Morgunblaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANUAR 1978 13 Að gera sér mikið úr litlu I NlUNDU umferð Evrópu- meistaramóts unglinxa í skák, tefldi Jón við Hollendinginn Han Janssen sem beitti Sikil- eyjarvörn. Jón fékk örlítið hag- stæðara tafl sem fólst í því að þegar svartur neyddist til að leika f5 myndaðist veikleiki á e6 sem hvítur notfærði sér vel. Hvítt: Jón L. Arnason Svart: Han Janssen, Hollandi Sikileyjarvörn. 1. e4 — c5 2. Rf3 — e6 3. d4 — exd4 4. Rxd4 — Re6 (Flestir kjósa að leika fyrst 5, ... a6 ogsíðan 6. ... Dc7 eftir atvik- um) 5. Rc3 — Dc7 6. Be2 — a6 7. 0-0 — Ra5 (Svartur vanrækir að þróa menn sína á kóngs- væng. Til greina kom frekar 7. . . . Rxd4 8. Dxd4 — Re7 og síðan Rc6) 8. Khl (Slíkir leikir eru orðnir næsta einkennandi fyrir Jón. Áður en hann ræðst til atlögu undirbýr hann það af kost- gæfni. Þessi kóngsleikur hefur þann tilgang að hindra hugsan- lega leppun riddarans á d4) 8. ... 65 9. a3 — Bb7 10. f4 — Rf6 11. Bf3 — d6 12. Del — Be7 13. e5! (Hvítur lætur til skarar skríða! Hann hefur orðið á undan í liðsskipaninni og þessi leikur er í beinu fram- haldi af uppbyggingaráætlun hvíts). 13. ... Rd7 14. Bxb7 — Rxb7 15. Rf3 — 0-0 16. Dg3 — dxe5 17. dxe5 — f5 (Svartur sér sig knú- inn til að losa um stöðu sína á þennan hátt, en þá myndast veikleiki á e6. Hvítur hótaði m.a. að vinna skiptamun með 18. Bh6). 18. exf6 — I)xg3 19. hxg3 — gxf6 (Svartur vill reyna á þennan hátt að veita e6 peðinu stuðning síðarmeir eftir hugsanlega framrás þess um einn reit, en slíkt yrði aldrei farsælt því þá mynduðust veik- ir reitir aftur á d5 og f5). 20. Bh6 — He8 21. Hael — Bf8 22. Bxf8 — R.xf8 23. Re4 — Kg7 24. Rd4 (Riddarar hvíts eru allsráðandi á borðinu og herja á hin veiku peð svarts. Stöðuyfir- burðir hvíts' leynast ekki, en hins vegar hefur fækkað á borðinu og því erfiðara að knýja fram úrslit. Svartur er ekki öfundsverður að tefla slíkt varnartafl sem krefst ýtrustu nákvæmni) 24. .. . Rd7 25. c3 — Kg6 26. g4 (Hindrar f5 hjá svarti) 26. ... He7 27. Kh2 — Hf8 28. Rg3 (Hvítur finnur stöðugt fleiri veiká reiti í stöðunni; jafn- framt því sem peðinu á e6 er ógnað undirbýr riddari komu sina til h5) 28. ... Re5? (En nú fatast svarti vörnin eða var honum kannski farið að leiðast þófið? Meira viðnám í erfiðri stöðu veitti 28. . . . Hfe8) 29. Hxe5 — fxe5 30. Hxf8 — exd4 31. exd4 — Hd7 32. Re2 — Rd8? (Fingurbrjótur hjá svarti. Skárra var 32. ... Kg7. Nú vinnur hvítur mann með smáleikfléttu) 33. Rf4 — Kh6 34. g5! — Kxg5 35. Hxd8 — Hxd8 36. Rxe6 — Kf5 37. Rxd8 — Ke4 38. Re6 — Kd5 39. Rb4 — Kxd4 40. Rxa6 — Ke4 41. Re7 og svartur gafst upp. Jón er óðum að læra þá list i skákinni að gera sér mikið úr litlu og nýta stöðuyfirburði til hins ýtrasta án þess nokkurn tima að slaka á klónni. t elleftu umferð tefldi Jón við Skotann Uptown. Jón, sem hafði svart, tefldi byrjunina veikt og að loknum 28 leikjum var hann manni undir og hafði ekki nema tvö peð upp í. Staðan að loknuni 29. leik hvíts var þessi: Hvítt: Kc2, Hg5, Hf6, Rb5, peð a2, b2, e3, e5, h2. Svart: Ke7, Hg8, Ha8, peð a7, c4, d5, e6, f7, g6 og h5. Framhaldið tefldist þannig: 29. ... Hab8! 