Morgunblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 45
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÖBER 1977 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1977 25 VIKINGAR LÉKU SINN BEZTA LQK I HAUST - og unnu KR 26:18, þótt tvo landsliðsmenn vantaði í liðið ÞAÐ ER greinilest að Víkin«ar ætla sér stóra hluti í handkanttleikn- um í vetur. Þeir eru með fulit hús stiga að loknum fyrri hluta Islandsmótsins og þeir verða ekki auðunnir seinna í vetur ef þeir leika þá jafn vel og gegn KR á laugardaginn. Það virtist ekki hafa neitt að segja þótt Víkingur léki þá án tveggja landsliðsmanna, Björgvins Björgvinssonar og Viggós Sigurðssonar, sem báðir eru meiddir. Aðrir leikmenn liðsTns komu tvíefldir til leiksins og Víkingur vann stórsig- ur, 26:18, eftir að staðan hafði verið 10:7 í hálfleik. Þorbergur Aðalsteinsson var fremstur í flokki Víkinganna að þessu sinni, skoraði 10 mörk úr litlu fleiri tilraunum og réðu KR-ingar lítt við Þorberg. Hart barist í Ieik Ármanns og ÍR. Einn Ármenninga reynir að stöðva hraðaupphlaup tR -inga og hefur greinilega erindi sem erfiði. SIGURMARK ÍR KUM Á LOKASEKÚNDUNUM í STUTTU MALI Laugardalshöll 22. októhcr. lslands- mótió I. dtild. 1K — AKMANN 20:19 (9:11). MlN. AKMANN IH 2. Vilberf* 1:0 3. VilbtTK 2:0 3. Jón \ irtar 3:0 3. Bjiirn (v) 4:0 fí. 4:1 Brynj. (v) fí. Björn 5:1 7. 5:2 SÍ«. Sv. 10. 5:3 Brynj. 10. Púlur 6:3 14. fí:4 Ask«‘ó 15. Bjiirn 7:4 lfí. Þráinn 8:4 IX. 8:5 Ilön)ur 1». 8:fí Bjarni 21. 8:7 Si«. (i. 22. 8:8 As«c*ír 25. Jón Á. 9:8 27. Pétur 10:8 28. 10:9 Brynj. (v) 29. Jón Virtar (v) 11:9 HAl.KI.KIKl K 31. 11:10 Brynj. 31. Björn (v) 12:10 32. 12:11 Vilhj. 35. 12:12 Si«. L. 35. Frirtrik 13:12 3«. 13:13 Bjarni 3fí. Björn (v) 14:13 39. Frirtrik 15:13 42. 15:14 Hörrtur 43. 15:15 As«c*ir 45. Björu (v) 1«: 17 Hön)ur 48. 16:18 Brynj. (v) 49. Frirtrik 17:18 49. 17:19 Hörrtur 54. Pútur 18:19 55. Björn (v) 19:19 fíO. 19:20 Brynj. IVIÖKK IK: Brvnjólfur Markússon <> <:iv). Hönlur Hákonarson 5, Astfoir L'lías- són il. Bjarni Hákonarson 2, Sigurrtur (áislason 2. Sigurrtur Svavarsson og \ il- hjálmur Sigurfífirsson I mark hvor. MÖKK ARMANNS: Björn Jóhannes- son 7 (5v), Frirtrik Jóhanncsson Pótur Ingólfsson .‘I. Jón Virtar Sigurrtsson 2 (Iv). Vilherg Sigtry/ííísson 2. Jón Ast- valdsson og Þráinn Asmundsson 1 mark hvor. MISNOTI « VÍTAKÖST: Kn«in. BKÖTTVÍSANIK AF VKLLI: Sigurrtur öislason ÍK útaf i 4 mínútur or Jóhannos (■unnarsson. Asg:t*ir Klíasson, SÍRtirrtur Svavarsson. aliir ÍK. og Frirtrik Jóhann- esson, Jón Aslvaldsson og Björn Jóhannesson úr Armanni útaf í 2 minút- ur hver. Lau«ardalshöll 22. októher. Íslands- mótirt 1. deild, VlKINÖI R — KK 2fi:IK (10:7). Mín. KK Vikin«ur 2. 0:1 Arni 4. 0:2 Þorbc*r«ur 5. Slmon 1:2 9. 1:3 Páll 10. 1:4 Jón 12. Símon 2:4 14. Haukur 3:4 15. 3:5 Páll 16. Kristján 4:5 Ifí. 4:6 OlafurJ. 23. 4:7 Páll 24. 4:8 Þorbc*r«ur 25. 4:9 Páll 25. Frirtrik 5:9 26. 5:10 Þorbt*r«ur 28. Björn P 6:10 30. Björn 7:10 HALFI ÆIKl R 32. 7:11 Þorbt*r«ur 35. Haukur 8:11 35. 