Morgunblaðið - 06.11.1977, Side 30
Kristni-
boðs- og
æskulýðs-
vika á
Akureyri
Kristniboðs- og æsku-
lýðsvika verður haldin í
kristniboðshúsinu Zion
dagana 6.—13. nóvem-
ber. Kristniboðsfélag
kvenna og karla og
KFUM og KFUK á
Akureyri standa að vik-
unni og er dagskráin
mjög fjölbreytt. Þar
verða m.a. fluttar frá-
sagnir af kristniboðs-
starfinu í máli og mynd-
um, æskulýðsþættir og
erindi. Ræðumenn verða
m.á. Gunnar Sigurjóns-
son cand. theol., séra
Halldór Gröndal, Jónas
Þórisson kristniboði,
séra Sigfús J. Árnason
ög Skúli Svavarsson
kristniboði.
Hinn nýi starfsvett-
vangur íslenzka kristni-
boðsins í Kenya verður
sérstaklega kynntur á
vikunni, auk þess sem
sagt verður frá því, sem
er að gerast í Konsó.
Ungt fólk tekur þátt í
samkomunum f tali og
tónum. Samkomurnar
hefjast kl. 8.30 öll kvöld-
in.
AKUREYRARBLAÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1977
29
Útgerðarmenn
Skipstjórar
Við getum nú boðið bobbinga með
12 cm. br. gjörð
og þrefaldri rafsuðu.
Leitið upplýsinga hjá sölumanni.
Vékmidjan
0DD/H.F.
Strandgötu 49,
sími 21244, Akureyri