Morgunblaðið - 06.11.1977, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1977
47
S.Þ. íhugar hvernig
baraimu skuli framfylgt
SaiiH‘iiiii()u |),ió(himmi ö. nóvcniber
ÖRYGGISRÁÐ S.Þ. mun nú á
næstu dögum íhuga leiöir til að
tryggja að svopnasölubanninu til
S-Afríku. sent samþykkt var ein-
róma í gær, verði framfylgt, að
því er áreiðanlegar heimildir í
New York hermdu í dag.
Heimildirnar sögðu að í hinum
umfangsmiklu viðræðum, sent
ÞRIÐJUDAGUR
8. nðvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Þórunn Magnea
Magnúsdóttir les framhald
sögunnar „Klói segir frá“
eftir Annik Saxegaard (2).
Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriða.
10.25 Ágústa Björnsdóttir
stjórnar þætti meó blönduðu
efni.
Morguntónleikar kl. 11.00:
José Iturbi leikur á pfanó
þætti úr Spænskri svítu og
Söngvum frá Spáni eftir
Albeniz / Eymar, Kehr, Neu-
haus, Sichermann og Braun-
holz leika Píanókvintett f d-
moll op. 89 eftir Fauré.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
„Vfldngur”
varð fyrir
voðaskoti
Bonn 5. mívoinht-l. Knitrr.
EINN „Víkinganna" úr GSG-9
sveitinni, seni gerði áhlaupið á
Lufthansa-þotuna í Mogadishu á
dögunum, lézt af voðaskoti í dag.
Skotið hljóp úr byssu félaga
hans þar sem mennirnir slóðu
vörð utan við heimili Hans-
Dietrich Genchers utanríkisráð-
herra, en slysið varð með þeim
hætti, að þeir voru að reyna hvor
væri viðbragðsfljótari að miða á
skotmark.
Kúlan kom í hjarta mannsins,
sem lézt samstundis. Hann var 20
ára en félagi hans sem slysinu olli
er 19 ára.
fram fóru áður en bannið var
samþykkt, hefði lítið verið fjallað
um hvernig tryggt yrði að það
næði tilætluðum árangri og þurfa
nú sérfræðingar á sviði utanríkis-
og viöskiptamála að fjalla um og
túlka ályktunina. I henni er
kveðið á um bann við sölu á öllum
vopnum og tengdum vörum, en
ekki nánar tiltekið hvaða vörur
flokkist undir bannið.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Skakkt
númer — rétt númer" eftir
Þórunni Elfu Magnúsd.
Höfundur les (2).
15.00 Miðdegistónleikar.
Charles Jongen og Sinfóníu-
hljómsveitin f Liége leika
Fiðlukonsert op. 26 eftir
Hubert Leonhard; Gérard
Cartigny stj. Fflharmonfu-
sveit Vfnarborgar leikur
Sinfónfu nr. 9 f e-moll „Frá
nýja heiminum" op. 95 eftir
Antonfn Dvorák; István
Kertesz stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.50 Litli barnatfminn.
Finnborg Scheving sér um
tfmann.
17.50 Að tafli. Jón Þ. Þór
flytur skákþátt.
18.20 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Islenzk frímerki og
frfmerkjasöfnun. Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag.
flytur erindi.
20.00 Píanókonsert í g-moll
op. 58 eftir Ignaz Moscheles.
Michael Ponti og hljómsveit-
in Philharmonia Hungarica
leika; Othmar Maga stj.
20.30 (Jtvarpssagan: „Silas
Marner" eftir George Eliot.
Þórunn Jónsdóttir þýddi.
Dagný Kristjánsdóttir byrjar
lesturinn.
21.00 Frá tónleikum
Kammersveitar Reykjavfkur
27. marz s.I. Septett f Es-dúr
op. 20 eftir Ludwig van Beet-
hoven.