8:12 Arni 38. Frirtrik 9:12 38. 9:43 Páll 39. Frirtrik 10:13 40. 10:14 Þorbt*r«ur 40. Björn (v) 11:14 42. 11:15 Jón 43. 11:16 Jón 43. Jóhannc’s 12:16 44. 12:17 Þorbt*r«ur 44. Björn 13:17 45. 13:18 Þorbt*r«ur 47. Haukur 14:18 48. 14:19 Páll 50. 14:20 Þorbt*r«ur 52. 14:21 Olafur K. 52. 14:22 Þorbt*r«ur 53. Haukur 15:22 55. Þorvarrtur 16:22 56. 16:23 Þorbt*r«ur 56. Jóhannc’s 17:23 58. 17:24 OlafurK. 59. 17:25 Frlendur 59. Simon 18:25 59. 18:26 Arni Mörk Vikings: Þorhergur Artalsteins- son 10, Páll Björgvinsson 6. Arni Indrirta- son 3, Jón (». Sigurrtsson 3. Ölafur Kinars- son 2, Erlendur Hermannsson og Ölafur Jónsson I mark hvor. Mörk KK: Haukur öttesen 4. Bjöm Pétursson 4 (2v). Frirtrik Þorbjörnsson 3, Sfmon Unndórsson 3, Jóhannes Slefánsson 2. Kristján Ingason o« Þor- varrtur (iurtmundsson 1 mark hvttr. Misheppnurt vítaköst: Kristján Sig- mundsson varrti vítakast frá Birni Pét- urssyni i s.h. Brottvfsanir af velli: Arna Indrirtasyni ! og Magnúsi Gurtmundssyni vikirt af velli < í 4 mínútur, Kristjáni Sigmundss.vni og | Birni Péturssyni vísart útaf f 2 mínútur. Segja má að sigur Víkings hafi aldrei verið, í hættu. Eins og í leiknum gegn Val á dögunum náðu Víkingar strax undirtökun- um og eftir það höfðu þeir örugga forystu, minnst 3 mörk en mest 8 mörk alveg til leíksloka. KR-ingar gripu til þess ráðs í byrjun að láta sérstakan gæslumann á Ölaf Einarsson. Hafði Ölafur hægt um sig fjarri mestu átökunum og mæddi sóknarleikur Víkinga mest á Þorbergi Aðalsteinssyni og Páli Björgvinssyni, sem báðir áttu mjög góðan leik. Þá var vörn Vík- ings óvenju sterk i þessum leik og það hjálpaði henni mikiö hve sóknarleikmenn KR-inga voru skotóðir á stundum. Hvað eftir annað reyndu þeir skot úr von- alusum færum, sem Víkingsvörn- in eða markmenn liðsins réðu auðveldlega við. Bezti leikkafli KR-inga var fyrri helmingur sið- ari hálfleiksins en þá sýndu KR- ingarnir í eina skiptið í leiknum hvers þeir eru megnugir ef þeim tekst vel upp. Tókst þeim hvað eftir annað að opna Víkingsvörn- ina á fallegan hátt og skora en Víkingarnir svöruðu jafnharðan þannig að munurinn hélzt óbreyttur. Undir lokin komst losarabragur á leikinn, varnirnar riðluðust og mörkin hlóðust upp. Sigur Víkinga var allan timann öruggur í þessum leik, sem bauð upp á ágæta skemmtun og fall- egan handknattleik, sérílagi þó af hálfu Víkinga. Sem fyrr segir var Þorbergur í miklu stuði í þessum leik. Hann nær sér einstaka sinnum svona vel á strik og stendur þá ekkert í vegi fyrir honum. Er skemmst að minnast leiks Vikings og FH í fyrra, þegar Þorbergur skaut FH í bólakaf þegar Víkingur vann 35:26. Páll Björgvinsson átti nú mjög góðan Ieik, sinn bezta í vet- ur og er nú farið að styttast í landsliðsformið hjá Páli, þessum fyrrum fyrirliða landsliðsins. Árni Indriðason tók stöðu Björg- vins á línunni og skilaði henni með sóma og í vörninni var hann sem klettur. Hefur vörn Víkings stórbatnað eftir að Arni kom i liðið enda viðurkenndur einn al- bezti varnarmaður íslenzks hand- knattleiks. Kristján Sigmundsson