Morgunblaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 32
Uppgjör vegna útflutningsbóta: Ríkið greiðir Yfir 500 umsóknir hafa borizt til sjávarútvegsráðuneytisins fyrir báta, sem ætla að róa með þorskanet á komandi vertfð. Þessa daga er fjöldi netabáta í slipp, því oft þarf að dytta að þeim áður en lagt er til atlögu við Ægi konung í vetrarham. bændum 521 millj. RÍKISSJÓÐUR greiddi Fram- leiðsluráði landbúnaðarins í gær 521 milljón króna en þetta var uppgjör ríkissjóðs vegna van- greiddra útflutningsuppbóta fyrir síðustu þrjú árin. Að sögn Guðmundar Sigþórssonar deildar- stjóra í landbúnaðarráðuneytinu hafa bændur nú fengið að fullu Erla og Albert á- frýja ekki FRESTUR fyrir Erlu Bolladóttur og Aibert Klahn Skaptason til þess að áfrýja dómnum, sem þau hlutu í Guðmundar- ogGeirfinns- málum, er útrunninn. Hvorugt þeirra áfrýjaði dómnum, sam- kvæmt upplýsingum, sem Mbl. fékk í sakadómi Reykjavíkur í gær. Ríkissaksóknari hefur þriggja mánaða frest til áfrýjunar eftir að hann hefur fengið dómsgerðir i hendur. Sagði Bragi Steinarsson saksóknari við Mbl. í gær, að em- bættið myndi taka það til athug- Framhald á bls. 18 uppgert fyrir útfluttar afurðir sínar fyrir síðustu þrjú árin en greiðslurnar eru m.a. byggðar á útreikningum Hagstofunnar. Gunnar Guðbjartsson formaður Stéttarsambands bænda sagði í samtali við Mbl. í gær, að bændur hefðu barizt fyrir því að fá þetta uppgjör um margra mánaða skeið og gætu þeir sætt sig við þessa tölu, þótt hún væri ekki eins há og þeir hefðu fyrst gert kröfu um sem eftirstöðvar útflutrringsupp- bóta. Gunnar sagði að með þessari afgreiðslu ríkisstjórnarinnar á málinu væri eitt þeirra mála, sem bændastéttin berðist fyrir nú, af- greitt. Önnur mál væru óafgreidd enn, t.d. krafa bænda um niður- fellingu söluskatts af kjötafurð- um, krafa um að ríkið aðstoðaði bændur við sölu smjörs með því að stuðla að „útsölu" á smjöri og loks endurskipulagning á fram- leiðslumálunum. Gott útlit með sölu á loðnu o g loðnuhrognum til Japans Höfn í Hornafirði: Mokafli línubáta Höfn í Hornafirdi 3. janúar LlNUVERTlÐ er nú hafin af full- um krafti' frá Höfn, og byrjuðu fjórir bátar róðra í gær. Fengu þeir allir góðan afla eða frá 6 til 9 tonn. Hvanney fékk 9.1 tonn á 40 bjóð úr Lónsbugt, Gissur hvfti fékk 7 tonn í Mýrabugt, og Freyr og Sigurður Ólafsson fengu rúm 6 tonn. Það merkilegasta við þennan fyrsta róður var, að Sigurður Ólafsson fékk sín 6 tonn á bjóð, sem höfðu verið geymd inni í frystiklefa í tvö ár. Jens. (JTLIT meö sölu á frystri loðnu og loðnuhrognum til Japand á komandi loðnu- vertíð verður að teljast sæmilegt og reyndar hefur útflutningur okkar á þess- ari afurð til Japans farið vaxandi ár frá ári. Hins vegar veit maður aldrei hvað hægt verður að frysta mikið af hrygnu og hrogn- um frá skiljurum hátanna, þar sem vinnslan ræðst mjög mikið af því hvernig loðnugangan hagar sér og eins því hvernig veður verða, sagði Eyjólfur ís- feld Eyjólfsson forstjóri Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna í samtali við Morgunblaðið í gær. Islendingar hafa fryst hrygnu á Japansmarkað mörg undanfarin ár, og nú síðustu árin hafa Islend- ingar fryst nokkuð af hrognum sem skilin eru frá dæluvatni, þeg- ar loðnunni er dælt á land, en það eru fyrst og fremst hrognin, sem Japanir sækjast eftir og fæst gott verð fyrir þau. Á síðustu vetrar- loðnuvertíð