Morgunblaðið - 20.01.1978, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20; JANÖAR 1978
AANUD4GUR
23. janúar
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleíkfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pfanóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.),
?.00 og 10.00.
Morgunbæn 7.50: Séra
Ingólfur Astmarsson flytur
(a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Guðrfður Guðbjörns-
dóttir lýkur lestri sögunnar
af Gosa eftir Carlo Collodi f
þýðingu Gfsla Asmundssonar
(7). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriðá.
lslenzkt mál kl. 10.25: Endur-
tekinn þáttur Jóns Aðal-
steins Jónssonar.
Morguntónleikar kl. 10.45:
Hljómsveitin „La Grande
Ecurie et La Chambre du
Roy“ leikur tvo Concerti
grossi eftir Hándel: nr. 3 f
e-moll og nr. 8 f c-moll: Jean-
Claude Malgoire stj./Janos
Sebestyen og Ungverska
kammersveitin leikaSembal-
konsert f A-dúr eftir Karl
Dittersdorf; Vilmos Tatrai
stj./Sinfónfuhljómsveitin f
Hartford leikur tv*r ballett-
svftur eftir Gluck f hljóm-
sveitarútfærslu Felixar
Mottls: Fritz Mahler stj.
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „A
skönsunum" eftir Pál Hall-
björnsson Höfundur les (18).
15.00 Miðdegistónleikar
a. pfanótónlist eftir Jón Leifs
og Þorkel Sigurbjörnsson.
Halldór Haraldsson leikur.
b. Lög eftir Bjarna Þorsteins-
son og Björgvin Guðmunds-
son, Ragnheiður Guðmunds-
dóttir syngur; Guðmundur
Jónsson leikur á pfanó.
c. Islenzk svíta fyrir strok-
hljómsveit eftir Hallgrfm
Helgason, Sinfónfuhljóm-
sveit tslands leikur; Páll P.
Pálsson stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
Þorgeir Astvaldsson kynnir.
17.30 Tónlistartfmi barnanna.
Egill Friðleifsson sér um
tfmann.
17.45 Ungir pennar
Guðrún Stephensen les bréf
og ritgerðir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
Geirsson.
15.00 Miðdegistónleikar.
Yehudi Menuhin, Robert
Masers, Ernst Wallfisch,
Cecil Aronowitz, Maurice
Gendron og Derek Simpson
leika Strengjasextett nr. 2 í
G-dúr op. 36 eftir Brahms.
Benny Goodman og Sinfónfu-
hljómsveitin f Chicago leika
Klarfnettukonsert nr. 1 f f-
moll op. 73 eftir Weber;
Jean.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatfminn.
Guðrún Guðlaugsdóttir sér
um tfmann.
17.50 Að tafli. Guðmundur
Arnlaugsson flytur skákþátt.
18.20 Tónleíkar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilky nningar.
19.35 Molar á borði framtfðar.
Séra Arelfus Nfelsson flytur
erindi um auðlindir
fslenzkra eyðibyggða.
20.00 Strengjakvartett f Es-
dúr op. 97 eftir Antonfn
Dvorák. Dvorák-kvartettinn
leikur.
20.30 Utvarpssagan: „Sagan
af Dafnis og Klói“ eftir Long-
us. Friðrik Þórðarson þýddi.
Öskar Halldórsson les (4).
21.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Sigurður
Björnsson syngur lagaflokk-
inn „I lundi Ijóðs og h!jóma“
eftir Sigurð Þórðarson við
Ijóð eftir Davfð Stefánsson
frá Fagraskógi. Guðrún
Kristinsdóttir leikur undir á
pfanó.
b. Þorranafnið, — hvernig
komst það á? Halldór Péturs-
son segir frá.
c. Þorrablót f Suðursveit
1915. Steinþór Þórðarson á
Hala rifjar upp gaman á
góðri stund.
d. Alþýðuskáld á Héraði.
Sigurður Ó. Pálsson skóla-
stjóri les kvæði og segir frá
höfundum þeirra.
e. 1 gegnum öræfin.
