Morgunblaðið - 06.11.1977, Qupperneq 24
23
AKUREYRARBLAÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1977
jc
Tækjabúnaður Norðurverks
hentaði vel í Oddsskarði
— Við byrjuðum á Kisiliðju-
veginum 1967 og lauk því
verki 1968. Það sumar byrjuð-
um við einnig á hafnargerð i
Vopnafirði og byggingu
Smyrlabjargarárvirkjun. í
Vopnafirði lukum við verkinu
fyrri hluta árs 1970, en virkj-
uninni síðla árs 1 969. Um það
leyti, sem við lukum hafnar-
gerð í Vopnafirði tókum við að
okkur þriðja hluta Laxárvirkjun-
ár og árið eftir bættum við
siðan Lagarfossvirkjun við og
sömuleiðis tókum við þá að
okkur vegagerð i Berufirði,
hluta Ólafsfjarðarvegar og
hraðbraut við Akureyri.
— Laxárvirkjun og þessum
vegalagningum lukum við
1973, en Laxárvirkjun 1974
Það ár tókum við að okkur
ræsislögn í Selási og Breiðholti
i Reykjavík og verk við Skeiðs-
fossvirkjur). Frá 1 968 og allt til
þessa tima höfum við einnig
verið með ýmis minni háttar
verk. Velta fyrirtækisins var
mikil á þessum árum og sumar-
ið 1972 hefur Norðurverk
sennilega verið eitt stærsta
verktakafyrirtæki á landinu.
Það sumar voru starfsmenn
nokkuð á þriðja hundraðið og
velta fyrirtækisins það ár var
liðlega 100 milljónir á þágild-
andi gengi.
og hefur að okkar mati aldrei
komið viðhlítandi skýring á því
hvers vegna við vorum útilok-
aðir þaðan.
— Afleiðingin varð sú, að
þetta vor, eða 1975, urðum
við að heita verkefnalausir. Við
tókum að vísu að okkur bygg-
ingu skóla og kennarabústaðar
i Axarfirði, en fórum illa út úr
því verkefni. Um þetta leyti
erum við komnir út úr aðal-
straumnum og erurrfvarla með
í tvö sumur. Það leiðir til þess
að við verðum að losa okkur við
dýrustu tækin, Norðurverk átti
t.d. 20 bila og 5 jarðýtur, svo
eitthvað sé nefnt, um þetta
leyti, en þessu þurfti að fórna
að mestu leyti. Við urðum
smáfyrirtæki, en hefðum við
verið með í framkvæmdum við
Kröflu hefði fyrirtæki okkar ef-
laust vaxið eins og þau fyrir-
tæki, sem þar hafa verið með
verk.
H itaveituframkvæmdir
fyrir 1 50 milljónir
— Eftir tvö mögur ár er
Norðurverk að nýju að rétta
verulega úr kútnum og í sumar
hafa starfað hjá okkur allt að
80 manns við framkvæmdir
vegna Hitaveitu Akureyrar.
Fyrirtækið er með þrjá fyrstu
áfanga dreifikerfis hitaveitunn-
ar, en við gerðum tilboð i þá á
— Árið 1973 vonuðumst
við til að fá gerð jarðganganna
í Oddsskarði og gerðum við
tilboð í það verk. Var okkar
tilboð næstlægst og munaði
sáralitlu á okkar tilboði og þeim
tveimur öðrum, sem bárust í
verkið. Um þetta leyti átti
Norðurverk mjög fullkomið
jarðborunartæki, sem hefði
hentað vel til framkvæmdanna
í Oddsskarði. Þar sem við feng-
um ekkert af framkvæmdunum
i Oddsskarði seldum við borinn
til Finnlands og var mikil eftir-
sjá i þessu tæki. Okkar álit er
að þau tæki, sem við áttum á
þessum tima, hefðu tryggt
verkið, en i staðinn þurftum við
að selja t.d borinn og var hann
notaður við gerð neðanjarðar-
ganga i Helsinki.
Engin verkefni
við Kröflu
— Um þetta leyti koma
hugmyndir um Kröfluvikjun til
framkvæmda og vonuðumst
við til að fá stór verk þar á móti
Mtðfelli og fleiri verktakafyrir-
tækjum. Við töldum okkur eiga
rétt á því og áttum góðan
tækjabúnað. Svo for þó að við
fengum engin verk við KrÖflu
siðasta vetri og nemur það
tæpum 150 milljónum króna.
Er þar um að ræða 22145
metra lagnir i skurðum og
tengingu i 495 hús Af dreifi-
kerfinu eru verktakar úr Hafn-
arfirði með 4 áfanga, þ.e.
3480 metra lögn i skurðum og
tengingu við 56 hús. Tilboð i
það verk nam rúmlega 20
milljónum króna.
— Hluti þessa dreifikerfis er
sverasta pipa, sem lögð hefur
verið i jörð á landinu við hita-
veituframkvæmdir, en sú pipa
er um leið stofnæð. Aðveitan
frá Laugalandi inn i bæ er um
1 2 kilómetrar og siðan kemur
1 km i stokk, en aðrír aðilar eru
með þau verk. Framkvæmdir
við hitaveituna hafa gengið vel
og það er ætlun okkar að bjóða
áfram i framkvæmdir vegna
hennar Við teljum okkur hafa
aflað okkur nauðsynlegrar
reynslu við slik verk i sumar,
auk þess sem það hlýtur að
vera þungt á metunum að fyrir-
tækið er á Akureyri, segja þeir
Árni Árnason, stjórnarformaður
Norðurverks og Franz Árnason,
framkvæmdastjóri fyrirtækis-
ins, að lokum.
— áij.
Við erum klárir
OPIO t
* 8*23, ‘
Bridgestone snjódekk #Neglum gömul dekk
Good Year snjódekk #Hvítir hringir
# Sóluð dekk
Vörubíladekk
Bílaþj ónust an
Tryggvabraut 14,
Dekkjaverkstæði — Símar 21715 og 23515
VÍÐTÆK SKIPAÞJÓNUSTA
Nokkrar
staðreyndir
□ Dráttarbraut okkar tekur skip allt að
2000 tonna eiginþunga.
□ Veitum skipum alla þjónustu frá vél-
smiðju, plötusmiðju, trésmiðju og raf-
lagnadeild undir yfirstjórn viðgerða-
stjóra.
□ Framleiðum stálskip af flestum gerðum.
□ Kappkostum að samræma alla þætti
viðgerðanna og veita með því sem besta
þjónustu. Öll þjónusta — ein yfirstjórn.
□ Leitið tilboða og upplýsinga.
ipkukbkl
ATHAFNASVÆÐI
SLIPPSTÖÐVARINNAR HF
r
A-1 Samsetnigarhús
A-2+A-3 Plötusm.
Ar4 VélsmiÖja
A-5 Lagero.fl. 1
B-1 Drattarbraut 2000þ.tonn
B-2 hliöarfærsla 2x800 "
C Dráttarbraut 200 þ.tonn
D Plötusm. i
E Málning
F-l Vinduhús j Bílastæöi
G Rafv.-Trésm. Lager !
H Skrifst.Teiknist.Trésm.Vélsm.
J-K-L Smíðahús-Timbur-Geymslur
A-1 f=
A-2 A3
A5 A-4
j Viölegukantur
i *.......r~
I30 m
slippstödin
Akureyri, slml: (96) 21300 Pósthólf 437- Telex 2231* - IS SLIPPUR