21.40 Lff og störf f Húsey f
Hróarstungu. Gfsli Kristjáns-
son talar við Örn Þorleifsson
bónda.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Dægradvöl'*
eftir Benedikt Gröndal. Flosi
Olafsson les (28).
22.40 Harmonikulög.
Franco Scarica leikur.
23.00 A hljóðbergi.
„Af en landsbydegns dag-
bog“ eftir Steen Steensen
Blicher. Thorkild Roose les.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Gripid til
harkalegra
adgerda gegn
þorpurun-
um í Kína?
Hoiij; Koiik —5. »óvt»ml>«H' AI*
HERFERÐIN á hendur róttæku
öflunuiu í Kina og „þorpurunum
fjórum” er nú að fa>rast á nýtt
stig, ef marka má boðskap lands-
hlutaútvarpsstöðva. í Kanton var
í dag gefið í skyn að hugsanlega
yrði gripið til liarkalegra aðgerða
gegn þeim róttæklingum, seni
hingað til hafa liafnað náðun og
endurreisn, láti þeir sér ekki
segjast og viðurkenni að liafa
brotið af sér gagnvart „flokkn-
um“.
„Við þurfuni ekki endilega að
sýna miskunn og láta sem ekkert
sé,“ sagði í orðsendingu Kanton-
útvarpsins, um leið og tekið var
fram að aðgerðir til að kveða
niður róttæku öflin væru til þess
ætlaðar að vernda byltingarhug-
sjón Maós og alræði öreiganna.
r
Ahugamenn
ræða hlutleysi
vísindanna
SUNNUDAGINN 6. nóv. kl. 14.30
gengst Félag áhugamanna um
heimspeki fyrir fyrirlestri i Lög-
bergi, húsi lagadeildar Háskóla
íslands. Páll Skúlason prófessor
og Þorsteinn Gylfason lektor
munu reifa og ræða tvö sjónarmið
um „hlutleysi vísinda". Þetta er
fyrsti fundur annars starfsárs
félagsins og er öllum heimill að-
gangur. Þeir sem hug hafa á geta
gerst félagar á fundinum.
— OECD
Framhald af bls. 1
5.1%, Belgía 6.5%. Danmörk
10.1%, Finnland 13.2%, Grikk-
land 12.8%.
Tölurnar frá eflirtöldum rfkj-
um miðast við þriðja ársfjórðung
einyörðungu: ísland 26.6%, ír-
land 13.6%, Luxembourg 5.8%,
Holland 6.3%, Noregur 9.4%,
Portúgal 28.9%, Spánn 29.5%,
Sviþjóð 13.4%, Sviss 1.6%, Tyrk-
land 22%, Ástralía 13.1% og
Nýja-Sjáland 14.4%.
— Færð á vegum
Framhald af bls. 48
um, sérstaklega i nágrenni
Reykjavíkur, þar sem snjóað
hefur á Reykjanesi og austur í
Arnessýslu og því mikil liálka
á vegum í nágrenni Reykjavík-
u r.
Á veðurstofunni fengust
þæ.r upplýsingar að búizt væri
við svipuðu veðri áfram, hæg-
viðri og bjartviðri á Norður- og
Austurlandi en vaxandi austan
golu með smáéljum sunnan-
lands en austanált og björtu
veðri á Vesturlandi.
— Umhorf
Framhald af bls. 40_
Heimdellingar
í lágfræði
Hvert er markmiðið með
náminu?
„Ég býst við að læra annað-
hvort lögfræði eða viðskipta-
fræói, aðallega vegna þess að
ég gæti einna helst ráðið við
þess konar störf. Viðskipta-
fræðin gæti komið sér vel ef ég
færi að vinna við fyrirtæki föð-
ur míns, sem er kaupmaður,
auk þess að vera bóndi.
Margir vina minna ætla í lög-
fræði, enda allt tómir Heim-
dellingar," bætti hann við og
glotti til viðmælenda sinna.