Guðmundur Þorsteinsson frá
Lundi flytur ferðasögu frá
1943.
f. Kórsöngur: Liljukórinn
syngur fslenzk þjóðlög í út-
. setningu Jóns Þórarinssonar.
Söngstjóri: Jón Asgeirsson.
22.20 Lestur Passfusálma (2).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Harmonikulög. Kvartett
Karls Grönstadts leikur.
23.00 A hljóðbergi. „An
Enemy of the People“, Þjóð-
nfðingur, eftir Henrik Ibsen
í leikgerð Arthurs Miller.
Leikarar Lincoln Center
leikhússins flytja undir
stjórn Jules Irving. Seinni
hluti.
23.50 Fréttir Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
22. jahúar
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vfgslu-
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Utdráttur úr
forustugreinum dagbl.
8.35 Morguntónleikar
a. Ruggiero Ricci leikur á
•gamlar fiðlur frá Cremona,
Leon Pommers leikur með á
pfanó.
b. Fou Ts’ong leikur á pfanó
Chaconnu f G-dúr eftir Hánd-
el.
c. Julian Bream leikur á
gftar tónlist eftir Mendels-
sohn, Schubert og Tarrega.
9.30 Veiztu svarið? Jónas
Jónasson stjórnar spurninga-
þætti. Dómari: ölafur Hans-
son.
10.10 Veðurfregnir. Fréttir.
10.30 Morguntónleikar —
framh.
a. Kvintett f h-moll fyrlr
tvær flautur, tvær blokk-
flautur og sembal eftir Jean
Baptiste Lowillet. Franz
Vester og Joost Tromp leika
á flautur, Frans Briiggen og
Jeanette van Wingerden á
blokkflautur og Gust.
b. Kórsöngur. Montanara-
kórinn syngur. Söngstjóri:
Hermann Josef Dahmen.
11.00 Messa f Kópavogskirkju.
Prestur: Séra Þorbergur
Kristjánsson. Organleikari:
Guðmundur Gilsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Um riddarasögur. Dr.
Jónas Kristjánsson flytur
fyrsta hádegiserindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá
ungverska útvarpinu.
Flytjendur: Csaba Erdély
vfóluleikari, András Schiff
pfanóleikari, Dmitri Alexe-
jev pfanóleikari, Miklós
Perényi sellóleikari og Sin-
fónfuhljómsveitin f Búda-
pest; Adám Medveczky
stjðrnar.
a. Sonata f Es-dúr op. 120 nr.
2 fyrir víólu og pfanó eftir
Brahms.
b. Pfanósónata nr. 3 f h-moll
op. 58 eftir Chopin.
c. Elegie (Saknaðarljóð) op.
24 eftir Fauré.
15.00 Dagskrárstjóri í klukku-
stund. Eyvindur Erlendsson
leikstjóri ræður dagskránni.
16.00 Sænsk lög af léttara
tagi. Eyjabörn syngja og
leika.
16.15 Veðurfregnlr. Fréttir.
16.25 Rfki skugganna. Dag-
skrá um undirheima f forn-
grfskri trú, tekin saman af
Kristjáni Arnasyni. Meðal
annars lesið úr verkum
Hómers, Pindars, Platóns og
Övfds. Lesarar með Krist-
jáni: Knútur R. Magnússon
og Kristfn Anna Þórarins-
dóttir. (Aður á dagskrá ann-
an jóladag).
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
„Upp á Iff og dauða“ eftir
Ragnar Þorsteinsson Björg
Arnadóttir byrjar lesturinn.
17.50 Harmónikulög.
Adriano, Charles Magnante
og Jularbo-félagar leika. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um kvikmyndir; fimmti
og sfðasti þáttur. Umsjónar-
menn: Friðrik Þór Friðriks-
son og Þorsteinn Jónsson.
20.00 Tónlist eftir Béla
Bartók: Ulf Hoelscher leikur
Sónötu fyrir einleiksfiðlu.
(Frá útvarpinu f Baden-
Baden).
20.30 Utvarpssagan: „Sagan
af Dafnis og Klói“ eftir Long-
us. Friðrik Þórðarson þýddi.
Öskar Halldórsson les (3).
