Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANUAR 1978 -------1 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn.Laugarnesvegi 82, S. 31330. Barnagæzla eldri eða yngri manneskja óskast til að gæta 2ja ára barns frá 13 —17 daglega. Uppl. í síma 42467, eftir kl. 18.00. □ St:. St:. 5978166 — 1 — Rh. Sunnud. 8. jan. Kl 11 Nýársferð um Reykjanes. Leiðsögu- maður séra Gisli Brynjólfs- son, sem flytur einnig nýárs- andakt í Kirkjuvogi. Verð: 2000 kr. Fritt f. . börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ að vestanverðu, (í Hafnarf. v. kirkjugarðinn). Útivist. Frá Guðspekifélaginu Askriftarsimi Ganglera er 1 7520 í kvöld kl. 9. Erindi Geirs Agústssonar, kenningin um tómið og mikilvægi óvissunn- ar. Samtök Astma- og Ofnæmissjúklinga Fræðslu og skemmtifundur verður að Norðurbrún 1 laugardaginn 7. jan. kl. 3. Erindi: Hilmar Ágústsson sjúkraþjálfari. Kynningar- mynd um Jersey (Fyrirhuguð hópferð) Félagsvist og veit- ingar. Skemmtinefndin raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sinawik Sinawik Þrettándagleði Sinawik félagsins Súlnasal gesti konur munið þrettándagleði laugard. 7. janúar. kl. 2 — 5 í Hótel Sögu. Takið með ykkur Árshátíð D.C. klúbbanna verður haldin í Átthagasal Hótel Sögu, laugardaginn 7. janúar 1978 og hefst kl. 1 9.30. Borð ekki tekin frá. Nefndin. Loðnunót til sölu Stærð 49x170 faðmar. Uppl í síma 93-2303 og 93-1 500. Snjósleði Til sölu strax, sem nýr 30 hestafla Evenrude snjósleði. Upplýsingar gefur Þorfinnur í síma 86700 : skrifstofutíma. Umboðs og heildverzlun óskast til kaups. Margskonar fyrirtæki koma til greina. Núverandi stærð og umsvif skipta ekki máli. Háa/eit/ s. f, Háaleitisbraut 68, sími 81516. Árshátíð Vélstjórafélags íslands og Kvenfélagsins Keðjunnar verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu 6. janúar og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Félagið býður til fagnaðar í hinum nýju húsakynnum félagsins að Borgartúni 18 kl. 1 7.30. Miðasala í skrifstofu félagsins. Borða- pantanir fimmtudaginn 5. janúar frá kl. 17 — 1 9 að H ótel Sög u. Félagar mætið vel og stundvíslega. Skemmtinefndin. Keramikverkstæði til sölu Til sölu er eitt elsta starfandi fyrirtæki í keramikiðnaði hér á landi. Nánari upplýsingar gefnar í sima 19465 og eftir kl. 5 í síma 342 1 5. Til sölu Stórbýli austanfjalls Mjög vel í sveit sett. Selst allt nú þegar eða að hluta. Nánari upplýsingar gefa Þorvaldur Lúðvíksson hrl. sími 14600 og Gestur Eysteinsson lögfr. Hveraqerði sími 99-4448. Njarðvíkingar Vigsla hins nýa húsnæðis Sjálfstæðlsflokksins að Hólagötu 1 5 fer fram sunnudaginn 8. janúar. kl. 2 e.h Allir stuðningsmenn og velunnarar flokksins velkomnir. Týr, F.U.S. í Kópavogi: Opið hús Er i sjálfstæðishúsinu Hamraborg 2 laugardaginn 7. janúar kl. 2—4. Allir ungir sjálfstæðismenn i Kópavogi velkomnir Sama kaup og hjá ASÍ Framhald af bls. 3. þetta háa kaup, vonumst við til að geta gert það líka.“ Björn Jónsson, forseti Alþýðu- sambands íslands, kvað samning- ana að vestan ekki hafa borizt enn, en samkvæmt fréttum, sem fengizt hefðu um símtöi sagði Björn að sér sýndist þessi nýi samningur gefa nokkurn veginn nákvæmlega hið sama yfir samn- ingstímann i heild og ASÍ- samningarnir. „Verður þvf ekki annað séð," sagði Björn, ,,en út frá því séu þessir samningar sanngjarnir og eðlilegir. Þó kann að vera um að ræða einhvern ör- lítinn mun, en ef hann er, mun hann aðeins vera prósentubrot." Ef það er rétt metið sem Pétur tjáði Morgunblaðinu, að mismun- urinn væri 3.20 krónur á tímann, mun mismunurinn í prósentum vera um þriðjungur úr prósentu. inn jafnast á við það, sem Iaun hafa verið lægri á Vestfjörðum heldur en annars staðar á land- inu.