Morgunblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ..ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1977 Hér fer á eftir framsöguræða Víglunds Þorseinssonar, framkvæmdastjóra, á fundi Landsmálafélagsins Varðar í sl. viku, um einkaframtakið og Sjálfstæ ð isflokkinn. Staða einka- framtaksins — hlutverk Sjálf- stæðisflokksins Ég mun ekki freista þess hér að gera einhverja allsherjar úttekt á stöðu einkaframtaksins i atvinnu- lífinu, enda liggja upplýsingar um það ekki beint á lausu, þannig er t.d. erfitt að afla upplýsinga um hlutdeild einkafyrirtækja í þjóðarframleiðslu, hlutdeild þeirra í mannafia, eða annarra töluiegra upplýsinga sem að gagni sinum af atvinnurekstrinum, og ber þar hæst afskipti af fjár- festingarmálum og verðlagsmál- um, þó sjá megi ríkisafskipti nú orðið í flestum málefnum at- vinnuveganna. Sjálfstæðis- flokkurinn og einkaframtakið Það hefur ávallt verið grund- vallarstefna Sjálfstæðisflokksins ,,Að hefja til vegs og virðingar frjálsan einka- og félagarekstur í samanber t.d. iðnþróunarstefnu núverandi rikisstjórnar. Ekki verður annað séð en að sú stefna miðist við það að skapa nýiðnaðar- tækifæri fyrir rikið að fram- kvæma, má þar benda á járn- blendið, þang ævintýrið, perlu- steinsframleiðsiu sem nú hefur verið eftirlátin einstaklingum eft- ir að sérfræðingar rikisstjórnar- innar sannfærðust um að stór- framleiðsia á perlusteini væri óarðbær, tilraunaverksmiðja um saltvinnslu á Reykjanesi er fyrst og fremst í eigu ríkis og sveitarfé- iaga. Nú kann einhver að segja sem svo að ríkið verði að gera tæki í eigu eins manns eða þröng fjölskyldufyrirtæki, stór og öflug fjöidahlutafélög eru undantekn- ing. Við verðum að gera okkur grein fyrir þeirri staðreynd að þær smáu fyrirtækjaeiningar sem nú eru alisráðandi í íslenzku þjóð- félagi munu ekki standast i tim- anna rás. Það er óhjákvæmilegt fyrir íslenzkt einkaframtak að byggja upp fjöldaféiög til þess að standa af sér þá hórðu samkeppni sem framundan er við vaxandi fríverzlun. A þessu á einkafram- takið nokkra sök og verður að breyta hér um baráttuaðferðir. 1 því efni getum við lært nokkuð af þeim mikla árangri sem sam- vinnuhreyfingin hefur náð. Þeir hafa skapað sér stórkostleg skatt- fríðindi fyrir sin fyrirtæki fyrst og fremst vegna fjöldaþátttöku fólks i samvinnufélögunum. Það er ekki við því að búast meðan að islenzkt einkaframtak beitir ekki hliðstæðum aðferðum í rikum mæii til þess að skapa grundvöll fyrir fjöldahlutafélög, að það nái jafnrétti við samvinnuhreyfing- una. Að visu hefur ríkisvaldið ekki staðið hér i stykkinu eins og Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri: Staða einkaframtaksins — hlutverk Sjálfstæðisflokksins mættu koma. Hinsvegar er ég viss um að við erum öll sammála um að grundvöllur islenzks efnahags- lífs eigi að hvíla á þessu einka- framtaki, þeirra grundvallar- stefnu Sjálfstæðisflokksins að einstaklingarnir og félagasamtök þeirra njóti fulls frelsis i atvinnu- lifinu. Stefna þessi eða liberism- inn öðru nafni hóf göngu sína á seinni hluta 18. aldar og var jafnt og þétt i sókn alla þá 19. og fram á öndverða 20. öld, en með tilkomu heimskreppunnar varð stefnan fyrir alvarlegu áfalli og má með sanni segja að hún hafi átt i vök að verjast hér á landi æ siðan, þó nokkuð hafi rofað til síðustu ára- tugina með tilkomu frjálsari miilirikjaverzlunar og friverzlun- arbandaiaga. Hinsvegar virðist hægar ganga að fá ríkisvaidið til þess að draga úr öðrum afskiptum atvinnuiífi, heiibrigða sam- keppni, frjálst markaðskerfi og stóraukna þátttöku almennings í atvinnulifinu" eins og þetta er oftast orðað i stjórnmálayfirlýs- ingum landsfunda flokksins. Ég ætla hér að fjalla nokkuð um stöðu máia á grundvelli þessara yfirlýsinga flokksins. í því sam- bandi er rétt að hafa í huga að Sjálfstæðisflokkurinn hefur setið í ríkisstjórn á íslandi i 30 af sið- astiiðnum 40 árum. Upphaf fyrrgreindrar ályktun- ar er „að hefja tii vegs og virðing- ar frjálsan einka- og félagarekst- ur“. Ég