Morgunblaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANUAR 1978
I DAG er miðvikudegur 4 jan-
úar, sem er 4 dagur ársins
1978 Árdegisflóð er i Reykja-
vík kl 01 21 og siðdegisflóð
kl 13 45 Sólarupprás er i
Reyk|avik kl 1 1 16 og sólar-
lag kl 15 50 Sólarupprás á
Akureyri er kl 1127 og sólar-
lag kl 1 5 08
Því að enginn af oss lifir
sjálfum sér og enginn
deyr sjálfum sér, þvi að
hvort sem vér lifum. lifum
vér Orotni, eða vér deyj
um. deyjum vér Orotni:
Róm 14, 7 ).
ORÐ LÍFSINS á Akureyri,
sími 96-21840.
I KF4C3SSC3ATA
10 11
LArHITT: 1. kvenmannsmifn. 5.
eignast 7. poka, 9. helti. 10. sund-
anna 12. «urt. 13. cnnþá, 14. veisla.
15. hálsmen 17. mæla.
LÓÐRÉTT: 2. veida. 3. tan«i. 4.
transistorinn. <i. «ana, 8. fa»óa. 9.
ofn. 11. fín«erða. 14. elska. 10. á
fæti.
Lausn á síðustu:
LARÉTT: 1. skarpa, 5. rot. 6. at. 9.
raskar. 11. al. 12. iða, 13. an, 14. inn.
16. áa, 17. ranar.
LÓÐRÉTT: 1. sparaóir. 2. ar, 3. rosk-
in, 4. PT. 7. tal. 8. «rafa. 10. að. 13.
ann, 15. NA, 16. ár.
Veður
I GÆRMORGUN var
mikill munur á hita-
stigi í Vestmannaeyjum
þar sem hiti var við
frostmark og Sauðár-
króki. Var þar mest
frost í byggð á landinu,
18 stiga gaddur í logni
og Iéttskýjuðu. Hér í
Reykjavík var frostið 5
stig. Uppi í Borgarfirði
var 12 stiga frost, en á
Snæfellsnesi og úti I
Æðey var frostið 7 stig.
A Þóroddsstöðum var
13 stiga frost. Á Akur-
eyri 10 stiga frost. Aust-
ur á Eyvindará var 16
stiga frost. Þegar komið
var á Höfn hafði dregið
mjög úr frosti og var
þar 6 stig. 1 Skaftafells-
sýslum var snjókoma og
hiti rétt neðan við frost-
mark. t Vestmannaeyj-
um var snjókoma í gær-
morgun í austan strekk-
ingi. 1 fyrrinótt mældist
mest frost á landinu
mínus 25 stig á Hvera-
völlum. Veðurfræðing-
ar spáðu áframhaldandi
frosti, en mestu um
vestanvert Norðurland.
NÝJA SJALAND. Antony
Gray, 26 ára, 210 Strick-
land Street, Ghristchurs 2,
New Zealand.
USA: Gina Gualco 15 ára,
36361 Pizarro Drive, Frem-
ont, Cal. 94536. U.S.A.
I DANMÖRKU: Jens
Hannemose, tvítugur, P.P.
Örumsgade 36, 5. sal vær.
4, DK — 8000 Arhus C,
Danmark
BRETLAND: Mrs Hilda
Bennett, 40, Manor Close,
Sherborne, Dorset, DT 9
6RN, England
— og: Mrs Mary Athey, 6
Sopewell Rd. Ricmond
Park, Roterham Sb 12 JL
5. Yorks, Epgland.
Þaö virðist svei mér vera kominn tími til að ríkisstjórnin heyri baulið í henni Búkollu!
[ FRÉ~r~riFt |
KVENFÉLAG Hallgríms-
kirkju heldur fund annað
kvöld, fimmtudagskvöld,
kl. 8.30 í félagsheimilinu.
Meðal annars verður spil-
uð félagsvist.
Húnvetningafélagið í
Reykjavík, heldur þrett-
ándadansleik í Snorrabæ
(Austurbæjarbíói) föstu-
daginn 6. jan. n.k. og hefst
kl. 8 síðd. með félagsvist.
Að lokinni messu og kaffi-
veitingum sunnudaginn 8.
janúar nk. heldur
Safnaðarfélag Áspresta-
kalls fund að Norðurbrún
1, þar sem spiluð verður
félagsvist.
Kvenfélagið Bylgjan
gengst fyrir herrafundi í
kvöld kl. 20.30 að Hall-
veigarstöðum.
ÁRIMAO
HEILLA
Sjötug verður í dag Katrín
Guðmundsdóttir, Stórholti
28, Reykjavík. Hún verður
að heiman.
t ARBÆJARKIRKJU hafa
verið gefin saman í hjón-
band Sigríður M. Guðna-
dóttir og Sigurjón M.
