær um komnir út aftur ef við værum á réttu róli." Að sögn Jónasar þá voru vélstjóri, 2 stýrimenn og 4 hásetar i landi i gær og reyna skipverjar að skiptast á að fara i land. hins vegar gegndi öðru máli um skipstjórann sem væg- ast sagt gæti aldrei skroppið i land og bitnaði verkfallið lang mest á honum. Við spurðum Jónas hvort ekki væri erfitt að fara með börn og konur út i skipin. þar sem sjómenn hefðu haldið þvi fram að hættulegt væri að fara á litlum bátum milli skips og lands. „Vist er það hættulegt. og verst er að koma óvönu fólki upp kaðalstig- ana. — En er það ekki alltaf svo, að menn reyna sem mest að njóta sam- vistar með fjölskyldunni þann stutta tima. sem maður er heima? Þá er það nú svo, að það er aðallega nú um helgina, sem við höfum tekið fjölskyldur okkar með borð." Að lokum sagði Jónas. að þar sem litið væri að gera á vöktunum. annað en að fylgjast með hvort skipið drægi akkari, þá reyndu menn að lesa sem mest og siðan væri kjaftað saman. Páll Thorgrímsson matsveinn á Engin hætta á að innsiglin verða rofin Þá sagði Hjalti. að það væri kjaft- æði hjá verkfallsmönnum, að hætta væri á að innsigli yrðu rofin, ef Ragnar Björnsson matsveinn á Úðafossi tekur til nautasteikina. Páll Thorgrimsson matsveinn á Háa- fossi. KAUPSKIPUM á ytri höfninni fjölgar nú dag frá degi og í gær voru skipin eigi færri en 14. í dag er von á einu eða tveimur skipum, sem bætast í hópinn. Morg- unblaðið fór um borð í nokk- ur skipanna á ytri-höfninni í gær og ræddi við skipverja, — hljóðið í mönnum var mis- jafnt og virtist fara nokkuð eftir því hvað skipin voru bú- in að liggja þarna lengi. Fyrsta skipíð sem við komum að. var eitt af skipum Hafskips hf., Rangá. sem kom i gærmorgun frá Ipswich i Englandi. Þar um borð hittum við Roy Óiafsson skipstjóra ásamt syni hans Ólafi, sem er 13 ára. „Við þurfum ekki að kvarta enn, þar sem við lögðumst hér fyrir festar i morgun og þetta ætti svo sem að vera i lagi á meðan veður er gott," sagði Roy i upphafi. „Annars er erfitt að sætta sig við að fjölskyldum manna skuli vera boðið upp á að þurfa að klifra um borð i skipin, ef þær vilja heimsækja okkur. Vissulega reynum við að koma hlutunum þannig fyrir að menn geti sem mest farið i land og t.d. getur frivaktin alltaf farið i land. en verkfallið bitnar mest á skip- stjóra. sem alltaf þarf að vera um borð og eins á yfirvélstjóra." Ólafur sonur Roys var samt ekki alveg á sama máli og sagði að það væri bara gaman að fá að heimsækja pabba svona út á ytri-höfn. Allt í lagi á meðan ekkert kemur fyrir „Þetta er allt i lagi á meðan ekkert kemur fyrir, en það hljóta allir að sjá, að það er fáránlegt að skipin skuli ekki vera tekin upp að bryggju," segir Roy. Þá sagði hann. að þeir ættu að losa mest af farminum i Reykjavik. nema hvað 100 tonn ættu að fara á land á Akureyri. Þaðan ættu þeir siðah að taka full- fermi af kisilgúr til Hamborgar og Antwerpen. Um borð i Háafossi voru allir i landi, nema 4 menn. auk þess sem Jónas Ragnarsson stýrimaður var með konu sina og 2 ára son hjá sér. Búnir að liggja uti í heila viku „Við erum búnir að liggja hér i heila viku eða siðan s.l. mánudag og mér finnst vægast sagt furðulegt að skipunum skuli ekki enn hafa verið hleypt uppað. Þessir verkfallsmenn virðast ekki einu sinni fara að lands- lögu eins og þegar þeir stöðvuðu súrálsskipið i Straumsvik. — eins og Komid vid um bord í nokkrum skipanna á ytri-höfninni „Þad er ekkert spaug ad komast héðan út ef eitt- hvað verður að veðri”

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.