Morgunblaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1978
HAALEITISBRAUT 68
AUSTURVERI 105 R
Hliðar — blokk
2ja herb. rúmgóð íbúð á
jarðhæð. Verð 7.5 millj.
Útb. 5.5 millj.
Hólahverfi
115 —117 fm. 4ra herb.
íbúð á 6. hæð, sökklar að
bílskúr fylgja. Verð 12
millj. Útb. 8 millj.
Mosfellssveit
Rómlega fokhelt einbýlis-
hús í Mosfellssveit með
kjallara undir húsinu öllu.
Verð 14.2 millj. Útb. 10
millj.
Fossvogur
Vantar 5 herb. rúmgóða
íbúð í Fossvogi. Gott verð
fyrir góða eign.
Okkur vantar allar gerðir
eigna á skrá, metum hven-
ær sem óskað er.
Ath. Lögmenn ganga frá
öllum samningum.
81516
SðLUSTJÖRI:
HAUKUR HARALOSSOH
HEIMASfMI 72164
GVLFI THORLACIUS MRL
SVALA TMORLACIUS MOl
OTHAR ORNPCTTRSf NMOL
Símar: 1 67 67
Til Sölu: 1 67 68
Einbýli Gamlabænum
hæð og portbyggt ris. Niðri 2
stofur, fallegt eldhús, og snyrt-
ing. Uppi 4 svefnherb. og bað.
Þvottahús og geymsla í kjallara.
Litið einbýli
v/Framnesveg. Steinhús. Hæðin
2 herb. eldhús, snyrting, sturta.
Þvottahús og geymsla í kj. Verð
6.5, útb. 4.5 millj.
Hvassaleiti
6—7 herb. íbúð á 3. hæð ásamt
1 herb. í kj. Bílskúr. Til greina
koma skipti á litlu einbýli eða
raðhúsi.
Stórholt
6 herb. séríb. á 1. og 2. hæð
ásamt stóru risi sem mætti inn-
rétta. Stór bilskúr.
Vesturbær
Falleg 4ra herb. risíb. Góðar
svalir, ca. 100 fm. Sér hiti.
Laugateigur
falleg 3ja herb. kj. íb. Sér hiti.
Sér inngangur. Samþ. Verð 8.5
millj. Útb. 5.5 millj.
Langholtsvegur
2ja herb. kj. ib. ásamt 85 fm.
iðnaðarhúsnæði á sama stað.
Einar Sígurðsson. hrl.
Ingólfsstræti 4,
J-------5
HÖGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
----B------
Gleðilegt nýár!
Þökkum viðskiptin á liðnu ári.
Tilb. undir tréverk í Mosfellssveit
Endaraðhús á tveimur hæðum, samtals 150 ferm. auk
kjallara og bílskúrs. Húsið selst tilbúið undir tréverk
Teikningar á skrifstofunni. Skipti möguleg á eign í
Reykjavík. Verð 1 5.5— 1 6 millj.
0
Alfheimar - 4ra herb.
Falleg 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð ca. 115 ferm.
Vandaðar innréttingar, ný teppi, suðursvalir, laus mjög
fljótlega. Verð 13 millj Útb. 8.5 millj
Arahólar - 4ra herb.
4ra herb. íbúð á 6. hæð ca 117 ferm. Góðar innrétting-
ar, þvottaaðstaða á hæðinni. Verð 12 millj. Útb. 8 millj.
Laugalækur - 4ra herb.
Góð 4ra herb íbúð á 4 hæð ca 100 ferm Stofa,
borðstofa, tvö svefnherb., þvottaaðstaða á hæðinni,
suðursvalir. Verð 12 millj. Útb. 8 millj.
Njálsgata - 3ja herb.
3ja herb ibúð á 2 hæð í járnklæddu timburhúsi, ca 75
ferm Verð 6,5 millj. Útb 4,5 millj
Laugateigur - 3ja herb.
3ja herb. ibúð í kjallara (lítið niðurgrafin), ca. 85 ferm.
Stór stofa og 2 rúmgóð svefnherb. Sér hiti, sér inngang-
ur.Verð 8,5 millj. Útb. 5,5 millj.
Hófgerði Kóp. - 3ja herb. hæð
Neðri sérhæð í tvíbýli, ca 85 ferm. Sér hiti, sér
inngangur, bilskúrsréttur. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj.
Lynghagi - 3ja herb.
3ja herb ibúð á 3 hæð (rishæð, litil súð), ca 90 ferm.
Stórar suðursvalir, fallegt úrsýni. Vönduð eign. Verð
10,5—1 1 millj. Útb. 7 millj.
Kleppsvegur - 2ja herb.
Góð 2ja herb. ibúð ca. 52 ferm. með fallegum innrétting-
um. Góð sameign Laus fljótlega. Verð 6,8 millj. Útb
4,8 millj
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
ÓskarMikaelsson sölustjóri
heimasími 44800
Árni Stefánsson vióskf r.
