Morgunblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÖBER 1977 27 Finnskir íþróttamenn uppvísir að notkun a nab ol-ster oidslyfja Car| Olof Holmen, formaður finnska frjálsíþróttasambandsins, lýsti því yfir á blaðamannafundi sem haldinn var i Helsinki á laugardag- inn, að komið hefði í Ijós að nokkrir íþróttamenn sem tóku þátt í Evrópu- bikarkeppninni i frjálsum íþróttum i Gautaborg og Helsinki og íþrótta- menn sem kepptu á Evrópumeistara- mótinu innanhúss í San Sebastian á , Spáni, hefðu notað anabolic steroidslyf Sagði Holmen að meðal þessara íþróttamanna hefðu verið nokkir Finnar, en hann vildi ekki upplýsa hverjir áttu þarna hlut að máli, né heldur frá hvaða löndum hinir íþróttamennirnir væru. — Það er ekki rétt að skýra frá nöfnum þeirra strax, sagði Holmen, — rannsóknum er ekki lokið ennþá, og iþróttamennirnir verða ekki sak- felldir nema niðurstöðurnar séu aug- MEXIKQ TIL ARGENTÍNU Mexikó tryggði sér þátttöku- rétt í iokakeppni heimsmeist- arakeppninnar í knattspyrnu næsta sumar, er Kanada og Haiti gerdu jafntefli í leik sín- um í Monterrey I Mexikó á föstudagskvöldið. Sex þjóðir Mið- og Norður-Ameríku tóku þátt í keppni í Mexíkó um eitt sæti í úrslitakeppninni og stóð slagurinn milli Mexíkó og Kunada. Þurftu Kanadamenn að sigra Haiti í síðasta leik sfnum til þess að ná Mexikó að stigum. Mikil harka var í leiknum á föstudagskvöldið, einkum eftir að Gud Dorsain- ville hafði fært Haiti forystu með marki í fyrri hálfleik. Reyndu Kanadamenn allt hvað þeir gátu til þess að snúa leiknum sér í hag, en gerðu ekki meira en að jafna með marki Bakic Mike í seinni hálfleik. _______________________/ - Enska knattspyrnan Framhald af bls. 28. halda áfram og er liðið nú næst neðst í 1. deildinni. Á laugardag- inn hafði það lítið í frískt Nor- wich-liðið að gerá og eftir gangi leiksins hefði ekki verið ósann- gjarnt að Norwich hefði unnið með meiri mun. Fyrra mark leiks- ins skoraði Roger Gibbins á 28. mínútu og John Ryan skoraði seinna markið á 52. mínútu. Ahorfendur voru-18.122. Birmingham — Derby 3—1 Fyrirliði Birminghamliðsins, Terry Hibbitt, skoraði tvö mörk í leik þessum. Fyrra markið gerði hann á 35. mínútu, er honum tókst að notfæra sér hik í vörn Derby og stinga sér í gegnum hana. Seinna mark sitt skoraði hann á 54. mínútu. Tony Towers breytti síðan stöðunni i 3—0 fyrir Birmingham þegar 3 mínútur voru til leiksloka, en á lokamín- útu leiksins tókst Donald O’Riordan að skora fyrir Derby með skalla. Áhorfendur voiu 23.108. 2. DEII.D í annarrar deildar keppninni gerðist það á laugardaginn sem harla er fátítt i ensku knattspyrn- unni, að Tottehham Hotspur sigr- aði Bristol Rovers með niu mörk- um gegn engu. Þótti Tottenham leika þennan leik mjög vel og óð liðið i tækifærum frá upphafi til enda. Gátu mörkin allt eins orðið mun fleiri. Golin Lee skoraði 4 mörk fyrir Tottenham, Ian Moores 3, Peter Taylor 1 og Glen Ijósar. Sagði Holmen að niðurstaðan myndi liggja fyrir og verða opinberuð á fundi Evrópusambands frjáls- iþróttamanna sem haldinn verður í Sevilla á Spáni 5. nóvember n.k. Holmen sagði einnig á fréttamannafundinum að finnska frjálsiþróttasambandið liti mál þetta mjög