Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 239. tbl. 64. árg. FOSTCDAGUR 28. OKTOBER 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Kistur þremenninganna fluttar til erraf ar í gær. 1000 lögreglumenn við útför Baaders og félaga í gærdag Stuttgart 27. októbor Reuter. ÚTFÖR v-þýzku hryðjuvrrkamannanna þriggja. som frömdu sjálfs- morð i Stammheimf angelsi f siðustu viku. fór fram í Stuttgart í dag án þess að til tíðinda drægi. l'm 1000 vopnaðir lögroglumonn voru í viðbúnaðarstöðu or kistur þoirra Androas Baadors. (niðrúnar Ensslin og Jan-Carl Raspo voru látnar síga í gröfina. on um 2000 manns voru viðstaddír. Margir vinstriöfgamonn hrópuðu vigorð. eins og „morð". „Þeirra verður lengur minnzt en morðingjanna". og ýmsir báru spjöld með nöfnum þremenninganna og vígorðum: „Þau voru pyntuð og myrt í Stammheim." ISÍniíiniyncl AP) Þremenningarnir voru jarðsett- ir hlið við hlið í Stuttgartkirkju- garðinum þrátt fyrir mótmæli ibúa i nágrenninu, seni óttast að gröf þoirra verði holgistaður vinstriöfgamanna. Presturinn séra Bruno Streibel sagði. er kist- urnar sigu i gröfina: „Faðir fyrir- gef þeim, því þau vita oigi hvað þau gjöra." Margir af þeim. sem viðstaddir voru útförina. báru rauðar grím- ur til að þekkjast ekki en þrátt fyrir að mikillar reiði gætti dró ekki til tiðinda að öðru loyti on því að einhverjar skommdir voru unnar á lögreglubilum. or lög- Framhald á bls. 19. S-Afríka: Jimmy Carter styður algert vopnasölubann Washington 27. október Reuter. CARTER Bandaríkjaforseti tilkynnti í dag á blaðamannafundi í Washington, að hann myndi styðja ályktun öryggisráðs S.Þ. um algert vopnasölubann til A-Afríku, en að hann ákvæði síðar hugsanlegar aðrar aðgerðir eins og viðskiptaþvinganir. Forsetinn fordæmdi aðgerðir S-Afríkustjórnar í síðustu viku, er starfsemi 18 samtaka blökkumanna í landinu var bönnuð, útgáfa tveggja blaða bönnuð og milli 60—70 forystumenn andófssamtaka gegn kynþáttamisrétti handteknir. Callaghan nær frú Thatcher London, 27. október. AP VERKAMANNAFLOKKUR Janies Callaghans forsætisráð- herra í Bretlandi nýtur jafn- mikilla vinsælda og Ihalds- flokkur frú Margaret Thatchers samkvæmt skoðana- könnun er var birt í Daily Telegraph í dag. Hvor flokkur um sig hefur 45% kjósenda á bak við sig en í sumar var munurinn á fylgi flokkanna 14.5%. Atta af hundrað: slyðja frjalslynda flokkinn en 2% aöra. Könnunin var gerð áður en Denis Heaú; skýrði frá hinum nýju aukafjánögum sem ýmsir Framhald á bls. 19. CARTER Carter sagði að S-Afríkustjórn hefði með aðgerðum sínum aukið mjög á hættuástandið i suður- hluta Afríku og að Bandaríkja- stjórn hefði þegar lýst miklum áhyggjum yfir þessari þróun mála. Ummæli forsetans koma daginn ' eftir að John Vorster forsætisráð- herra S-Afríku sagði á fundi i Jóhannesarborg að hann væri ekki tilbúinn til * að koma á kosningalýðræði í landinu þannig að allir hefðu jafnan atkyæðisrétt og hver sá maður, sem héldi að Bandaríkjamenn eöa Rússar sættu sig við eitthvað minna en slíkan jöfnuð væri fifl. Hann sagði að það væri öllum Ijóst að Hirti Alsír- stjórn lausn- argjaldið? Tokló27. október. Reuler. HATTSETTUR japanskur em- bættismaður sagði f Tókfé í dag, að japanska stjórnin hefði fengið óslaðfostar fregnir um að Alsír- sljórn hefði gert upptækar 4 milljónir dollara af 6 milljóna dollara lausnargjaldi, sem Japan- ir groiddu flugræningjunum úr Rauða hernum japanska á dógiin- Framhald á bls. 19. það væru þessi tvö stórveldi, sem stæðu að baki baráttunni gegn S-Afríku, því þau vildi komast til áhrifa í þriðja heiminum. Pieter Botah varnarmálaráð- herra S-Afríku sagði í viðtali við New York Times í gær, að S- Afríka hefði nægilega sterkan vopnaframleiðsluiðnað í landinu til að sjá sér fyrir vopnum. Gæti VORSTER stjórnin barizt svo hart gegn þeim, sem reyndi að binda enda á stjórn hvitra manna, að þeir yrðu furðu lostnir. Framhald á bls. 21. Tító þreyttur Belsrao27. októhcr Reutor. TALSMAÐUR Titós Júgóslaviu- forseta skýrði frá því i dag að læknar forsetans hefðu skipað honum að taka sér þriggja vikna hvíld frá störfum og hefði fyrii- hugaðri heimsókn Sadats Egypta- landsforseta i byrjun næsta mánaðar verið frestað um óákveð- inn tíma. Talsmaðurinn tók fram að Tító væri ekki veikur. aðeins þreyttur. Tillaga bandaríska flugráðsins: Northwest Airlines fái leyfi til íslandsflugs Talsmaður félagsins staöfestir umsóknina í samtali við Morgunblaðið Washington27. oktðber AP. BANDARÍSKA flugráðið (CAB) hefur lagt til við Jimmy Carter forseta að hann veiti flugfélaginu Northwest Airlines heimild til að fljúga reglubund- ið áætlunarflugmilli Bandaríkjanna, Islands og Norðurlanda. Er þetta hluti af umfangsmikilli end- urskipulagningu Atlantshafsflugs bandarískra flug- félaga, en Carter fór fram á að fá tillögur flugráðs í þessum efnum til að hann gæti tekið ákvórðun fyrir 1. nóvember n.k. I tillögum ráðsins er einnig gert ráð fyrir að svipta Pan Am flugleyfi til íslands og hinna Norðurlandanna. Morgunblaðið náði í gær- kvöldi sambandivið Roy Erick- son, talsmann Northwest Air- lines í höfuðstöðvum fyrirtæk- isins i Minneapolis, Minnesota, og spurði hann um fyrirætlanir félagsins i sambandi við Is- landsflug. Erickson sagði það rétt, að Northwest hefði sótt um leyfi til að fljúga til Islands, en þar sem Bandaríkjaforseti ætti eftir að taka ákvöröun i málinu hefðu forráðamenn fó- lagsins tekið þá afstöðu að skýra ekki frá fyrirætlunum sínum fyrr en Carter hefði af- greitt málið. Hann sagði það ekkert leyndarmál að Novth- west Airlines hefði sótt um leyfi til Islandsflugs og til hinna Norðurlandanna, þar sem PanAm hefði um árabil dregið mjög úr eða lagt alveg niður flug til þessara landa. Er Mbl. ítrekaði spurningu sína um hvort fyrirtækið hygðist hefja samkeppni við Loftleiðir Framhald á hls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.