30. Rd6 (Svartur vinnur a.m.k. peðið til baka eftir 30. Rxa7 — Hb6) 30. . .. Hg7 31. Hg2 — g5 32. Hgf2 — Hf8 33. Hh6 — h4 34. h3 — Kd7 35. Hhf6 — g4 36. hxg4 — Hxg4 37. Hxf7+ — Hxf7 38. Hxf7 + — Kc6 39. Hxa7 — Hg5 40. Re8 — Hxe5 41. Kd2 — llh5 42. Hc7+ — Kb6 43. Hg7 — h3 44. Hgl — Hf5 (biðleikur Jóns) 45. Hhl — Hf2+ 46. Kc3 — Hf3+ 47. Kd2 — Hf2+ 48. Kc3 — Hf3 + 49. Kd2 — Hf2+ — Jafntefli. Svartur sleppur þarna með skrekkinn og bjargar sér í horn á snjallan hátt. Ef hvítur reynir Skák eftir GUNNAR GUNNARSSON að vinna með 49. Kd4 leikur svartur 49. . . . Kc6 með hótun- inni e5 og vinnur mann. Tveir af snjöllustu skákmönn- uni mótsins leiða hér saman hesta sína og heyja harðvítuga baráttu. Þessa skák má því hik- laust telja óbeina úrslitaskák um efsta sætið í mótinu. 9. umferð Hvítt: Sergei Dolmatov, Sovét Svart: Krum Georgiev, Búlgaríu Sikileyjarvörn. 1. e4 — c5 2. Rf3 — d6 3. Bb5 — Bd7 4. Bxd7 — Dxd7 5. 0-0 — Rc6 6. c3 — Rf6 7. d4! — cxd4 8. cxd4 — d5! (Hvitur fær mjög góða sóknarstöðu eftir 8. ... Rxe4? 9. d5 — Rb8 10. Hel — Rf6 11. Bg5) 9. e5 — Rg8 10. a3 — e6 11. b4 — h5 12. Rhd2 — Rh6 13. Rb3 — Rf5 14. Bg5 — Be7 15. b5 — Rb8 16. Bxe7 — Dxe7 17. a4 — Rd7 18. a5 — Db4 19. Dd3 — Hc8 20. Hfcl — 0-0 21. Rfd2 — f6 22. f4 — fxe5 23. fxe5 — Rb8 24. a6 — bxa6 25. bxa6 — Hc6 26. Hxc6 — Rxc6 27. Rf3 — Dc4 28. Dxc4 — dxc4 29. Ra5 — Rxa5 30. Hxa5 — Hc8 31. Kf2 — c3 32. Hal — c2 33. Hd — g5 34. Rel — Rxd4 35. Ke3 — Hc4 36. Kd3 — Ha4 37. Rxc2 — Rc6 38. Kc3 — Hxa6 39. Rd4 — Rxe5 40. Hel — Ha3 41. Kc2 — Rf7 42. Hxe6 — Ha2 43. Kd3 — IIxg2 44. Ke4 — Hxh2 45. Kf5 — Hd2 46. Kg6 — Rh8 47. Kh6 — Hxd4 48. He8 — Kf7 49. Hxh8 — g4 50. Kxh5 — g3 51. Hh7 — Kf6 52. Hh6 — Kf5 53. Hg6 — Hd8 54. Hvítur gafst upp. í eftirfarandi skák sjáum við Búlgarann vinna Englending- inn léttilega. Þriðji leikur svarts er veikur, algengara er 3. ... c5. Hvítt: K. Georgiev, Búlgaríu Svart: D. Goodman, Englandi Frönsk vörn. 1. e4 — e6 2. d4 — d5 3. Rd2 — Be7? 4. c3 — dxe4 5. Rxe4 — Rf6 6. Rxf6 — Bxf6 7. Rf3 — b6 8. Bb5 — c6 9. Bd3 — Ba6 10. Bf4 — Bxd3 11. I)xd3 — 0-0 12. 0-0-0 — Dd5 13. h4! — Dxa2? 