Morgunblaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1978 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna j Ölafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar á afgreiðslu í Reykjavík. Sími 10100. " Keflavík Vantar blaðbera í vesturbæ. Uppl. á af- greiðslu sími 1 1 64, Keflavík. Óskum að ráða nú þegar laghentan starfsmann. Uppl. ekki í síma Sólargluggatjöld, Lindargötu 25. Laus staða Laus er til umsóknar staða læknis við heilsugæslustöð í Kópavogi. Staðan veitist frá og með 1. mars 1 978. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist ráðuneyt- inu fyrir 1 febrúar n.k Heilbrigðis- og tryggmgamá/aráðuneytid 2. janúar 1978 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn LÆKNARITAR/ óskast á lyflækninga- deild. Stúdentspróf eða hliðstæð mennt- un áskilin, ásamt góðri kunnáttu í réttrit- un og nokkurri vélritunarkunnáttu. Upplýsingar veitir Læknafulltrúi. Umsóknarfrestur rennur út 9. janúar. fíeykjavík, 30. desember 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Sölumaður Óskað er eftir duglegum solumanni til að annast áhugaverðar rafmagnsvörur og rafbúnað og fl. Þarf að hafa gott vald á enskri tungu. Æskilegur aldur 25 — 35 ára Sendið uppl. með sem ítarlegustum uppl. til Mbl. merktum: „Sölumaður — 4204" Starfskraftur óskast vanur tollpappírum, vélritun og færslu á bókhaldsvél. Tilboð með uppl. um menntun og fyrri störf, óskast send Mbl. fyrir föstudag 6.1. merkt: „T — 4061 ". Óskum að ráða stýrimann á 230 tonna bát til tog- og netaveiða. Uppl. í símum 97-8880 og 97-8886. Beitingamenn vantar á línubát sem rær frá Vestmanna- eyjum. Upplýsingar í síma 98-1459 í hádeginu og á kvöldin. Fyrirtæki í Reykjavík með mikil umsvif óskar eftir að ráða eftirfarandi starfskrafta Bókara, Um er að ræða tölvufært bókhald. Verzl- unarskóla- eða hliðstæð menntun nauð- synleg. Gjaldkera, Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Einkaritara Gott vald á ensku og einu norðurlanda- máli nauðsynlegt. Umsóknir óskast sendar á Morgunblaðið fyrir 10 jan. merkt: „A — 4062". 24 ára stúdent óskar eftir vinnu Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 40860 Stórt iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfskraft hið allra fyrsta Samvinnu- eða Verzlunarskólamenntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf óskast sendar Augl.deild Morgunblaðsins fyrir 8. janúar n.k. merkt. „I — 4181 ". Traust iðnfyrirtæki óskar að ráða starfsmann í 3 mánuði til launaútreikninga og almennra skrifstofu- starfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Möguleiki er á framtíðarráðningu. Tilboð merkt: „Skrifstofustarf — 4059" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld. Öllum tilboðum verður svarað. Ritari Lögmannsstofa óskar að ráða ritara til starfa hálfan daginn (frá kl. 13 —17). Góð vélritunar- og íslenzkukunnátta nauð- synleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „R — 4060" fyrir 9. jan. n.k. Óskum að ráða Starfskraft karl/konu til framtíðarstarfa. Starfið er fólgið í afgreiðslu og alm. skrifstofustörfum. Áskilin er vélritunar- kunnátta og að viðkomandi tali ensku og eitt norðurlandamál. Þýskukunnátta væri æskileg. Þarf að geta byrjað fljótlega. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu okkar Borgartúni 24, Rvík. Bílaleigan Geysir h / f. Inter fíent. Húsasmíða- meistarar Ef ykkur vantar mann, þá vantar mig vinnu. Upplýsingar í síma 72079. Meinatæknir óskast til starfa á rannsóknarstofu mína í Domus Medica (blóðmeinarannsóknir). Starfstími 1.30 — 5 e.h: fimm daga vik- upnar, um 60% af heilu starfi. Uppl. í síma 32047 kl. 7—8 e.h. Ólafur Jensson, sérfræðingur í b/óðmeina- og frumurannsóknum. Starfsfólk óskast Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, frystihús ósk- ast eftir starfsfólki. Starfssvið: þrif að lokinni almennri vinnslu, á vinnusal, kaffi- stofu og fleiru. (Vinnutimi ca. 31/2—4 klst. daglega). Umsækjendur snúi sér til verkstjóra. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Vélstjóri 26 ára gamall, óskar eftir starfi. Getur byrjað nú þegar. Uplýsingar í síma 43545. Starfskraftur óskast í bókaverzlun allan daginn, ekki yngri en 23ja ára. Umsóknir er greini fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „RS — 41 80". VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.