Karlsson. Heimili þeirra er
að Dvergabakka 6, Rvík
(MATS —ljósmþjón.)
I BORGINNI Karlsruhe í V-Þýzkalandi hafa verið
gefin saman í hjónaband Ursula Heitmann og Börk-
ur Gunnarsson.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fór Selfoss frá Reykja-
víkurhöfn á ströndina. í gær kom Skeiðs-
foss af ströndinni og Engey kom í gærdag
af veiðum og landaði aflanum.
DACíANA 30. desember til 5. janúar 1978, að báðum
dögum meðtöldum, er kvöld-, nætur- »g hlegarþjónusta
apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: LYFJABÍ’Ð
BREIÐHOLTS. — en auk þess er APÓTEK AUSTL’R-
B/EJAR opið tíl kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema
sunnudag.
— LÆKNASTOFLR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNOLDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sfmi 21230.
Löngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJA VlKLR 11510, en því aðeins að ekki
náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8
árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230.
Nánari upplvsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í SlMSVARA 18888.
ÓNÆMISAÐOERÐIR fvrir fullorðna gegn mænusðtt
fara fram í HEILSLVERNDARSTÓÐ REYKJAVlKl’R
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm-
isskfrteini.
Q im/PAUIÍC heimsóknartimar
OtJ U l\ ll/A ll U O Borgarspítalinn: Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Orensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir:
Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing-
arheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið:
Efíir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots-
spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl.
19—19.30. Barnadeildin. heímsóknartfmi: kl. 14—18,
alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartími eftir sam-
komulagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 tíl 20.
S0FN
LANDSBÓKASAFN tSLANDS
Safnahúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19
nema laugardaga kl. 9—16.
L’tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl.
13—16 nema laugardaga kl. 10—12.
BORLARBÓKASAFN REYKJA VlKLR.
AÐALSAF'N — LTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a.
sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308, i útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SLNNL-
DÓOI M AÐALSAFN — LESTRARSALLR. Þingholts-
stræti 27, símar aðalsafns. Kftir kl. 17 s. 27029. Opnunar-
tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA-
SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. sfmar aðal-
safns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og
stofnunum SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi
36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21. laugard. Jd. 13—16.
BÓKIN HKIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
götu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÓKASAFN LALííARNESSSKÓLA — Skólabókasafn
sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud.
og fimmtud. kl. 13—17. BLSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard.
kl. 13—16.
BÓKSASAFN KÓPAOOS í Félagsheimilinu opið mánu-
dagatil föstudagakl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
NATTLRLLRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASÍiRlMSSAF'N, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang-
ur ókevpis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
SVNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
ÞVSKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga
og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412. klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HöfiGMYNDASAF'N Asmundar Svelnssonar við Sigtún
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
síðd.
BILANAVAKT
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
ÞVZKLR togari Kroman
frá Cuxhaven strandaði á
gamlárskvöld á Garðskaga,
skammt frá Ltskálum. Var
hann að koma frá Þýzka-
landi. fullur af kolum. Skip-
vérjar vildu ekki yfirgefa
skipið er hjörgunarsveit kom á vettvang. „Nokkru eftir
að togarinn var strandaður tók að brima á strandstaðn-
um. Sáu skipverjar sitt óvænna en vera um borð og
sendu upp nevðarmerki. Brutust menn úr landi um borð
f togarann. Var það stór lifsháski, en tókst þó svo vel til
að ekkert slys varð og var öllum skipverjum bjargað.**
1 „SJÓMANNAKVEÐJLM“, sem þá voru oft og iðulega
birtar í Mbl. eru þessar nýársóskir: „F'rá skipshöfn
togarans Menja, áhöfninni á Skúla fógeta, skipshöfn
togarans Skallagrfms, staddur á Norðursjónum, skips-
höfn togarans öturs, á heimleið, og togarans Gyllis, á
heimleið. komnlr Nreenom Ponttnndsflnrð “
r
GENGISSKRANING
NR. 1—3. janúar 1978
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadoliai 212.80 213.40
1 vSterlingspund 413.40 414.50
I Kanadadollar 194.60 195.10
100 Danskarkrónur 3689.40 3699.80
100 Norskar króntir 4177.40 4189.20
100 Sænskarkrónur 4575.60 4588.50
100 Finiisk mörk 5:122.00 5337.00
100 Frunsklr frankm 4562.90 4575.70
100 Belg. frankar «51.20 653.00
100 Svissn. frankur 10871.40 10902.10
100 (ivllini »4.11.00 9458.30
100 V.*Þýxk mörk 10193.15 10221.95
IIKI Lírur 24.47 24.53
100 Austurr. Sch. 1417.90 1421.90
ÍIKI FAeudos 536.40 537.90'
100 Pesrtar 263.60 264.30
100 %’WI 89.30 89.55
Breyting frá sfðustifskráningu.
^