„Já, það er talsvert af þeim i
skólanum, en það ber auðvitað
mest á kommunum enda kall-
aðir „hinn háværí minnihluti".
Ég hef tekið rússnesku í
skól^num — það eru til góð
skákblöð á rúss'nesku — og svo
dálítið í efnafræði, sem mér
finnst skemmtileg, — ég hefði
að öllum líkindum orðið
náttúrufræðingur, læknir eða
lyfjafræðingur ef ég hefði ver-
ið það sem maður segir „nor-
mal“.
Dönsum saman
„Svo æfum við Jói dans á
föstudagskvöldum," skýtur
Guðný inní og þau hlæja mik-
ið, þegar við kváðumst helst
vilja fá mynd af þvi.
Farið þið á almenn böll?
„Maður fer nú lítið hér í
Reykjavik," segir Guðný, „en
oft á Hótel Akraness og þá fer
ég alltaf útá gólfið, fer ekki á
böll án þess. Annars er ég oft
hálfóhress yfir viðbrögðum
fólks, það Iiggur við að það
hætti að dansa bara til að góna
á mann.“
„Þegar ég fer á böll fyrir
norðan þá þori ég ekki fyrir
mitt litla líf að- dansa,“ segir
Jói, „slæmt er nú að reka
venjulegan hjólastól í kálfa
fólks, hvað þá rafmagnsstól.
„En maður dansar alltaf á
Sjálfsbjargarböllunum", sagði
Jói. — „Hún dansar hvern
dans en ég er svona heldur
óframfærnari — dansa svona
einn og einn.“ „Þar eru allir
sem einn“ samsinntu bæði.
Umræðuefni?
Við ræddum viðbrögð fólks
yfirleitt: „Það getur verið svo-
iítið erfitt að hitta nýtt fólk,
það vill oft verða fyrst
spekúlerað: Hvað kom fyrir?“
segir Guðný. „Já, en fólk veit
oft ekki um hvað það á að tala
fyrst i stað og þá er þetta hand-
hægt umræðuefni," bætti Jói
við.
Rétt í þessu gægist maður í
gættina og segir: „Það er bara
svona!“
„Já, Gunnar,“ segir Jói, „það
er ekki gaman þegar þú verður
orðlaus, það er hér verið að
yfirheyra mig í sambandi við
Geirfinnsmálið. Hvað er ann-
ars að borða Gunnar,“ bætti
hann við. „Mjög gott saltkjöt,“
var svarið. „Já, er það ekki,
ætli maður fái sér ekki snar).“
Við kvöddum hérmeð þetta
lífsglaða fólk og vorum sam-
mála um að þessi dagur mundi
verða á vissan hátt ógleyman-
legur.
— Kerfið
Framhald af bls. 38
þriðju hlutar félaganna gengu i
hann eftir lát Stalíns 1953.
Ungt fólk er á uppleið i flokkn-
um. Að vísu sætir það löngum
og rækilegum heilaþvotti. En
það er að ýmsu leyti frábrugðið
öldungunum í forystunni —
betur menntað, og tæknisinn-
aðra t.d., og einhverjar breyt-
ingar hljóta að verða, þegar það
kemst til valda.
Það er næsta ólíklegt, að
Rússar haldi endalaust ráðum
sinum yfir hinum þjóðum
Sovétríkjanna og -þjóðunum i
Austurevrópu. Þjóðernishyggja
er ekki liðin undir lok í komm-
únistaríkjunum og hún mun að
öllum líkindum fara vaxandi
heldur en hitt.
Það er knúið á um breytingar
í Sovétrikjunum. Og þær verða.
En það mun ganga seigt og fast.
Kerfið er seigt. Má minna á
,,þiðuna“, sem varð eftir 20.
þing kommúnistaflokksins árið
1956. Hún stóð ekki lengi, vetur
fór að og brátt sveif andi
Stalíns aftur yfir vötnunum.
