Morgunblaðið - 06.11.1977, Page 17
16
AKUREYRARBLAÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1977
FYRIRTÆKIÐ Norðlenzk trygg-
ing á Akureyri hefur nú starfað
í sex ár og eftir erfið ár í byrjun,
hefur hagur þess vænkast
mjög siðustu árin. Er fyrirtækið
eina tryggingarfélagið utan
Reykjavíkur, sem býður við-
skiptavinum sínum alhliða
tryggingarþjónustu. Hluthafar í
fyrirtækinu eru 212, flestir
þeirra norðanlands, en einnig
Fyrirtækinu veitekið
og byrjunarerfiðieikar
minnien búist var við
Spjallað
við
forystumenn
Norðlenzkrar
tryggingar
þó að tðka fram að fyrirtækið er
ekki með bifreiða- og flugvéla-
tryggingar sem frumtrygging-
ar, heldur með umboð frá
Tryggingu h.f. í Reykjavik.
— Hluthafar í fyrirtækinu
eru 212 og innborgað hlutafé
er 20 milljónir króna Hjá fyrir-
tækinu eru þrír í fullu starfi og
ein stúlka í hlutastarfi. Flestir
hluthafanna búa á Akureyri, en
annars staðar á landinu
Stærsti hluthafinn er Trygging
hf i Reykjavik, sem á 35%
hlutabréfa
Við hittum á dögunum þá
Friðrik Þorvaldsson, fram-
kvæmdarstjóra Norðlenzkrar
tryggingar, og Valdimar Bald-
vinsson, stjórnarformann fyrir-
tækisins, og spjölluðum við þá
nokkra stund um starfsemina
almennt.
— Upphafið að stofnun
Norðlenzkrar tryggingar, var
það, að ekkert tryggingarfélag
með alhliða tryggingarstarf-
semi var starfandi utan Reykja-
vikur, segja þeir félagar — Að
visu var á Blönduósi starfandi
lítið tryggingarfélag, Byggða-
trygging h.f. en starfar ekki
lengur sem sjálfstætt fyrirtæki
Okkur fannst þvi timi til kom-
inn að Norðlendingar eignuð-
ust eigið tryggingarfélag og að
það fé sem inn kæmi i formi
iðgjalda færi ekki allt út úr
fjórðungnum og suður til
Reykjavikur.
— Þessi hugmynd hlaut
góðar viðtökur meðal fólks hér
um slóðir og stofnfundur fyrir-
tækisins var haldinn í nóvem-
ber 1971. Starfsemin hófst þó
ekki að ráði, fyrr en um mitt ár
1972, en frá upphafi hefur
fyrirtækið verið með alhliða
tryggingarstarfsemi. Það ber
einnig viða annars staðar á
Norðurlandi og um landið. í
Reykjavik er stærsti hluthafinn,
Trygging hf., en það fyrirtæki
aðstoðaði okkur á ýmsan hátt
er fyrirtækið hóf starfsemi sina.
Norðlenzk trygging hefur útibú
á Dalvík, Ólafsfirði, Grenivík,
Grimsey og Húsavík.
— Iðgjöld námu i fyrra 24
milljónum króna og hefur fyrir-
tækið skilað hagnaði tvö siðast-
liðin ár. Það skal tekið fram að
iðgjöld af bifreiða- og flugvéla-
tryggingum eru ekki meðtalin
hér. Taprekstur varð eðlilega á
fyrirtækinu tvö fyrstu árin, en í
rauninni reiknuðum við með
miklu meiri erfiðleikum í
■
Valdimar Baldvinsson, stjórnarformadur Norðlenz,krar tryggingar, og
Friórik Þorvaldsson, framkvæmdastjóri.
upphafi en raun varð á. í
upphafi var fyrirtækið með
starfsleyfi til bráðabirgða, en i
lok september í fyrra fékk
Norðlenzk trygging fullt og
óskorað starfsleyfi frá
Tryggingaráðuneytinu að
fengnum meðmælum frá
T ryggingaeftirlitinu.
— Starfsemi fyrirtækisins
hefur í heild verið ákaflega vel
tekið af einstaklingum og fyrir-
tækjum hér um slóðir, en þó er
því ekki að neita, að ýmis Ijón
hafa verið og eru enn á
veginum. Það fer þó ekki á
milli mála að þörf var fyrir
svona fyrirtæki úti á lands-
byggðinni, það hefur starfsemi
Norðlenzkrar tryggingar óum-
deilanlega sannað þau sex ár,
sem liðin eru frá stofnun fyrir-
tækisins. Segja þeir Friðrik og
Valdimar að lokum.
Að lokum spyrjum við Friðrik
hver hann telji helztu vandamál
vátryggingastarfseminnar.
— Langstærsta vandamál
okkar i dag er hin afleita þróun
í efnahagsmálum þjóðarinnar.
Svona hrikaleg verðbólga ár
Afskorin blóm.
Skreytingar við öll tækifæri.
Fallegar vörur í fallegri búð.
Aðeins í Lilju.
Holmegaard og
JG-keramik.
r
Skemma El
rís á Odd-
eyrartanga
SKEMMA Eimskipafélags-
ins á Oddeyrartanga hefur
risiö hratt á síðustu vikum
og er ráðgert að hún verði
tekin í notkun næsta sum-
ar. Er skemman 3200 fer-
metrar og það er f.vrirtæk-
ið Möl og sandur á Akur-
eyri, sem hefur steypt ein-