Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1978 í DAG er föstudagur 6 janúar. ÞRETTÁNDINN sem er 6 dag- ur ársins 1978 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 03 38 og sið- degisflóð kl 16 00 Sólarupp- rás er í Reykjavík kl 1 1.1 3 og sólarlag kl 15.55 Sólarupp- rás er á Akureyri kl 1 1 23 og sólarlag kl. 15.14 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 34 og tunglið í suðri kl 10 50 (íslandsalmanakið) Myrkrið er að hverfa og hið sanna Ijós er þegar farið að skína (Jóh. 2,8.) ORÐ DAGSINS á Akureyri, simi 96 21840 KROSSGATA _ n ~ ■■Í3- ZMzZ 15 ffl Lárétt: 1. «æf 5. snemma 7. sjór 9. ólíkir 10. póls 12. sk.st. 13. veióar- færi 14. á nótum 15. spvr 17 stúlka Lóórétt: 2. krota 3. pila 4. annrfkió 6. skera 8. keyra 9. eldstæói 11. sigruó 14. svar 16. kvrró Lausn á síðustu Lárétt: 1. kassar 5. átt 6. AA 9. kláfur 11. ks 12. una 13. ær 14. náó 16. es 17. ataói I/iórétt: 1. krakkana2. sá 3. stafur 4. at 7. áls 8. trafs 10. U.N. 13. æóa 15. át 16. ei Veður I VEÐURLVSINGUNNI í gærmorgun tilkynntu tvær veóurathugunarstödvar í byggð frost: Höfn með 2ja stiga frost og Eyvindará með 4ra stiga frost. Var hvergi kaldara í byggð í gærmorgun. Hér f Reykja- vík var hægviðri, skýjað og 3ja stiga hiti. Var hitinn yfirieitt rétt ofan við frost- mark og ekki gerði veður- stofan ráð fyrir umtals- verðum breytingum á hita. Hiti var við frostmark uppi í Borgarfirði, hiti eitt stig i Stykkishólmi og í Æðey, svo og á Hjaltabakka, en á Sauðárkróki var 2ja stiga hiti og á Akureyri þrjú stig í SA-golu. Hitinn var tvö stig á Raufarhöfn og eitt í Vopnafirði. I Vestmanna- eyjum var gola og 3ja stiga hiti, en við frostmark var hitinn á Hellu og austur á Þingvöllum. t fyrrinótt fór frostið niður í 8 stig á Staðarhóii og 7 stig á Akur- eyri. Þá um nóttina var mest úrkoma á Mýrum. | FRÉTTIH | RÉTTARLÆKNIS- FRÆÐI. — í Lögbirtinga- blaðinu er augl. laust til umsóknar prófessorsem- bætti við læknadeild Há- skóla Islands í réttar- læknisfræði. Er umsóknar- frestur settur til 31. janú- ar. Embættið veitir forseti íslands en menntamála- ráðuneytið auglýsir það. NÝIR læknar. — í Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu um að það hafi ýeitt cand. med. et chir. Katrínu Fjeldsted leyfi til þess að mega stunda almennar lækning- ar hér á landi. — Og að það hafi einnig veitt cand. med. et chir. Guðmundir I. Sverrissyni leyfi til að stunda almennar lækning- ar. rVIESSUR FRÁ HÖFNINNI DOMKIRKJAN Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 árd. í Vesturbæj- arskólanum við Öldugötu. Séra Þórir Stephensen. BREIÐHOLTSPRESTA- KALL. Barnasamkoma á morgun, laugardag, kl. 10.30 árd. í Ölduselsskóla. Sóknarpresturinn. PEIMIMAVIIMIPI ÍSLAND: Erla Albertsdótt- ir (19 ára) og Elsa Jóhannesdóttir (16 ára) báðar til heimilis í Vigur í ísafjarðardjúpi. N-IRLAND: Húsmóðir: Mrs. Patricia E. Pedlow, 83 Kilcoole Park, Carrs Glen, Belfast BT 14 8LE, N. Ire- land. FRAKKLAND: 17 ára pilt- ur, skrifar á ensku: Mr. Maurice Balat, 115 Rue By Delespau, 5900 Lille, France. JAPAN: Ms. Junko Kita- mura, 1168-2 Iida-cyo Takamatsu-shi, Kagawa- ken 760 Japan, — hún er 17 ára. — Og þessi ungi maður: Yoshiro Kato, 3—7 Raifuso, 1—3—5 Takasago, Soka, Saitama, 340 Japan. I BANDARÍKJUNUM: Mrs. Zello Dean (f. 1933) 1523 Joan st. Charleston S. C. 29407., U.S.A. — Og: Miss Ellen Ross (f. 1949) 10 Madison st. Cortland, New York 13045, U.S.A. — Og: Mrs. Irene Stone, 12850 Mckusick Road, Still- water, Minn. 55082, U.S.A. V-ÞÝZKALAND: Mrs. Viola Angela Sause, (þrítug) Postfach 1265, D- 6350 Bad Nauheim, W- Germany. HOLLAND: Mrs. Ineke Llama, A-Schweitzerln 23, 1902 E.E. Castricum, Nederland. BANDARIKIN: Gina Gvalco, (f. 1962) 36361 Pizarro Drive, Fremont, California — 94536 U.S.A. — og Karla Ko, (f. 1961) 4656 Cerritos Avenue, Fremont, California — 94536 U.S.A. BERMUNDA: Mrs. Susan Sims (29 ára) North- umbria, Wefo Road, Somerset, Bermuda. A-ÞÝZKALAND: Mr. Gundula Reich, D.D.R. — 113 Berlin, Fridastr. 15, Germany. (27 :'ra) ást er ... að senda henni bréf hvar sem þú ert. TM R*g. U.S. P«t. off.