voru fryst 4.266 tonn af hrognafullri loðnu fyrir Jap- ansmarkað og 1.628 tonn af hrognum, eða samtals 5.894 lestir. Á loðnuvertíðinni 1976 voru fryst- ar 4.977 lestir af hrygnu og 801 lest af hrognum, þannig að hrognafrystingin hefur aukizt um helming milli ára. 1 samtalinu við Morgunblaðið sagði Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson, að enn hefðu ekki beinar samn- ingaviðræður við Japani verið teknar upp, hins vegar væri SH í stöðugu sambandi við loðnukaup- menn þar í landi. Innlendir gjaldeyrisreikningar 152: Fy rsta úttektin var gerd 1 gær SAMTALS höfðu í gær verið opnaðir 152 innlendir gjaldeyris- Ekki búinn að átta mig á hvað minnkun loðnu- stofnsins hefuraðsegja segir sjávarútvegsráóherra „ÉG ER EKKI enn búinn að gera mér grein fyrir hvað þessi kollsteypa sem virðist hafa orðið á ioðnustofninum hefur að segja næstu árin, þetta kom svo snöggt yfir mann,“ sagði Matthías Bjarnason sjávarútvegs- ráðherra þegar Morgun- blaðið bar undir hann þau ummæli Hjálmars Vilhjálmssonar fiski- fræðings um að ekki væri ráðlegt að veiða meira en Matthfas Bjarnason 1 millj. tonna af loðnu næstu tvö til þrjú árin. Matthfas Bjarnason sagði, að allt þar til nú í lok síðasta árs hefði verið sagt að óhætt væri að veiða 1 millj. til 1.5 millj. tonn af loðnu á ári, án þess að það kæmi við ioðnustofninn. Nú virðist stofninn skyndilega fara mjög minnkandi, en þvf væri samt ekki að neita að enn hefðum við ekki náð þvf að fiska 1 millj. tonn af loðnu á ári, en sókn flotans í loðnuna færi sffellt vaxandi. reikningar við Landsbankann og Útvegsbankann og var heildar- fjárhæð þess gjaldeyris, sem inn á reikningana hafði verið lagður 13,5 milljónir króna. 1 gær gerðist það fyrsta sinni í Landsbankan- um að tekið var út af einum þeirra reikninga, sem opnaður var fyrstu dagana, sem reikningarnir voru heimilaðir. I Landsbankanum voru 107 reikningar og hafði þeim fjölgað um 26. Samtals var innstæðan á reikningunum 8,5 milljónir króna. I Útvegsbankanum voru reikningarnir orðnir 45 og höfðu í gær bætzt 9 reikningar við. Heildarfjárhæðin var 5 milljönir króna. Samkvæmt upplýsingum, Framhald á bls. 18 Spassky Enn vann Spassky Sjá skákina á bls 1 6 -a □ □ EINS og flestir bjuggust við vann Spassky 14. einvigisskákina við Korchnoi, en þeir kapparnir tóku að nýju til við skákina i gær. Eftir 59. leiki gafst Korchnoi upp enda mát ekki umflúið Staðan i ein- viginu er þá 7V2.6V2 Korchnoi i hag. Andrúmsloftið i einviginu er nú orðið allt annað og betra en það var og eftir skákina i gær rétti Korchnoi Spassky höndina og óskaði honum til hamingju með sigurinn í skákinni en þeir hafa ekki tekizt i hendur i langan tima. Loðnan fannst NA af Kolbeinsey ÞAU LOÐNUSKIP, sem komu á miðin í gær, fundu nokkra loðnu NA af Kolbeinsey síðari hluta dags í gær, eða á svipuðum slóð- um og loðnan veiddist fyrst eftir áramót í fyrra. Frá þessum stað er álíka Iangt til Siglufjarðar og Raufarhafnar. 1 fyrra veiddist fyrsta loðnan á árinu þann 4. janúar. Loðnunefnd var kunnugt um 16 skip, sem farin voru til loðnu veiða í gærmorgun, og í gærdag hélt nokkur fjöldi skipa til veiða. Gert er ráð fyrir, að fyrst um sinn stundi 50—60 skip loðnuveiðar, -en þegar líður á vertíð er reiknaé með að veiðiskipum fjölgi nokk uð, og verði jafnvel 80 þegar sókn- in verður mest.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.