Morgunblaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1978 5 BRAUTARHOLTI 4. REYKJAVIK BRAUTARHDLTI 4, REYKJAVIK GEFÐU SLENINU Á BAUKINN MEÐ BULLWORKER Líkamsþjáirunai(æki() BULLWORKER hef- ur ná«> vinsældum almennings í ölluni aldursflökkum. Þaö lelst til aðalkosta lækisins. aöþað hentar fólki, sem hefur lítinn tíma (il íþrótta- leikfimisiðkana vegna annríkis. o« það hefur jafnframt vakið verðskuldaða hrifnin^u þeirra, sem höfðu tfefist upp áöllu öðru en að láta reka á reiðanum og héldu sif- alls óhæfa til að ná nokkrum árannri í líkamsrækt. Æfingarnar eru ekki einun«is ótímafrekar — tækið vekur líka furðu manna ve«na þess hve lítillar áre.vnslu æfin^aiðkanir með þvi krefjast, og hve árangur af þeim er samt skjótur ok óvéfengjanlegur. Rannsóknir hafa sýnt að með 60% orkuheitingu næst 4% vöðvastæling á viku hverri þar til hámarks- BLLLWORKER-TÆKIÐ er meira en spor í líkamsorku og betri líðanar. Við sendum þér nánari upplýsingar og litmyndahækling um Bullworkertækið eða ta‘kið sjálft gegn póstkröfu, ef þú óskar þess frekar, þegar okkur herst afklippingurinn hér að neðan. Iíkamsorku er náð og á þetta jafnt við um vöðvastæltasem vöðvarýra likami. Notkun Bullworker-tækisins hefur heilla- vænlég áhrif langt út fvrir það sem sjá má og mæla vegna vöðvaaukningar eða megrunar- áhrifa. Bullworker hefur einnig óhein áhrif á vöðva, sem ekki eru viljahundnir og eykur þannig almenna vellíðan manna með því t.d. að auka möguleikana á bættri öndun, blóðrás og meltingu. ! þeim 90 löndum heims. þar sem ta*kið er notað, mælir fjöldi iþrótta- kennara, sjúki aþjálfara og lækna ötullega með Buliworker tækinu. Bullworker æfingarnar hafa hvarvetna valdið gjörbyltíngu í líkamsrækt, og enguni er ofraun að stunda þær. áttina — það er sjö mílna skref til aukinnar 14 DAGA SKILAFHKSTI R ÍVIerktu við það sem lientar: j Vinsamlegast sendið mér litm.vndabækling og aðrar upplýsingar um Bullworker tækið mér að kostnaðarlausu og án skuldbindingar frá minni hálfu. [_j Vinsamlegast sendið mér .... stk. Bullworker-tæki gegn póstkröfu. Ég get skilað tækinu aftur innan 14 daga frá móttöku og krafist endurgreiðslu á andvirði þess — og fer endurgreiðslan fram þegr tækið og æfingaspjaldið sem þvi fylgir. hefur borist umboðinu. \afn. Heimilisfang . HEIMAVALR8M39 SÉRSTAKUR póststimpill verður í notkun í pósthúsinu í Vestmannaeyjum mánudag- inn 23. janúar n.k. Þann dag veróa 5 ár lióin síðan jarðeld- arnir komu upp í Eyjum árið 1973. Útvegsmenn á Vestfjörðum: Harma einstæða skammsýni Útvegsmannafélags Suðurnesja — Lýst yfir eindregnum stuðningi við sjávarútvegsráðherra „FUNDUR Utvegsmannafélags \ estf jarða, haldinn á Isafirði 30. desember 1977, lýsir furðu sinni á viðbrögðum útvegsmanna á Suðurnesjum vegna útgáfu á reglugerð sjávarútvegsráðu- neytisins um veiðar í þorskanet á vetri komanda. Er óskiljanlegt að útvegsmenn á Suðurnesjum skuli telja að hægt sé að draga úr sókn- inni í þorskstofninn án þess að það snerti á nokkurn hátt útgerð í þessum landshluta, þar sem sókn- in er mest í hrygningarstofninn. Harmar fundurinn þá einstæðu skammsýni sem birtist í því, að Utvegsmannafélag Suðurnesja skuli telja „ástæðulaust að taka þessa regiugerð til eftirbreytni" og verður ekki séð hvernig draga á úr sókninni í þorskstofninn ef viðbrögð útvegsmanna í öðrum landshlutum yrðu hin sömu, þeg- ar samdráttaraðgerðir snerta þeirra hagsmuni." Þannig hefst ályktun fundar