—All rlghtt r«Mrv*d © 1977 Lo» Ang»l»» TlmM J 'Xb I GÆRMORG UN komu togararnir Karlsefni og Ingólfur Arnarson til Reykjavíkurhafnar af veið- um og Iönduðu aflanum. Einnig kom Ögri af veið- um, en hann fór síðan með aflann til sölu á þýzkan markað. Að utan komu Lagarfoss, Laxá og Helga- fell. 1— En Háifoss fór áleiðis til útlanda. Esja fór í strandferð í gærkvöldi. / QhAuMÐ Mundu að stimpla mig inn í hvert skipti, mamma. Jón er búinn að lofa því að ég fái fyrir fyrstu afborgun í mjaltavél! DAGANA 6. janúar til 12. janúar. aó báóum dögum moótöldum. er kvöld- nætur «g helj>arþjónusta apótek- anna í Reykjavík sem hér sej»ir: I VESTl RB/íJAR APÓTEKI. — En auk þess er IlAALEITIS APÓTEK opió tii kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema ,sunnuda«. — LÆKNASTOFLR eru lokaóar á lauj'ardögum og helj'idögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á (íöNGUDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná samhandi vió lækni f síma L/EKNA- FELAGS RKYKJAVlKl’R 11510, en þvf aóeins aó ekki náist f heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um l.vfjahúóir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. ÓN/EMISAÐfiERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í HEILSt’VERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKl’R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meósérónæm- isskfrteini. « Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartími: kl. 14—18, alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staóir: Daglega kl. 15.15 — 16.15 og kl. 19.30 til 20. S0FN SJUKRAHÚS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspítalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandió: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Hafnarhúóir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæóing- arheimili Revkjavfkur: AHa daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahúsrnu vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. ttlánssaiur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKl R AÐALSAFN — (’TLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborós 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNL- DÖGIJM. AÐALSAFN — LESTRARSALl’R. Þingholts- stræti 27, sfmar aóalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiósla f Þingholtsstræti 29 a. símar aóal- safns. Kókakassar lánaóir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheímum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og taibókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÖLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Öpió til almennra útlána fvrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaóa- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOGS í Félagsheimilinu opió mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUGRIPAftAFNIÐ er opió sunnud.. þriójud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaóastr. 74, er opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síód. Aógang- ur ókevpis. S/EDYRASAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokaó. T/EKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opín kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíó 23, er opió þriójudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokaó yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síód. „JÓLABREFIN. Tala bréfa og korta útbornum frá póst- húsinu í Reykjavík um jól- in og nýárió var 28.031 st.vkki. Mestur hefir jóla- og nýárspósturinn verió árió 1915, alls um 33.000 stykki.“ „VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavikur efndi til jólatrésskemmtunar f.vrir fátæk börn og voru yfir 400 börn á skemmtuninni.** SLÖKKVILIÐID var kallaó aó Laugavegi 14. „Hafói mönnum er áttu leió um götuna sýnst vera eldur f búó Isleifs Jónssonar kaupmanns. Þetta var í matmálstíma og búóln lokuó, en búóarmenn höfóu lagt vel í ofn áóur en þeir fóru heim aó boróa. Rauk úr honum, svo búóln fvlltist af reyk og var engu iíkara en þar væri kviknaó f.“ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekíð er vió tilk.vnningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tílfellum öórum sem borg- arbúar telja sig þurfa aó fá aóstoó horgarstarfsmanna. f—— ——'N GENGISSKRANING NR. 3 — 5. janúar 1978. EininM Kl. 13.00 Kaup Sala , 1 Bandarfkjadollur 212.00 213 40 1 1 Sterlingspund 401.93 403.05» 1 Kanadaduiiar 194,20 194,70* 100 Danskar krónur 3641.60 3651,90 100 Nurskar krónur 4105,30 4116,90 100 Sænskar krónur 4520,95 4533.65 100 Finnsk iniirk 5256.90 5217,70 100 Fransklr frankar 4470,60 4483.20 ioo Belg. frankar 639.50 641.30' 100 Svissn. frankar 10267,00 10296,70 100 (íyllinl 9202,20 9228,10* 100 V. Kík mörk 9874.70 9902.60 < 100 Lfrur 24,34 24.41 * 100 Auklurr. Sch. 1376.90 1380,80* 100 KsrudOK 526,70 528,20* 100 Pesetar 261.90 262.60 < 100 Yen 88,34 88.58 * Breyting frásfðustu skráningu. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.