21.00 Islenzk einsöngslög
1900—1930: III. þáttur. Nfna
Björk Elfasson fjallar um lög
eftir Sigfús Einarsson.
21.25 Heimaeyjargosið fyrir
fimm árum. Umsjónarmenn
Eyjapistils, bræðurnir Arn-
þór og Gfsli Helgasynir, rifja
upp sitthvað frá fyrstu
dögum og vikum gossins og
taka fleira með f reikning-
inn.
21.50 Lúðrasveit ástralska
flughersins leikur. Stjórn-
andi: Robert Mitchell
(Hljóðritun frá útvarpinu f
Sydney).
22.10 Iþrðttir. Hermann
Gunnarsson sér um þáttinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar: Ffá út-
varpinu f Varsjá.
a. Konsert í d-moll fyrir tvær
fiðlur og strengjasveit eftir
Johann Sebastian Bach.
Julia Jaklmowicz, Kryzysztof
Jakowicz og kammersveit
Pólsku fflharmóníusveitar-
innar leika. Stjðrnandi:
Karol Teutsch.
b. Trfó f G-dúr efir Joseph
Haydn. Varsjártrfóið leikur.
c. Sinfónfsk tilbrigði eftir
César Franck. Maria
Korecka pfanóleikari og út-
varpshljómsveitin f Kraká
leika. Stjórnandi: Tadeusz
Strugala.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok..
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.
Gfsli Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Þáttur eftir Oddnýju Guð-
mundsdóttur rithöfund.
Gunnar Valdimarsson les.
20.05 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.55 Gögn og gæði. Magnús
Bjarnfreðsson stjórnar þætti
um atvinnumál.
21.55 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs litla“ eftir Virginfu M.
Alexine. Þórir S. Guðbergs-
son les þýðingu sfna (3).
22.20 Lestur Passfusálma
hefst. Kristinn Agúst Frið-
finnsson stud. theol. les.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Frá tónlistariðjuhátfð
norræns æskufólks f Reykja-
vfk f júnf sl. Fjórði og sfðasti
þáttur. Guðmundur Haf-
steinsson kynnir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
24. janúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórhallur Sigurðsson
byrjar að lesa söguna „Max
bragðaref" eftir Sven Wern-
ström f þýðingu Kristjáns
Guðlaugssonar.
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir U. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Hin gömlu kynni kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Henryk Szeryng og Sinfónfu-
hljómsveitin í Bamberg leika
Fiðlukonsert nr. 2 f d-moll
op. 22 eftir Henryk Wieniaw-
ski; Jan Krenz stj./Ffi-
harmonfusveítin f Varsjá
leikur Hljómsveitarkonsert
eftír Witold Lutoslawski;
Witold Rowícki stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Umbætur í húsnæðis-
málum og starfsemi á vegum
Reykjavfkurborgar. Þáttur
um málefni aldraðra og
sjúkra. Umsjón: Ölafur
AliCNIKUDKGUR
25. janúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórhallur Sigurðsson
les „Max bragðaref“, sögu
eftir Sven Wernström, þýdda
af Kristjáni Guðlaugssyni
(2).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.,5. Létt lög milli
atriða.
Þýtt og endursagt frá kristni-
boðsstarfi kl. 10.25: Astráður
Sigursteindórsson skóla-
stjóri flytur fyrri frásögn eft-
irClarenceHall.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Yehudi Menuhin og hljóm-
sveitin Fflharmonfa f
Lundúnum leika „Poeme"
eftir Chausson; John
Pritchard st jórnar/Rfkis-
hljómsveitin f Berlfn leikur
Ballettsvftu op. 130 eftir Max
Reger; Otmar Suitner stjórn-
ar./Artur Rubinstein og Sin-
fóníuhljómsveitin f St. Luis
leika „Nætur f görðum Spán-
ar“, tónverk fyrir pfanó og
hljómsveit eftir Manuel de
Falla; Cladimfr Golschmann
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „A
skönsunum" eftir Pál Hall-
björnsson. Höfundur les
sögulok (19).
