Morgunblaðið - 06.11.1977, Page 1
96 SÍÐUR MEÐ 20 SÍÐNA AKUREYRARBLAÐI
247. tbl. 64. árg.
SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1977
Prentsmiöja Morgunblaðsins.
„Eg er
Guði
þakk-
látur”
— sagdi Desai
.Nýju-Dellií 5. uóvember AI*.
MORAJI Dosai forsætisráðherra
Indlands sneri aftur heini til
Nýju-Delhí í gær, eftir að liafa
koniizt lífs af úr flugslysi, seni
kostaði 5 flugliða lífið.
Desai sagði við komuna: ,,Ég er
Guði þakklátur en harma dauða
áhafnarinnár. Herþota forsætis-
ráðherrans fórst skammt frá flug-
vellinunt í Jorhat í NA-Indiandi í
vondu veðri, en flugmönnum
hennar hefur verið hrósað fyrir
frábæra hugdirfsku til að bjarga
lífi forsætisráóherrans og ann-
arra farþega. Ráöhérrann slapp
með minniháttar skrámur, en
nokkur slys urðu á samferða-
niönnum hans. Yfirmaður ind-
verska flughersins útilokaði í dag
aö skemmdarverk hefðu verið
unnin á flugvélinni.
Jimmy Carter herð-
ir orkumálasóknina
Hefur frestað 9 landa ferð sinni
Washington 5. nóvember AP-Reuter.
HEIMILDIR í Hvíta hús-
inu f Washington sögðu í
dag, að Jimmy Carter for-
seti hefði nú tekið ákvörð-
un um að fresta um
óákveðinn tíma ferðalagi
sínu til 9 þjóða, sem hafj-
ast átti 22. þessa mánaðar.
Ástæðan fyrir þessu er að
forsetinn vill ekki fara frá
Washington fyrr en
Bandaríkjaþing hefur af-
greitt orkumálaáætlun
hans. Er talið líklegt að
forsetinn fari ekki af stað í
ferðina fyrr en eftir
áramót, því að vafasamt er
talið að þingið ljúki við
afgreiðslu áætlunarinnar
fyrr en um miðjan d.esem-
ber.
Jinuny Carter
Sætta sig ekki við
sjálfstæða kommún-
ista — segir Carillo
IVIadrid 5. nóvt*mbt‘r, Rt‘ult*r.
flokkurinn hefði fariö út fyrir
SPASNSKI konimúnistaleiðtog- I Þau mörk.
Löndin, sem Carter ætlaði að
heimsækja, voru Venezúela,
Brasilía, Nígería, Indland, íran,
Saudi-Arabía, Frakkland, Pólland
og Belgía. Bandaríkjastjórn til-
kynnti ríkisstjórnum yrðkomandi
landa um ákvörðun forsetans í
morgun.
Carter hefur undanfarið átt
mjög í vök á verjast varðandi af-
greiðslu öldungadeildarinnar á
orkumálaáætluninni, en mjög
verulegir kaflar hafa verið felldir
niður í meðförum deildarinnar og
öðrum breytt og mun forsetinn nú
hyggja á nýja sókn meðal almenn-
ings til að tryggja henni stuðning.
Hann mun nk. þriðjudag flytja
sjónvarpsávarp til þjóðarinnar
um orkumálin, sem hann hefur
sjálfur sagt að sé mikilvægasta
innanríkismál, sem stjórn hans sé
líkleg til að takast á viö meðan
hún er við völd.
inn Santiago Carillo sagði í dag,
að hinar kuldalegu viðtökur, sem
hann fékk hjá leiðtogum Sovét-
ríkjanna við byltingarafmælishá-
tíðahöldin í Moskvu, sýndu að
þeir væru enn andvígir Evrópu-
kommúnismanum. Carillo sagði
við fréttamenn við koinuna frá
Moskvu: „Sovézkir félagar okkar
hafa enn ekki getað sætt sig við
sjálfstæða kommúnistaflokka."
Carillo, sem átti að flytja ræðu í
Moskvu, var bannað það, er til
kom og hann var látinn sitja á
óæðri bekk við hátíðahöldin.