hefur eins ogÁrni breytt Víkings- liðinu mjög til hins betra með góðri markvörzlu. í heild átti Vik- ingsliðið góðan leik og menn, sem lítið hefur borið á í vetur, eins og t.d. Jón Sigurðsson, komu mjög vel frá leiknum. Einn nýliði lék með Víkingi. Þórður Hjaltested kornungur piltur, og er það á ferð stórefnilegur varnarspilari. KR-ingar leika hraðan og oft á tíðum skemmtilegan handknatt- leik en skotæði leikmanna skemmdi mjög fyrir þeim að þessu sinni. Er ekki nokkur vafi á því að KR-ingar geta náð langt í deildinni með þessum mannskap, þegar þeir hafa náð að festa þar rætur. Frændurnir Haukur og Björn leika nú saman að nýju og eru burðarásar í sóknarleiknum en Birni hættir til að skjóta úr vonlausum færum. Það sama má segja um Símon Unndórsson en hann er greinilega mjög hættu- Iegur skotmaður þegar honum tekst vel upp. Athygli undirritaðs vakti leikmaður að nafni Friðrik Þorbjörnsson, snöggur og fylginn leikmaður, sem undirritaður man ekki eftir aó hafa séð áður á leik- velli. Markvarzla KR var frekar rétt i meðallagi enda erfitt að ráða við þrumuskot Þorbergs og skot línumanna Vikings, sem búið var aó leika fría. Dómarar voru Gunnlaugur Hjálmarsson og Jón Friðsteinsson og skiluðu þeir hlutverkum sin- um ágætlega. auðvitað varð þeim einstaka sinnum á í messunni í hröðum leik en aldrei stórvægi- lega. ERFIÐUR vetur virðist blasa við Ármenningum í 1. deildinni. Þeir eru án stiga að loknum fyrri hluta íslandsmótsins og þegar óheppn- in er gengin í lið með andstæðing- um þeirra eins og var í leik Ar- manns og IR á laugardaginn er útlitið vissulega ekki bjart. Ármenningar höfðu lengst af yfir í þeim leik en þeir sprungu alveg á limminu og ÍR komst yfir þegar stutt var til leiksloka. En Ár- menningum tókst með seiglu að jafna metin og þeir eygðu annað stigið þegar Brynjólfi Markús- syni tókst að skora sigurmark ÍR aðeins 16 sekúndum fyrir leiks- lok með furðulegu marki á furðu- legan hátt og þar með hirti ÍR bæði stigin. Það voru Ármenningar, sem byrjuðu leikinn eins og meistara- lið, og eftir 5 mínútur var staðan orðin 4:0 þeim í hag. En iR-ingum tókst að yfirvinna taugaóstyrk þessara mínútna og þegar 20 mín- útur voru liðnar af leiknum var staóan orðin jöfn, 8:8. En Ármenningar héldu forystunni eða a.m.k. jöfnu allt þar til 13 minútur voru til leiksloka, en þá komust ÍR-ingar í fyrsta skipti yfir í leiknum með marki Harðar Hákonarsonar, sem mikið bar á undir lok leiksins. ÍR-ingar kom- ust yfir tvö mörk en Ármenningar jöfnuðu 19:19 þegar fimm minút- ur voru til leiksloka. Síðustu 5 mínúturnar var geysimikil bar- átta hjá báðum liðum en ekkert gekk. Þegar aðeins voru eftir 16 sekúndur af leiktimanum reyndi Brynjólfur Markússon skot að marki ÍR en það var alveg mis- heppnaö. En öllum til undrunar sigldi laflaus boltinn yfir Egil Steinþórsson markvörð og i netið og sigur ÍR-inga var staóreynd. Af leikjunt ÍR það sem af er íslandsmótinu má ætla að liðið verði um miðbik deildarinnar i vetur. Það virðist vanta herzlu- muninn til að liðið verði