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
Erub þér i söluhugteibingum?
Vib höfum kaupendurab
eftirtöldum ibúbastærbum:
2ja herb.
íbúð á 1. eða 2. hæð í austurbæ,
helst í Laugarneshverfi. Um er
að ræða fjársterkan kaupanda.
2ja herb.
ibúð í Fossvogi. Möguleiki á
staðgreiðslu fyrir rétta eign.
2ja herb.
íbúðum víðsvegar um Reykjavík.
3ja herb.
íbúðum í Reykjavík eða Hafnar-
firðí.
3ja herb.
íbúð í Árbæ. Útb. 6.5 millj.
3ja herb.
ibúð i Fossvogi, Háaleitis- eða
Laugarneshverfi. Útb. 7.5—8
millj.
4ra herb.
ibúð í Hafnarfirði. Útb. 7.5—8
millj.
4ra—5
herb. 1 20 fm. íbúðarhæð i Lang-
holts- eða Vogahverfi. Útb. 10
millj.
Sérhæð
með bilskúr við Safamýri, Vatns-
holt eða Hjálmholt.
Raðhús
á einni hæð eða pöllurn i Foss-
vogi, þarf ekki að losna strax.
Einbýlishús
i Smáíbúðarhverfi, helzt með bíl-
skúr.
Einbýlishús
í Seljahverfi, tilbúið eða í bygg-
ingu.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115
( Bæjarleiöahusinu ) simi ■ 8 10 66
,| Lúövík Halldórsson
I Aöalsteinn Pélursson
I BergurGuönason hdl
VÍÐIMELUR
2ja herb. samþykkt kjallaraibúð.
sér hiti, laus fljótlega. Útb. 4.5
mill)
RÁNARGATA 60FM
2ja herb. ósamþykkt kjallaraibúð
i fjölbýli. Verð 5 míllj. Útb. 3.3
millj.
RAUÐARÁR
STÍGUR 75FM
góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð.
Laus fljótlega. Útb. 4.4 millj.
HÓFGERÐI 85 FM
3ja herb. sérhæð i tvibýlishúsi,
sér inngangur, sér hiti, falleg
lóð, bílskúrsréttur. Verð 9 millj.
Útb. 6 millj.
HRAFNHÓLAR
4ra herb. ibúð á 6. hæð, rúm-
gott eldhús með borðkrók. Verð
10 millj. Útb. 7 millj.
KAPLASKJÓLS-
VEGUR 105FM
4ra herb. íbúð á 4. hæð. Ný
eldhúsinnrétting, nýtt gler, fall-
eg íbúð. Verð 12 millj. Útb. 8
millj.
SELTJARNARNES
skemmtilegt parhús á 2 hæðum.
Á efri hæð: 5 svefnherbergi og
stórt fjölskylduherbergi.
Neðri hæð:, stofa, eldhús, bað-
herbergi, þvottahús og geymsla.
Bilskúrsréttur. Útb. 1 5 millj.
EINBÝLISHÚS
fallegt einbýlishús i Kópavogi.
Stór ræktuð lóð. Verð 1 9 míllj.
Útb. 1 3 millj.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆO)
SÍMI 82744
KVOLDSIMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710
ÖRN HELGASON 81560
8ENECXKT ÓLAFSSON LOGFR
Hlimnmdavörur fluttar
út fyrir 235 milljónir
I NVtJTKOMNU hefti Sambands-
frétta segir Agnar Tryggvason
framkvæmdastjóri Búvörudeild-
ar Sambandsins, að svokallaðar
hlunnindavörur þ.e. hestar, æðar-
dúnn, og selskinn hafi verið flutt-
ar út fyrir um 235 milljónir króna
á s.l. ári, þar af hafa verið fluttir
út 412 hestar á fæti og er heildar-
verð sem fengist hefur fyrir þá
f.o.b. rúmlega 95 milljónir króna.
Er meðalverð á hest þvf um 235
þúsund krónur.
Markaður fyrir hestana er aðal-
lega í Vestur-Þýzkaiandi, en etnn-
ig er vaxandi markaður á Norður-
löndum. Þá hefur einnig verið
leitað markaða víðdar, síðast i
Bandarikjunum, en þangað voru
sendir 30 hestar á síðasta ári.
Æðardúnsútflutningurinn á ár-
inu var að verðmæti 65 milijónir
f.o.b. Sá útflutningur nemur 1490
kílóum, eða að verðmæti sem
svarar til 44 þúsund króna á kíló.
Lokst hafa verið flutt út um 6500
selskinn að heildarverðmæti um
75 milljónir króna.