15.00 Miðdegistónleikar.
André Watts leikur Pianó-
sónötu f h-moll eftir Franz
Liszt. Juilliard kvartettinn
leikur „(Jr Iffi mfnu“,
strengjakvartett nr. 1 f e-
moll eftir Bedrich Smetana.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„Upp á Iff og dauða“ eftir
Ragnar Þorsteinsson. Björg
Arnadóttir les (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsíns.
19.0d Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Samieikur f útvarpssal:
Elfas Davfðsson og Ruth
Kahn leika fjórhent á pfanó
Sex þætti úr „ Barnaleikj-
um“ eftir Bizet og „Litla
svltu“ eftir Debussy.
20.00 Af ungu fólki. Anders
Hansen sér um þátt fyrir
unglinga.
20.40 Dómsmál. Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá.
21.00 Einsöngur: Tom Krause
syngur lög úr „Schwanenge-
sang“ (Svanasöng“ eftir
Franz Schubert. Irwin Gage
leikur á pfanó.
21.25 „Fiðrið úr sæng Dala-
drottningar“. Þorsteinn frá
Hamri les úr nýrri Ijóðabók
sinni.
21.35 Sellótónlist: Igor
Gavrysh leikur verk eftir
Gabrfel Fauré, Maurice Rav-
el, Naidu Boulanger og
Francois Francoeur; Tatiana
Sadovskaya leikur á pfanó.
21.55 Kvöidsagan: „Sagan af
Dibs litla“ eftir Virginfu M.
Alexine. Þórir Guðbergsson
les þýðingu sfna (4).
22.20 Lestur Passfusálma (3).
Dalla Þórðardóttir stud.
theol. les.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþáttur f umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
FIIWVITUDKGUR
26. janúar
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórhallur Sigurðsson
les „Max bragðaref'* eftir
Sven Wernström (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Hege Waldeland og hljóm-
sveitin „Harmonien'* f Björg-
vin leika Sellókonsert í D-
dúr op. 7 eftir Johan Svend-
sen; Karsten Andersen
stj./Alicja de Larrocha og
Fflharmonfusveit Lúndúna
leika Pfanókonsert f Des-dúr
eftir Aram Katsjatúrjan;
Rafael Friinhbeck de Burgos
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
A frfvaktinni.
Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 „Það er til lausn“.
Þáttur um áfengisvandamál
tekinn saman af Þórunni
Gestsdóttur; fyrri hluti.
15.00 Miðdegistónleikar.
Wilhelm Kempff leikur
Pfanósónötu f A-dúr eftir
Franz Schubert. Vfnaroktett-
inn leikur Oktett f Es-dúr
fyrir strengjahljóðfæri op.
20 eftir Felix Mendelssohn.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagiðmitt.
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.10 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.
Gfsli Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Islenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.00 Heimsmeistarakeppnin
f handknattleik. Hermann
Gunnarsson lýsir frá Arósum
sfðari hálfleik milli lslend-
inga og Sovétmanna.
20.40 Leikrit: „Þau komu til
ókunnrar borgar" eftir J.B.
Priestley. Aður flutt 1958.
Þýðandi: Asgeir Hjartarson.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Persónur og ieikendur:
Joe Dinmore/ Róbert Arn-
finnsson, Malcolm Stritton/
Helgi Skúlason, Cudworth/
Valur Gfslason, Sir George
Gedney/ Lárus Pálsson,
Alice Foster/ Kristbjörg
Kjeld, Philippa Loxfield/
Herdfs Þorvaldsdóttir, Lafði
Loxfield/ Anna Guðmunds-
dóttir, Dorothy Stritton/
Hólmfrfður Rálsdóttir, Frú
Batley/ Arndfs Björnsdóttir.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Rætt til hlftar.
Sigurveig Jónsdóttir blaða-
maður stjórnar umræðu-
þætti, þar sem leitað verður
svara við spurningunni:
Stefnir að atvinnuleysi með-
al menntamanna? Þátttak-
endur: Guðni Guðmundsson
rektor, Halldór Guðjónsson
kennslust jóri háskólans,
Hörður I.árusson deildar-
stjóri f menntamálaráðu-
neytinu og Kristján Bersi
Olafsson skólameistari.
