Morgunblaðið - 21.01.1978, Page 38

Morgunblaðið - 21.01.1978, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANUAR 1978 Þeir keppa á HM LANDSLIÐ íslands í handknattleik er nú statt í höfuð- borg Noregs, Ósló. Þar mun liðið leika tvo upphitunar- leiki gegn norskum liðum, fyrst gegn landsliðinu á morgun og gegn Óslóarúrvali á mánudagskvöld. Liðið heldur til Danmerkur á þriðjudaginn og Heimsmeistara- keppnin í handknattleik hefst síðan næstkomandi fimmtudag og leika þá Islendingar sinn fyrsta leik í keppninni gegn Sovétmönnum. Leikirnir f Noregi eru mikilvægir í undirbúningi liðsins fyrir Heimsmeistara- keppnina og því var það mikið áfall þegar pólski lands- liðsþjálfarinn Janusz Cerwinski tilkynnti nú f vikunni að hann gæti ekki hitt íslenzka liðið í Ósló eins og áformað var og stjórnað því í leikjunum tveimur. Sffelldar frestanir á komu Januszar leiða hugann að þeirri spurningu hvort hann muni alls ekki mæta í Danmörku eftir allt saman. Það kæmi ekki á óvart eftir allt það sem á undan er gengið. Janusz hefur sáralftion þátt tekið f undirbúningi landsliðsins og yfirlýsing Geirs Hallsteinssonar f Mbl. í gær hefur vakið mikla athygli, en hann sagði þar að úr því sem komið væri hefði það engan tilgang að láta Janusz stjórna liðinu f Danmörku. Hér á sfðunni verða kynntir þeir 16 leikmenn, sem valdir hafa verið til að keppa fyrir tslands hönd í Danmörku. Þeir munu án efa gera sitt bezta til að ná þvf takmarki, sem stefnt er að, þ.e. að tryggja íslandi sæti í 8-liða úrslitum Heimsmeistarakeppninnar: Axel Axelsson, Dankersen, 26 ára, verzlunarmaður, 62 landsleiklr. Bjarni Guðmundsson, Val, 21 árs, nemi, 27 landsleikir. Björgvln Björgvinsson, Vfkingi, 28 ára, lögreglumaður, 102 landsleikir. Einar Magnússon, Hannover, 29 ára, viðskiptafræðingur, 65 landsleikir. Gunnar Einarsson, H: ukum, 24 ára, húsasmiður, 49 landsleikir. Gunnar Einarsson, Göppingen, 22 ára, sölumaður, 15 landsleikir. Janus Guðlaugsson, FH, 22 ára, [þrðttakennari, 3 landsleikir. Jðn H. Karlsson, Val, 28 ára, framkvæmdastjðri, 65 landsleikir. Ölafur Einarsson, Vfkingi, 25 ára, uppeldisfulltrúi, 57 landsleikir. Viggð Sigurðsson, Vfkingi, 23 ára, fþrðttakennari, 32 landsleikir. Þorbergur Aðalsteinsson, Vfkingi, 21 árs, matreiðslumaður, 20 landsleikir. í Þorbjörn Guðmundsson, Val, 23 ára, verzlunarmaður, 34 landsleikir. Arni Indriðason, Vfkingi, 27 ára, sagnfræðingur, 35 landsleikir. Geir Hallsteinsson, FH, 31 árs, fþrðttakennari, 112 landsleikir. Kristján Sigmundsson, Vfkingi, 20 ára, nemi, 18 landsleikir. Þorlákur Kjartansson, Haukum, 19 ára, nemi, 0 landsleikur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.