Morgunblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.10.1977, Blaðsíða 25
MÖRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1977 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Skrúfbútar til pipulagna Uppl. I síma 53094. Frystihús — rækjuverksmiðjur Sem nýtt plötu frystitæki, með innbyggðum vélum er til sölu. Tekur i einu 53 loðnuöskjur. Simar 34349 og 30505. Frystihús — rækjuverksmiðjur Sem nýtt plötu frystitæki, með innbyggðum vélum er til sölu. Tekur i einu 63. loðnu- öskjur. Simar 34349 og 30505. Gröfur Bröyt X2 = —73 S. kr. 110.000 - Bröyt X2—67 S. kr. 44.000.0— Gröfurnar eru i góðu ásigkomulagi. ABI-Produkter, Tengelhags- vágen 15. S—1 7576 Járfálla. Sweden. sími 0758/506 42. Au Pair Fjölskylda í Glasgow Skot- landi óskar að fá til sín au pair stúlku, sem fyrst. Á heimilinu eru 3 börn á skóla- aldri. Skrifið til Frú Coull 21 Cleveeden Gardens Glasgow Skotlandi, sími 041- 339-7391. Angóra — Siams Barnlaust fólk óskar eftir angórakettlingi og síamskettl- ingi. Uppl. i s. 27196, eftir kl. 7. er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Sandgerði Einbýlishús til sölu 8 7 fm. Verð kr. 7.5 millj. Góðir greiðsluskilmálar. Fasteignasala Vilhjálms, Vatnesvegi 20, Keflavik. sim- ar 1263 — 2890. Njarðvik íbúð til sölu 1 1 5 fm 3 svefn- herb. tvær saml. stofur ásamt bilskúr. Verð kr. 8 millj. Fasteignasala Vilhjálms, Vatnesvegi 20, Keflavík, simar 1 263--2890. Almennar viðgerðir. Ljósa- stillingar. Vetrarskoðanir. Viðgerðir á vörubilspöllum og nýsmiði. Bifreiðaverkstæðið Kambur, Hafnarbraut 10, Kópavogi. Simi 43922. □ EDDA 597710257 — 1 n EDDA 597710257 = 2 I.O.O.F. Rb. 1 = 12710258'/2 — 9.II Bindindisfélag Ökumanna Reykjavíkurdeild Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 25. október n.k. kl. 20.30 í Templara- höllinni við Eiríksgötu. Félag- ar fjölmennið. Stjórnin. Handprjónafólk um allt land Stofnfundur verður i Glæsi- bæ laugardaginn 5. nóv. kl. 2. Nefndin. K.F.U.K. A.D. í kvöld kl. 8.30 að Ant- mannsstig 2b verður fundur sem bazarnefnd annast. Pönnukökur og kaffi. Séra Jónas Gislason hefur hug- leiðingu. Allar konur hjartan- lega velkomnar. Fíladelfía Almenn guðþjónusta i kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Daniel Glad, og Dagbjartur Guðjóns- son. Félagsvist—Spila- kvöld í félagsheimih Bústaðakirkju miðvikudaginn 26. okt. Og hefst kl. 8.30 Þirggja kvölda keppni. Verðlaun öll kvöldin. Allir velkomnir, takið félaga með. Bræðrafélagið Sálarannsóknarfélag Suðurnesja heldur minningarfund um Hafstein Björnsson, miðil fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 20.30 að Vik, Keflavik. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson verður gestur fundarins. Stjórnin. Biblíuleshópur starfar i Háteigskirkju á þriðjudagskvöldum kl. 21. Allir hjartanlega velkomnir. Prestarnir Sigurður Skúlason leikari: Öll kúgun fæðir af sér mótspyrnu Það vill oft bregða þannig við, að þegar mikil átök eiga sér stað í þjóðfélaginu milli ákveðinna afla eða fylkinga manna, hvort sem um er að ræða baráttu um grund- vallarsjónarmið og hugmynda- fræði, eins og í pólitíkinni, eða átök vegna kaups og kjara, eins og í vinnudeilum og