Útvegsmannafélags Vestfjarða, sem haldinn var á lsafirði þann 30. des. sl. Á fundinum fjölluðu vestfirzkir útvegsmenn um út- gerðarmál vítt og breytt. I ályktuninni segir ennfremur: „Vert er að vekja athygli á, að allar þær reglugerðir um sam- drátt í þorskveiðum, sem ráðu- neytið hefur gefið út til þessa, hafa mætt fullum skilningi við- komandi hagsmunaaðila í öðrum landshlutum enda þótt þær hafi valdið tilfinnanlegum truflunum á veiðum og vinnslu og komið illa við marga. Má i þvi sambandi benda á 13 daga þorskveiðibann nú í desember, sem hefur senni- lega bitnað harðast á vestfirzkri línuútgerð. Vestfirðingar líta á það bann sem lið í viðtækum sam- dráttaraðgerðum, sem hljóta að > < snerta þá eins og aðrá sem fisk- veiðar stunda.“ Siðar segir, að þvi treysti fund- urinn skipstjórnarmönnum og sjómönnum á Suðurnesjum að láta ekki hafa sig til þess að brjóta löglegar ákvarðanir stjórn- valda, eins og þeir séu nú hvattir til, enda þótt það snerti hagsmuni þeirra í bili. Slíkt gæti haft þær afleiðingar fyrir sjávarútveginn, sem aldrei yrðu úr bætt. Að lokum átaldi fundurinn harðlega órökstuddar dylgjur og formælingar í garð sjávarútvegs- ráðherra í sambandi'við þetta mál og telur að hann hafi gætt fyllsta réttlætis í sínu erfiða starfi. „Lýsir fundurinn yfir fyllsta trausti honum til handa." Beat-dans fyrir dömur Sérstakir eftirmiðdagstímar # fyrir dömur sem vilja fá góðar hreyfingar onnssifðii sTvniossonnR Áreynslulítil, en markviss þjálfun - aðeins 5 mínútur á dag Skyldusparnaður 1975 iraileysanlegur Skírteini gjaldársins 1976 afhent eigendum SAMKVÆMT auglýsingu fjár- málaráðuneytisins hófst afhend- ing skyldusparnaðarskírteina fyr- ir gjaldárið 1976 hinn 28. desem- ber síðastliðinn. Var þá þeim Dregur úr frosti VEÐURSTOFAN spáir því að dragi úr frosti sunnanlands í dag, að sögn Knúts Knudsens veður- fræðings. Frost hefur verið um allt land að undanförnu og hefur það mælst hæst á veðurathugunar- stöðvum á hálendinu en annars hefur frostið mest verið í inn- sveitum norðanlands. I fyrrinótt mældist 25 stiga frost á Hveravöllum, 20 stig á Grímsstöðum, 19 í Sandbúðum, 19 á Sauðárkróki og 15 stig á Staðar- hóli og Þingvöllum. Reykvíkingum afhent skírteini sín, sem þau vildu sækja. Utan Reykjavíkur geta gjaldendur vitj- að skfrteinanna hjá innheimtu- mönnum ríkissjóðs frá og með 10. janúar 1978. Skyldusparnaður samkvæmt lögum nr. 11 frá 1975 er innleys- anlegur frá og með 1. febrúar 1978 og miðað við þann dag er innlausnarverð hvers 1.000 króna bréfs — hafi skyldusparnaður gjaldársins 1975 verið að fullu greiddur fyrir 1. janúar 1976 — 1.855 krónur. Hafi hins vegar skyldusparnaður verið greiddur að fullu fyrir 1. júlí 1976 reiknast vextir frá og með þeim degi en verðbætur að fullu. Hafi sparnað- urinn ekki verið greiddur fyrir 1. júlí reiknast vextir frá loka- greiðsludegi og verðhætur frá 1. Framhald á bls. 18 > < > < ❖ Kennslustaðir Reykjavík Brautarholti 4, Drafnarfell 4, Félagsh. Fylkis (Árbæ) Kópavogur Hamraborg 1, Kársnesskóli Seltjarnarnes Félagsheimili? Hafnarfjörður Gúttó INNRITUN 0G UPPLÝSINGAR KL. 10-12 0G 13-19 SÍMAR: 20345 38126 24959 74444 DnnssHðu Það er ofsalegt fjör að læra að dansa Nýjustu táningadansarnir frá U.S.A., Englandi, Danmörku, Þýzkalandi og Spáni svo sem Latin, Hustler, Salsa, Chicago Football, Charleston, Jazz, Disco og fl. og fl. nsruRLDssonnR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.