F.innig rætt við nokkra
stúdenta. Umræðuþátturinn
stendur u.þ.b. klukkustund.
Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
27. janúar.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórhallur Sigurðsson
les „Max bragðaref“ eftir
Sven Wernström (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Eg man það enn kl.
10.25: Skeggi Asbjarnarson
sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Hubert Barwasher og Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna
leika Flautukonsert f D-dúr
(K314) eftir Mozart; Colin
Davis stj. / Sinfónfuhljóm-
sveitin f Boston leikur
Sinfónfu nr. 2 f D-dúr op. 36
eftir Beethoven; Erich Leins-
dorf stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Maður
uppi á þaki“ eftir Maj
Sjöwall og Per Wahlöö. Ölaf-
ur Jónsson byrjar lestur
þýðingar sinnar.
15.00 Miðdegistónleikar
Bernard Goldberg, Theo
Salzman og Harry Franklin
leika Trfó í F-dúr fyrir
flautu, selló og pfanó eftir
Jan Ladislav Dusfk. Heinz
Holliger og félagar úr hljóm-
sveit Rfkisóperunnar f Dres-
den leika Konsert f G-dúr
fyrir óbó og strengjasveit eft-
ir Georg Philipp Telemann;
Vittorio Negri stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
1
16.20 Popp
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„Upp á Hf og dauða“ eftir
Ragnar Þorsteinsson. Björg
Arnadóttir les (3).
17.50 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Söguþáttur. Umsjónar-
menn: Broddi Broddason og
Gfsli Agúst Gunnlaugsson. 1
þættinum verður rætt um
sögukennslu á grunnskóla-
og framhaldsskólastigi.
20.05 Tónleikar Sinfónfu-
hljómsveitar tslands f
Háskólabfói kvöldið áður; —
fyrri hluti. Stjórnandi:
Steuart Bedford frá Bret-
landi, Einleikari: Arve
Tellefsen frá Noregi.
a. „Brottnámið úr kvenna-
búrinu“, óperuforleikur eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
b. Fiðlukonsert í D-dúr op.
61 eftir Ludwig van Beet-
hoven. — Jón Múli Arnason
kynnfr tónleikana.
21.05 Gestagluggi. Hulda
Valtýsdóttir stjórnar þætti
um listir og menningarmál.
21.55 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs litla" eftir Virginfu M.
Alexine Þórir Guðbergsson
les þýðingu sfna (5).
22.20 Lestur Passfusáima (4).
Dalla Þórðardóttir stud.
theol. les.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson og
Guöni Rúnar Agnarsson.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
28. janúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30
8.15 (forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Tilkynningar kl. 9.00. Létt
lög milli atriða. Óskalög
sjúklinga kl. 9.15: Krfstfn
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
Barnatfmi kl. 11.10. Stjórn-
andi: Sigrún Björnsdðttir.
Sagt frá enska höfundinum
Charles Dickens, og lesnir
kaflar úr sögum hans.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan.
Óiafur Gaukur kynnir dag-
skrá útvarps og sjónvarps.
15.00 Miðdegistónleikar.
Franski tónlistarflokkurinn
„La Grande Ecurie et La
Chambre du Roy" leikur
undir stjórn Jean-Claude
Malgoire. Guðmundur Jóns-
son pfanóleikari kynnir.
15.40 Islenzkt mál. Gunn-
laugur Ingólfsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
16.30 Handknattleikslýsing
Hermann Gunnarsson lýsur
frá Randers f Danmörku sfð-
ari hálfleik milli tslendinga
og I)ana í heimsmeistara-
keppninni.
17.10 Enskukennsla (On We
Go).Leiðheinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.40 Framhaldsleikrit harna
og unglinga: „Antilópu-
söngvarinn". Ingebrigt
Davik samdi eftir sögu Rutar
Underhill.
Þýðandi: Sigurður Gunnars-
son. Leikstjóri: Þórhallur
Sigurðsson.
Annar þáttur: Slöngubitið.
Persónur og leikendur:
Ebeneser Hunt/ Steindór
Hjörleifsson, Sara/ Krist-
björg Kjeld, Toddi/ Stefán
Jónsson, Malla/ Þóra Guðrún
Þórsdóttir, Emma/ Jónfna H.