alvarlegum augum og myndi sætta sig við þær niðurstöður sem kæmu frá ransóknarstofnuninni i Bretlandi, en þangað voru sýnin send til greiningar. Holmen sagði ennfremur að þarna væri um að ræða mál sem væri i senn erfitt og viðkvæmt viðureignar. Rökstuddar grunsemdir væru fyrir þvi að nú væru komin fram lyf sem ekki kæmu fram við venjulegar rannsóknir. og væri búizt við þvi að margir iþrótta- menn notuðu þau. S.l. sumar var norski frjálsiþrótta- maðurinn Knut Hjeltnes uppvis að þvi að hafa notað steroids-lyf. og 1975 voru tveir iþróttamenn dæmdir i keppnisbann vegna slikrar lyfja- notkunar, þeir Velko Velev, kringlu- kastari frá Búlgariu, og Calentina Cioltan, kúluvarpari frá Rúmeniu. Delfs drjúgur Heimsmeistarinn I badminton, Flemming Delfs frá Danmörku átti öðrum fremur þátt i þvi að úrvalslið Evrópu bar sigur úr býtum i keppni við Englendinga sem fram fór í Staly- bridge i Englandi á föstudaginn. Sigraði Delfs i einliðaleik sinum við Derek Talbot 15:8 og 18:13, og ásamt Sten Skovgaard frá Dan- mörku vann Delfs tviliðaleikinn við Talbot og F. Stutton 18:16 og 15:6. Önnur úrslit i keppninni urðu þau að i einliðaleik kvenna sigraði Joke van Beusekom, Hollandi, J. Webster frá Englandi 11:2 og 11:8. í tvenndar- leik sigruðu Mike Tredgett og Nora Perry þau Sten Skovgaard og Marjan Ridder 18:14 og 17:15 og i tviliðaleik kvenna sigruðu Perry og Giles Beusekom og Ridder 15:9 og 1 5:3. Llrslit keppninnar urðu þvi þau að Evrópuliðið hlaut 3 vinninga en Englendingar 2. Hoddle 1. Áhorfendur að leik þessum voru 26.311. Markaskorar- ar í öðrum leikjum 2. deildar á laugardaginn voru: Blackburn 2 (Paul Round 2) — Stoke 1 (Kevin Hird sjálfsmark) 10. 221 áhorfandi. Blackpool 2 (Willie Ronson og Alan Ainscow) — Luton 1 (Jimmy Husband) 12.167. Brighton 1 (Ian Mellor) — Crystal Palace 1 (Paul Hinshel- wood) 28.208. Burnley 1 (Brian Flynn) — Hull 1 (Billy Bremner) 9.706. Cardiff 1 (Paul Went) — Old- ham 0 6.910. Mansfield 1 (Syrette) — Sunderland 1 (Rostron2) 12.827. Millwall 1 (David Mehmet) — Sheffield Utd. 1 (Ian Haimilton) 7.462. Notls County 2 (Mick Vinter, Steve Carter) — Charlton 0 8.273. Southamton 2 (Nick Holmes, Phil '' er) — Bolton 2 (Frank Woi íon, Willie Morgan) SKOft.AND 1 skotlandi urðu hlutverka- skipu á toppnum á laugardaginn er Glasgow Rangers sigraði Aberdeen með þremur mörkum gegn einu. Þar með skauzt Rangers i efsta sætið i úrvals- deildinni. Dundee United sem verið hefur í þriðja sæti i deild- inni tapaði á laugardaginn fyrir Celtic í heldur slökum leik, og síðan bar þaó til tíðinda að Clyde- bank krækti i stig í leik sínum við St. Mirren. Clydebank-liðið er þó enn i neðsta sæti í úrvalsdeildinni og hefur aðeins hlotið 3 stig til þessa. „GEIRFUGLUNUM" FÆKKAR EF MÁLEFNUM AFREKSMANNA VERÐUR EKKI SINNT ÞAÐ var athyglisverður lestur, fréttin á Iþróttasfðum Morgun- blaðsins 12. okt. um æfinga- styrki norska frjálsiþrótta- sambandsins til fremstu frjáls- iþróttamannanna þar 1 landi. Sagt var 1 fréttinni að þessir styrkir væru greiddir vegna æf- inga og undirbúnings undir Ölympluleikana í Moskvu 1980. Má þvf eðlilega reikna með að þær 12 milljónir króna sem tal- að er um séu upphafíð að enn