verulega gott. Brynjólfur Markússon var sem fyrr helzti markaskorarinn, þótt minna bæri á honum en i fyrri tveimur leikjum ÍR. Auk hans átti Hörður Hákonarson mjög góðan leik undir lokin og það var fyrst og fremst honum að þakka að ÍR-ingar kræktu i bæði stigin í þessum leik. Markvarzlan hjá Ingimundi Guðmundssyni var slök til að byrja með en lagaöist þegar á leikinn leið. Af fyrstu leikjum íslandsmóts- ins virðist manni aó Ármenningar séu í hópi lakari liðanna. Lið þeirra er skipaó ungum leikmönn- um og vera kann að reynsluleysi hái þeim svona i byrjun. Lið Armanns hefur oft náó sér á strik á undanförnum árum þótt ekki hafi blásið byrlega í byrjun móts og svo kann að fara nú. En þá þarf liðið líka að leika og fjöl- breyttari og frumlegri handknatt- leik en það hefur gert í leikjum sínum til þessa. Beztu menn liðs- ins voru að þessu sinni „gamla" kempan Björn Jóhannesson og Friðrik Jóhannsson, lipur spilari og góður skotmaður. Haukur Þorvaldsson og Sigurð- ur Hannesson dæmdu leikinn þokkalega vel en sumir brott- rekstrar af leikvelli orkuðu tvímælis. —SS. ss. Jón G. Sigurðsson kominn í gott færi í Ieik Víkings og KR. Haukur Ottesen fær ekki komið við vörnum en Emil Karlsson breiðir úr sér í markinu. Elnkunnaglðfln IR: Geir Thorsteinsson 1, Bjarni Hákonarson 2, Ásgeir Elíasson 2, Olafur Tómasson 1, Sigurður Svavarsson 2, Guðmundur Þórð- arson 1, Jóhannes Gunnarsson 1, Vilhjálmur Sigurgeirsson I, Hörður Hákonarson 3, Brynjólfur Markússon 3, Sigurður Gísla- son 2, Ingimundur Guðmundsson 2. ÁRMANN: Ragnar Gunnarsson 1, Friðrik Jóhannsson 3, Þráinn Asmundsson 2, Björn Jóhannesson 3, Viiberg Sigtr.vggsson 2, Pétur Ingólfsson 2, Jón Astvaldsson 1, Einar Þórhallsson 1, Jón V. Sigurðsson 2, Einar Eiríksson 1, óskar Ásmundsson 1, Egill Steinþórsson 2. VtKINGUR: Kristján Sigmundsson 3, Magnús Guðmundsson 2, Jón G. Sigurðsson 3, Ólafur Jónsson 2, Ólafur Einarsson 2, Páll Björgvinsson 3, Erlendur Hermannsson 2, Arni Indriðason 3, Þorbergur Aðalsteinsson 4, Þórður Hjaltested 2, Eggert Guð- mundsson 2. KR: Emil Karlsson 2, Björn Pétursson 3, Haukur Ottesen 3, Ólafur Jónsson 1, Simon Unndórsson 2, Friðrik Þorbjörnsson 3,, Ingvi B jörgvinsson 1, Krist ján Ingason 2, Jóhannes Stefánsson 2, Sigurður Óskarsson 2, Örn Guðmundsson 2. LEIKNIR VANN KA ÚVÆNT EN VERÐSKULDAÐ Leiknir úr Breiðholtinu vann sinn fyrsta sigur í keppni 2. deildar á laugardaginn, er liðið mætti KA frá Akureyri I Laugardalshöll. Leiknum lauk 27:22 eftir að staðan hafði verið 10:9 I hálfleik, Leikni I vil. Sigur Leiknis var fyllilega verðskuldaður. Úrslitin koma allmikið á óvart, þvf ( fyrra var KA f toppbaráttunni f 2. deild en Leiknir f botnbaráttunni og þurfti Leiknir m.a. að leika aukaleik við Dalvfkinga til þess að forðast fall niður f 2. deild. Leikurinn byrjaði ekki gæfulega. Vitleysurnar á báða bóga voru ótelj- andi margar og maður hafði það á tilfinningunni að þetta yrði nánast leikleysa. En leikmenn róuðust og leikurinn tók á sig annan blæ. KA- menn höfðu yfir til að byrja með en rétt fyrir hlé náðu Leiknismenn for- ystu og héldu henni tii leiksloka. 