verkföllum, að þá opnist mörgum betri og skarp- ari sýn á samhengið í þjóðfélags- kerfinu; eðli þess og innbyrgðar mótsetningar afhjúpast. En öðrum verður þetta nýr lær- dómur og jafnframt upphafið á framsækinni baráttu gegn skipu- lagðri innrætingu um þjóðfélags- mál, — baráttu fyrir sjálfstæðri þekkingarleit og skoðanamyndun. Það er einmitt þetta sem á sér stað þessa dagana í röðum þess vinnandi fólks, sem ber nafnið opinberir starfsmenn. Hinar heiftúðugu árásir á samtök þess, B.S.R.B., lygaþvættingurínn og falsanirnar, sem bornar hafa ver- ið á borð i dagblöðunum varðandi baráttu og verkfallsaðgerðir rikis- starfsmanna, eru svo yfirgengi- Þegar þetta er skrifað háfa flestir félagarnir í Bandalagi starfsmann: ríkis og bæja verið i 11 daga verkfalli til að ná betri kjörum. Átök hafa verið mikil og þar hefur reynt mjög á styrk bandalagsins ogsamheldni félags- manna, sem eru starfndi í hinum ýmsu starfsgreinum opinberrar þjönustu. Hvernig, sem endalok þessa verkfalls verða, hefur tvennt þeg- ar komið í ljós, sem vert er að veita nána athygli. Félagsmenn vita nú gjörla, hvað verkfall er og síðustu dagana hafa þeir öðlast þá reynslu, sem ætti að verða þeim dýrmæt, þegar þeir standa síðar frammi fyrir þeirri ákvörðun, hvort réttara sé að ná-samningum með eða án verkfalla. Hitt atriðið er, að nú hefur i fyrsta skipti í sögu bandalagsins reynt á hversu samstilltur og einhuga sá hópur er, sem myndar það. Alvarlegir brestir hafa þegar komið í ljós og sýnilegt er að skipulagi þess er á margan hátt ábótavant. Þegar þessum átökum legar og sefasýkislegar, að jafnvel bláeygustu mönnum hnykkir við. Hvað liggur að baki jafn ómerkilegum og lágkúrulegum yfirlýsingum eins og t.d. þeim, að verkfallsmönnum B.S.R.B. megi líkja við „hryðjuverkamenn", þeir hafi komið sér upp „vagg- andi göngulagi Gestapómanna", aðgerðir þeirra stjórnist af „árás- ar- pg ofbeldishvötum“ og þar fram eftir götunum? Hvers vegna trylla viðbrögð íhaldsins í landinu allan tónstig- ann upp i þetta falska háa c? Hvurslags voðaiega glæpi hafa op- inberir starfsmenn framið að rétt- læti samlikingu með þeim og flug- vélaræningjum og fjöldamorð- ingjum? Jú, glæpurinn er sá, að ríkisstarfsmenn beita nú í fyrsta sinni hinum nýfengna og tak- markaða verkfallsrétti sínum sem vopni i baráttunni fyrir bættum kjörum. Rétti, sem allir aðrir launþegar hafa áunnið sér fyrir löngu og þykir sjálfsagður. Og kannski er hér komin ein megin- ástæðan fyrir þeim lágu launum, er lokið og daglegt líf aftur komið í eðlilegt horf verða menn að setj- ast niður og gera málin upp i ró og næði. Þegar það hefur verið gert, mun Bandalag starfsmanna ríkis og bæja mæta aftur til leiks, félagslega sterkara og hæfara til baráttu fyrir hagsmunum sinna félaga en nokkru sinni fyrr. Tómas Einarsson, kennari. ★ ÞEGAR ég réðst til starfa hjá Póstþjónustunni fyrir rúmum 30 árum, voru þau laun, 'sem þar voru boðin betri en þá gerðist á hinum almenna vinnumarkaði, en ég fullyrði að í dag eru boðin betri laun á almennum vinnu- markaði en þau 95 þús. sem ungu fólki eru borguð nú. Þetta er sú ástæða sem er þess valdandi að við erum í verkfalli í dag, en ég vona jafnframt að