meiri greiðslum. Loks mátti lesa 1 fréttinni að Norðmenn minna nú sjálfa sig á, að 1 Moskvu verða liðin 24 ár frá þvf þeir unnu míkil afrek f frjáls- íþróttakeppni á Ölympfuleik- um, en það var árið 1956 að þeir unnu gull f spjótkasti, sama ár og Vilhjálmur Einarsson vann silfurverðlaun f þrfstökkinu. Við lestur fréttarinnar hvarflaði hugurinn að aðstöðu, réttara sagt aðstöðuleysi, fs- lenzkra frjálsfþróttamanna á þessu sviði. Hvers njóta þeir á þcssu sviði? Eru þeir styrktir til æfinga af sfnu frjálsfþrótta- sambandi eða Ölympfunefnd tslands, með þátttöku á Ölympfuleikjum f huga? Svör- in við þessari spurningu kann- ast vfst flestir við. Frjálsfþróttasamband ts- lands hefur sem kunnugt er af blaðaskrifum, vart haft fjár- muni til að borga vexti af skuldum sfnum, hvað þá til að hrinda einhverju stórvirki f framkvæmd. Nauðsynlegt er þó, að þvf er undirritaður álft- ur, að sambandið fhugi málefni afreksmannanna og setji sér einhver takmörk og vinnuplön á þvf sviði. Ef svo verður ekki gert á næstunni er hætt við að „geirfuglunum" fækki. Ekki cfast undirritaður um vilja eða skilning stjórnar- manna frjálsfþróttamála á mál- efninu, en telur þó að þeir að- hafist fátt raunhæft f málinu. Vera má að úthlutun æfinga- styrkja til fremsta frjálsfþrótta fólksins, svo gagnlcgír geti tal- ist, kalli á algera breytingu á f jármögnunarkerfi sambands- ins. Það er hins vegar annað- mál og hnikar ekki þvf að nauð- syn er að veita afreksfólkinu æfíngastyrki þvf til aðhalds og uppörvunar við æfingar. Segja má að Ölympfunefnd tslands hafi einnig ákveðnu hlutverki að gegna f þessum málum, mið- að við það sem gerist erlendis, en hún skal látin órædd hér þvf flestir kannast við yfirlýsingar úr þeirri átt rétt fyrir og rétt eftir Ölympfuleika svo og við það sem á sér stað f raun og veru. Helmingur Norðmannanna á tslandsstandard Það er athyglisvert að af þeim 11 afreksmönnum norsk- um sem nefndir eru f fréttinni eru ekki nema 4—5 sem láta að sér kveða á alþjóðlegum mót- um. Hinir eru á fslenskan mælikvarða taki maður Hrein Halldórsson út úr fslenzka hópnum. Framtak norska frjálsfþróttasambandsins er ekki sfður athyglisvert þar sem þeir ætla sér greinilega með þessu að reyna að rffa sfna fþrótt upp úr mikilli lægð, en Norðmenn eru sem kunnugt með slökustu frjálsfþróttaþjóð- um Evrópu. Sem áfanga á leið- inni til afreka f Moskvu 1980 ætla þeir sér að ná góðum árangri á Evrópumeistaramót- inu sem verður háð á næsta ári. Og þeir minna sjálfa sig á hve langt er sfðan þeir unnu afrek á Ölympfuleikum. Ágúst Ásgeirsson: Sjönar- horn mö/g mörk i-v. Er okkur tslendingum ekkf einnig nauðsynlegt að athuga að árangur frjálsíþróttamanna okkar á fimmta og sjötta áratug aldarinnar tilheyrir nú fþrótta- legri forneskju? Er okkur ekki nær að snúa okkur f hálfhring, hætta að tala um 20—30 ára gamlan árangur, en hugsa held- ur fram á við? Afreksmenn halla á raunhæfar aðgerðir Okkur er nauðsynlegt að huga að þeim mótum sem fram- undan eru f frjálsfþróttum, ekki aðeins keppnum næsta árs, hcldur og mótum næstu ára. Frjálsfþróttasambandi Is- lands er nauðsynlegt að móta sér stefnu og búa sér til vinnu- plön hvað varðar undirbúning