“ Jón H. Bergs sagði, er hann var spurður að því, hvort hann teldi þessa vestfirzku samninga eðlilega með tilliti til þessara upp- lýsinga, sem hann hefði fengið: ,,Ég tel auðvitað óeðlilegt, að það sé ekki sama kaup fyrir sömu vinnu alls staðar á landinu. Það er óeðlilegt og að því leyti var óheppilegt, að Vestfirðingar skyldu telja sig þurfa að gera sérsamninga á undan öðrum í júnímánuði síðastliðnum." ASV 1977 ASY 1978 CÉ júnf ‘77 16.00» 18.000 des. ‘77 5.000 jan. ‘78 5.000 9.300 mar/ ‘78 3.500 júnl‘78 júlí ‘78 5.000 5.000 sopt. ‘78 4.000 4.000 4.000 Jón H. Bergs, formaður Vinnu- veitendasambands íslands kvaðst eins og Björn ekki hafa séð samn- ingana og því hafi honum ekki gefizt kostur til þess að kanna þá sjálfur. „En mér er sagt, að það sem þeir hafa samið hærra en nemur núgildandi ASt- samningum, muni nokkurn veg- — Ársskýrsla OECD Framhald af bls. 13. aukningu á aðstoð við erlendar þjóðir og aðgerðum til að draga úr útflutningi og auka innflutn- ing. Þrátt fyrir þetta eru margir efasemdamenn. Ýmsir hag- fræðingar telja að tímar al- menns hagvaxtar í heiminum séu liðnir og að vesturlanda- þjóðirnar séu komnar á leiðar- enda þannig að engar stjórn- málalegar aðgerðir muni breyta málum verulega, vandamálið sé kerfislægt. Aðrir halda því fram að heimurinn hafi misst löngunina eftir tækninýjung- um og það haldi aftur af þeim öflum, sem voru hvatinn að hagvexti og grósku eftirstríðs- áranna. I þessu tilviki er m.a. bent á ákvörðun Bandaríkja- manna og hætta við smíði hljóð- frárrar farþegaþotu og tregðu bílaiðnaðarins til nýjunga. Til viðbótar þessu er svo stað- reyndin, að hið stórhækkaða olíuverð olli kreppunni og að lokum sú röksemd, að mikil aukning opinberra útgjalda hafi dregið stórlega úr kaup- getu skattgreiðandans og fjár- festingargetu framkvæmda- mannsins. Röksemdum hafnað OECD hafnar flestum ef ekki öllum þessum röksemdum. Olíuverðsröksemdin myndi hafa verið nokkuð sterk, ef olíuverð hefði ekki í raun lækk- að á s.l. tveimur árum. Fram- boð af oliu er einnig meira en eftirspurn og gert ráð fyrir að svo verði áfram fyrstu ár næsta áratugar og jafnvel lengur ef hagvöxtur í heiminum tekur ekki við sér. Röksemdin um tækniþróunina segir OECD að komi alltaf upp reglulega, en sé jafnan afsönnuð eins og upp- talning á tækninýjungum síð- ustu 20 ára sýni. Hvað hagvöxt- inn snertir segir að áh.vggjur ríkisstjórna við verðbólgu sé mikill og hafi nálgast öfgar, einkum hjá stjórn V- Þýzkalands og að það sé álit OECD, að svo mikill slaki sé í efnahagslífi þjóðanna, að lítil hætta sé á að aukinn hagvöxtur tendri verðbólgubálið á ný. Hváð opinber útgjöld varðar heldur OECD því fram að mik- ill greiðsluhalli fjárlaga sé rétt- lætanlegur í ljósi mikils sparnaðar almennings og þeirra 35 milljarða dollara, sem séu i gjaldeyrisvarasjóðum OECD-ríkjanna. Einn af helztu sérfræðingum OECD sagði nýlega: „Við höf- um ekkert að óttast nema ótt- ann“. Gallinn er hins vegar sá að menn voru of lengi að skynja hættur verðbólgunnar, en nú þegar leiðtogar flestra þjóða gera sér grein fyrir henni verður erfitt að sannfæra þá um að þeir geti nú slakað á í verðbólgubaráttunni tl þess að draga úr vaxandi atvinnuleysi í heiminum. — Með Junior Chamber til S-Afríku Framhald af bls. 11. fæddra, að sjá alla liti mannkyns- ins ferðast saman í strætisvögn- um og jafnvel sitja hlið við hiið og ræða heimsmálin. Var það al- mannarómur að J.C. hreyfingin hefði með þvi að halda heimsþing- ið i ár í Jóhannesarborg brotið blað í sögu S-Afríku, sem væri fyrsta skrefið í átt til aukins jafn- réttis hinna ýmsu kynstofna sem landið byggir. Eftir þessa tíu daga dvöl mína í S-Afríku virðist mér sem afkoma allra, sem þar búa, sé með því betra sem gerist í heiminum í dag. Að vísu hafa hvitir menn mun hærri tekjur en þeir svörtu, en þó munu meðaltekjur svert- ingja í landinu vera þær hæstu sem um getur í allri Áfríku. Jóhannesarborg ber þess glögg merki að þar ríkir mikil velmeg- un. Þar eru skýjakljúfar um allt. -glæsilegar byggingar. bæði sam- býlis- og einbýlishús. Borgin er einstaklega snyrtileg og hrein. hvar sem á hana er litið. Fólk af öllum kynstofnum var alúðlegt í viðmöti og virtist i flestum tilfell- um vera ánægt með tilveruna. Næg atvinna er í landinu og at- vinnuleysi óþekkt fyrirbæri. t Oheorvor \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.