Hið . steinrunna kerfi brestur
ekki í einu. En það molnar utan
af því með tímanum.
— Það sem
Framhald af bls. 39
hefur sameiginlega erfiðleika að
berjast við eða aðhyllast ^sam-
eiginleg úrræði, — það þokar sér
saman til varnar lífshagsmunum
sínum og berst i sameinuðum
hóp. Það er allt útlit fyrir, að þeir
islendingar, sem hafa fundið ilm
og ánægju af heilsubót og auknu
vinnuþreki vegna neyslu ýmissa
fæðubótarefna, sem valin eru af
kunnáttu, þurfi innan skamms að
standa þétt saman um þá kröfu að
mega njóta þessa heilsugjafa sins
áfram á frjálsum markaði, svo
sem gerist meðal frændþjóða okk-
ar austan Islands ála og þekkt-
ustu þjóða vestan hafs. Þvi að
eins og segir i gömlu þjóðsögunni:
„Við viljum hafa okkar mat og
engar refjar."
Ritað fyrsta vetrardag 1977.
Helgi Tryggvason.
— Reykjavíkur
bréf
Framhald af hls. 35
frystihúsanna. hafa byggt upp og
rótfesl traust sölukerfi i Banda-
rikjunum. sem eru beztur mark-
aður islenzkrar útflutningsfram-
leiðslu. Svipuðu máli gegnir um
SÍS og samvinnufrystihúsin.
Þetta markaðssvæði er í raun það
eina. sem skilar þjóðarbúinu um-
talsverðum gjaldeyrishagnaði.
þ.e. kaupir af okkur verulega
meira en það selur hingað. Sölu-
verð vara okkar á Bandarikja-
markaði er og það hátt. að hánn er
ein traustust stoð lifskjara okkar í
dag. Unnið hefur verið af miklum
dugnaði og framsýni að markaðs-
málum okkar i Bandarikjunum.
En við höfum jafnframt notið vol-
vildar og fyrirgreiðslu banda-
rískra stjórnvalda. Tömas Arna-
son (F) sagði um þetta efni i
þingræðu fyrir skemmstu „Hann
(lifistandard þjöðarinnar) væri
mun la'gri ef við hefðum ekki
fengið þá fótfestu á Bandarikja-
markaði fyrir frystar sjávarafurð-
ir. sem raun ber vitni um."
Ekki hefur jafnvel til tekizt um
útflutning íðnaðarvara og
Evrópumarkað. þó margt liafi
gott verið gert i þvi efni. Þetta
markaðssvæði. EBE- og EFTA-
lönd. er stærstur kaupandi iðn-
varnings okkar og býður upp á
ýmsa möguleika varðandi sjávar-
afurðir. Umsamin lækkun og/eða
niðurfelling innflutningstolla í
Evrópurikjum. bæði á fiskafurð-
um og iðnvarningi. hefur opnað
okkur ný tækifæri. Eðliíegt er að
fylgja þessum möguleikum eftir
með átaki i endurskipulagninu og
samræmingu útflutningsstarf-
semi okkar. vörukynningu og
markaðsöflun. Þvi ber að fagna
tillögu þeirra Lárusar. og Sverris.
sem er timabær. vel unnin og vel
rökstudd. og með eöhlegri skir-
skotun til fyrirkomulags og
reynslu nágrannaþjóða okkar.
sem sitt hvað má læra af. þó ekki
getum við alfarið fetað þeirra
slóðir. Við eigum einnig tilta'ka
reynslu. t.d. varðandi markaðsaf-
rek Sölumiðstöðvar frystihúsanna
í Bandarikjunum. sem visar fram
á veginn í þessu efni.
Morgunblaðið óskar
eftir blaðburðarfólki
AUSTURBÆR:
Skúlagata
VESTURBÆR:
Lambastaðahverr'
ÚTHVERFI
Básendi
Uppiýsingar í síma 35408
NÝJUNG:
NÓTAÐ VARMAPLAST