Hann sagði fréttamönnum að
hann teldi að Sovétmenn væru að
sýna að ákveðin takmörk væru
fyrir aðgerðum kommúnista-
flokka og að spánski. kommýnista-
„Heimurinn þarfnast töfralækna”
- segir forstjóri Alþjóða heilbrigðisstofnunnarinnar
Genf — 5 nóvember — Reuter
ÞRÁTT fyrir framfarir á sviði
fæknisfræði hefur heimurinn þörf
fyrir alþýðulækningar, eins og þær
sem iðkaðar eru af grasalæknum
og töfralæknum segir forstjóri
Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar
(WHO), Halfdan Mahler. i grein i
nýútkomnu mánaðarriti
stofnunarinnar. „Alltof lengi hafa
alþýðulæknar og þeir, sem leggja
stund á „nútímalækningar", farið
hvor sina leið og starfað i gagn-
kvæmri andúð." segir Mahler.
Hann segir ennfremur að það tak-
mark, sem WHO hafi sett sér, að
sjá öllu mannkyni fyrir viðunandi
heilbrigðisþjónustu um næstu
aldamót sé ekki innan seilingar
eigi einungis að notast við
lækningaaðferðir sem nú séu
viðast viðurkenndar. heldur sé
Ijóst að þar þurfi einnig að leita
aðstoðar þeirra, sem ekki styðjast
við „strangtrúnað".
WHO bendir á Kina sem fyrir-
myndarland i þessum efnum. Þar
hafi nútima læknavisindi og
aðferðir sem lærzt hafi mann fram
af manni verið samræmdar með
góðum árangri, og sé nálastungu
aðferðin gott dæmi um þetta.
Þá segir i riti WHO að svo
virðist sem stjórnmálamenn séu
tregir til að viðurkenna alþýðu
lækningar. en „við ættum að hafa
hugrekki til að viðurkenna að
samræming er bezta leiðin i
þessum efnum þegar til lengdar
lætur", segir Hálfdan Mahler.
forstjóri WHO, i grein sinni.
OECD-ríki:
Verðbólg-
an mest á
Spáni og
í Portúgal
París — .>. nóicinbpr
— Rciilur
I HELZTl' iðnríkjuni hækkaði
verðlag uni 0.6% aó nicðaHali í
septeniberniáiuiði, en í ágúst
nániu veróhækkanirnar 0.4%, að
þt í er Efnahags- og frainfara-
stofnunin OECD skýrði frá í dag.
Þrátt fyrir þetta hefur þróunin á
síóustu 12 niánuóuni orðið sú, að
verðhækkunarprósentan i OECD-
ríkjuiiuni hefur heldur lækkað
þegar litið er á heildarniðurstöð-
ur stofnunariiinar, eða úr 9.1% í
9% miöaö x iö 12 inánaða límahil.
í september var \ eröbölgan
inest á Spáni og í Portúgal. eða
29.5 og 28.9%, en á sania tíma var
verðbölga á íslandi 26.6%.
Veröhækkunin í OECD-
rikjunum í september á aöallega
rót sina að rekja lil árstíðabund-
innar sveiflu. sem mest gælti i
Japan. þar sem verðlag hækkaði
um 1.8%. en á hinn bóginn la>kk-
aði verðlagið í þremur hinna 24
rikja sem aðild eiga að stofnun-
inni. Það voru AusUirríki og Lux-
embourg. með 0.2ö(l Iækkun. og
Vestur-Þýzkaland með 0.1%
lækkun.
A þriðja ársfjúrðungi 1977
hafði verðbúlgan i efiirtöldum a'-
ildarríkjum OECD orðiö þes
miðaðyið síðustu 12 mánuöi:
Bandaríkin 6.6%. Japan 7.6ö„.
Vestur-Þýzkaland 3.7%. Frakk-
land 9.7%. Bretland 15.6%. ilalía
18.6%. Kanada 8.4ö(). Austurríki
Framhald á bls. 47.
‘ ...J * A ihfc Á -: * *• 4.