1 seinni hálfleik höfðu þeir þetta 1—3 mörk yfir en á lokasprettinum voru þeir sprækir og fimm mök skildu liðin þegar flautað var til leiksloka. Það sem fyrst og fremst skildi liðin að I þessum leik var markvarzlan. Á meðan Finnbogi Kristjánsson varði mjög vel í marki Leiknis vörðu kol- legar hans að norðan varla bolta. Er óvíst að Leiknir hefði náð að sigra ef Finnboga hefði ekki notið við i mark- inu. KA-menn tóku Hörð Sigmarsson úr umferð en tókst ekki betur til en svo að Hörður skoraði 11 mörk. Auk Harðar voru Hafliði Pétursson, Arni Jóhannesson og Asmundur Kristins- son drjúgir við markaskorunina. Í lið KA vantaði Hörð Hilmarsson og Halldór Rafnsson frá í fyrra. I liðinu eru nokkrar sæmilegar skytt- ur, svo sem Ármann, Sverrisson, Jón Árni Rúnarsson, Sigurður Sigurðsson og Jóhann Einarsson en litið bar á línumanninum Þorleifi Ananiassyni, sem var drjúgur við að skora mörk i fyrra. KA-menn verða að taka sig á ef Hörður Sigmarsson — skoraði 11 mörk þegar Leiknir vann KA. þeir ætla að verða með i toppbarátt- unni og sérstaklega verður mark- varzlan að lagast. Mörk Leiknis: Hörður Sigmarsson 11 (4 v), Árni Jóhannesson 5, Hafliði Pétursson 5, Ásmundur Kristinsson 4, Hafliði Kristinsson 2. Mörk KA: Sigurður Sigurðsson 6 (1 v), Ármann Sveirrisson 5, Jóhann Einarsson 5, Jón Arni Rúnarsson 5 og Sigurður Á. Sigurðsson 1 mark. _ SS. KA NAÐISER A STRIK OG VANN GRÚTTU 23-18 „Eigum við ekki að segja, að fall hafi verið fararheill", sögðu KA- menn eftir leik sinn við Gróttu á Seltjarnarnesi á sunnudaginn, en f þeim leik sýndu þeir aðra og betri frammistöðu en f leiknum gegn Leikni á laugardaginn og unnu öruggan sigur 23:18. Leikur þessi fór annars fram f hinum mesta kyrrþey, þar sem honum var flýtt og komu flestir þeir sem ætluðu að horfa á leikinn f húsið um það bil er leiknum var að Ijúka. Astæða þessa var sú að norðanmenn þurftu að ná flugvél sem fór fyrr en ætlað var. Töluverð harka var í leiknum, sem skapaðist þó mest vegna aðstæðn- anna, en sem kunnugt er þá er litill völlur i húsinu á Seltjarnarnesi. Til að byrja með hafði Grótta betur í leiknum og var staðan þannig t.d. 6:4 Seltjarnarnesliðinu í vil þegar fyrri hálfleikur var um það bil hálfnaður. En þá gerðist það í senn að KA tók sig á, og að Gróttumenn gerðu sig seka um hver mistökin af öðrum — glopr- uðu knettinum oftsinnis í hendur andstæðingsins, og KA náði forystu í leiknum sem liðið lét siðan ekki af hendi. Staðan i hálfleik var 14:11 fyrir KA, og þótt nokkurt jafnræði væri með liðunum í seinni hálfleikn- um virkaði KA jafnan sterkara og sigraði 23:18, sem fyrr segir. Hjá KA átti stórskyttan Sigurður Sigurðsson einna beztan leik, svo og Þorleifur Ananíasson — var drjúgur liði sínu er það sigraði Gróttu. þeir Þorleifur Ananiasson sem var vel hreyfanlegur á línunni og opnaði þannig oft fyrir félögum sinum og Jóhann Einarsson. Hjá Gróttu bar Franthald á bls.45 NÝLIÐARNIR12. DEILD HLUTU SÍN FYRSTU STIG NVLIÐAR HK f 