verð að láta i ljós það álit að Sjálfstæðisflokknum hefur ekki tekist að ná þessu markmiði og það sem meira er, að útlit er fyrir að fiokkurinn sé á góðri leið með að missa sjónar á þessu takmarki, þetta sjáift, þar sem einstakling- arnir hafi ekki boimagn til þess að fjármagna slik fyrirtæki og reyndar hefur því verið haldið fram fullum fetum af iðnþróunar- sérfræðingum núverandi ríkis- stjórnar að einstaklingar væru ekki færir um að fjármagna ný- iðnaðar fyrirtæki sem færu fram úr 150—200 milljónum í stofn- kostnaði. Fyrst skulum við átta okkur á þvi að það eru einstakl- ingarnir sem fjármagna ríkisfyr- irtækin. á enga peninga aðra en þá sem þeir kreista út úr skattborgurum. Spurningin er þvi sú hvort ekki er vilji stjórnvaída tii þess að skapa umhverfi sem hvetur einstakiinga til beinnar þátttöku í atvinnurekstri. Sjáif- stæðisflokkurinn reyndi að skapa slíkt umhverfi á timum viðreisn- arstjórnar með þvi að heimiia við- Skatttekjur hins opinbera sem hlutfall af: 1969 197o 1971 1972 1973 1974 1975 1976 Þjóðarframleiðslu 29,1 29,6 31,2 32,5 32,9 33,o 34,8 34,5 Þjóðartekjum 34,4 36,1 38,o 39,7 4o,8 41,7 44,4 44,4 F'1 11............ .............................. Tafla II Framlög ríkisins í fjáriögum til fjárfestingalánasjóða atvinnuvega 1976-1978. ( milljánir króna ) 1976 1977 1978 8o 2o4 3o4 3oo 338 537 414 493 8o3 0 0 0 41 25 4o Samtals kr. 835 lo6o 1684 Tekjuskattur félaga 1742 2889 3131 Iðnaður Landbúna ður. Sjávarútvegur Verzlun Þjónusta töku 10% einskattaðs arðs af hlutafé, svo og að heimila tak- markaða útgáfu jöfnunarhluta- bréfa. 1970—1971 var reynt að víkka þetta nokkuð með því að heimila viðtöku 15% einskattaðs arðs, það ákvæði kom aidrei til framkvæmda svo sem kunnugt er. Þegar svo að skattalagafrumvarp kom fram haustið 1976, frumvarp sem samið var að frumkvæði fjár- málaráðherra Sjálfstæðisfiokks- ins, varð ekki annað séð, en orðið hefði nokkur stefnubreyting þar sem ekki var lengur gert ráð fyrir þvi að heimila viðtöku einskattaðs arðs, að vísu tókst fyrir velvilja nokkurra þingmanna að fá þessu örlitið hnikað til i meðferð fjár- hagsnefndar á frumvarpinu, en þó er ljóst að skattafrumvarp þetta sýnir litla viðleitni til þess að örva einstaklinga til þátttöku i atvinnurekstri. En þetta er sem betur fer aðeins frumvarp svo enn má úr bæta og ég vil skora á þingmenn flokksins að beita sér nú fyrir nauðsynlegum endurbót- um á frumvarpinu í þá átt. Nú er það svo að ekki er hægt að kenna stjórnmálamönnum um ailar ófarir þó margt megi að þeim finna. 1 þessum málum eiga einstaklingarnir sjálfir nokkra sök með aðgerðarleysi sínu og ef tii viil fyrst og fremst vegna þess aað þeir hafa brugðist því hlut- verki sinu að koma hér á fót öfl- ugum rekstri einkaframtaks. Það hefur nefnilega orðið reyndin að flest fyrirtæki á Islandi eru fyrir- ég lýsti áðan í sambandi við mót- un umhverfis fyrir fjöldafélög. Einnig hefur rikisvaldið brugðist einu af grundvallarstefnuatriðun- um við inngönguna i EFTA, þ.e. að beita sér fyrir aðgerðum tii samruna fyrirtækja. í þeim efn- um hefur ekkert verið gert og ýmis ákvæði skattlaga hindra beinlinis slíkan samruna. Afstaða sveitarfélaga 1 sambandi við það markmið flokksins að hefja einka- og félagarekstur til vegs og virðing- ar get ég ekki látið hjá iiða að minnast nokkuð á afstöðu sveitar- félaga til einkareksturs. Um að- stöðugjald hefur mikið verið rætt og ritað og ætla ég litiu við það að bæta, ég vii þó aðeins benda for- ráðamönnum sveitarfélaga á nauðsyn þess að mismuna ekki lengur atvinnugreinum í inn- heimtu aðstöðugjalda. Athyglisverð er sú staðreynd að sveitarfélög innheimta langhæstu gatnagerðargjöldin af atvinnu- húsnæði og finnst manni stund- um skjóta þar svolitið skökku við. Þar sem ég starfa í byggingariðn- aðinum og er honum þvi best kunnugur get ég ekki látið hjá líða að fara nokkrum orðum um ástandið i þeim efnum hér á höfuðborgarsvæðinu. Á undan- förnum misserum hefur mikið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.