Jónsdóttir, Jói/ Hákon
Waage, Nummi/ Arni Bene-
diktsson, Marta/ Anna
Einarsdóttir.
18.10 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Tveir á tali. Valgeir
Sigurðsson ræðir við Skjöld
Eirfksson skólastjóra frá
Skjöldólfsstöðum.
20.00 A óperukvöldi:
„Madama Butterfly" eftir
Puceini. Guðmundur Jóns-
son kynnir.
Flytjendur: Mirella Freni,
Christa Ludwig, Luciano
Pavarotti, Robert Kerns,
Michel Sénechal, kór Rfkis-
óperunnar f Vfn og Fíl-
harmónfusveit Vfnar; Her-
berrt von Karajan stjórnar.
21.10 „Ég kom til þess að
syngja“
Sigmar B. Hauksson ræðir
við Sigurð A. Magnússon rit-
höfund um ferð hans til ró-
mönsku Amerfku, bókmennt-
ir og þjóðlff álfunnar, eink-
um f Mexfkó og Guatemala.
Hjörtur Pálsson og Gunnar
Stefánsson lesa úr fslenzkum
þýðingum á verkum suður-
amerfskra skálda.
22.05 Ur dagbók Högna Jón-
mundar
Knútur R. Magnússon les úr
bókinni „Holdið er veikt“
eftir Harald A. Sigurðsson.
22.20 Lestur Passíusálma (5).
Sigurjón Leifsson stud.
theol. les.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
/MfeNUD4GUR
23. janúar1978
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.00 Athafnamaðurinn (L)
Danskt sjónvarpsleikrit
eftir Erik Tygesen.
Leikst jóri Gert Fredholm.
Aðalhlutverk Christoffer
Bro.
Bæjarstarfsmaðurinn og
þingmannsefnið Bent Knytt-
er er hamhleypa til allra
verka. Hann hefur unnið að
þvf að fá ýmis fyrirtæki til
að flytjast til heimabæjar
sfns.
Þýðandi Vilborg Sigurðar-
dóttir
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
22.00 Undur mannslfkamans
Bandarfsk fræðslumynd,
þar sem starfsemi manns-
Ifkamans og einstakra Iff-
færa er sýnd m.a. með
röntgen- og smásjármynd-
um.
Myndin er að nokkru leyti
tekin inni f Ifkamanum.
Þýðandi Jón O. Edwald
Aður á dagskrá 21. septem-
ber 1977.
22.50 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDKGUR
24. janúar
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Flugsýning f Frakk-
landi (L)
Sænsk mynd frá flugsýn-
ingu, sem haldin var. á Le
Bourget-flugvelli f fyrra-
sumar. Sýndar eru ýmsar
tegundir flugvéla, bæði til
hernaðar og almennra nota.
Einnig er lýst framförum á
sviði flug- og geimtækja-
búnaðar.
Þýðandi og þulur ómar
Ragnarsson.
(Nordvísion — Sænska sjón-
varpið)
21.00 Sjónhending
Erlendar myndir og mál-
efni.
Umsjónarmaður Sonja
Diego.
21.20 Sautján svipmyndir að
vori
Sovéskur njósnamynda-
flokkur.
10. þáttur.
Efni nfunda þáttar:
Pleischner lendir f höndum
Gestapomanna f Bern og
styttir sér aldur. Miiller
handtekur Stierlitz. Ket er
sagt, að hún eigi aðeins um
tvennt að velja, annað hvort
segi hún alit af létta um
starfssemi Stierlitz eða
barnið verði tekið af Iffi
Helmut, sem litið hefur
eftir barninu, sfðan Ket var
handtekin, þolir ekki að
horfa upp á það tekið af Iffi
og skýtur SS-manninn, sem
stjórnaði yfirheyrslunum.
Þýðandi Hallveig
Thorlacius.
22.25 Dagskrárlok
A1IÐMIKUDKGUR
25. janúar
18.00 Daglegt Iff f dýragarði
Tékkneskur myndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráins
dóttír.
18.10 BjörninnJóki
Bandarfsk teiknimynda-
syrpa.