14. Rg5 — g6 15. Rxh7 — Dal 16. Kc2 — I)a4 17. Kbl — Kxh7 18. h5 — Rd7 19. hxg6, — Kg7 20. Hh7 — Kg8 21. gxf7 — Hxf7 22. Dg6 — Bg7 23. Hdhl Svart- ur gafst upp. Reglur um prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi Utankjörstaóakosning í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi um val frambjóðenda flokksins til næstu alþingiskosninga fer fram laugardaginn 7. janúar, sunnudaginn 8. janúar, þriðjudaginn 24. janúar og miðvikudaginn 25. janúar. Kosningin fer fram í Sjálfstæðishúsunum í Hafnarfirði og Keflavík kl. 14 til 22 fyrrgreinda daga. Bindandi úrslit Ef þátttaka í prófkjörinu nemur !4 eða meira af fylgi Sjálfstæðis- flokksins við síðustu Alþingiskosn- ingar í Reykjaneskjördæmi, er kjörnefnd skylt að gera þá tillögu til kjördæmisráðsfundar um skip- an framboðslista flokksins við kosningarnar, að þrjú efstu sæti listans skuli skipa þeim frambjóð- endum, sem í þau voru kosnir, enda hafi þeir fengið hver fyrir sig atkvæði á a.m.k. helmingi allra gildra prófkjörsseðla. Atkvæðisréttur Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa allir stuðningsmenn D-listans í al- þingiskosningunum, sem náð hafa 20 ára aldri 25. júní 1978 og lög- heimili eiga í Reykjaneskjördæmi. Einnig allir meðlimir sjálfstæðis- félaganna í kjördæminu og lög- heimili eiga í Reykjaneskjördæmi. Útfylling atkvæðascðils A atkvæðaseðli er nöfnum fram- bjóðenda raðað eftir stafrófsröð. Kosning fer þannig fram, að kjós- andinn kýs ákveðinn mann i ákveðið sæti framboðsiistans til Alþingis. Skal þetta gert með því að setja tölustaf fyrir framan nöfn manna á prófkjörsseðlinum og tölusetja í þeirri röð, sem óskað er, að þeir skipi framboðslistann. Enginn prófkjörseðill er gildur nema merkt sé við 5 menn á kjör- seðli. Heimilt er að hver kjósandi í prófkjöri megi kjósa 2 menn, sem ekki eru í framboði, með þvi að rita nöfn þeirra á prófkjörséðil- inn. Atkvæði skal kjósandi greiða í einrúmi og setja síðan í innsiglað- an kjörkassa. Frambjóðendur Eftirtaldir frambóðendur skipa prófkjörslistann: Arni Grétar Finnss. Asthildur Pétursd. Eiríkur Alexanderss. Helgi Hallvarðss. Malthías A. Mathiesen Oddur ÓJafsson Ólafur G. Einarss. Páll V. Daníelss. Richard Björgvinss. Salome Þorkelsd. Sigurgeir Sigurðss. Sigurpáll Einarss. Hafnarf. Kópavogi Grindav. Kópavogi Hafnarf. Mosfellssv. Garðabæ Hafnarf. Kópavogi Mosfellssv. Seltjarnarn. Grindavfk Hótel Loftleiðir býður sérstök hátíðakjör við Kalda borðið í Blómasalnum. Fyrir fjölskyldur: xh gjald fyrír börn 3ja - Tilboðið gildir í hádeginu alla daga fram 12 ára, ókeypis fyrir börn yngri en 3ja ára. yfir þrettándann. Fyrir a. m. k. 15 manna hópa t. d. starfs- hópa: 10?4 afsláttur. Á kalda borðinu er úrval kaldra rétta: Roast beef, skinka, svínasteik, lambasteik og kjúklingar. íslenskur matur; hangikjöt, hákarl og annað súrmeti. Einnig síldar- P réttir og fjölbreytt úrval fiskrétta. p Auk þess margt fleira gómsætra rétta. Gleðilega hátíð - Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.