okkar fremstu frjálsfþrótta- manna vegna þátttöku f alþjóð- legum mótum. Afreksmenn okkar kalla á raunhæfar að- gerðir og æskja jafnréttis við stallbræður sfna crlendis. Þeir hafa allir náð sfnum árangri fyrir eigin dugnað og aðstoð þjálfara, svo og vina og vanda- manna, en að litlu leyti fyrir stuðning æðsta aðila frjáls- fþróttamála hér, þótt metinn skuli að verðleikum styrkur sá sem 8 fþróttamenn fengu tveimur til sex manuðum fyrir sfðustu Ölympfuleika. Sá styrk- ur skiptir þó litlu máli nú, þvf það eru mót framtfðarinnar sem skipta öllu máli, ekki mót- in sem við þreyttum f sumar eða á sfðustu árum. * ieifc. <*irwingham,, Tm,)r ,, >fp*wú-h) .... *u' Mariner f*»«Khcstef 1:^'*«** ;; i bðiiiu , f> V Afsr.t, ‘^■w.mu Hombui, :, »kk: v««R- j .** Kc'ga,, , . »«‘0« iélkínn «^ ’rru *' vbdaóförn,, „„ l**ttin h*'*> «»•»»„" *“““ •“ .ví». ^nark-ifc, . “ORwutuf ftmm mo„„ ,• m-> **l*tnl'** ** <f* það »'» «*•** forráðameno *r *« areiðKlum fitvt -f'ng.en &„?**?“* þess vrrði b„ir. *r*o*ur kfuleifcuovm H„r r * * Öljo>. \ f fvo verfð . --------veg*r ffc "Ofcfcrlr unirír * íþróiiu,„(.n„ “ff eiuiirK<r Noreg* og flirnugns s»»m **** ðkvoða hverme 'eniur úthjuurt *b, ,r ?*•«>»*«. nSSJ ««• “”wí";í f»rn)aðui iuus*a *. • , - 'ðmbfcu«W«j Juu* •-■»<:. ’tfkyunii ikvú-TC S £*rl ** i *• , “ R'',,> kWdii Verour i iv' mem, V-rð. “W«veg*ra i uuua -hinr, ; Mett f"l*íuleUí- ,w nvT,K K 1 »eð-þvf Maraþonhlauparar revndu með sér í New York FLESTIR beztu maraþonhlauparar heims mættust i keppni sem fram fór i New York á sunnudaginn. Meðal þeirra er þarna kepptu var Finninn Lasse Viren, Ólympiumeistari i 5000 og 10.000 metra hlaupi. en Viren hefur nú hafið keppni að nýju og stefnir að þátttöku i maraþonhlaup- inu á Ólympiuleikunum i Moskvu 1980. Skömmu eftir leikana í Montreal 1976 meiddist Lasse Viren mjög illa og úrskurðuðu læknar að hann myndi ekki geta tekið þátt i iþróttum framar. Viren lét þetta þó ekki á sig fá og er greinilega að ná sér vel á strik. Lengi vel fylgdust um þrjátiu hlaup- arar að í keppninni i New York og var það ekki fyrr en hlaupið var rösklega hálfnað að togna tók úr hópnum og þritugur Bandarikjamaður. Bill Rodgers að nafni. tók forystuna Landi hans Garry Björklund fylgdi honum fast á eftir. svo og Esa Tikkanen frá Finnlandi og Frank Shorter frá Banda- rikjunum, en hann sigraði i þessari grein á Ólympiuleikunum í Munchen 1 972 Undir lokin tók Rodgers mikinn sprett og tókst þá að rifa sig frá helztu keppinautum sinum Vann hann öruggan sigur i hlaupinu, hljóp á 2 11,28.2 klst . en i öðru sæti varð Jerome Drayton frá Kanada. sem átti mjög góðan endasprett. á 2:13 52.2 klst , þriðji varð Chris Stewart frá Bret- landi á 2:13 56,8 klst og Esa Tikkanen varð fjórði á 2:14 32,2 klst Garry Björklund varð svo i fimmta sæti, en Lasse Viren varð að gera sér 17 sætið að góðu Hl|óp hann á 2 19 33.1 klst Annar frægur mara- þonhlaupari. Victor Mora frá Kolombiu. varð i 1 8 sæti og i 1 9 sæli varð hinn þekkti Breti, Ron Hill Frank Shorter gafst hins vegar upp þegar röskir fimm kilómetrar voru i mark, og hann. sá að hann myndi ekki eiga sigurmöguleika i hlaupinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.