2. deildinni f hand- knattleik kræktu í sfn fyrstu stig f deildinni á sunnudaginn er þeir sigr- uðu Garðabæjar-liðið Stjörnuna með 21 marki gegn 19 f leik liðanna, sem fram fór f Asgarði f Garðabæ. Voru það gömlu KR-ingarnir f HK-liðinu, þeir Björn Blöndal og Karl Jóhanns- son, sem voru drýgstir við að skora fyrir lið sitt, svo sem sjá má af þvf að þeir gerðu samtals 15 af 21 marki liðsins. Urslitum f leik þessum réð þó mjög góð frammistaða Einars Ö. Þorvarðarsonar í HK-markinu, en þau voru ófá skotin sem hann varði f leiknum, jafnvel eftir að Stjörnu- menn voru komnir f ágæt færi. Þetta var fyrsti leikur Stjörnunnar á þessu keppnistfmabili og tauga- veiklun allsráðandi í liðinu. Náði liðið þó ágætum leikköflum, en datt síðan algjörlega niður þess á milli, sérstak- lega i seinni hálfleik og náði þá HK allt að sjö marka forystu. Undir lok leiksins tók Stjarnan sig verulega á og skoraði þá hvert markið af öðru. og fyrri tóku Örskömmu fyrir leikslok var munur- inn aðeins eitt mark 20—19 fyrir HK, en Karl Jóhannsson notfærði sér svo skemmtilega veilu í Stjörnuvörninni og tókst að innsigla sigur HK-manna þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka. Varnir beggja liðanna voru nokkuð góðar til að byrja með i leiknum var staðan t.d. 2—2 eftir að hálfleikur var hálfnaður. Þá varnirnar lika að riðlast og í hálfleik var staðan 9—8 fyrir HK. Síðast var svo jafnt á tölunni 10—10, en eftir það náðu HK-menn stöðust aukinni forystu og komust i 19—12 þegar seinni hálfleikurinn var hálfnaður. Bezti maður vallarins i leik þessum var markvörður HK, en Björn Blöndal, Karl Jóhannsson og Hilmar Sigurgislason áttu einnig allir góðan leik með HK. Beztur Stjörnuleik- manna var Magnús Andrésson, mjög duglegur varnarleikmaður, en bæði Hörður Hilmarsson og Eyjólfur Bragason áttu einnig góða spretti i Björn Blöndai — skoraði 9 mörk er HK sigraði Stjörnuna. leiknum. i Stjörnuliðið vantaði að þessu sinni m.a. Gunnar Björnsson og Guðmund Yngvason. Mörk HK: Björn Blöndal 9, Karl Jóhannsson 6, Stefán Halldórsson 2. llilmar Sigurgislason 2, Ragnar Ölafs- son 1, Kristinn Ölafsson 1. Mörk Stjörnunnar: Magnús Teits- son 5, Gunnar Jónsson 3, Eyjólfur Bragason 3, Logi Ölafsson 3, Hörður Hilmarsson 3, Magnús Andrésson 1, Baldur Svavarsson 1. —stjl. STAÐAN - MARKHÆSTU MENN Stadan í 1. deildarkeppni i islands- Valur 3 1 0 2 51:52 2 Olalur Einarsson. Víking 16 mótsins í handknattleik er nú þessi: Ármann 3 0 0 3 47:67 0 Sfmon Unndórsson, KR 16 MARKHÆSTIR Þorbergur Aðalsleinsson. Víking 15 Víkingur 3 3 0 0 69:48 6 Eftirtaldir leikmenn eru mark- Elías Jónasson, Haukum 14 FH 2 2 0 0 44:35 4 hæstir í 1. deild: Þórarinn Ragnarsson, FH 13 Haukar 3 12 0 55:53 4 Brynjólfur Markússon, IR 26 Björn Jóhannesson, Armanni 11 IR 3 111 58:61 3 Björn Pélursson, KR 23 Guðjón Marteinsson, Fram 11 KR 4 112 81:87 3 Haukur Otesen, KR 18 Jón Pétur Jónsson, \ al 11 Fram 3 0 2 1 62:64 2 Jón H. Karlsson, Val 17 Viggó Sigurðsson, Víkingi 11 —^—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.