Morgunblaðið - 06.11.1977, Qupperneq 21
20
AKUREYRARBLAÐ, SUNNUDAGUR 6. NOVEMBER 1977
Það er kunnara en frá þurfi
að segja að frá fyrstu tíð
hafe. Fordverksmiðjumar
framleitt bifreiðar
við allra hæfi
Fordumboðið á Akureyri,
er eina bifreiðaumboðið utan Reykjavíkur,
sem er í beinu sambandi við framleiðanda
Við flytjum inn bíla og varahluti, beint til Akureyrar.
Akureyringar — Norðlendingar
Leitið ekki langt yfir skammt
bæði stórar.
og smáar.
Fordumboðið,
BILASALAN,,
Strandgötu 53, sími 21666, Akureyri
.j
Eitt tap á
SÍÐASTLIÐIN þrjú ár hef-
ur knattspyrnuliðið Early
Sunrise Utd. hrellt and-
stæðinga sína á knatt-
spyrnuvöllum norðan-
lands. í liðinu eru margir
þeirra knattspyrnumanna,
sem gerðu Akureyri að
stórveldi í knattspyrnunni
fyrir áratug eða meira.
Nokkrir þeirra eru fyrr-
verandi landsliðsmenn og
það er í rauninni ekkert
undarlegt að andstæðingar
þeirra, sem flestir leika í
þriðju deild, hafi lotið í
lægra haldi. Á þriggja ára
ferli sfnum hefur Early
Sunrise United aðeins tap-
að einum leik, enda æfa
kapparnir mikið og gefa
ekkert eftir þegar daginn
fer að st.vtta á haustin. Þá
byrja inniæfingarnar og
æfa þeir sex sinnum í viku
yfir vetrartímann.
Á hópmyndinni af
nokkrum leikmönnum