Nýr aðstoðar-
framkvæmdastjóri
hjá Sambandinu
SIGURÐUR Gils Björg-
vinsson hefur verið ráðinn
aðstoðarframkvæmdastjóri
innflutningsdeildar Sam-
bandsins frá og með 15.
þessa mánaðar.
Sigurður Gils Björgvinsson er
fæddur í Reykjavík 23. nóvember
1943. Hann lauk prófi frá Sam-
vinnuskólanum vorið 1963. Stund-
aði síðan nám við Handelshöjskol-
en í Kaupmannahöfn 1968—1973
og lauk þaðan cand. merc. prófi.
Ráðinn hagfræðingur Skipulags-
deildar Sambandsins 1. febrúar
1974 og starfaði þar til 31. mars
Sigurður Gils Björgvinsson
1977 er hann var ráðinn hagfræð-
ingur hjá Skipadeild Sambands-
ins og hefur starfað þar síðan.
Brldge
Umsjón ARNÓR
RAGNARSS0N
Bridgefélag
Kópavogs
Á síðasta spilakvöldi Bridge-
félags Kópavogs fyrir jól lauk 4
kvölda buttler-
tvímenningskeppni félagsins.
Sigurvegarar urðu Vilhjálmur
Sigurðsson og Sævin Bjarnason
en þeir höfðu haft forystu alla
keppnina.
Næsta reglulega keppni fé-
lagsins verður aðalsveitakeppn-
in og hefst hún fimmtudaginn
12. janúar en n.k. fimmtudag 5.
janúar verður spilaður lands-
tvímenningur BSI.
Bridgefélag kvenna
Hinn 9.1. hefst keppni hjá
Bridgefélagi kvenna með hinni
árlegu tvímenningsbikar-
keppni Bridgesambands ts-
lands og hefst stundvíslega
klukkan 8. Þátttaka tilkynnist í
síma 11827, 17987 eða 14218.
Hinn 16.1. hefst svo sveita-
keppni stundvíslega kl. 19.30 og
eru þátttakendur beðnir að-til-
kynna þátttöku sina í sömu
simanúmer.
Landstvímenningur
f Kópavogi
Landstvímenningskeppni
Bridgesambands tslands verð-
ur spiluð sameiginlega í Kópa-
vogi á vegum BÁK og Bridgefé-
lags Kópavogs. Spilað verður
fimmtudaginn 5. janúar í Þing-
hól Hamraborg 11 og hefst kl.
20.00 stundvíslega.
I keppni þessari eru spiluð
tölvugefin spil, sem spiiuð
veróa um ailt land í þessari
viku og verður sfðan reiknað út
eins og landið sé einn riðill.
Keppni þessi er haldin til
styrktar unglingastarfseminni
innan BSt. Félagar beggja fé-
laganna eru hvattir til að fjöl-
menna.
Tafl- og
bridgeklúbburinn
Aðalsveitakeppni TBK hefst
fimmtudaginn 5. janúar kl. 20.
Spilað verður I 2 flokkum, Mfl.
og 1. flokki. Keppnisstjóri verð-
ur Agnar Jörgensson og spilað
verður i Domus Medica. Þeir
sem ætla að verða með, vinsam-
legast hafi samband við Eirik
Helgason i síma 16548, sem
einnig mun koma þeim pöreu
saman sem ekki hafa myndað
sveit.
MÁVAHLÍÐ — RISÍBÚÐ
Til sölu mjög rúmgóð 3ja herb. risibúð á 3ju hæð ásamt
óinnréttuðu plássi yfir ibúðinni sem gefur ýmsa mögu-
leika m.a. á baðstofu. íbúðin er st. hol, góð stofa, svalir
út af stofu, 2 góð svefnherbergi, eldhús með máluðum
innréttingum, sturtubað. íbúðin er laus fljótl
ÁLFHEIMAR
Til sölu ca. 115 fm. 3ja herb íbúð á 2. hæð ásamt stóru
herb á jarðhæð með aðgang að baði. st. geymsla i
kjallara. íbúðin er vönduð og vel umgengin, þvottaherb.
inn af eldhúsi. Skipti geta komið til greina á góðri 3ja
herb. íbúð á 1. eða 2. hæð.
BREKKUGATA — HAFNARFIRÐI
Til sölu 3ja herb. ca 75 fm. ibúð á efri hæð i tvíbýlishúsi.
íbúðin er að telsverðu leyti ný standsett og í kjallara fylgir
ca. 40 fm einstaklingsíbúð með nýlegum innréttingum
Höfum kaupendur að felstum stærðum fasteigna
Vantar sérstaklega gott einbýlishús eða raðhús í
Garðabæ/Reykjavik/eða Kópavogi.
Austurstræti 7
Símar: 20424 — 14120
heimasimar 42822,
Sölustjóri
Sverrir Kristjánsson,
viðsk. fræðingur
Kristján Þorsteinsson.