lausn á þessari vinnudeilu sé ekki langt undan. Björn Björnsson, formaður Póstmannaf. tslands. sem meginþorri opinberra starfs- manna býr nú við. Er það ofbeldi að beita þessum rétti? Er það ofbeldi að fylgja honum eftir með verkfallsvörslu og al- mennu eftirliti með að verkfalls- brot séu ekki framin? Að sjálfsögðu ekki. Hafi einhverjir framið ofbeldi í yfirstandandi vinnudeilu þá er það auðvaldið í landinu og skó- sveinar þess á öllum sviðum, hvort sem þeir bera starfsheitin embættismenn, ráðuneytisstjór- ar, fréttamenn eða einnhvað ann- að. Og það hafa þeir framið með hótunum og tilraunum til verk- fallsbrota og lögbrota ásamt eigin- legum brotum, árásum á verk- fallsverði við skyldustörf, rang- hermi og lygum um aðgerðir og afstöðu opinberra starfsmanna. Morgunblaðið, hinn sótsvarti útvörður ófrelsis og afturhalds, og Sjálfstæðisflokkurinn standa fremst í þeirri fylkingu, sem stendur fyrir árásum á og níði um B.S.R.B. og baráttu þess. Það kemur ekki mörgum á óvart. Sömu aðilar hafa ætíð staðið gegn allri kjara- og réttindabaráttu verkalýðshreyfingarinnar frá upphafi. Hinn ,,lýðræðissinnaði“ flokkur og hið „lýðræðissinnaða“ blað eru ekki lýðræðissinnaðri en það, að nú berast úr þeim herbúð- um þær raddir að afnema beri hið skjótasta samningsrétt opinberra starfsmanna og skammta þeim kaup að fornaldarlegum fyrri sið. En allar tilraunir til að brjóta verkfall BSRB á bak aftur og sverta þau samtök, allar hótanir um verkfallsbrot og aðgerðir, sem miða að því að kúga okkur til hlýðni, munu aðeins hafa þau áhrif að þjappa opinberum starfs- mönnum þéttar saman í barátt- unni og veita þeim sanna innsýn i rotið spilverk þess þjóðskipulags, sem við lifum í. Við gefust ekki upp i þeirri réttlátu baráttu, sem við heyjum núna og komum til með að heyja í framtiðinni. Og þó fullur sigur á andstæðingum okkar verði ekki unninn i bráð, þá verður hann unninn. Framtíðin er okkar megin. Eftirmáli. Þessar línur hér að framan voru festar á blað aðfararnótt 22. okt. s.l. með birtingu i sunnudags- blaði Mbl. fyrir augum samkvæmt boði ristj. blaðsins um að félagar i BSRB fengju greinar inni í sunnudagsblaðinu til þess að túlka sinn málstað í yfirstandandi verkfalli. Þegar umræddar greinar hárust blaðinu á laugardags- morguninn á umsömdum tíma var snarlega kúvent fyrri afstöðu og böðið dregið til baka. Það kemur ekki heldur á óvart. Við erum orðin vön þessum starfsaðferðum þeirra Morgun- blaðsmanna, þessara manna. sem svo mikið praktisera lýðræðið með vörunum og steindauðum prentstöfum, en hafa svo allt ann- að i frammi, þegar á reynir. Sigurður Skúlason, leikari. Aths. ristj.: Morgunblaðinu þykir ekki ástæða til að svara þvi, hvernig hér er bölsótast að framan, en vill þó vekja athygli á, að eftirmálinn er ósannur, og þvi i stíl við annað í greininni. Pétur Pétursson, út- varpsþulur, fékk fyrirheit um Framhald af bls. 3 sömdum drög að námskrá fyrir framhaldsdeildirnar," sagði Hörð- ur. „Og i þeim er ekki getið um þetta leikrit, enda er það ekki komið út ennþá. Hins vegar gefur ráðuneytið ekki út námsskrá fyrir mennta- skólana um bókmenntakennslu, þannig að menn þar eru nokkuð sjálfráðir um, hvað þeir