Þýðandi Guðbrandur Gfsla-
son.
18.35 Cook skipstjóri
Bresk myndasaga.
Þýðandi og þulur Dskar
Ingimarsson.
19.00 OnWeGo
Enskukennsla.
13. þáttur frumsýndur.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og vís-
indí
Umsjónarmaður Sigurður
II. Richter.
20.55 Til mikils að vinna (L)
Breskur myndaflokkur f sex
þáttum.
2. þáttur Tilhugalffið
Efni fyrsta þáttar:
Gyðingurinn Adam Morris
hefur hlotið styrk til náms f
Cambridge. Herbergisfélagi
hans er af tignum ættum og
rómversk-kaþólskrar trúar,
og oft kastast f kekki með
þeim vegna trúarskoðana.
Herbergisfélaginn David-
son, býður Adam heim til
sfn f páskafrfinu, og þar
reynir f fyrsta sinn alvar-
lega á siðferðisþrek hans.
Þýðandí Jón O. Edwald.
22.10 Kvikmyndaþáttur
Umsjónarmenn Erlendur
Sveinsson og Sigurður
Sverrir Pálsson.
Rifjuð eru upp grundvallar-
atriði kvikmyndagerðar úr
kvikmyndaþáttum á sfðast-
liðnum vetri.
22.45 Dagskrárlok
FÖSTUDKGUR
27. janúar
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Prúðu leikararnir (L).
Gestur f þessum þætti er
leikkonan Madeline Kahn.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.00 Kastljós (L).
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
22.00 Hver fyrir sig og guð
gegn öllum.
(Jeder fiir sich und Gott
gegen alle). Þýsk bfómynd
frá árinu 1974. Höfundur
handrits og leikstjóri
Werner Herzog. Aðalhlut-
verk Bruno S„ Walter
Ladengast og Brigitte Mira.
Arið 1828 fannst ungur mað-
ur á torgi í Niirnberg. Hann
gat hvorki talað né gengið.
en hélt á bréfi, þar sem
sagði, að honum hefði verið
haldið föngnum f kjallara
alla ævi, án þess að hann
hefði haft hugmynd um
heiminn fyrir utan. Hann
gat sagt eina setningu: „Mig
langar að verða riddari eins
og faðir minn var — og
skrifað nafn sitt, Kaspar
Hauser.
Höfundur myndarinnar,
Werner Herzog, hefur látið
svo ummælt, að Kaspar
Hauser sé „eini maðurinn,
sem vitað er til að „fæðst"
hafi fullorðinn. Hann hélt
sig vera einan f heiminum
og leit á hlekkina sem eðli-
legan Ifkamshluta".
Þýðandi Veturlíði Guðna-
son.
23.45 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
28. janúar
16.30 Iþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.15 OnWeGo.
Enskukennsla.
13. þáttur endursýndur.
18.30 Saltkrákan (L).
Sænskur sjónvarpsmynda-
flokkur.
4. þáttur.
Þýðandi Hinrik Bjarnason.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
19.00 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.30 Gestaleikur (L).
Spurningaleikur.
Stjórnandi ólafur Stephen-
sen. Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
21.10 Barnasýning f Fjöl-
leikahúsi Billy Smarts (L).
Þáttur frá fjölleikasýningu,
þar sem börn og dýr leika
margvfslegar llstir. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Evróvision — BBC).
22.05 Otrygg er ögurstundin
(A Delicate Balance).
Leikrit eftfr Edward Albee.
Leikstjóri Tony Richardson.
Aðalhlutverk Katharine
Hepburn, Paul Scofield og
Lee Remick.
Leikurinn gerist á heimili
efnaðra, miðaldra hjóna,
Agnesar og Tobiasar. Drykk-
felld systir Agnesar býr hjá
þeim. Það fjölgar á heimil-
inu, þvf að vinafólk hjón-
anna sest að hjá þeim, svo og
dóttir þeirra.
Þýðandi Heba Júlfusdóttir.
Leikritið var sýnt hjá Leik-
félagi Reykjavfkur veturinn
1973—74.
00.10 Dagskrárlok.