taka upp í námsefnið á þessu sviði." — Ártúnshöfða- samtök Framhald af bls. 19 Kristmund Sörlason um Ár- túnshöfðasamtökin og málefni þeirra. A fundinum i gær ræddu Ár- túnshöfðasamtökin önnur hags- munamál sin. Kom þar fram að uggur er í mönnum þar efra yfir innbrotum sem framin hafa verið í hverfinu og ákvað fundurinn að kanna með að- keypta gæzlu á svæðinu um nætur og helgar og samhugur var í mönnum að ráða starfs- kraft til þess arna. Gangrýndi einn fundarmanna það að lög- regla sæist aldrei á ferð í hverf- inu þótt viðkomandi greiddu til löggæzlumála með sköttum sín- um. Þá ræddu menn einnig nokkuð hreinsun, fegrun og snyrtingu í kringum fyrirtækin á höfðanum. Var einhugur á fundinum að fyrirtækin tækju sig saman og hreinsuðu til í kringum sig og fjarlægðu rusl, en í þessu efni var kosin sér- stök aðhaldsnefnd á fundinum, fegrunarnefnd. — Einka- framtak Framhald af bls. 17 hugm.vnd að ríkið hætti að leggja fjárfestingasjóðum atvinnuveg- anna til fjármagn. Jafnframt gæti heimild fyrirtækjanna til þess að mynda fjárfestingasjóði komið i stað þeirra framlaga sem frá þeim koma i dag i fjárfestingasjóðina. í birtingu greinar í sunnudagsblað- ið og við það var staðiö, eins og lesendur hafa séð, enda ekkert sjálfsagðara. Hins vegar hlýtur það að vera áhyggjuefni — og ekki síður íhugunarefni — fyrir BSRB-fólk og þá ekki sízt sjálf- stæðisfólk í röðum BSRB, að sjá hvers konar ofstopafólk gengur erinda þess i fjölmiðlum. Að öðru leyti visast til Reykjavíkurbréfs sl. sunnudag og ekki ástæöa til að ræða frekar við höfund þessarar greinar, enda mun það ekki verða gert. sambandi við þá hugmynd að rik- ið hætti framlögum til fjárfest- ingasjóða atvinnuveganna er fróðlegt að athuga framlög ríkis- sjóðs til sjóðanna svo og tekju- skatt félaga 1976 og 1977 og áætl- un i fjárlagafrumvarpi 1978. Sjá töflu II Niðurlag Ég hef hér reynt að gera grein fyrir skoðun minm á stöðu einka- framtaksins í dag. Ég dreg enga dul á það að samkvæml minu mati er hún slæm og brýn nauðsyn að leita margvislegra úrbóta til þess að betur megi fara. Mér er likt farið og mörgum öðrum sjálf- stæðismönnum. að aðgerðaleysi núverandi rikisstjórnar i þessum málum hefur valdið mér sárum vonbrigðum. Ég vonaðist til þess i einfeldni minni að við stjórnar- skiptin kæmu fram hugmyndir um nýskipan efnahagsmála hlið- stætt þvi sem gerðist við upphaf viðreisnar. Ekkert slikt hefur séð dagsins ljós heldur höfum við mátt búa áfram við sömu stefnu i efnahagsmálum og í tið vinstri stjórnarinnar og ef einhvern mun má finna er hann helst i þá átt að núverandi ríkisstjórn hefur aukið skattheimtu og opinber umsvif frá tið vinstri stjórnar, samanber töflu III. Ég vii að lokum láta i ljós þá ósk að sjálfstæðismenn hefji nú þegai viðtæka og raunhæfa umræðu um einkaframtakið og hlutverk Sjálf- stæðisflokksins. Umræðu sem gæti orðið til þess að forystumenn flokksins tækju skorinorða af- stöðu með einkaframtakinu og uppbyggingu þess og láti af þvi hiki og þeim tvistiganda sem ein- kennir afstöðu þeirra i dag. Þá „verða menn að setj- ast niður og gera málin upp í ró og næði” — Óbirt leikrit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.